Vísir - 06.09.1968, Blaðsíða 7

Vísir - 06.09.1968, Blaðsíða 7
VtSIR . Föstudagur 6. september 1968. 7 morgun útlönd í morgun útlönd í morgun útlönd í morgun útlönd I ÍL andsfundur stjórnarflokks Rhodesíu ræðir uppkast að nýrri stjórnarskrá Stefnt er að aðskilnaðarfyrírkomulagi að suður-afriskri fyrirmynd Salisbury, Rhodesíu: Landsfund-1 ef til vill örlagaríkasti — og munu ur Rhodesíu þjóöarsamfylkingarinn deilur veröa harðari en nokkurn arinnar, stjórnarflokksins, h'ófst í tíma frá því lýst var yfir sjáifstæði gær, og kann að verða einn sögu- Rhodesíu fyrir brátt þremur árum, legasti landsfundur í sögu þess og I en deilurnar eru milli Ians Smiths forsætisráöherra og þeirra, sem honum fylgja, og hægri armsins, sem telur Ian Smith ekki vera nógu skeleggan gagnvart Bretum og aö yfirráð hvítra manna séu ekki nægilega tryggð í stjórnarskrár- uppkasti því, sem rætt veröur á flokksþinginu. í uppkastinu er aöskilnaðar- eöa Tító endurtekur Tékkóslóva kíu Tító forseti Júgóslavíu endurtók í gær kröfu um, að hernámslið Varsjárbandalagsins yrði flutt burt frá Tékkóslóvakíu. Hann fullyrti, að Tékkar og Slóv- akar heföu getað leyst öll sín vanda mál sjálfir án íhlutunar, ef þeim hefði ekki veriö meinaö það. Tító forseti sagöi þetta í ræðu sem hann flutti til heiðurs Vokt- ar Ould Daddah, forseta Mauritaniu sem er í heimsókn í Júgóslavíu. Tító forseti sagði aö afstaða Júgó slavíu til Tékkóslóvakíu, grundvall aöist á virðingu fyrir sjálfsákvörö Pravda sakað um svívirðilegan áburð ötanríkisráðuneyti Banda- rikjanna sakar blaðið Pravda í Moskvu um sví- virðilegan áburð, er það segi vestrænu bandalags- ríkin hafa áformað nokkru fyrir hernámið að ná yfirT ráðum í Tékkóslóvakíu, og hefðu vestur-þýzkir liðs- foringjar farið dulbúnir sem ferðamenn til Tékkó- slóvakíu slíku áformi til undirbúnings. Isvestija blað sovétstjórnarinnar segir sovézkan hermann hafa verið skotin til bana í Tékkóslóvakíu, en annan hafa særzt er skotið var á þá. Árásarmaðurinn komst undan að sögn blaðsins. Sendiráð Tékkó- slóvakíu í Sviss tilkynnti í gær. að Hajek utanríkisráðherra hefði á- kveðið að hverfa heim til Prag bráðlega. Framtíð hans sem ráöherra er sögð mjög óviss, þar sem hann hefir sætt harðri gagnrýni Sovétríkjanna síðan er hann flutti ræðu sína í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna á dögunum. Tilkynnt er í Moskvu að frestaö hafi verið för kórs úr Rauða hern- um til Japans, en ríkisstjórnin taldi óheppilegt að ferðin væri farin nú vegna áhrifa hernámsins f Tékkó- slóvakíu. Slíkri söngför til Bret- lands var einnig frestað nýlega af sömu ástæðum. unarrétti allra þjóöa, sjálfstæði þeirra og frelsi. Með þetta aö bakhjarli heföi ver ið unnt að sætta sig við Bratislava samkomulagiö, er viðurkenndi rétt landanna til þess að veija leiðir til sósíalismans og staðfest samstarf milli þeirra á jafnræðisgrundvelli — og með tilliti til þess „getum viö ekki fallizt á ríkjandi ástand í Tékkóslóvakíu". Hann endurtók, að þjóðir Tékkó slóvakíu og löglega kjörnir full- trúar þeirra, ættu að fá að leysa vandamálin, og bæri að veita þeim allan stuðning til þess. „apartheid“ grundvallaratriöið staö fest, sem framtíðarfyrirmynd að þróuninni í landinu á sviði félags- og stjórnmála. Þeir sem gerst fylgjast með mál- ur, eru ekki þeirrar skoðunnar, aö andspyrnan frá hægri arminum leiði til falls Smiths og stjórnar hans, en hún getur valdið klofningi í flokknum og veikt stööu Smiths sem hins óumdeilanlega leiðtoga landsins. Lítill vafi er, aö stjórnarskrár- frumvarpið verður samþykkt á landsfundinum. Gert er ráö fyrir fimm ára hægfara þróunarskeiöi án verulegra breytinga á ríkjandi fyrir komulagi á kjöri fulltrúa til aö fara með mál landsmanna, áður en