Vísir - 04.09.1968, Page 1

Vísir - 04.09.1968, Page 1
Dráttarbrautin á Akureyri reynd í gaer □ 1 gærkvöldi var fyrsta skipið tekið upp í hinni nýju dráttar- braut á Akureyri. Það var togarinn Kaldbakur, sem einnig mun hafa verið fyrsta skipið, cem tekið var upp í dráttarbrautinni í Rejdcjavik. Nýja vöruverBiB tilbúiB / vikulokin Hækkunin mun nema 5-10°/o á innfluttum vörum Búast má við að það taki nokk urn tíma að reikna út nýtt vöru- verð, samkvæmt hinum nýju lögum um innflutningsgjöld og álagningu. Samkvæmt þeim upp Iýsingum, sem Vísir fékk í morg un hjá verðlagsstjóra verður nýja verðið ekki væntanlegt fyrr en í vikulokin, en eftir er að umreikna álagningu og því um líkt. Samkvæmt hinum nýju lögum mun kostnaðarverð tollfrjálsrar vöru hækka um 20%, en hins veg- ar verður álagningin á hækkunina aöeins 30% af heildarálagningu vörunnar. — Vara sem er með 100% toll hækkar hins vegar I kostnaðarveröi ekki nema um 10%. — Þannig verður hækkunin mest á vörum sem eru í lágum tollaflokkum og er þar á meðal ýmsar matvörur og nauðsynjar. Hins vegar veröur hækkunin til- tölulega minni á vörum f háum tollaflokkum, eins og svo sem fatn- aður sem er tollaður þetta frá 60— 80%. Sjónvarpstæki og annað slíkt er tollað 75% svo dæmi séu tekin. m-* 10. síða. Nýr fundur í Prag eða Moskvu Nýr fundur sovézkra og tékkn- eskra leiötoga veröur haldinn í Prag í þessari viku, að því er full- yrt er samkvæmt góöum heimild- um. Kosygin forsætisdáðherra Sov- étríkjanna mun taka þátt í fund- inum, sennilega aörir helztu leiö- togar Sovétríkjanna, og af hálfu Tékkóslóvakíu Svoboda ríkisfor- seti og Dubcek, flokksleiðtoginn, Cemik forsætisráðherra og Smir- kovsky þjóöþingforseti. Pétur Bjamason, verkfræðingur á Akureyri sagði blaðinu, að þetta hefðí heppnazt mjög vel og nú væri litið svo á, að samsetningu dráttar sleðans sé lokið. Það var um kl. sjö í gærkvöldi,' sem togarinn sigldi inn innsigling- arrénnuna sem enn er unnið við að dýpka, en áður hafði sleðanum ver ið rennt niður. Það tók um hálfa klukkustund. Fyrstu fimmtíu metrana var skip ið dregið upp hægt, en þegar það var komið úr sjó var hraðinn auk- inn og Kaldbakur var kominn á þurrt land um níu leytið I gær- kvöldi. Dráttarbrautin er nú 180 metrar á lengd, en ennþá eiga eftir að fbætast við hana 36 metrar, sem verða byggðir næsta sumar. Mesta dýpi í sjó, sem hún nær niður á eins og stendur, eru 10 metrar. Pétur lagði áherzlu á að verkið hefði gengið sérlega vel, og nú væri aðeins eftir að bæta starfsað- stöðu í landi og þjálfa starfsliðið við notkun dráttarbrautarinnar. Síldin hefur tekiB „rétta stefnu" Stefnir enn i átt til Noregs en fiskifræðingar telja oð hún muni stefna til 'lslands næstu daga — Góð ve/ð/ / Norðursjo / fyrradag Síldin heldur stöðugt azt nær 300 mílum sunn- áfram göngu sinni suður á bóginn af miðunum við Svalbarða. — Síldin hef- ur nú farið 50—60 mílur suð-suðvestur síðustu dagana, en hún hefur undangengnar vikur þok ar en hún var í byrjun veiðitímabilsins. Veiöisvæðiö var í gær um 10 gráður A 1. og 73° 40’ N br.B og fengu þar 11 skip afla 4301 lestir. — Fiskifræðingarnir ls-1 lenzku eru vongóðir um að síld-l in komi upp aö landinu á næst-j unni, j)ó að stefna hennar sé núna í átt til Noregs. — Von- ast menn til að síldin taki á- kveðna stefnu á göngu sinni næstu daga og gæti hún þess vegna verið komin á miðin