Vísir - 23.09.1968, Blaðsíða 10
V I S IR . Mánudagur 23. september 1968,
Harðsnúnir
Lið rakara virðist harðsnúið í
knattspymu, a.m.k. vann það öl-
;3rðina Egil Skailagrímsson '
nýlega með 7:1 á Víkingsvellin-
um.
rakarar
Flugfélag íslands vann heild-
verzlun Kristiáns Ó. Skagfjörð með
5:2.
Mikill áhugi er hjá starfsmönn-
um fyrirtækja og er það vel.
I
I
Atvinna óskast
Ung stú.xa óskar eftir atvinnu, góó ensku- og dönsku-
kunnátta. Er vön afgreiðslu. Nánari uppl. í síma 20551.
TRABANT- er olls stoðar
T rabant-umboðið
Ingvar Helgason
Tryggvagötu 8, sími 19655, — 18510 — Pósthólf 27.
Pað er ódýrara að aka í
TRABANT en að fara með
almenningsvögnum, jafn-
vel þó að reiknað sé bara
með ökumanni, en ekki
farþegum.
Trabant
TRABANT- bifreíðar
eru fyrirliggjandi
Viðhald, afskriftsr, vaxtatap og
bensínkostnaður er minnstur
á TRABANT.
Egill Thorlacius, Kópavogi, segir um TRABANT:
„Ég hef átt TRABANT í tvö ár, við fórum fjögur á
honum síðastliðið vor í 5 vikna ferðalag til Hollands,
Belgíu, Frakklands, Spánar, Ítalíu, Austurríkis, Þýzka-
lands og Danmerkur.
I TRABANTINUM höfðum við allan viðleguútbúnað
svo að bíllinn var mjög þungur, en þrátt fyrir það
stóð TRABANTINN sig mjög vel, hann er ótrúlega
kraftmikill, eyðslugrannur, liggur vel á vegi, og alla
þessa leið bilaði hann aldrei!“
Togaraveiðar fyrir
eríendan markað
• Togararnir veiða nú flestir fyr
ir erlendan markað. Þrír tog-
arar seldu afla sinn í Þýzkalandi í
síðustu viku. Hallveig Fróðadóttir
seldi mánudaginn 16. í Cuxhaven
126 tonn fyrir um 105 þúsund
mörk. Júpiter seldi 138 tonn fyrir
126.120 mörk í Cuxhaven og er það
frábær sala, eða um 13 þús kr.
tonnið. Á fimmtud. seldi svo Marz
afla sinn í Bremenhaven.
í vikunni sem leið seldu Röðull
167 tonn í Cuxhaven fyrir 150.340
mörk og Úranus 137 tonn í Brem-
enhaven fyrir 109.175 mörk. AlltJ
eru þetta sæmilegar sölur. — Bú-»
izt er við að fjórir togarar selji»
afla sinn í næstu viku.
Ölvun —
Fjórborg —
■-»- -> 1 siðu
þar rétt hjá og maðurinn í jepp-
anum var á tali við lögreglu-
þjón, sem hallaöi sér upp að bíln
um. Hinum megin við lögreglu-
þjóninn var kona og tveir krakk
ar hlupu þarna um.
Konan er Hjördís Ólafsdótt-
ir og kom klukkan sjö um morg
uninn, þegar bóndinn Svanur
Aðalsteinsson þurfti að fara til
vinnu sinnar.
— Við fórum héðan klukkan
hálf þrjú í nótt segir Hjördís, og
komum aftur í morgun, nú bíð-
um við eftir úrskurði dýralækn-
is. Þetta er sláturfé, sem þarf
aö koma í geymslu því að slátr-
unin hefst ekki fyrr en á mið-
vikudag, fimmtudag eða föstu-
dag, það eru þeir dagar, sem okk
ur hafa verið úthlutaðir. Sum-
ir hafa farið með fé upp á Vatns
enda eða Rjúpnahæö og á Lög-
bergi er réttin full af sláturfé.
Sumir fara suður til Grindavíkur
og hafa kindurnar þar.
Það er eins og við séum dæmd
ir sakamenn af því að viö eigum
kindur.
Maðurinn í græna jeppanum
Jóhannes Scheving, tekur nú til
máls.
— Það er það grátlega við
það að við getum ekki fengið
lögregluvernd til þess að fara
með féð inn í okkar eigin hús.
Viö spyrjum hverjir standi
fyrir því að húsin eru lokuð
og fáum þau svör að það sé
borgarstjóraembættið. Lögreglu-
þjónninn segir ekki neitt.
— Það er eins og við séum
stimpluð sem 2. kiassi í þjóö-
félaginu, segir Hjördís nú, af
því að við eigum þessar kindur.
Og Jóhannes: Við erum að votta
þeim samúö okkar í Tékkóslóv-
akíu en ’nér erum við beitt
fyllsta órétti.
Svo segja þau frá viðskiptum
sínum við lögregluna, sem hófst
í gær. Menn ætluðu að ná í
kerruna sína til flutninga á sauð
fé í Fjárborg í gær en var neit-
að, þau tala um ribb 'da innan
lögreglunnar en hæla öðrum og
segja þá beztu menn.
Lögregluþjónninn víkur sér að
blaðamanni og segir spyrjandi:
— Ég hélt þeir heföu leyfi til
þess að vera hér til 1970.
