Vísir - 16.09.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 16.09.1968, Blaðsíða 14
14 Lmm VlS IR . Mánudagur 16. september 1968. TIL SÖLU Telpra- og anglirtgaslár til sölu, verö frá ':r. 600. Einnig nokkur stk. kvÆkápur. Simi 41103. Notaði. barnavagnar, kerrur, barna- og unglingahjól, með fleiru, faest hér. Sími 17175 sendum út á land ef óskað er. Vagnasalan, Skóla vörðustig 46. Opið frá '<1. 2—6. Notað, nýlegt, nýtt. Daglega koma barnavagnar, kerrur, burðar rúm, leikgrindur barnastólar, ról- ur, reiðhjól, þrihjól, vöggur og fleira fyrir bömin. Opiö frá kl. 9—18.30. Markaður notaðra barna- ökutækja, Óðinsgötu 4, sími 17178 (gengið gegnum undirganginn). Ekta ioðhúfur, mjög fallegar á böm og unglinga, kjusulaga með dúskum. Póstsendum. Kleppsvegi 68, 3. hæö t. v. Sími 30138. Hannyrðavörur! Ný sending af hannyrðavörum, mikið úrval, fall egir jólamánaðardagar, klukku- strengjapör á mjög hagstæðu verði, útsaumaöir stólar og klukkustreng ir. Höfum enn vörur á gamla verð- inu. Sími 19662. Gamlar vel meö farnar huröir á járnum og með körmum til sölu. Ennfremur gamlir miðstöðvarofn- ar og rafmagnsvél. Uppl. { símum 12288 og 20628. Fyrir fiskabúr: hitarar og hitastill ar frá Jáger — Stuttgart. Litla Blómabúðin, Bankastræti 14. Sími 14957. Tvíburavagn, 2 vöggur, buröar- rúm og barnabað til sölu, ennfrem- ur nokkrir kjóiar nr. 40—42. Vil kaupa tvíburakerru. Sími 30306. Nýtt, vel með farið kvenreiðhjól til sölu á góðu verði. Uppl. í síma 31053. Til sölu: Opel Rekord árg. ’63, skipti koma til greina. Uppl. í síma 83063 eftir kl. 18. Hljóðfæraleikarar. Til sölu er góður 3ja picupa rafmagnsgítar (Futurama), ásamt sterkri, fóðraðri tösku. — Tækifærisverö. —S(mi 37251. Til sölu 2 kápur á 8-12 ára og ensk dömukápa með skinni og kjól ar nr. 14 og 16, einnig föt á 13-14 ára dreng, allt selst ódýrt. Uppl. í síma 30131 eftir kl. 19. Til sölu vegna brottflutnings, ný legur Saba radíógrammófónn á mjög hagstæðu verði. Nánari uppl. gefur radíóverkstæöið Hljómur, Skipholti 9, sími 10278. ____________ Reglusamur maður á miðjum aldri óskar eftir vinnu margt kem- ur til greina t.d. húsvarzla, vélaeft irlit, sölumennska o. fl. Tilb. send- ist Vísi fyrir 18. þ.m. merkt: ..Áreiðanlegur—9975.“ ’nTitrrm Vön sveitavinnu. Stúlka óskast út á land í 4 til 6 vikur. Nánari uppl. f sfma 24322 f kvöld og næstu kvöld. 2ja til 3ja herb. fbúð óskast f Reykjavík eða Hafnarfirði. Uppl. í síma 13304. íbúö óskast. — 3 til 4 herb. íbúð óskast á leigu, þrifið og ábyggi- legt fólk. Uppl. í síma 81981. 