Vísir - 06.09.1968, Blaðsíða 5
VÍSIR . Föstudagur 6. september 1968.
jvyw-c- \v«.v. ;
nýjung á grænmetismarkaðinum
2■—4 tómatar
([ ca. 2 matsk. hveiti
i, 14 tesk. pipar
2—3 matsk. smjör
steinselja
r Flysjið aldinið og skerið í
sneiðar, stráið yfir salti og lát-
/ ið bíða i 15—20 mínútur. Þurrk-
(| ið sneiðarnar vel og veltiö upp
ji úr hveiti og steikið í smjöri á
1 pö.nnu, Setjið Wínatana eitt and
i[ artak í sjóöandi vatn og takiö
ji hýðið af. Skerið tómatana i báta
og steikið. Leggið tómatana yfir
l[ eggaldinskífurnar. Klippið stein-
selju yfir réttinn og berið hann
1 á borð mjög heitan. Rétturinn
([ er borinn fram sem grænmetis-
't réttur ásamt fisk- eða kjötrétti.
) Hægt er að bera hann fram á
l franskbrauðssneiðum og þetta er
5 góður réttur að kvöldi til með
? brauði.
ar sneiðar, stráið salti yfir og
látið bíða í 15—20 mínútur. —
Þurrkið sneiðamar vel, veltið
þeim upp úr hveiti og brúniö á
steikarpönnu. Leggið sneiðarnar
eina af annarri í smurt mót.
Hellið rjómanum yfir og rifnum
osti, setjið mótið á rist ofarlega
í bakarofninn í 10—15 min-
útur eða. þar tii rétturinn hefur
ljósbrúrian lit. Ofnhitinn er 225
gráður. Berið fram strax. Hægt
er að skreyta réttinn með tóm-
atbátum, steinselju eða sólselju
og er hann þá borinn fram eins
og steikt eggaldin.
Eggaldin soðið f feiti.
1 eggaldin
V2 tsk. salt
feiti
Eggaldinið er flysjað, sneitt
niður, stráð á það salti og látið
bíða f 15—20 mínútur. Þurrkað
Eggaldin
sítrónusafi
salt pipar
ca. 2 matsk. hveiti
smjör
2—4 tómatar
steinselja.
Það er hægt að nota kartöflu-
flysjarann til að flysja eggaldin-
ið. Það er því næst skorið í þunn
ar sneiðar, sem settar eru andar
tak f vatn, sem sítrónusafa hef-
ur verið blandað f og vökvinn
er látinn renna vel af. Veltið
sneiðunum í hveiti. salti og pip
ar. Brúnið sneiöarnar í smjöri á
pönnunni. Takið þær upp og
brúnið steinseljuna í smjöri, sem
sítrónusafi hefur verið settur í.
Aö lokum steikið bið tómatana
og berið þá með. Þennan rétt
er hægt að nota sem grænmeti
með öðrum réttum eða sem rétt
út af fyrir sig ásamt brauöi.
m . ■yminft-i..fr~n»niri
Gífurleg sala á
heimilistækjum
I
Jj\f þið hafið rekizt á eggaldin
í verzlunum nýlega furðaði
okkur ekki á því þótt þið hefð-
uð staðið ráðþrota frammi fyrir
þesstr óþekkta aldini hérlendis.
Grænmeti hefur verið með fjöl-
breyttasta móti i verzlunum.
Utan eggaídinsins þá höfum við
séð steinselju í rfkara mæli en
áður, sömuleiðis nýjar asíur,
sólselju og ýmislegt annað af
grænmeti. Þetta er lofsvert og
e. t. v. er nú sá tími að renna
upp fyrir húsmæðurnar að þær
geti haft aðgang aö grænmeti
allt árið og þá í úrvali.
En víkjum nú að eggaldininu
sem nefnist „eggplant" á ensku
og „aubergme" á frönsku. Egg-
aldjnið tilheyrir sömu plöntu
ætt og kartaflan og tómaturinn.
Lögun þess og iitur er breyti-
legur eftir tegundum, Aldinið
getur verið aflangt eða egglaga,
liturinn rauðfjólublár, svart-
fjólublár, rauður, gulur og hvit-
ur. Aldinið, sem sézt hefur hér
í verzlunum er dökkrauðfjólu-
blátt. Aldinið hefur ofurlítið
beiskt bragö en til þess að
losna við það er hægt að strá
salti yfir aldinið eftir að það
hefur verið hlutað sundur. Egg-
aldinið er borðað steikt ofnbak-
að og soðið í feiti en aldrei hrátt.