stofnað veröur til héraðs- og kyn- þáttalöggjafar sem verður grund- völlur þjóðþings, þar sem hörunds dökkir menn raunverulega munu vart eignast fulltrúa, vegna erfið leika á aö uppfylla þau efnahags- skilyrði sem sett veröa, en þó eiga j hörundsdökkir jafnvel á næstu fimm árum ekki að vera fulltrúa- lausir á þingi. Framtíðarfyrirkomu lagið verður nánast eftir suöur-af- rískri fyrirmynd. Verkalýðsl)ingið brezka mótfallið kaupgjaldsstefnu stjórnarinnar Felldi að styðja lagasetningu hennar með 7 millj. atkvæða mun Brezka verkalýðsþingið sam- þykkti í gær með yfir 7 milljón atkvæða meirihluta tillögu þess efn is, að það væri mótfallið Iagasetn- ingu um eftirlit stjórnarinnar með kaupgjaldi og verðlagi og stefna sambandsstjórnarinnar í þessu máli var samþykkt með aðeins 34.000 atkvæða mun, en greidd var 8y2 milljón atkvæða. Frank Coussens formaöur stærsta verkalýössambands landsins var að alflutningsmaður fyrri tillögunnar. Hann kvað verkalýösfélögin eiga • Clifford Clark landvarnaráð- herra sagði í gær, aö eftir það sem gerzt hefði í Tékkóslóvakíu væri hann mótfallinn allri fækkun í her- afla Bandaríkjanna í Evrópu. Hann kvað kostnað leiða af aö hafa veru- legan herafla í Evrópu, en það væri örlítið brot af því, sem Bandaríkin yrðu að fórna í mannslífum, ef til heimsstyrjaldar kæmi. eða Banda- ríkin yrðu „einangruð í fjandsam- legum heimi“. • Jiri Hajek utanríkisráöherra Tékkóslóvakíu er enn í Sviss og mun fara til Prag aö lokinni dvöl- þar. Hann mun hafa rætt við sendi- nefnd Tékkóslóvakíu á ráðstefnu landanna, sem ekki ráða yfir kjarn- orkuvopnum. að hafa óskoraðan rétt til samninga um kaupgjald. Barbara Castle ráöherra, sem fer | með þessi mál kvað lögin um eftir- | lit meö kaupgjaldi og verölagi hafa | veriö sett af brýnni nauösyn vegna ; efnahags landsins og engin breyting yrði á afstöðu stjórnarinnar vegna 1 samþykktarinnar. | Búizt var við hörðum deilum um þessi mál á flokksþingi Verkalýðs- flokksins, en fram eru komnar um 80 tillögur varðandi þessi mál og j flestar fjandsamlegar ríkisstjórn- j Johnsopi á fundi í gær með ráð- herrum sínum Fjórir mánuðir eftir af forsetatið hans Johnson forseti hélt fund i gær meö ráðherrum sínum og leiötogum Demókrataflokksins. Mun hann hafa rætt viö þá hlutverk sitt og afstööu þá fjóra mánuði, sem eftir eru af forsetatímabili hans. Forsetinn er enn sagöur vona að hann geti rætt við Kosygin for- sætisráðherra Sovétríkjanna, en það er viöurkennt af opinberri hálfu að innrásin í Tékkóslóvakíu sé til hindrunar áformum í þessum efn- um. Á fundi í Blaðamannafélagi Bandaríkjanna ræddi Clifford land- varnaráðherra nauðsyn þess, aö Bandaríkin væru hernaðarlega öfl- ug til þess að hafa sterka samnings- aðstöðu gagnvart Sovétríkjunum og kvað hann það, sem gerzt hefur í Tékkóslóvakíu hafa leitt þetta greinilega í ljós. Þegar Dubcek fagnaði Tító forseta við komuna til Prag nokkru fyrir hernámið Kenneth Kaunda Rhodesía og S.Þ. Fáir senda skýrslur um þáttfóku i refsiaðgerðum U Thant framkvæmdastj. Sam- einuðu þjóöanna hefir gert grein fyr ir svörum, sem borizt hafa frá ríkj- um í samtökunum við fyrirspurn um refsiaðgerðir af þeirra hálfu gagnvart Rhodesíu (samkvæmt fyr- irmælum Sameinuðu þjóðanna). Svör bárust frá miklu færri en búizt var við, m. a. frá aöeins 15 af 28 sem hafa krafi?t þess, _að Bretar. hreki Rhodesíustjórn frá með'valdi. Sumir telja sér nauðsyn i að halda áfram viðskiptum viö Rhodesíu — og þeirra meðal Zambia, enda á hún mikið undir að samgönguf og viöskipti haldist, en enginn notar stærri orð um Rhodesíu en Kenneth Kaunda for- seti Zambíu, og þar eru þjálfaðir flugumenn, sem fara til hermdar- verka inn í Rhodesíu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.