Vísir - 06.09.1968, Qupperneq 12
V í SIR Föstudagur 6. september ld68.
|——BW—w—>—■ 1 —
Með 8RAUKMANN hltastilli ó
hverjum ofni getið þér sjólf ókveð-
ið hitastig hvers herbergis —
6RAUKMANN sjólfvirkan hitastilli
ðr hœgt að setja beint á ofninn
eða hvar sem er á vegg í 2ja m.
fjarlœgð irá ofni
Sparið hitakostnað og aukið vel*
líðan yðar
BRAUKMANN er sérstaklega hent-
ugur á hitaveitusvœði
SIGHVATUR EINARSSON&CO
SÍMI 24133 SKIPHOLT 15
f týnda landinu Pal-UI-Don leitar Es-
Rat höfðingi ásamt hermönnum sínum að
strokufanga þeirra, Tarzan. Lokið öllum
útgönguleiðum úr gilinu. Leitið í hverjum
runna. Bíddu pabbi, ég veit hvar hala-
lausi maðurinn er.
Það var ekki það, hugsaöi hún,
það var bara svo fjölmarga hans
iíka aö muna. „Vitanlega man ég
eftir yöur“, svaraði hún. Hann var
einhvers konar aðstoöarmaður ein-1
hvers, einn af hinum mörgu ungu :
mönnum er unnu í kvikmyndaveri
Firmins, ný kynslóð og ekki sér-
lega athyglisverð. „En þeir kunna
mjög vel með öll tæki að fara“,
sagöi Firmin. ,'Og þeir gæta þess
vel að ekkert fari í súginn ...“
„Ég var sendur hingað með töskur
hr. Firmins" sagði ungi maðurinn
Hún kinkaði kolli. „Hann er
• þarna“, sagöi hún. ,
. Firmin kom stikandi út um bak-
dyrnar í fylgd meö Trölla. Maö- \
‘ urinn f loöfrakkanum hafði tekið
til við að hringja bjöllunni á af-
greiðsluborðinu í gríð og erg.
„Ekki er þetta nein ferðataska!“
hrópaði hann. „Hvar eru fötin mín
.. .náttfötin og allt þaö?“
„í þessum töskum þarna“, svar-
aöi ungi maðurinn og benti á stóru
töskurnar sem bílstjórinn hafði bor-
ið inn. Svo benti hann á handtösk-
una, sem hann hélt á sjálfur. „Ég
vona að þér misvirðiö ekki við mig,
þótt ég hafi gripið tækifærið Dg
komið með nokkur skjöl, sem þér
gleymduð að undirrita í gær.“
Þegar Firmin bauð unga mann-
inum að fá sér í glas, afþakkaði
hann það hæversklega kvaðst
verða að halda um hæl meö bílnum
til Skeljavíkur og taka flugvél til
BÍLAKAUP - BÍLASKIPTI
Shoðið bílona, gerið góð kaup ^ Óveniu glæsilegt úrval
Vel með farnir bílar
í rúmgóðum sýningarsal.
Umboð'ssala ViS tökum velútlífandi Höfum bílana iryggSa
bila í umboSssölu. gegn þjófnaði og bruna.
SYHINGARSALURINN
SVEINN EGILSSON H.E
LAUGAVEG 105 SÍMI 22466
I baka suður á bóginn. Síðan opnaöi
I hann handtösku sína, dró upp úr
| henni skjöl og lagði á boröið. Þau
Christian og Laura héldu inn á
: barinn.
Hún settist aftur við borðið, þar
sem glasið hennar stóð. Þegar
, Christian gekk yfir að barborðinu
j að sækja sér að drekka, tók hún
eftir því, að maðurinn, sem hún
j hafði séð frammi á ganginum, leit
til hans eins og hann þekkti hann
og virðist ætla að yrða eitthvað á
i hann. En þá varð manninum litið
til hennar og sagði eitthvað við
konu sína, eða Laura gerði að
minnsta kosti ráð fyrir aö hin skap-
, tryllta, rauðklædda kona, sem sat
hjá honum við borðið væri eigin-
kona hans.
j Stormsveipirnir buldu á barká-
1 etunni og hvinu við kýraugun, og
Lauru fannst sem hún heyrði skark
alann í lyftunni í fjarska, og þaö
var eins og hún heyrði hrjúfa og
hvísllága rödd Gail Kerr í eyrum
sér: Það gerast hérna hlutir, sem
þér fáið ekki skilið, blandið yður
ekki í það ...
Hafði Gail Kerr einungis‘;átt; þar
viö Christian sjálfan, eitthvað það,
sem væri að gerast hið innra með
honum, einhver harmræn átök, eöa
hafði þessi viðvörun hennar víðtæk
ari merkingu? Laura minntist enn
orðanna, sem hún hafði heyrt sögð
inni í bókasafnsherberginu: „Chris
... ég á við það, að þeir kynnu að
myrða þig ...“
Christian kom nú að borðinu með
glas sitt og tók sér sæti. „Skál,
fangi.. . skál”. Hann lyfti glasinu.
Þau drukku, augu þeirra mætt-
ust. „Eruð þér líka fangi?" spurði
hún.
„Erum viö það ekki öll?“ Hann
byosti.
