Vísir - 16.09.1968, Qupperneq 2
2 VI S IR . Mánudagur 16. september 1968.
LEYNIFUNDUR IHF - ÍSLENDiNGUM
mörgum leikjum og áður. I upp-
haflega drættinum áttu Sovét-
ríkin, Pólland og ísrael að leika
saman, en Sovétmenn neituðu
að leika viö árásarþjóð. Spenn-
• andi verður að sjá hvað Austur-
ríkismenn gera. Sovétríkin virð-
ast eftir síðustu fréttum að
dæm vera komin í hóp „árás-
arþjóðanna“.
Frakkland, gestgjafarnir 1
HM að þessu sinni, Tékkar,
heimsmeistararnir, lið frá Banda
ríkjunum, Kanada, Asíu og
Afríku, koma beint inn í keppn-
ina.
GERT ERFIDARA
■ Alþjóðasambandið í
handknattleik hefur
dregið að nýja í undan-
keppni HM í handknatt-
leik, en upphaflegur
dráttur var látinn niður
falla eftir atburðina í
Tékkóslóvakíu. Dráttur
þessí fór fram á leyni-
legum fundi í Amster-
dam að sögn danska
blaðsins BT.
Bftir þessu að dæma mæta
íslendingar tveim þjóðum, Norö-
mönnum og Svisslendingum,
FYRIR
sem virðist mun sterkari riðill
en upphaflega, þ.e. gegn Dön-
um og Belgíumönnum. Tvær
efstu þjóðirnar komast að vísu
áfram úr þessum riðli þ. e. a. s.,
við verðum að gera ráð fyrir
að svo sé, annars er hér stór-
mál í uppsiglingu.
Nýi drátturinn var þannig:
Danmörk — Holland,
Svíþjóð—Finnland,
Pólland—-Lúxembúrg,
Sovétríkin—Austurríki,
Vestur-Þýzkaland—Portúgal,
Austur-Þýzkaland—Bélgía,
Ungverjaland — Spánn,
Rúmenía—ísrael,
Júgóslavía — Búlgaría,
og loks ....
ÍSLAND — Noregur og Sviss.
Það að aðeins 2 lið eru í öll-
um riðlunum utan einum kemur
til af þvi að tíminn til stefnu
er nú styttri en fyrr og ekki
verður hægt að koma fyrir eins
í
VORUM AÐ FÁ TIL SÖLU
2ja herb. sem nýja íbúð i háhýsi við Klepps-
veg. Vönduð íbúð, með suðursvalir. Sam-
eign að mestu fullgerð.
3ja herb. íbúð á 2. hæð viö Háaleitisbraut.
Harðviðarinnréttingar. Sér hiti. Skipti á
stærri íbúð möguleg.
4ra herb. kjallaraíbúð við Karfavog. Ágæt
innrétting. Tvöfalt gler. Sérhiti. Rakalaus
íbúð. Verð: 750—800 þús.
4ra herb. suðurendaíbúð á 5. hæð í háhýsi
við Ljósheima. Ágæt innrétting. Vélaþvotta
hús.
sigruðu
Loftleiðamenn sigruðu í gærdag
j norska flugfélagið Braathen í vina-
leik I Osló. Loftleiðamenn skoruðu
tvö mörk gegn engu Norðmanna.
Leikurinn var nokkuð skemmtilegur
Jón Karlsson miðherji reynir markskot, en Óiafi Ólafssyni bak- °£ ve' leikinn, einkum af hálfu
verði Fram, tekst ekki að hindra skotið. Ef boltinn hefði farið inn, Islendinganna.
þá hefðu Víkingar... ®___________________________________
Víkingar voru nær sigri
— en vítaspyrnurnar fleyta Fram / undanúrslitin 11 undanúrsiitm °g eiga næst í höggi
j við Vestmannaeyinga, erfiða keppi-
VÍKINGAR voru sannarlega sá Harðir og ákveðnir voru þeir nauta, sem ætla sér langt.
aðilinn, sem sýndi meiri baráttu-1 Víkingarnir, sem fyrir stuttu unnu Sannarlega er spenningur um
vilja í leik Fram og Víkings í Isfirðinga til að þurfa ekki að lenda Það hvort Vestmannaeyingum tekst
bikarkeppninni. Vítasoymu-' í meira stríði út af 3. deildar-falli. að verða fyrsta liðið utan Reykja-
keppni varð Víking að faili að: Að vísu skoruðu Framarar fyrst, víkur, sem vinnur bikarinn, því
hessu sinni, tvær þeirra lentu Grétar Sigurösson, sem lék nú aftur áður hafa aðeins KR og Valur unn-
’ höndum Þorbergs markvarðar meö, skoraði þetta mark, en Vik- >ð gripinn.