1 til 2ja herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 81752. Fuilorðinn maður óskar eftir full orðinni konu til að sjá um lítið heimili um óákveðinn tíma, góð íbúð, sér herb. Tilb. er tilgreini aidur og nafn sendist augl. Vísis merkt: „Hagur beggja-9966“ fyrir 21. sept. TTT'l 11 — Ailir eiga erindi i Mimi. Sfmi 10004 og 11109 kl 1—7. ÖKUKENNSLA Guðmundur G. Pétursson. Sfmi 34590. Kamblerbifreið. Ökukennsla, kenni á Volkswagen Sigmundur Sigurgeirsson. — Sinr 32518. Ökukennsla. Létt, lipur 6 manna bifreið. Vauxhal! Velox. Guðjón Jónsson. simi 36659 TIL LEIGU Herb. til leigu fyrir skólapilt. Uppl. f sfma 82859 eftir kl. 5. Til sölu 4ra tonna trilla meö tal- stöð og dýptarmæli. Verð ca. 130 þús. Uppl. f sfmum 52042 og 42485. Veiðimenn. Laxamaðkar til sölu að Skálagerði 11, önnur bjalia ofan frá. Sími 37276. Til sölu 3 djúpir stólar, 2 gólf- teppi, kommöða og lítill ísskápur, sem nýr, selst ódýrt. Sími 34533 og 12510. Til sölu N.S.U. skellinaðra, ný- uppgerð. Uppl. f sfma 38818.______ Til sölu á Stokkseyri 70 ferm. einbýlishús. Uppl. í síma 99-3227 eftir kl. 7 á kvöldin._____________ Til sölu 100 1. þvottapottur með þrískiptum rofa á 4.000 kr. og BTH þvottavéi með rafmagnsvindu á 4.500 kr. Uppl. í sfma 14988. 3-4 herb. íbúð til leigu f Árbæj- j arhverfi. Uppl. í síma 82286. -------------------------■ ■ = | Stofa með aögangi að eldhúsi og j baði til leigu í miðborginni, helzt j fyrir skólastúlku. Uppi. Njálsgötu I 8C n eftir ki. 4.______________________ íbúö til leigu, leigist með hús- gögnum og sfma. Uppl. í síma 40244. TUNGUMÁL - HRAÐRITUN Kenni allt árið, ensku, frönsku, norsku, spænsku, þýzku. Talmál þýðingar, verzlunarb f, hraðrit- un. Skyndinámskeið. Arnór E. Hin- riksson. sfmi 20338. Les með skóiafóiki reikning (á- samt rök- og mengjafræði), rúm- fræði, algebru, analysis, eðlisfr. o. fl., einnig setningafr., dönsku, ensku, þýzku, latfnu o. fl. Bý undir iandspróf stúdentspróf, tækni- skólanám og fl. — Dr. Ottó Am- aldur Magnússon (áður Weg), Grettisgötu 44A. Sími 15082. ÖKUKENNSLA. Hörður Ragnarsson. Sfmi 35481 og 17601. rtðal-ökukennslan. Lærið öruggan akstur, nýir bflar þjálfaðii kennarar Símaviðtal kl 2—4 alla virka daga. Sfmi 19842 Herb. til leigu á bezta stað í bæn um, fvrir einhleypa stúlku. Sími 23042 eftir hádegi f dag, Lítið herb. tii leigu. Sími 35167. Til sölu vegna brottflutnings. Morphy Richards strauvél, einnig norskur vatnabátur 9 y2 fet meö eða án Masin utanborðsmótor 4 ha, 2 björgunarvesti. Allt sem nýtt. Uppl. í sfma 15024 eftir kl. 6. OSKAST KEYPT Kaupi bækur og tfmarit. — Forn bókaverzlunin. Garðastræti 14. Viljum kaupa lítinn pallbíl eða „Pic up“. Uppl. f síma 16092. Göngugrind vel með farin ósk- ast. Uppl. í síma 40643. Klæðaskápur óskast! Uppi. f síma 33360 og 82052 eftir kl. Í8. OSKAST AIIICU. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast. — Uppl. i síma 33791 og 18943. 3ja til 4ra herb. íbúð óskast á leiju í eitt ár. Uppl. í síma 22626. Ung hjón með 2 börn óska eftir íbúð, helzt í Vogunum, reglusemi og góð umgengni. Uppl. í síma 41780. Lestrarkennsia, (sérkennsla.) Tek nöm ‘ tfmakennslu f V/2 til 3 mán hvert bam. Er þaulvön starfinu. Uppl. f sfma 83074. Geymið augl. lýsinguna. Ökukennsla — æfingatímar. — Consul Cortina Ingvar Björnsson Sími 23487 ____________á kvöldin_____________ ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Taunus, tímar eftir sam- komulagi. Otvega öll gögn varð- andi bflpróf. Jóei B. Jacobsson, — Símar 30841 og 14534. Ökukennsla — æfingatímar. Útvega öll gögn Jón Sævaldsson. Sími 37896. Kennsla í ensku, þýzku, dönsku sænsku, frönsku, bókfærslu og reikningi. Segulbandstæki notuð við tungumálakennsiu verði þess ósk- að. Skóli Haraldar Vilhelmssonar Baldursgötu 10. Sfmi 18128. Kennsla í ensku og dönsku, á- i herzla lögð á tal og skrift, aðstoða i skólafólk, einkatímar eða fieiri sam ! an ef óskað er. Kristfn Óladóttir. j Sími 14263. Ökukennsla: Kristján Guömundsson Sfmi 35966. FÆÐI Fæði. Skólafólk, sel fæði í vetur. Uppl. í sfma 38190 TAPAÐ — FUNDID 4ra sæta sjónvarpssófi til sölu. Óska eftir notuðu afgreiðsiuboröi Uppl. f sfma 24309 eftir kl, 7 e.h. 1 ca. 4 m. Hringiö í sfma 51124. Til sölu þrenn jakkaföt á 14 til 15 ára, kápa, kjólar og buxnadragt á 11 ára og margt fleira. Allt selst mjög ódýrt. Upl. i síma 37613. Buick-vél og gírkassi, sjálfskipt- ur, nýr til sölu. Uppi. Þ. Jónsson & Co, Sfmi 19215. Rafha 4 hellna (gorma) eldavél, Pedigree barnavagn með dýnu og barnakerra tii sölu. Uppi. í síma 33819. Til sölu barnarúm með dýnu, gardínustöng 3x5,5 m útdregið, kjóll, stærð 38, telpudragt á 8-10 ára o. fl. Mávahiíð 20, vinstri dvr. Sími 16965. AT\f,INMA QSKAST Takið eftir, ung regiusöm hjón ; óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð, , helzt í Vesturbæ. Uppl. á verk- J stæði mínu. Garðastræti 13 eða í sima 16806 og 24903. Hafþór Jóns- ; son, skósmiður,_________________ Duglegur, ungur og reglusamur maður óskar eftir atvinnu nú þeg ar eða bráðlega. Hefur bílpróf. — Uppl. í síma 35706. 24 ára stúlka óskar eftir atvinnu hálfan eða alian daginn. Er vön af Ung, reglusöm hjón vantar litia íbúð sem fyrst, Uppi. f sfma 14956. Hjón með 4 börn óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Uppl. í sfma 81939. j greiðslustörfum og símavörzlu. — j Sími 22862. Heimavinna. — Get tekiö að mér vélritun eða aðra vinnu heima. Er vön vélritun. Tilb. sendist augl. Vís is merkt: „S. J.“ Óskum eftir að taka á leigu góða | íbúð 3ja til 4ra herb., þrjú í heim 1 ili. Tilb. sendist augl. Vísis merkt: „Góð fbúð - 1968.“ ÖKUKENNSLA. - Lærið að aka bfl þai sem bflaún’alið er mesf Volkvwagen eða Taunus, þér get- i3 valið hvort þér viljið karl- eða ven-ökukennara. Útvega öll gögr varðand bflpróf Geiv P Þormar ökukennari. Simar 19896, 21772 84182 og 19015 Skilaboð um Gufu nesradfó Sími 22384. ökukennsla, kenni á Volkswagen 1500. ík fólk I æfingatfma, tlmar eftir samkomulagi. Sfmi 2-3-5-7-9. Blátt Snipper-Sport reiðhjól tap- aðist sl. miðvikudagskvöid í Safa- mýri eða nágrenni. Finnandi vin- saml hringi í sfma 31415. Þriðjudaginn 27. 