Vísir - 16.09.1968, Blaðsíða 11
V í SIR . Mánudagur 16. september 1968.
U
■* BORGIN ■i | BORGIN
9
clagr
LÆKNAÞJONUSTA
SLY»
Slysavar&stofan, Borgarspftalan
um. Opin allan sólarhringinn. Að-
eins móttaka slasaSra. — Sími
81212.
SJÚKRABIFREIÐ:
Simi 11100 i Reykjavlk. 1 Hafn-
arfirði 1 sima 51336.
NEYÐARTILFELLI:
Ef ekki næst i heimilislækni er
tekið á móti vitjanabeiðnum í
síma 11510 á skrifstofutima. —
Eftir kl. 5 síðdegis f síma 21230 I
Reykiavík
Næturvarzla í Hafnarfirði: Að-
faranótt 17. sept.: Grimur Jóns-
son, Smyrlahrauni 44, sími 52315.
KVÖLD OG HELGl-
DAGSVA*ZLA LYFJABÚÐA:
Vesturbæjarapótek — Apótek
Austurbæjar — Kópavogsapótek
— Opið virka daga kl. 9—19. —
laugardaga 9—14, helga daga kl.
13-15.
NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA:
Næturvarzla apótekanna i R-
vík, Kópavogi og Hafnarfirði er i
Stórholti 1 Simi 23245.
Keflavfkur-apótek er opið virka
daga kl. 9—19, laugarlaga kl.
9—14. helga daga kl. 13—15.
LÆKNAVAKTTN:
Sími 2123o. Opið alla virka
daga frá 17—18 að morgni. Helga
daga er opið allan sólarhringinn.
(ÍTVARP
Mánudagur 16. september.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.15 Veðurfregnir.
íslenzk tónlist:
17.00 Fréttir.
Klassísk tónlist.
17.45 Lestrarstund fyrir litlu
bömin.
18.00 Óperettutónlist.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Fréttir.
Tilkynningar.
19.30 Um daginn og veginn.
Gunnlaugur Þórðarson dr.
juris talar.
19.50 „Þér vissuð það vfst lengi“
Gömlu lögin sungin og leikin
20.25 Á rökstólum.
Björgvin Guðmundsson við-
skiptafræöingur stjómar
, umræöum um spuminguna:
Á að mynda þjóöstjóm?
Viðræðendur:
Sigurður Guömundsson
skrifstofustjóri og Svavar
Gestsson blaðamaður.
21.10 Ballettmúsik.
21.45 Búnaðarþáttur.
Guðmundur Jósafatsson frá
Brandsstöðum talar um
fóðurbirgðafélögin.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 íþróttir.
Jón Ásgeirsson segir frá.
22.30 Kvartettar Bartóks.
23.05 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
Mánudagur 16. september.
20.00 Fréttir.
20.35 Lög úr íslenzkum leikritum.
Guðrún Tómasdóttir syngur
lög úr leikritunum Pilti og
stúlku, Nýársnóttinni og
Jóni Arasyni. Undirleikari
er Ólafur Vignir Alberts-
son.
21.00 Lúsitanía.
Gieint er fr áþví er Lúsit-
anla fórst og frá tildrögum
slyssins. íslenzkur texti:
Jón Thor Haraldsson.
21.55 Haukurinn.
Aðalhlutverk: Burt Reyn-
olds. íslenzkur texti: Ingi-
björg Jónsdóttir.
Myndin er ekki ætluð
bömum.
22.45 Dagskrárlok.
HEIMSÓKNARTÍMI Á
SJIÍKRAHÚSUM
Fæöingarheimil) Reykjavfkur
Alla daga kl 3 30—4.30 og fyrir
feður kl 8—8.30.
Elllheimilið Gmnd. Alla daga
KI..2-4 og 6.30-7.
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn
17. sept.
Hrúturinn, 21. marz úl 20. aprfl.
Þú mátt gera ráð fyrir góðum
fréttum í sambandi við atvinnu
þína og efnahag, ef til vill ein-
hverju happi. Stilltu i hóf kröf-
um þínum gagnvart þínum nán
ustu.
Nautið, 21. aprf! til 21. mai.
Notadrjúgur dagur, ef þú átt
eitthvað til opinberra aðila að
sækja, ætti það aö geta gengið
sæmilega í dag. Vertu fáorður
en gagnorður, bæði við þá og
aðra.
Tvfburamir, 22. mai til 20. júni.
Það er allt útlit fyrir að þú
verðir óvenjulega bjartsýnn í
dag, hvað ekki er nema gott —
en láttu það samt ekki verða
til þess að þú teflir of djarft
í peningamálum.
Krabbinn, 'U júni UI 23. júli.
Þú mundir víst gjaman vilja
standa í nokkrum stórræðum í
dag, en útlitið er samt þannig
að þér muni lítið tækifæri gef-
ast til þess. Hversdagsleg störf
munu sækjast vel.
Ljóniö, 24 júli til 23 ágúst.