Fram, eln í stöng. Framarar skor ingar jöfnuðu og komust yfir. Dómari í eiknum, Grétar Norð-
uðu hlns vegar úr öllum spýrn- Helga Númasyni tókst naumlega fjörð, dæmdi vel, en Grétar hefur
”m og unnu leikinn því 7:4, — að skora rétt fyrir leikslok, 2:2, nú verið í eitt ár í Bandaríkjunum
en eftir eðlilegan leiktíma var markið sem færði Fram í fram- og hefur hann dæmt þar talsvert
staðan 2:2, en í framlengingu I lengingu, og vítaspyrnukeppnina. enda var hann greinilega í æfingu.
var ekkert mark skorað. I Framarar eru þannig komnir i
HANDBOLTAMAÐURINN LÉK Á
ALLA VÖRNINA OG SKORAÐI
Hilmar Bjórnsson skorabi sigurmarkió tyrir
b-liÓ KR
Ellert Schram fær
ekki að leiko
með b-liðinu í
bikarkeppninni
• Mikið var um þaö rætt að
lokum hinum furðulega leik
KR-liðanna á laugardaginn
hvort Ellert Schram mundl ekki
hlutgengur með b-liði KR, þar
eð hann hefur ekki verið með
a-liðlnu í þessari bikarkeppni.
• 1 gær var búið að fara yfir
leikjaskrá KR i sumar.
Eins og kunnugt er mega 8
lelkhæstu menn sumarsins ekki
keppa með b-Iiðinu. Ellert
reyndist í 7. og 8. sæti. Hann
má því ekki leika meö b-Iiðinu
að þessu sinni.
9 Sannarlega var það ó-
gleymanlegt atvik, þegar
handknattleikskappi iék á
varnarmennina í liði ís-
landsmeistara KR og skor-
aði sigurmark b-liðs KR
gegn a-liðinu örstuttu fyrir
Svíþjóð — Noregur
1:1
Svíar og Norðmenn gerðu jafn-
tefli í gær á Ullevál-leikvanginum
í Oslo með 1:1. Bæöi mörkin voru
1 skoruö í fyrri hálfleik. Þetta þýöir
það að Svíar hafa unniö „Norður-
landakeppnina“ í knattspymu, þ. e.
keppni Svía,’Dana, Norðmanna og
Finna, — því að islendingar fá ekki
, aö taka þátt f þessari Norðurlanda-
i keppni.
Svíar hlutu 5 stig, Danir 4, Norð-
menn 3, en Finnar ekkert. Leikur-
inn f Oslo þótti ákaflega lélegur
á báða bóga.
Loftleiðir
leikslok á laugardaginn.
Þar með eru íslandsmeist-
ararnir úr leik og KR verð-
ur að vona að b-Iiðið haldi
áfram þessari ótrúlegu sig-
urgöngu sinni. — Hvers
vegna skyldi b-liðið ekki
geta orðið bikarmeistari?
Vitanlega verður að dæma
vestur á KR-velli og engu líkara
en að sumir leikmanna litu talsvert
niður til „bræðra“ sinna í b-Iiðinu.
Það hefði verið algjör óþarfi, það
sem þurfti var nefnilega hjá b-Iið-
inu, krafturinn, dugnaðurinn og
viljinn. Þetta ætti KR að vita, ekki
sízt a-liðsmennimir, sem svo oft
hafa fært bikarsafni KR Bikarinn.
Jón Sigurðsson skoraði fyrsta
mark leiksins mjög snemma fyrir
b-liðið. Síðan var jafnað, b-liðið
eftir þessu og ýmsu öðru
í knattspymunni, — við
vísum til dæmis til leiks
Fram gegn liðinu, sem varð
að leika tvo leiki við ísa-
f jörð í fallbaráttu í 3. deild!
B-lið KR var satt aö segja betri
aðilinn í þessari viðureign og átti
skilið að sigra. A-liðið, ísiands-
meistaramir voru.eins og á æfingu
hafði enn frumkvæðiö og a-liðið
jafnar. Hilmar Bjömsson, betur
þekktur sem handknattleiksmaður
skoraði 3:2, sem Theódór jafnaði.
j Loks kom þetta meistaralega sig-
urmark, einleikur sem endaði með
! snúningsbolta, sem 'inhvern veg-
inn snerist upp eftir Guðmundi
Péturssyni og yfir hann i markið.
j Áhorfendur á MelavQliinum hafa
varla fengið öllu skemmtilegri leik
1 í sumar en þennan, úrslitin voru
óvænt og spennan var gífurleg,
og það þrátt fyrir það að KR —
hlyti að vinna.
RAGNAR TÓMASSON HDL SÍW 24645
SÖLUMADUR FASTEIGNA: STEFÁN J. RICHTER SÍMI 16870
Austurstræti 17 (Si/li & Valdi) ™öldsími 30587
■m