8. tapaðist allhá peningaupphæð. Skilvfs finnandi gefi upp nafn í umslagi til augl. Vfs is merkt: „Há fundarlaun." BARNACA2U j Bamgóð kona óskast til að gæta j 2ja bama 4 til 5 tfma á dag, 5 daga vikunnar. Uppl. í síma 30477. SMÁAÍIGLÝSINGAR eru einnig á bls. 13 Nýtíndir ánamaðkar .il sölu. — rjppl. í sfma 12504 og 40656. Borð, bekkur og 3 stólar í borð- '<rók, sem nýtt til sölu. Mjög gott verð. Uppi. í sfma 32520. Buick ’54 Til sölu Buick ’54, 2ja dyra hard top, skipti koma til greina. Sími 37180 milli kl. 6 og 8 á gvöldin. 1930 — Alþingishátíðarpeningarnir til sölu. Hæsta tilboði yfir kr. 5 búsund tekið. Tilb. merkt „1930“ sendist augi. Vísis fyrir 20. sept. Myndarleg og hreinleg kona 54 ára, óskar eftir vinnu frá 15. okt. n.k. Ræsting æskilegust. Tilb. merkt „Vandvirk—9964“ sendist Vísi fyrir 20. þ.m. Karlmaður óskar eftir léttri vinnu margt kemur til greina. Innivinna æskilegust. 'Tilb. sendist augl. Vfsis fyrir miövikudagskvöld merkt: „9ð65.“ 1 Ungur reglusamur maður utan af i landi óskar eftir herb. með sérinn-: gangi, sem næst Hátúni um næstu mánaöamót. Sími 10499 eftir kl. 19. 1 herb. og eldhús eða eldhúsað- gangur óskast strax fyrir eldri konu. Uppl. f sfma 37195. 2 herb. og eldhús, með húsgögn- um óskast strax. Uppl. f síma 10860 milli kl. 1 og 6 á daginn. 17 ára pilt utan af landi, vantar vinnu. Margt kemur til greina. — Uppl. f síma 82928. Stúlka utan af landi óskar eftir herb. ásamt kvöldverði, helzt ná- lægt Miöbænum. Vill taka að sér barnagæzlu. Sfmi 10903. Óska eftir ræstingu eftir kl. 5. Sími 20905. Reynir Rafn Bjarnason Blesugróf 18 Reykjavík. Heimasími 38737 eftir kl. 5 á kvöldin. Framkvæmin Máiningarvinnu Hreingerningar Gluggaþvott Rúðufsetnin T-’öföldun glers Skipti um gler , kftta upp gamla giugga Skrúðgarðsvinna 'luiagning Ung hjón með ellefu ára bam, óska eftir íbúð á leigu frá 1. nóv. n. k., æskilegt sem næst Miöbænum. Einhver fyrirframgr. Sími 16932 mllli kl. 5 og 8 á daginn. Okkur vantar íbúð. 5 herbergi, eldhús og bíiskúr. Tilboð sendist f box 262 Reykjavik, sem fyrst. Herbergi, ásamt kvöldmat óskast í nágrenni Sjómannaskólans. Uppl. f síma 17883 milii kl. 5 og 7. Óskum eftir 2ja til 3ja herb. fbúð, þrennt fullorðið í heimili. Uppi. í sima 83930 f kvöld og næstu kvöld. BIFREIÐAVIÐGERÐIR BÍLAVIÐGERÐIR Geri við grindur i bflum og annast alls konar jámsmfði. Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnarssonar, Sæviðarsundi 9. Sími 34816. (Var áður á Hrísateigi 5). BIFREIÐAVTÐGERÐIR Ryðbæt'' g, réttingar, nýsmíði, sprautun, plastvið- gerðir og aðrar smærri viðgerðir. Tímavinna og fast verð. - Jón J Jakobsson, Gelgjutanga við Elliða- vog. Simi 31040, Heimasfmi 82407._ ER BÍLLINN BILAÐUR? Þá önnumst við allar almennar bílaviðgerðir, réttingar og ryðbætingar. Sótt og sent ef óskað er. Bílaverkstæðiö Fossagötu 4, Skerjaiirði, sími 22118. ÝMISLEGT ST J ÖRNUHÁRGREIÐSLUSTOF AN Laugavegi 96, sími 21812. Permanent, lagningar, litanir. Pantanir í síma 21812. ATVINNA ÓSKAST Kona óskar eftir starfi, sem þekking á sniöagerð kæmi að gagni. Vinsaml. hringiö í síma 40194. BEtSK_

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.