Vísir - 16.09.1968, Side 10
10
Frá þjóðdansa
félagi Reykja-
víkur
Aðalfundur félagsins verður haldinn að Fríkirkjuvegi
11 fimmtudaginn 19. sept. n.k.
STJÓRNIN.
2 lyklar töpuðust
frá Ingólfsstræti 5 cj Laugavegi 1 s.l. laugardag. -
Vinsaml. skilist á afgreiðslu Sjóvá, Ingólfsstræti 5.
Ford Cortina árgerö '66
óskast til aups. Staðgreiösla. Uppl. í síma 34797 eftir
kl. 7 e. h.
Síldarstúlkur
Vil ráða vanar stúlkur til síldarsöltunar á Raufarhöfn
og á Seyðisfirði. Uppl. í síma 32799.
JÓN Þ. ÁRNASON.
Einbýlishús
Til sölu er vandað einbýlishús á góðum stað
í Smáíbúðahverfi. Stór stofa og bílskúr er
nýbyggt við húsið. í risi eru 3 svefnherbergi,
bað og geymsla. Mjög fallegur garður. Skipti
á 3ja—4ra herb. íbúð koma til greina.
Fasteignasala
Sigurðar Pálssonar byggingameistara
og Gunnars Jónssonar lögmanns
Kambsvegi 32. Símar 34472 og 38414
Kvöldsími sölumanns 35392.
Kennara vantar
að barna- og miðskólanum í Bolungavík.
Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 32435,
Reykjavík.
Tilboð óskast
í nokkrar fólksbifreiðii, hópferðabifreið og
nokkrar sendiferðabifreiðir, er verða sýndar
að Gensásvegi 9, miðvikudaginn 18. septem-
ber kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð kl. 5.
Sölunefnd varnarliðsins.
Frá Þjáöleikhúsinu
Félög og starfsmannahópar.
Kynnið yður hið nýja fyrirkomulag okkar á
afslætti á aðgöngumiðum.
Upplýsingar í síma 11204 frá kl. 10—12 virka
daga.
VISIR . Mánudagur 16. september 1968
Fossvogskirkjugarð
ur stækkaður
Grafreitum fyrir 2.000 bætt við
Unnið er að stækkun Fossvogs-
kirkjugarðsins til vesturs. Er áætl-
að, að þar skapist rúm fyrir nýja
grafreiti fyrir um 1800—2000
manns. Árlega munu um 700 jarð-
aðir í garðinum. Það er algengt,
að fólk utan bæjar sé jarðað þar,
auk Reykvíkinga, og er sú tala
hærri en þeirra Reykvíkinga, sem
jarðaðir eru utan bæjarins. Fram-
kvæmdirnar eru á vegum borgar-
innar og eru þær mjög kostnaðar-
samar. Bæta þarf ofan á tveggja
metra þykku lagi, og gera ræsi
undir öllum grafreitum, til þess aö
vatn safnist ekki fyrir.
Hvað gerir KR-b
gegn Evröpubikar-
iiði Valsmanna?
Dregið var í gær um það,
hvaða lið lenda saman í undan-
úrslitum bikarkeppni KSÍ.
KR-b leikur við Val.
Vestmannaeyjar gegn Fram.
Síðarnefndi leikurinn fer fram
um næstu helgi, en sá fyrrnefndi
um aðra helgi, þ. e. þegar KR-
ingar eru komnir heim frá Grikk
landi.
Framkvæmdirnar eru taldar brýn
nauðsyn, enda er grafarstæði að
þrjóta í gamla garðinum.
Heyhlaða —
> 1. síöu.
Hvanneyrarbúsins í sumar og
kvaðst Guðmundur ekki geta sagt
til um það á þessu stigi málsins,
hvort gera þyrfti einhverjar ráð-
stafanir til frekari heyfanga vegna
þessa skaða, en í þessari hlööu var
geymt fóður ofan í kindur og hesta.
Slökkvistarfið stóð enn þá yfir,
þegar Vísir hafði samband við
Hvanneyri í morgun. Að slökkvi-t
starfinu unnu brunaliösmenn úr
Borgamesi og slökkviliðinu í Reyk
holti. Auk þess dreif að mikinn
mannfjölda úr sveitinni í kring.
BHhlsJHLM
Jafnaðarmenn —
I -óöu
únista“ og orsökin væri hin sov-
ézka innrás í Tékkóslóvakíu.
Samkvæmt yfirliti frá NTB ár-
degis urðu. úrslitin þessi eða nán-
ast þessi (opinber tilkynning um
lokaúrslit ókomin);
Hægri flokkurinn 32 (áöur 33),
eitt þingsæti tapaö.
Centerfl. 39 (áður 35, 4 unnin).
Folkepartiet 33 (áður 43, 10
töpuð).
