Vísir - 16.09.1968, Page 15
VlSIR
Mánudagur 16. september 1968.
15
ÞJÖNUSTA
JARÐÝTUR — TRAKTORSGROFUR
Höfui. til leigu litlar stórar
arötrtm- traktorsgröfur bfl-
krana og fiutningátæki til allra
Jarðviimslan Sf framkvæmda innan sem utan
öorgarinnar. — Jarðvinnslan s.f
Síðumúla 15 Símar 32480 og
31080.
SKERPING
, Skerpum hjólsagarbloð fyrir Mélsmiöjur og trésmiöjur
(carbit). Skerpum einnig alls konar bitstál fyrir fyrirtæki
og einstaklinga. — Skerping, Grjótagötu 14. Simi 18860
INNANHÚSSMÍÐI
Gerum tilboð í eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa,
sólbekki, veggKlæöningar, útihurðir, bflskúrshurðir og
gluggasmíði. Stuttur afgreiöslufrestur. Góðir greiðsluskil-
málar. Timburiðjan, sími 36710 og á kvöldin 1 síma 41511.
KLÆÐNINGAR - BÓLSTRUN, SÍMI 10255
Klæði og geri við oólstruð húsgögn. Orval áklæða. Fljót
og vönduð vinna. Vinsamlega pantið með fyrirvara. Sótt
heim sent vður að kostnaðarlausu. Svefnsófar (norsk
teg.) til sölu á verkstæðisverði. Bólstrunin Barmahiíð 14.
Sími 10255.
ÍSSKÁPAR — FRYSTIKISTUR
Viðgeröir, breytingar Vönduð vinna — vanir menn. —
tíæling s.í., Ármúla 12. Simar 21686 og 33838
JARÐÝTUR — GRÖFUR
Jöfnum húsalööir, gröfum skurði, fjarlægjum hauga o. fl.
Jarövinnsluvélar. Simar 34305 og 81789.
LOFTPRESSUR TIL LEIGU
I öll minni og stærri verk. Vanir menn. Jacob Jacobsson
Sími 17604.
FLÍSA OG MOSAIKLAGNIR
ftgjRVIÐGERÐIR. — SÍMl 84119.__________
<<HALDALEIGAN, SÍMI 13728
LEIGIR YÐUR
múrhamra með borum og fleygum, múrhamra með
múrfestingu, til sölu múrfestingar (% lA ‘A %)■ víbra
tora fyrrr steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, hita-
blásara, slípurokka, upphitunarofna, rafsuðuvélar, út
búnað til píanóflutninga o.fl. Sent og sótt ef óskað
er. — Áhaldaleigan Skaftafel) við Nesveg, Seltjarnar-
nesi. - Isskápaflutningar á sama stað. Sími 13728.
fNNANHÚSSMÍÐl
Jf th£skidi*h"_,. .
.KyiSTIjRjf
v(anti yöur v^idaö
rr innréttingar í hl-
býli yðar þá leitiö
vrst rilboða 1 Tré-
smiðjunni Kvistj
Súöarvogi 42. Simj
13177—36699.
GLUGGA OG DYRAÞÉTTINGAR
Tökum að okkur að þétta opnanlega glugga og hurðir með
varanl. þc' jlistum ^em gefa 100% þéttingu gegn dragsúg,
vatni og ryki. Ólafur Kr. Sigurðsson og Co. Uppl. i sima
83215 og frá kl. 6—7 1 síma 38835.
rÖSKUVIÐGERÐIR
Skóla-, skjala- og innkaupatöskuviögerðir. Höfum fyrir-
liggjandi lása og handföng. — Leðurverkstæðið Víðimel 35,
sími 1665S.
L E IG A N s.f.
Vinnuvélar til feigu
Litlar Steypuhrœrivélar
Múrhamrar m. borum og fleygum
Rafknúnir Steinborar
Vatnsdœlur (rafmagn, benzín )
Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki
Víbratorar
Stauraborar
Slípirokkar
Hitablásarar
HDFDATUNI 4 - SiMI 23480
Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi auglýsir
Steypum upp þakrennur og berum i þekkt nylonefni.
Bræðum einnig í þær isfalt, tökum mál af þakrenn
um og setjum upp. Þéttum sprungur í veggjum með
þekktum nylonefnum. Málurn ef með þarf. — Vanir
menn. Sími 42449 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á
kvöldin.