und- an Austfjörðum innan tveggja til þriggja vikna. Mikill hörgull hefur verið á vatni og ýmsum nauðsynjum hjá sfldarflotanum úti 1 hafinu, en úr því rættist í bili þegar flutn- ingaskipiö Síldin kom á miðin í gær með vatn og vistir. Enn- frfmur er lejguskip Síldarútvegs- nefndar, Katharina nú komið á miðin með á fimmta þúsund tunnur um borð. — Mestöll sfld sem veiðzt hefur að undanfömu er söltuð um borð í skipun- um. Gðð veiði var í fyrradag í Norðursjó og héldu flest ís- lenzku skipin til Þýzkalands með af-lann og selja þar fsaða sfld í dag og á morgun. Viðræðum stjórnmálaflokk- anna verður haldið áfram Búið að salta í 22 þúsund tunnur Heildarsildaraflinn um 42 þúsund lestir — fjórum sinnum minni en i fyrra Næsti fundur klukkan tvö á morgun FuIItrúar stjórnmálaflokk- anna fjögurra hófu fund kl. tvö i gær í Stjórnarráðshús- inu við Lækjargötu. Fulltrúar stjórnarflokkanna gerðu greln fyrir hinum nýju aðgerð um í efnahagsmálum. Lýstu fulltrúar Framsóknarflokks- ins og Alþýðubandalagsins yfir því, að aðgerðimar væru á ábyrgS ríkisstjórnarinnar, en æskilegt væri, að viðræð- um um varanlegri lausn yrði haldið áfram. Búizt er við, að fundir standi vikum saman. Næsti fundur hefur verið boð aður klukkan tvö á morgun. Að fundi Ioknum var birt sameiginleg fréttatilkynning frá fundarmönnum. Fer hún hér á eftir: „Fulltrúar stjómmálaflokk- anna kpmu saman á fund í Stjómarráðinu kl. 2 eftir há- degi í dag til aö ræða efnahags- mál þjóðarinnar og nauðsynleg úrræði í þeim. Menn urðu sammála um að halda þessum viðræðum áfram - en gerðu sér ljóst, að taka mundi nokkrar vikur þangað ti! synt verður hvort samkomulag næst m. a. vegna þess tíma, sem nauðsynleg gagnasöfnun krefst. Fulltrúar stjórnarflokkanna skýrðu frá þeim bráðabirgða- ráðstöfunum, sem þeir telja ó- hjákvæmilegar og ákveöið hefur verið að lögfesta nú í dag, bæði vegna ríkjandi ástands og til að skapa svigrúm til þeirra samn- ingaumleitana, sem nú eru hafn- ar. Fulltrúar stjórnarandstöðu- flokkanna tóku fram, að þessar ráöstafanir væru að sjálfsögðu á ábyrgð rikisstjórnarinnar einn- ar og stuðningsflokka hennar, en breyttu engu um vilja þeirra til að halda áfram viðræðum þessum. Þá var nánar rætt um, hvernig viðraeöunum skyldi hátt að og hverra helztu gagna þyrfti að afla.“ Heildarsíldaraflinn á miðunum norður við Svalbarða í sumar er nú orðinn nær 42 þúsund lestir, en var á sama tfma í fyrra 170.750 lestir. Samkvæmt skýrslu Fiskifélagsins er búið að salta í 20.938 tunnur á miðunum og 1103 tunnur í landi. i afla: ina ísaða í kössum í Þýzkalandi og Bretlandi. 1 bræðslu hafa farið 33.118 lestir. Lítil veiði hefur verið síðustu. vikumar og í nótt fengust aðeins 43 tonn á miðunum suöur af Sval- barða. Þessi skip tilkynntu um 33.118 lestum hefur verið landaö erlendis í sumar og er þar um að ræða afla íslenzku skipanna, sem veitt hafa í Norðursjó og selt síld- Arnfirðingur 20 lestir, Héðinn 35, Víkingur 45, Óskar Magnússon 30, Náttfari 30, Eldborg 60, Brett- ingur 10, Guðbjörg Is 130, Vöröur 35, Óskar Halldórsson 25. Teklzt í hendur á viðræðufundi. Björn Jónsson, alþingismaður, og Gylfi Þ. Gíslason, ráðherra, heilsast. Aðrir á myndinni eru Ey- steinn Jónsson, fyrrum ráðherra, Jóhann Hafstein, ráðherra, Bjarni Benediktsson, ráðherra og Eggert G. Þorsteinsson, ráðherra.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.