Hér á eftir fara þrjár uppskrift-
ir að réttum úr eggaldini.
Steikt eggaldin .
1—2 eggaldin
ca. 1 tesk. salt
Eggaldin og asíur fást nú í verzlunum.
Ofnbakað eggaldin.
1— 2 eggaldin (ca. 350 gr.)
ca 1 tsk, salt
2— 3 msk. hveiti
iy2 dl þykkur súr rjómi
3 msk. rifinn ostur
Flysjið aldinið, skerið í þunn- hinni fyrstu.
vel og velt upp úr hveiti og soö-
ið í feiti í feitipotti. Borið fram
eitt sér eða með steiktum fiski
eða kjötréttum. Að lokum er hér
önnur uppskrift að steiktu egg-
aldini, ekki mjög frábrugðin
upp af matvælum
■ Fciknaleg sala hefur verið á
heiniilistækjum undanfarna
daga. Hefur fólk ráðizt í það að
kaupa sér þessi tæki og þá með
verðhækkanimar i huga. Einnig
hefur borið á hamstri á matvælum
og hafa t.d. kaupmenn birgt sig
vel upp af vörum frá heildsölum.
Mest hefur verið keypt af matvæl
um á þeim stöðum, sem selja stðr
ar vörueiningar en minna í venju-
legum matvörubúðum. Ekki hefur
mikið borið á að fólk fataði sig
upp.
Talaði blaðið í gær við Pfaff
og fékk þær upplýsingar að salan
hefði verið gífurlega mikil og hefði
náð hámarki á þriöjudag Ætti verzl
unin aðeins eftir að afgreiða pant-
anir en ekkert væri eftir á lausum
markaöi. Salan var á saumavélum,
Fékk styrk
Stjórn minningarsjóðs þess, en
hana skipa próf. Snorri Hallgríms-
son, Þorsteinn Sveinsson skrif-
stofustjóri, Pétur Urbancic, banka-
fulltrúi í stað ekkju hins látna, út-
hlutaði úr minningarsjóðnum á 65.
afmælisdegi Urbancic, Bjarna
Hannessyni lækni kr. 16.000.00
til sémáms í fræðigrein þessari.
Bjarni sttindar nú nám við Dart-
mouth Medical school Aflfiliated
Hospitals í New Hampshire í Banda
ríkjunum í tauga- og heilaskurö-
lækningum.
þvottavélum og öðrum heimilis-
tækjuni.
Sömu sögu var að segja hjá Heim
ilistækjum. Svolítið er eftir af sjón
vörpum en ísskápar, þvottavélar,
frystikistur eru uppseldar. Einnig
hefur veriö mikil sala í pönnum
og öðrum eldhúshlutum.
„Það er nærri allur vamingur
horfinn hjá okkur og seldust fleiri
tugir tonna háj okkur í fyrrad voru
svörin, sem blaðið fékk hjá Hag-
kaup í gær. Hagkaup selur mat
vörur í sekkjatali og stórum vöru
einingum og bjóst viö einhverjum
viðbótarbirgðum í gær.
Salan er hins vegar ekki áber-
ándi mikil í matvöruverzlunum,
sem selja í smásölu. Fólk fer var
lega í það að birgja sig upp of mik
ið. Talaöi blaöið við starfsmenn
nokkurra matvöruverzlana í út-
hverfum og í MiSbænum og fékk
þessi svör.
Heildsalan Katla hefur haft mik
ið að gera og er allur lager upp-
seldur. Salan var mest fyrir og
eftir mánaðamót.
Fata- og skóverzlanir láta ekki
yfir mikilli sölu, ekki meiri en tíök
ast á þessum árstíma.
— en minna um það oð fólk birgji sig
FJOLIÐJAN HF.
Hagstæðustu verð.
GreiðsIusMImálar.
Vemdið verkefni
íslenzkra handa.
FJÖLIÐJAN HF.
Sími 21195
Ægisgötu 7 Rvk.
ÝMISLEGT ÝMISLEGT
SvetnbekKtr i «r ali á • erkstæöisveröi.
Pökurri aC okkur averí- konai múrhr
jh sprengivrnnu ihiúsgrunnum og ræs
um Leigium úf loftpressui Og víbr
sleða Vélaietga Steindórs Sighvat>
>onar AlfabrekkL viC Suðurlanos.
braut. 8ím) 30435.