Teppaþjónusta — Wiltonteppi
(Jt.eg; plæsileg íslenzk Wiltonteppi 100% ull. Kem
heim meö sýnishorn. Annast snið og lagnir, svo og
viðgerði. Daniel Kjartansson, Mosgerði 19, sími
31283.
KLÆÐI OG GERI VIÐ
BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN
Úrval áklæöa. Gef upp verð ef óskað er. — Bólstrunin
Álfaskeiði 96, Hafnarfirði. Sími 51647.
NÝ TRÉSMÍÐAÞJÓNUSTA
Trésmíöaþjónusta dl reiðu fyrir verzlanir, fyrirtæki og
einstaklinga. — Veitir fullkomna viðgerðar- og viðhalds-
þjónustu ásamt breytingum og nýsmfði. — Sími 41055
eftir kl. 7 s.d.
SKURÐGRÖFUR
Höfum árallt til leigu hinar vinsælu Massey Ferguson
skurðgröfur til ailra verka. — Sveinn Ámason, vélaleiga
Simi 31433. Heimasirr 32160.
PÍPULAGNIR
Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á
vatnsleiðslum og hitakerfum. - Hitaveitutengingar
Sími 17041. Hilmar j. H Lúthersson pípulagninga-
meistan.________________________________
HÚSEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR
Steypum upp þakrennur. þétturc steypt þök og þak-
rennur, einnig sprungui 1 veggjum með heimsþekktum
nylon-þéttiefnum. Önnumst alls konar múrviðgerðir og
snyrtingu á húsum. ðti sem inni — Uppl. I sfma 10080
HEIM3LISTÆK J AÞ JÓNUSTAN
Sæviðarcundi 86. Sími 30593 - Tökum að okkur
viðgerðn á hvers konar heimilistækjum. Sími 30593
PÍPULAGNIR
Get bætt við mig vinnu. Uppl. í síma 42366 kl 12—1 :og
7—9 e.h. Oddur Geirsson pipul.m.
HÚSAVIÐGERÐIR
• Tökum að okkur alla viögerð á húsi, úti og inni, einfalt og
tvöfalt gler, skiptum um, iögum og málum þök, þétt-
um og lögum iprungur. Leggjum flísar og mósaik. Sími
21696.
HÚSAVIÐGERÐIR
Tökum að okkur allar viðgeröir á húsum. Setjum í einfalt
og tvöfalt gler. Málum þök, þéttum sprungur, setjum upp
rennur. Uppl. i síma 21498.____________ j
ER STÍFLAÐ? j
Fjarlægjum stíflur úr baðkerum, w.c., niðurföllum, vösk- i
um. Tökum aö okkur uppsetningar á brunnum, skiptum j
um biluð rör. -íöfum góð tæki. Sfmi 13647 og 81999. j
KAUP-SALA
5ASMIN — Snorrabraut 22
4ýjar vörur komnar. Mikið úrval aust
urlenzkra skrautmuna til tækifæris
gjafa. Sérnennilegir og fallegir munir
Jiöfina, sero veitir varanlega ánægju.
fáið þér ; JASMIN Snorrabraut 22, —
Sími 11625
BLÓM & MYNDIR
við Hiemmtorg. — Myndir 1 alla
íbúðina frá 72.—, stórt úrval púð
ar kr 15C,— GyPtir málmrammar
einnig sporöskjulagaðir — Tökurr
i innrömmun (ísl. og erl. tistar). —
VERZL. 3LÓM & MYNDIR,
f augavegi 130 (við Hlemmtorg).
DRÁPUHLIÐARGRJÓT
n: sölu' fallegt nellugrjót Margir skemmtilegir litir
Kornif og veljið sjálf Uppl i símuro 41664 — 40361
GANGSTÉTTAHELLUR
Margar gerðir og litir a' skrúðga-ða- og gangstéttahellum
Ennfremur kant- og nleðslustemar Fossvogsbletti 3 (fyrir
neðan Borgarsjúkrahúsiö. Simi 37685.