Borgerlig samling 1 (áður 1).
Jafnaðarmenn 123 (áður 113,
unnin 10).
Kommúnistar 3 (áður 8, — fimm
töpuð).
TIL SOLU
Skoda Oktavía '63 til sýnis og
sölu að Suöurlandsbraut 59,-
Bifreíðasölusýning
í dag
Seljum í dag:
Landrover dísil árg. ’68, keyrðan
8 þús. km.
Mercedes Benz árg. ’62, góður bíll.
Saab árg. ’67, vill skipta á Ford
Bronco árg. ’66.
Vauxhall Velox árg. ’64, verð og
greiösla samkomulag
Saab árg. ’63, verð kr. 115 þúsund.
Trabant station árg. ’64 til ’67.
Allar gerðir af jeppum, vörubílum,
sendibílum, með stöðvarplássi.
mælir og talstöð geta fvlgt.
Gjörið svo vel og skoöið bílana.
Bifreibasalan,
Borgartúni 1
Símar 18085 og 19615.
Eusébio —
M->- 1. síðu.
stólsætin um hádegið á morgun.
Valsmenn fá aðeins 68% af að
gangseyri í sinn hlut, en af
gangurinn rennur til Laugar-
dalsvallar og hinna ýmsu sjóöa,
sem tengdir eru knattspyrnunni.
Það hefur ávallt verið hefð aö
bjóða erlendum liðum til matar
veizlu, aö kappleik loknum, en
nú hefur borizt skeyti þar sem
þeir óska ekki eftir slíkri veizlu.
Þeir munu verða fyrsta íþrótta
liðiö sem afþakkar slíkt boð.
Ekki segja þeir það vera neinn
fjandskap við Val, heldur að
þeir eigi svo erfiða dagskrá
framundan.
Rusl —
—>• 16 slðu
mönnum, að kveikt hefði verið í
ruslinu af óvitum, en það er nú
í rannsókn hjá lögreglunni.
Þá var slökkviliöið einnig
kvatt á laugardagskvöldið aö
Grettisgötu 3, en þar hafði
einnig kviknað I rusli í húsa-
sundi. Eldurinn var slökktur, áð
ur en nokkur skaði hlauzt af
honum.
Það líður varla sú vika, að
slökkviliöið sé ekki kvatt út
einu sinni eða oftar vegna elda.
sem kviknaö hafa í rusli ein-
hvers staðar. Sjaldnast hafa hlot
izt af þessu nein teljandi spjöll,
en fyrr eða síðar kemur að því,
að af þessu hlýzt verulegt tjón.
Yrði það þá eingöngu fyrir kæru
leysi fólks, sem ekki nennir að
fjarlægja rus! sitt eða eyða því,
áður en það safnast saman.
Meira til fyrirmyndar er hrein
læti íbúanna I nýja Fossvogs-
hverfinu, en þar hefur mátt líta
undanfarin kvöld bál á víð og
dreif um hverfið. Þau hafa íbú-
arnir kveikt með levfi slökkvi-
liðsstjóra í rusli. sem gjarnan
vill safnast við nýbyggingar.
Brenna þeir ruslið jafnóðum, en
láta það ekki liggja I hirðuleysi,
þar til einhver óvitinn kveikir í
því þegar sfzt skyldi.
Með því að evða rusli sfnu
þannig þjóna íbúarnir tvennum
tilgangi. Þeir fá snyrtilegra um
hverfi við hús sín og draga úr
eldhættunni.
BELLA
— Mér heyrist vera partí hérna
binum megin. Ætti ég aö fara
yfir og biðja um að fá lánaðan
einn bolla af hveiti?
RMMET
Hæstlaunaði fiöluleikari í heimi
er talinn hafa verið Austurríkis-
maðurinn Fritz Kreisler (1875—
1962), er talið að hann hafi unnið
sér inn meira en 160 milljónir
króna á ferli sínum.
3 björt forðabúrs eða skrifstofu
herbergi geta fengizt til leigu í
2 mánuði, frá 1. október til 30.
nóvember. A. Obenhaupt.
Vísir, mánud. 15. sept. 1918.
VEÐRIf)
i DAG
Hæg austan eða
suðaustan átt í
dag, en suðaustan
stinningskaldi og
rigning í nótt. Hiti
8-11 stig.
TILKYNNINGAR
Hvað ungur nemur — gamall
temur. Foreldrar, sýnið börnum
yðar fagurt fordæmi i umgengni.
Bókasafn Sálarrannsóknafé-
lags sl nds og afgreiðsla tima-
ritsins Morguns. Garðastræti 8.
sími 18130 er opin á miðvikudags
kvöldum kl. 5.30 til 7 e.h. Skrif-
stofa félagsins er opin á sama
tíma.