Vísir - 23.09.1968, Blaðsíða 1

Vísir - 23.09.1968, Blaðsíða 1
VISIR 58. árg. -Mánudagur 23. september 1968. - 213. tbl. Tveir piitar viðurkenna innbrotið í Minni Borg Eigandinn saknaði 70 jbús. kr. en bjófarnir skilubu 28 þúsundum króna • Tveir piltar hafa verii' hand- teknir vegna þjófnaðanns úr verzluninni að Minni Borg, en baðan var stolið 70.000 kr. að- faranótt sunnudagsins. Hafa pilt arnir viðurkennt á sig verknað- inn. Piltarnir höfðu veriö að skemmta sér á dansleik í félágsheimilinu á Minni Borg um kvöldið, en að lokn- um dansleiknum fylgdu þeir kunn- 'ngjafóiki sínu, sem bjó í tjaldi skammt frá verzlunarhúsinu, og dvöldu hjá þvf nokkra stund. Voru beir 5 saman piltarnir, á bifreið, en seinna fóru tveir þeirra til þess að afla tóbaks. Komu þeir að verzluninni og brut ust þar inn. En uppi í húsinu svaf eigandinn og varð einskis var. Þegar piltamir komu inn i verzlun- ina. sáu þeir, hvar lyklakippa lá á borði og iétu þeir þá ekki slíkt tækifæri liggja ónotað, heldur reyndu hvort lyklamir ættu við peningaskáp verzlunarinnar. Stóð það heima. Enginn varð var við innbrotið, fýrr en eigandinn vaknaði um morg uninn. Saknaði hann þá úr skápn- um um 70 þúsund króna, sem hann taldi að þar hefðu verið geymdar. Var lögreglunni gert viðvart og hóf hún leit að piltunum tveim- ur, ef þeir kynnu að hafa orðið ein- hvers varir, því að vitað var til þess að þeir höfðu verið á ferli um nóttina. Náðist annar á hádegi í gær og viðurkenndi hann á sig þjófnaðinn, en var aðeins með Beðið eftir síldinni • Sauðfjáreigendur og íögregluþjónar voru f jölmennir í gærkvöídi við Fjárborg. Viðræður miili þeirra stóðu yfir langt fram á nótt og lögregluþjónarnir voru á vöktum við hliðið að Fjárborg. • í morgun voru tvær kerrur með kindum rétt við Fjárborg og einn lögreglujeppi. Þótt síldin nálgist landið, bíða áhugasamar sildarstúlkur enn á- tekta. Flugfélag íslands og Flug- sýn, sem annast ferðir til Egils- staða og Neskaupstaðar, hafa enn ekki orðið vör við bá farþegaaukn- ingu á þessum leiöum, sem leiöa ^iundi af fólksstraumi austur þang að. Vænta má, að innan skamms muni fólkið „taka við sér" ef síld in skilar sér. — Sauðfjáreigendum i Reykjavik meinaður aðgangur að fjárhúsunum — „Við erum beittir fyllsta órétti segjasauðfjáreigendur U Enn hefur skorizt í yfirvöldunum. I gær odda með sauðfjáreig- voru fyrstu réttir í borg- endum í Reykjavík og arlandinu og var smalað Miklir saltsildarfíutningar af miðunum — Nitján skip fengu góð kóst i nótt Síldveiðiflotinn hefur nú land-, Mikið af skipum er nú á land sýn af Jan Mayen. Nítján skip I leið með afla. Flest flytja þau sfld- fengu afla f nótt og f morgun ' inr ísaða til lands og eru miklir austur af evnni, eða um rúmlega 70 gr. Nbr. og SV2 — 4 gr. VI. Hefur síldin bá farið vfir sex eða sjö lengdarbauga síðan á fimmtudag op er nú 350 — 400 mílna stím til hafna af miðun- um. Aflinn í nótt var með skárra móti, 18''h lestir. aðflutningar austur á Raufarhöfn og á Austfjarðahafnir með ís frá Norðurlandshöfnum. Er fsinn bæði fluttur á bílum og með skipi. I morgun var verið að salta úr Fylki á Raufarhöfn hjá söltunar- stöðinni Óðni. Þorsteinn var vænt- anlegur f kvöld og Sóley í kvöld. bæði skipin með söltunarsild. Þá var Jón Finnsson að leggja af stað til Raufarhafnar með saltsíld ís- aða. Saltað var víða á Austfjörðum í morgun og er mikiö að lifna yfir síldarbæjunum. í Lögbergsrétt. Áður hafði sauðfjáreigendum verið gert viðvart um að þeir fengu ekki að fara með fé sitt í Fjárborg til geymslu. Slátrun hefst ekki fyrr en á miðviku- dag eða fimmtudag og bíða sauðfjáreigendur nú með kindurnar í Lög- bergsrétt, við Vatnsenda og Rjúpnahæð. Ennfrem ur eru sauðfjáreigendur með kindur við Fjárborg en lögregluvörður er hafður í hliðinu. í morgun, þegar Vísir var þar á ferðinni höfðu eigendurnir verið við innganginn aö Fjár- borga frá því kl. 7.30 í gærkvöldi og biðu eftir úrskuröi yfirdýra- læknis og Dýraverndunarfélags ins um það að þeim yrði leyft að fara inr í Fjárborg með féð til geymslu fram aö slátrun. Það var haustlegt um að litast í morgun í Blesugrófinni, og nepja í lofti. Grænn lögreglu- jeppi stóð í hliðinu en ekki langt fyrir neðan voru tvær kerrur með sauðfé. Grænn jeppi stóð l»-> 10. síða • • Olvun og áflog um helgina • Ölvun og áflog voru allmikil I hann lagði leiö sína um íbúða- í borginni um helgina og kom hverfi, og nokkrir urðu fyrir oft til kasta lögreglunnar vegna meiðslum. óláta drukkins lýðs. Hélt lýður- Þannig þurfti lögreglan að grípa inn vöku fyrir fólki, þar sem ' v m sfða ÍSLENZKIR KARLAR 5KG ÞYNGRI EN SÆNSKIR Fyrsta rannsóknarverkefni Hjartaverndar lokið. Konum verður nú boðið til rannsóknar. Fyrsta verkefni rannsóknar- stöðvar Hjartaverndar er að Ijúka þessa dagana. Um 2400 karlmenn á aldrinum 33 til 60 ára hafa veriö rannsakaöir með tilliti til fjölmargra sjúkdóma, bæði hiarta- og æðasjúkdóma og sjúkdóma, sem eru í ein- hverjum ængslum við hiarta- og æðasjúkdóma jafnvel mjög laus- um. 82-83% af boðuðum mönn- um hafa mætt til rannsóknar- innar, en búizt er við að sú tala eigi eftir að hækka, þegar allir liafa skilað sér. Konum verður nú boðið ti! svipaðrar rannsóknar og karl- mönnum var boðið til. En ver- ið er að senda út boðsbréf til kvennanna þessa dagana og er vonazt til þess að konur muni sýna áhuga. Á bls. 9 í blaöinu í dag er við- tal við Ólaf Ólafsson, forstöðu- mann rannsóknarstöövarinnar, um niðurstöður þær og árangur, sem orðið hefur af fvrsta verk- efriinu, þar kemur m. a. fram, að samkvæmt rannsókn gerðri í Reykjavík og Eskiltuna í Sví- þjóð eru íslenzkir karlmenn á aldrinum 45 — 55 ára að meðal- tali 5 kg þyngri en jafnaldrar þeirra sænskir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.