LOTU SRLÓMIÐ — AUGLÝSIR
Höfum fengið kínverska lampa af mörgum gerðum. —
Mocca bolia meö skelplötuhúö, veggskiidí úr kopar og
postulíni Amager-hillur margar gerðir, postulínsstyttur í
fjölbreyttu úrvali. Einnig árstíðirnar: — Lotusblómið,
Skólavörðustíg 2, sfmi 14270,
HLJÓÐFÆRI TÍL SÖLU
Mokkur notuð píanó Hornung og Mölier flygill, orgel-
harmoníum, rafmagnsorgel. biásin, einnig transistor
orgel, Hohner rafmagnspianetta og notaðar harmonikur
Tökur hijóöfæri i skiptum. F. Bjórnsson, slmi 83386 kl
2—6 e.h.
Þórður Kristófersson úrsm.
Sala og viðgerðaþjónusta
Hifsateig 14 (Hornið við Suniiiaugavcg.)
Sími 83616 - Pósthólf 558 - Reykjavfk.
HANDAVINNUBÚÐIN AUGLÝSIR
Nýkomið: Rósapúðar, bflapúðar, Reykjavíkurklukkustreng-
ur, Vestmannaeyjaklukkustrengur, fslenzki klnkkustreng-
urinn ásamt fjölda annarra klukkustrengja. íslenzkur jóla-
löber, ný rokkokó stóla- og rennibrautamunstur. — Fjöl-
breytt úrval af öðrum v*rum. — Handavinnubúðin, Lauga-
vegi 63.
LÍTILL SÓFI
2—3 sæta, eldri gerö, helzt meö háu baki og eitthvað út-
skorinn (mætti þarfnast viðgeröar) óskast keyptur eöa í
skiptum fyrir 4 sæta danskan eikarsófa, sem er mjög
vandaður. Tilboö merkt „Gamall — 6“ sendist augl.d.
blaðsins tyrir briðjudagskvöld.
VARAHLUTIR f BÍLA
svo sem 1 Ford, Chevrolet og Dodge 1955, einnig í Ford
og Chevrolet 1959. Uppl. f Bílpartasölunni Borgartúni 25
á kvöldin i síma 156'").
KAPUSALAN SKÚLAGÓTU 51
Ódýrar terylene kvenkápur, ýmsar eldri gerðir. Einnig
terylene svampkápur. Ódýrir terylene jakkar með loö-
fóön. Ódýrir íerra- og drengjafrak’- r. eldri g'-’-öir, og
nokkrir pelsar óseldii. Ýmis kor-c- gerðir af efnum seljap'
ódýrt.
... .. '■ ■■■■■ '*~ "... t:t.— ■ =n^>
TAKIÐ EFTIR — TAKIÐ EFTIR —
Hausta tekur í efnahagslífi þjóðarinnar. Þess vegna skb’
engu fleygt en allt nýtt. Taliö viö okkur, við kaupum aiis
konar eldri gerðir húsgagna og húsmuna þó þau þurfi
viðgerðar við. Leigumiðstöðin Laugavegi 33 bakhúsið. Sími
10059. — Geymið auglýsinguna.
HÁRGREIÐSLUSTOFA
óskast keypt á góðum stað í fullum gangi. Tilboö óskast
send augl.d. Vfsis fyrir 21. sept. n.k. auökennd „Hár-
greiðslustofa - - 29“.
cnó]‘ HÚSNÆÐI
FISKBÚÐ
Vih'um taka á leigu fiskbúð á góðum stað í bænum.
Uppl. i sima 12586 og 16092 eftir kl. 7 á kvöldin.
HÚSRÁÐENDUR
Látið okkur leigjá. Þaö kostai yður ekki neitt. —
Leigumiðstöðin, Laugavegi 33, bakhús. Sími 10059.
KENNSLA
ÞÚ LÆRIR MÁLIÐ í MÍMI
Fjölbreytt og skemmtilegt nám. Tímar vi/i allra hæfi.
Málaskólinn Mímir, Brautarholti 4, sími 10004 og 11109.
Opiö kl. 1—7 e.. h.
FONDUR
Föndurkennsla fyrir börn á aldrinum 4—6 ára og 7-
ára. — Allar upplýsingar I síma 82129 og 32546.
-10
ÖKUKENNSLA
A.ðstoSa vjð endumýjun.
Útvega öll gögn.
Fullkomin kennslutæki.
Bevnir Karlsson Sfmar 20016
o" 38135.
FORELDRAR. KÓPAVOGI ÍVESTURBÆÍ
Tek b ára börn til undirbúnings fyrir skólanám frá 16.
sept., ef nwg þátttaka fæst. Uppl. aö Holtagerði 36, dag-
ana 10.—14. sept kl. 1—4.