Svo fer hann til starfsfélag-
ans, sem situr undir stýri lög-
reglujeppans í hljðinu. Það líð-
ur og bxður og ekki sést neitt
til dýraiæknis og um tíu levtið
fer blaðamaður frá Fjárborg, þar
er allt er með rólegheitum á
yfirboröinu.
Maöurinn í græna jeppanum
er farinn burt og konan situr
inni í bfl með börnunum. Kind-
urnar hfma á kerrupöllunum,
þær hafa ekki fengið að drekka
í heilan sólarhring og það heyr-
ist ekkert í þeim.
»»—>- 1. síðu.
I í taumana vegna áfloga við skemmti
stað f Miðbænum að loknum
dansleik á föstudagskvíld. Var þar
manni rekið slíkt kjaftshögg, að
brotnuðu í honum tennur. Annar
maður hafði verið sleginn í Lækjar-
götu.
Til ryskinga kom í Bankastræti
þar sem þrír ölvaðir menn öbbuð-
ust upp á vegfarendur og geröu
meöal annars það að leik sínum
að hiaupa í veg fyrir bíl, sem leið
átti framhjá.
Mest var ölvun eftir dansleiki á
föstudagskvöld og þá um nóttina
voru sex ökumenn handteknir ölv-
aðir við akstur.
Innbrot —
M-> 1 sföu
19.600 krónur á sér þegar hann
náðist. Hinn var handtekinn í gær
og var sá aðeins með 8.500 krón-
ur í vösum sínum, en sagöist hafa
eytt öllu hinu.
Bar þjófunum ekki saman um,
hve mikiu þeir höfðu stolið, og
töldu sig hafa stolið minna, en
1 eigandinn saknaði.
Hjartavernd —
> 9. slöu.
Það kostar um 800 krónur að
finna hvert sykursýkistilfelli í
Bretlandi, en vinnutap vegna
sjúkdómsins skiptir milljónum
þar.
Ég er þó ekki á því að
gleypa eigi við öllum nýjungum.
Kostnaöur viö heilbrigðisþjón-
ustu hefur stigið geigvænlega,
Ég held að leiðin til að koma
í veg fyrir hann haldi áfram að
aukast, sé stóraukin hagkvæmni
og könnun á þvi í hvað við eyð
um fénu í raun og veru. Ég er
ekki viss um aö við dreifúm
kostnaöinum rétt.
Hvað er næsta verkefniö hjá
ykkur?
Þessa dagana erum við að
senda út bréf til kvenna, sem
boðið verður i svipaða rann-
sókn og karimennirnir. Það er
þó tvennt, sem við munum
beina athyglinni að hjá konun-
um, en gerðum ekki hjá karl-
mönnum.
í fyrsta lagi er þaö blóðleysi.
Samkv. mt erlendum rannsókn
um þjáir blóðleysi 10—15% af
konum á aldrinum 35—50 ára.
Allir vita að auðvelt er að iækna
blóðleysi með járntöflum og
því auðvelt að lækna þennan
kvilla.
í ööru Iagi munum við beina
athyglinni að einkenn:.xlausri
þvagfærasýkingu, sem talin er
leiða til krónísks nýrnasjúk-
dóms. Þetta er eingöngu hægt
að finna með því að rannsaka
þvag, 6—8%, kvenna í t.d. Bret-
landi og Sandínavíu eru
haldnar þessum sjúkdómum.
Auk þessa munum við að
sjálfsögðu rannsaka það, sem
rannsakað var hjá karlmönnun
um. Við vonum að engin kona
láti hjá líða að mæta til rann-
sóknarinnar, því að allur ár-
angurinn byggist á heimtun-
um.
MSMETj
Yngsti hnefaleikari, sem unnið
hefur heimsmeistaratitil þunga-
vkt er Floyd Patterson. Hann var
aðeins 21 árs þegar hann rotaði
Archie Moore árið 1956.
BELLA
Ég er 50% meira hrifin af Sigga
heldur en Brynjari, en þó er ég
87% hrifnari af Hjálmari en Brynj
ari. Af'hverjum heldur þú, að ég
sé mest hrifin?
Auglýsing.
Kona óskast til að hirða 2 kýr
i Þinghoitunum.
Vísir 23. sept. 1918.
VEfiftiS
I DAG
Austan goia,
skýjað með köfl-
um, en sennilega
þurrt. Hiti 6—11
stig.
HEIMSÓKNARTIMI Á
SJIÍKRAHÓSUM
Fæðingarheimili Reykjavíkur
Alla daga kl 3 30—4.30 og fyrir
teður kl 8 — 8.30.
Elliheimiliö Grund. Alla daga
kl 2-4 og 6.30-7.
Fæðingardeild Landspítalans
Alla daga kl 3—4 og 7.30—8
Farsóttarhúsið Alla daga kl
3 30—5 og 6 30- 7
Kleppsspítalinn. Alla daga kl.
3—4 og 6.30 — 7
Kópavogshælið Eftir hádegið
tavlega
Hvítabandið Alla daga frá kl
3-4 og 7-7.30
Landspitalinn kl 15 — 16 og 19
-19.30
Borgarspítalinn við Barónsstig
kl ‘4-15 og 19—19 30.