Það lftur út fyrir að þú Iendir
í heldur leiðu þrasi við ein-
hverja þvermóðskufulla aðila, og
Ekki datt mér í hug, að brandararnir mínir væru orðnir
svona þunnir!
Fæðingardeilú Landspítalans.
Alla daga kl 3—4 og 7.30—8.
Farsóttarhúsið. Alla daga kl
3.30—5 og 6.30- 7
Kleppsspítalinn. AUa daga kl.
3—4 og 6.30 — 7
Kópavogshæliö. Eftir hádegið
daglega
Hvitabandið Alla daga frá kl.
3-4 og 7-7.30
Landspitalinn kl. 15—16 og 19
-19.30
Borgarspftaiinn við Barónsstig
kl ’4- 15 og 19—1930
SÖFNIN
Þjóðminjasafnið er opið 1. sept.
til 31. mal. þriðjudaga, fimmtu-
dága, laugardaga og sunnudaga
frá kl. 1.30 til 4.
þurfir að taka á öllu til að halda
þfnu fyrir þeim, í orði og á
borði.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sepL
Þetta verður að öllum líkindum
góður dagur og þú verður I
bezta skapi, jafnvel þótt þver-
girðingsháttur og sérvizka ein-
hverra nákominna geti gert þér
erfitt fyrir.
Vogin, 24 sept. til 23 okt.
Það lftur út fyrir að þér verði
falið eitthvert verkefni, þar sem
þagmælsku þarf við, og skaltu
gæta þess vandlega, gæti orðiö
upphaf af einhverju meiru.
Drekinn, 24 okt. ti’ 22. nóv.
Undirtektir annarra við áhuga-
mál þín valda þér nokkrum von-
brigðum. Reyndu ekki að brevta
þar neinu f dag, það bæri senni-
lega engan árangur, en gæti
spillt fyrir.
Bogmaðurinn. 23 nóv -21 des
Notadrjúgur dagur á flestum
Opnunartimi Borgarbókasafns
Reyk ikur er sem hér seglr”
Aðalsafnið Þingholtsstrætt 29A
Sfmi 12308 Útlánadeild og lestrar
salur crá i Tia' - 30 sept Optf
kl. 9—12 og 13—22 Á laugardög
um kl 9—12 og 13—16 Lokað á
sunnudðgum.
Útibúið Hólmgarði 34, Útlána
deild 1 t. mliorðna:
Opið mánudaga kl 16—21. aðra
virka daga nema laugardaga kl
16-19
Útibúið við Sólheima 17 Simi
36814 Útlánadeild fvrir fullorðna
Opið alla virka daga, nema laugar
daga. Itl 14—21
Lesstota o- útlánadeild tyrir
börn-. Opið alla virka daga, nema
laugardaaa kl 16—19
sviðum, iema hvað snertir kaup o
sýslu. Tefldu ekki djarft f pen- J
ingamálum og gerðu ekki kaup •
á neinu ’.mfram það, sem nauð- •
syn krefur. •
Steingeitin. 22. des. ti) 20. jan. •
Verði þér trúað fyrir einhverju, J
«em ekki á lengra að fara. •
skaltu gæta þagmælsku. Þér get ,
ur að líkindum boðizt verkefni, *
sem á mjög vel við hæfileika «
þína. ;
Vatnsberinn 21. jan til 19. febr «
Ef þú þarri eitthvað til opin- a
berr? aðila að sækja, skaltu “
gera ljósa grein 'vrir erindi »
þínu, svo allur misskilningur sé «
útilokaður. Fyrir hádegi verður J
betra en eftir. <
Fiskarnir.. 20 febr ‘il 20 marz *
Gættu þess strax að morgni að •
dagurinn fari ekki um of í alls •
konar vafstur. Revndu að gera J
þér starfsáætlun. þannig að hver •
stund nýtist sem bezt. J
KALLI FRÆNDI
Hagstæðustu verð.
Greiðsluskilmálar.
Verndið verkefni
íslenzkra handa.
FJÖLIÐJAN HF.
Sími 21195
Ægisgötu 7 Rvk.
ÆTTARTÖLUR
Sími 34611 á kvöldin
Stefán Bjamason
Róðið
hitanum
sjólf
með ...
Mefi aRAUKMANN hitastilli 6
hverjum ofni getifi per sjálf ákvefi-
ifi hitastig hvers nerbergis —
BRAUKMANN sjálfvirkon hilastilli
ji nægi Jð setja oeint á ofninn
eða nvar sem er a vegg I 2ja m.
rjarlægð rrá ofni
Sparifi nitakostnað og oukifi vel-
lifian /ðar
8RAUKMANN er sérslaklega henf-
ugur á hilaveitusvæfii
SIGHVATUR EINARSS0N&C0
I SIMI 24133
SKIPHOLT
rafvélaverkstædi
s.melsteds
skeifan 5
Tökum að okkun
1 Móto, nælingar
1 Mótorstiihngar
"h Viðuerðir a rafkerfi
dýnamóum og
störturum
Rakaþéttum raf-
kerfið