Vísir


Vísir - 06.09.1968, Qupperneq 16

Vísir - 06.09.1968, Qupperneq 16
■ :M> VISÍR Kringlitmýrarbraut opnuð innon sknmms Framkvæmdum við Kringlumýr- arbraut miðar vel. Er búizt við, að hún veröi opnuð til umferöar eftir hálfan mánuö. Lokið er vinnu viö „að komast í gegnum hæðina“, og hitaveitustokkurinn hefur verið lækkaður. Nú stendur til aö mal bika spottann niður að Sléttuvegi. Undirlagið verður Iagt í næstu viku. Er hér um að ræða hálfs kflómetra kafla. AGA gCHAN til Hefkjnvíkur eftir hádegið \ \ \ \ \ í dag er væntanlegur hingað f til lands Sadruddin Aga Khan, ? forstjóri flóttamannahjálpar S. ; Þ. Hér mun hann eiga viðræð- ur við forsætisráðherra, utanrík isráðherra og forseta íslands, méðan á dvölinni stendur, og J ennfremur mun hann hitta að I máli forustumenn „Herferöar || gegn hungri.“ l Sadruddin Aga Khan kemur / við hér á ferðalagi sín um I Norðurlönd, en héðan heldur hann á morgun til Stokkhólms, og þaðan fer hann til Helsing- . fors, Kaupmannahafnar og Osló- » ar 1 6-700HESTAR AF HÍYl BRUNNU ■ Sex til sjö hundruð hestar af töðu eyðilögð- ust, þegar eldur brauzt út í hlöðu hestamanna- félagsins Fáks við EHiða ár í gær. — Eldurinn brauzt út laust fyrir kl. tólf í gær og kom slökkviliðið þegar á vett vang með fjóra bíla. Slökkvistarfið tók um tíu klukkustundir og í nótt voru fjórir menn á vakt við heyið, tveir frá slökkviliðinu og tveir frá Fáki. — Talið er að ekki hafi kviknað í út frá hita í heýinu, heldur séu eldsupptökin utanað- komandi. Þegar Vísir kom á staðinn kl. um hálf eitt í gær hafði mikill mannfjöldi safnazt í kringum brunann og auðveldaði hann ekki slökkvistarfið. — Mikinn reyk lagði af heyinu og eldtung ur brutust öðru hvoru upp um þekjuna, sem búið var að rjúfa. Slökkviliðsmenn urðu að rífa mikið af járnklæðningu hlöð- V 10 síða / HLOÐU FAKS / GÆR — Enginn heyskortur samt hjá félaginu — Nóg framboð á heyi, segir Bergur Magnússon, starfsmaður Fáks Vefrarstarf Kvikmyndaklúbbs- áns að hefjasf Blaðamönnum gaist í gær kostur á að sjá tékknesku kvikmyndina „Brottflutningur úr Paradís“, sem Kvikmyndaklúbburinn mun hefja vetrarstarfsemi sína með. Myndin ljallar um meöferð Þjóðverja á Gyöingum í Tékkóslóvakíu í heims- styrjöldinni síðari. Á döfinni er að sýna tékkneskar myndir eingöngu út þennan mán- uð, en sýningar eru á hverju kvöldi í Litla bíói, Hverfisgötu 44, kl. 9, nema á fimmtudögum. Á næstunm verður þar frum- sýnd stutt íslenzk mynd, „Höfnin“ eftir Þorstein Jónsson, en þetta er fyrsta mynd hans. Hugmyndin er sú njeð starfsemi klúbbsins, að koma upp kvik- myndasafni hér á landi eins og tík- ast i flestum öörum löndum, og t. d. er í bígerö að festa kaup á sænsku myndinni „Fjalla-Eyvindur" eftir Victor Sjöström. Á laugardag milli 1 og 6 fer inn- ritun nýrra meðlima fram i Litla bíói. Slökkviliðsmenn bera hey úr hlöðu Fáks. Mest allt Iieyið var borið út úr hlöðunni, rennandi blautt. Ljósmyndari Vísis B. G. tók