Vísir - 23.09.1968, Blaðsíða 11
V1SIR . Mánudagur 23. september 1968.
II
■* rfay BORGIN y£ d&qj BORGIN
— Skyldi Benfík" vera búin að viðurkenna þennan stórsigur Vals?
LÆKNAÞJÚNUSTA
SLYS:
Slysavarðstofan, Borgarspítalan
um. Opin allan sólarhringinn. A8-
eins móttaka slasaðra. — Sími
81212.
SJÚKRABIFREIÐ:
Simi 11100 i Reykjavík. í Hafn-
arfirði 1 sima 51336.
NEYÐARTILFEIXI:
Ef ekki næst f heimilislækni er
tekið á móti vitjanabeiðnum i
síma 11510 á skrifstofutíma. —
Eftir kl. 5 siðdegis i síma 21230 i
Reykjavík
Næturvarzla f Hafnarfirði: Að-
faranótt 24. sept.: Kristján Jóhann
esson, Smyrluhrauni 18, sími
50056.
KVÖLD OG HELGI-
DAGSVA*ZLA LYFJABÚÐA:
Ingólfsapótek — Laugames-
apótek. — Kópavogsaptek. —
— Opið virka daga kl. 9—19. —
laugardaga 9—14, helga daga kl.
13-15.
NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA:
Næturvarzla apótekanna 1 R-
vík, Kópavogi og Hafnarfirði er i
Stórholti 1. Sími 23245.
Keflavfkur-apótek er opið virka
daga kl. 9—19, laugarlaga kl.
9—14, helga daga kl. 13—15.
LÆKNAVAKTIN:
Sími 21230. Opið alla virka
daga frá 17—18 aö morgni. Helga
daga er opið allan sólarhringinn.
ÚTVARP
Mánudagur 23. september.
13.00 Við vinnuna. Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.15 Veðurfregnir. íslenzk tón-
list.
17.00 Fréttir. Klassísk tónlist.
17.45 Lestrarstund fyrir litlu
bömin.
18.00 Óperettutónlist. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
Kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Um daginn og veginn.
Bjöm Bjarman rithöfundur.
19.50 „Voriö góöa, grænt og
hlýtt“. Gömlu lögin sungin
og leikin.
20.10 Valdsmenn í Vesturheimi.
Vilmundur Gylfason og
Baldur Guðlaugsson flytja
þætti úr forsetasögu Banda-
ríkjanna — fyrri hluta.
21.00 „The Perfect Fool“, ballett-
tónlist eftir Holst. Konung-
lega fílharmoníusveitin í
Lundúnum leikur.
21.10 „Perlur og tár“. Jón Aðils
leikari les síðari hluta smá-
sögu eftir P. G. Wodehouse
í þýðingu Ásm. Jónssonar.
21.30 Ballötur eftir Hugo Wolf
og Carl Loewe.
21.45 Búnaðarþáttur. Óli Valur
Hansson ráðunautur talar
um geymslu garðávaxta.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 íþróttir. Öm Eiösson segir
frá.
22.30 Kvartettar Bartóks.
23.05 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
SJÚNVARP
Mánudagur 23. september.
20.00 Fréttir.
20.35 James Audubon. Listamaö-
urinn og náttúruáhugamað
urinn John James Audubon,
sem uppi var á síðari hluta
19. aldar gerði þaö að ævi
starfi sínu aö teikna allar
fuglategundir Ameríku 700
aö tölu, og flestar dýrateg
undir álfunnar, svo vel að
engin ljósmynd væri ná-
kvæmari.. Þessi mvnd rek-
ur ævi Audubon og sýnir
margar teikningar hans. —
Þýðandi og þulur: Jón B.
Sigurðsson.
21.00 Tónakvartettinn frá Húsa-
vík syngur. Kvartettinn
skipa Eysteinn Sigurjóns-
son, Ingvar Þórarinsson,
Stefán Sörensson og Stefán
Þórarinsson. Undirl. annast
Björg Friðriks'’''ttir.
21.10 Nýjasta tækni og vfsindi.
Þessi mynd fjallar um líf-
færaflutning og þá einkum
nýrnaflutninga. Þýðandi og
þulur: Ólafur Mixa.
21.35 Harðjaxlinn. Aðalhlutverk:
Patrick McGoohan. íslenzk
ur texti: Þórður Örn Sig-
urðsson. Myndin er ekki
ætluð börnum.
22.25 Dagskrárlok.
TILKYNNINGAR
Hvað ungur íemur — gamall
temur. Foreldrar, sýnið börnum
yðar fagurt fordæmi i umgengni.
A-A samtökin: — Fundir eru
sem hér segir: í félagsheimilinu
Tjarnargötu 3C. miövikudaga kl.
21, föstudaga kl. 21. — Langholts
deild í safnaðarheimili Langholts
kirkju laugardaga kl. 14.
SÖFNIN
Þjóðminjasafnið er opiö 1 sept
til 31 mai Þriðjudaga. fimmtu-
daga. laugardaga og sunnudaga
frá kl. 1.30 til 4.