Hliðardyr barkáetunnar opnuð-
ust. Parker kom inn úr borðsalnum
og hringdi bjöllunni til merkis um
að kvöldveröur væri til reiöu. —
Hjónin sem Laura hafði séð uppi ,
á ganginum stóðu á fætur. Christi-
an varð litið til þeirra, og um leið
brá fyrir sama svip á andliti hans
og kvöldið áður. þegar pósturinn
afhenti honum bréfið. Hún þóttist
geta lesið kvíða og ótta úr augna-
tilliti hans.
Og þegar hann stóð á fætur,
varö hún gripin hugboði um aö
eitthvað óþægilegt vofði yfir, og
það styrkti hugboö hennar, er hún
sá hr. Bean koma fram fyrir bar-
boröiö, tók eftir áhyggjusvipnum
á andliti hans og að hann virtist
ætla að koma í veg fyrir að þau,
hjónin næðu tali af Christian. Þá
skall stormsveipur á káetunni svo
brakaði og brast í viðum og um
leið og honum slotaði, gall við
rödd konunnar á rauða kjólnum.
„Dr. St. Laurent...“ hrópaði hún
„en hvað það er gaman að sjá yður
e'ftir öll þessi ár. Þér munið eftir
okkur, er ekki svo?“
1 „Að sjálfsögöu”, svaraði Christ
ian; „Gott kvöld, frú Hawkins ..
gott kvöld læknir". Hann heilsað
gráhærða manninum með handa
bandi.
„Hve lengi hafið þér dvalizt
hér?“ Konan á rauða kjólnum gaut
augunum á Lauru. „Við vorum að
koma í kvöld".
„Ég hef dvalizt hér alllengi...“
svaraöi Christian.
„Þér eruð þó ekki að njóta hveiti
brauðsdaganna öðru sinni i her-
bergi 2-L, er það?“ Konan i rauða
kjólnum hló við, nístandi kalt.
Christian dró svarið. „Ég bý í
smáhýsi í grenndinni“.
„Og konan yðar, hin fagra Linda
hvernig líður henni?"
Það varð drykklöng þögn, og á
. meðan birtist Gail Kerr i dyrunum
og Firmin að baki henni, og þaö
var eins og pau fyndu það bæði
á sér aö ekki væri viðeigandi aö
rjúfa' bögnitra', þvi að bæöi námu
staðar... jafrivel «tormurinn og
hafið höfðu hljótt um sig ...
„Hún er látin .. “
Það var því líkast sem þrem stein-
um hefði verið varpað í djúp þagn
, arinnar og spegill yfirborðsins ver-
ið rofinn og yrði aldrei gáralaus
aftur. Og stormbyljimir buldu aft-
ur á húsum svo brakaði og brast
i viðum og holskeflumar brutu
1 falda sína við Nornarif ...
I
i ÁTTUNDI KAFLI.
I
i Þaö var hátt til lofts og vítt til
veggja inni í borðsalnum, ekki síð-
ur en frammi í anddyrinu, og öll
innsmíði bar vitni, að þar höfðu list
fengir menn verið að verki og
I hvorki skort valinn efniviö né tíma
1 til að vanda það sem mest. Bitarn-
ir undir loftinu voru skreyttir listi
legum útskurði, veggimir þiljaðir
ljósbrúnum, fáguðum harðviði. —
Allur borðbúnaður var í stfl viö það
postulín og silfur frá því á síðustu
áratugunum fyrir aldamótin. Þetta
kvöld minntu gestirnir, sem sátu
boröin í hinum víðu salarkynnum
einna helzt á skipbrotsmenn. sem
holskeflan á málverki frú Bean
hafði skolað í land i flöktandi
bjarma kertaljósanna, þar sem þeir
gátu veriö öruggir fyrir brimi og
stormi að minnsta kosti þá stund
ina, hugsaði Laura, þegar hún var
setzt að kvöldveröi meö Firmin.
„Nú verð ég að ganga frá fjármál
unum, fyrst og fremst", sagði hann.
„Ég ætla mér ekki að haga því
þannig aö kvikmynda fyrst eins
konar sýniþætti til að leggja fram
fyrir bankastjóra um leið og ég fer
fram á lán. Nei. ég get ekki unnið
nema ég sé algerlega sjálfráöur og
óháður, ég er þannig gerður ...“
„Gene' mælti hún, „ég get ekki
undirritað neinn samning eins og
er.“
Hún hafði sagt þetta áður, vissi
að hún átti eftir að endurtaka það
hvað eftir annað. Hún tók það ekki
nærri sér. Tók það ekki nærri sér
heldur þótt Firmin léti dæluna
ganga, hún hlustaði ekki á hann
nema með öðru eyranu, sat þama í
flöktbjarma kertaljósanna, horfði
yfir að borðinu þar sem Christian
sat, virti fyrir sér andlit hans og
glímdi viö ráðgátuna i svip hans og
fasi. Og hún fann að orðin þrjú,
sem hann hafði látið falla i bar-
káetunni fyrir stundarkomi, harm
urinn i lágri röddinni, þegar
hann mælti þau, gerðu henni þá
aátu enn erfiðari viðfangs.
RÓ8Í8
hitanum
sjólf
meS ....
OGREIDDIR
BEIKHINGAR
LÁTIÐ OKKUR INNHEIMTA...
Það sparar ybur t'ima og óþægindi
INNHEIMT USKRIFST OFAN
íjarnargótu 10 — 111 hæð —Vonarstrætismegin — S'imi 13175 (3l'mur)
—^ ’-S.li