þessa mynd um hádegisbilið I gær. Rafmagnsveitan og húseigendurnir viB Giljalahd: Mistökin verða leiðrétt • Vegna skrifa Vísis 3. þ. m. um óhagstæða staðsetningu svo nefndra stofnkassa eða útivar- kassa við húsin Giljaland 26 — 32 hefur blaðinu borizt greinar- gerð viðvfkjandi málinu frá Rafmagnsveitu Reykjavíkur. í : henni segir m. a.: „Eigi er því að leyna, að við mælingu hefur kassinn reynzt vera rúmlega hálfum metra utar í en vera áttl. Skylt er að viður- íslenzkar myndir á hátíðum erlendis kenna þessi mistök og verða þau leiðrétt þegar í stað. En það leysir hins vegar ekki vanda húseigenda. Eins og afstöðu- myndin sýnir (þvi miður er ekki 10 siða i Neytendasaatök undir innsigli Bókhald Sveins sent Sakadómi Það er l'átítt, að íslenzkir kvik- myndahöfundar eigi myndir á kvik- myndahátfðum, sem haldnar eru víða um lönd, og einsdæmi mun það vera, að íslenzkur kvikmynda- gerðarmaður eigi myndlr á þremur hátfðum í einum og sama mánuðl. Um þessar mundlr eru þó kvik- myndir eftir Þorgeir Þorgeirsson sýndar á kvikmyndahátíöum í Ltibeck í V.-Þýzkalandi og í Lo- camo í Sviss og ein mynd eftir hann er sýnd í sambandi við Tón- listarhátíö í Stokkhólmi. Auk þessa var mynd hans „Maöur og verk- smiðja“ sýnd við góðar undirtektir á Edinborgarhátiðinni í Skotlandi í síðasta mánuði. Myndir Þorgeirs hafa verið sýndar hér á landi, en erlendis ! mun hann sýna mynd sína um I Kópavogskaupstað í nýrri útgáfu, ; sem hann hefur nýlokið við að ! klippa. Enginn talaður texti fylgir I myndlnni í hinni nýju útgáfu. Innsigli var sett á skrifstofu I Neytendasamtakanna í fyrradag. Formanni samtakanna um ára- ! bil, Sveini Ásgeirssyni hefur ver i ið vikið úr starfi framkvæmda- ! stjóra og formanns. Á fundi í I stjórn samtakanna s.l. þriðjudag var Hjalti Þórðarson, skrifstofu- stjóri á Selfossi kjörinn formað- ur, en Kristján Þorgeirsson ráð- inn framkvæmdastjóri. Ákaflega erfitt er að fá upplýs- ingar fyrir þá neytendur, sem lesa fréttir dagblaðsins Vísis. Hinn nýi ! framkvæmdastjóri var á „hlaup- I um“ aö sögn og mátti ekki vera að I því að segja lesendum frá því hvað ' er að gerast í félaginu þeirra. „Það I verður gert á félagsfundi". sagði hann. Ekki var hann í aðstöðu til að segja nánar um hvenær sá fund ur yrði haldinn Hins /egar kvað hann þaö rétt að reikningar sam- takanna yrðu sendir saksóknara embætfinu til rannsóknar. Vísir náði tali af hinum nýja formanrii samtakanna. Hjalta Þórð arsyni, skrifstofustjóra á Selfossi og innti hann eftir málsátvikum en hann varðist allra frétta og sapi’ ist bundinn af samþykkt stjórn arinnar um að skýra ekki nánar frf málinu. fyrr en eitthvað fleira læ" fyrir, Myndi stjórnin flytja skýrslv um rannsókn málsins á framhald; aðalfundi félagsins: sem ekki hefut verið ákveöiö enn. hvenær verð> haldinn, en yrði þö væntanlega strax og niðurstöður rannsóknar s bókhaldinu lægju fyrir.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.