Opnunartfm1 Borgarbókasafm
ReyV ’kur er sem hér segir
Aðaisafnið Þinghnlrsstræt' 29A
Simi 12308 Útlánadeild ng lestrar
salur rrá i na - 20 sept Onir
kl 9-12 og 13—22 A laugardög
um ki 9—12 og 13—16 Lokað á
sunnudögum
Otibúif Hólnr.garði 34. Otlána
deild uliorðna
Opið mánudaga kl 16 — 21 aðra
virka daga nema laugardaga kl
16-19
Spáin gildir fyrir þriðjudag-
inn 24. september.
.Irúturinn, 21. marz—20. apríl.
Þér bjóöast góð tækifæri, en
hins vegar er hætt við að þau
nýtist ekki sem skyldi, ef þú hik
ar. Um ieið þarftu nokkurrar
umhugsunar við, svo þetta verð-
ur dálítill vandi.
Nautið, 21. apríl—21. mal.
Það lítur út fyrir að þú komir
ekki eins miklu í verk i dag, og
þú hafðir gert þér vonir um.
Valda því sennilega tafir f sam-
bandi við einhvem úr fjölskyld
unni.
Tvíburamir, 22. maí—21. júni.
Það getur eitthvað það gerzt í
dag, sem kemur sér mjög vel
fyrir þig, og þó enn betur þegar
frá líður. Hafðu gát á öllu, sem
fram fer í kringum þig.
Krabbinn, 22 júni—23 júlt
Óþolinmæði þín getur komið sér
illa fyrir þig í dag, og ættirðu
því aö reyna að stilla ákafa
þinn svo að þú náir þeim ár-
.angri sem þú gerir þér vonir um.
Ljónið, 24 iúlf- 23 ágúst.
Það lítur út fyrir að í dag verði
einhver sú breyting á, sem hef
ur mikla þýðinvu fyrir þig í
framtfðinni. Vertu við þvi búinn
að taka afstöðu samkvæmt því.
Meyjan, 24 ágúst —23 sept
Eitthvaö, sem þú hefur beöið
eftir að undanförnu, getur kom
iö fram f dag, og ekki ósennilegt
að það verði á allt annan hátt,
og þó ekki neikvæðari, en þú
reiknaöir með.
Vogin, ,24. sept.—23. okt.
Gerðu starfsáætlun fyrir dag-
inn strax að morgni og reyndu
aö fvlgja henni að sem mestu
leyti. Talaðu sem fæst og láttu
sem minnst uppskátt um fyrir
ætlanir þínar.
Drekinn. 24 okt. — 22. nóv.
Það litur út fyrir að einhver af
gagnstæða kyninu valdi þér^á-
hyggjum eða geri þér beinlínis
erfitt fyrir. Hafðu sem sterkast
taumhald á skapsmunum og til
finningum.
Bogmaðurinn, 23. nóv.—21 des
Svo er að sjá að eitthvaö, sem
þú gerir i góðum tilgangi, geti
haft nokkur önnur áhrif. Láttu
það ekki á þig fá, og haltu þinni
stefnu eins fyrir það.
Steingeitin, 22. des.—20 jan
Allt flökt og hvik getur komið
sér illa fyrir þig í dag. Taktu
þínar ákvarðanir og afstöðu og
láttu þér fortölur og aðfinnslur
sem vind um eyrun þjóta .
Vatnsberinn. 21 ian - 19 febr
Taktu ekki allt trúanlegt, sem
þú heyrir skrafað f kringum þig
í dag, og a.ktu öllum tiiboðum
með varúð. Geymdu állar samn
ingagerðir, sem unnt er að kom
ast hjá.
Fiskarnir, 20 febr, — 20 marz
Láttu ekki hafa þig til neins,
sem þér er á móti skapi. Ef þfn
ir nánustu eiga hlut að máli,
skaltu varast að vekja deilur en
haltu þínu striki engu að síður
KALLI F.RÆNDI
Hagstæðustu verð.
Greiðsluskilmálar.
Verndið verkefni
íslenzkra handa.
FJÖLIÐJ AN HF.
Sími 21195
Ægisgötu 7 Rvk.
Með BRAUKMANN hitastilli ó
hverjum ofni getið per sjálf ákveð-
ið hitastig hvers nerbergis -
8RAUKMANN sjálfvirkan hitastilli
-‘i nœgi jö setja oeint á ofninn
óðo hvar sem er a /egg i 2ja m.
rjarlægð rrá ofm
Sparið nitakostnað og oukið vel-
líðan /ðai
8RAUKMANN er sérstaklega hent-
ugur á hitaveitusvæði
----------------
SIGHVATUR EINARSSON&CO
H 82120 ■
rafvélaverkstædi
s.meSsteds
skeifan 5
Tökuni tð jkkur:
1 Móto. nælingar
Mótorstillingar
' Viðuprðir 4 rafkerfl
dýnamóuin og
‘itörturum
** Hakabéttum raf-
(terfiö
'arahlutir á staðnum