Vísir - 25.09.1968, Side 1

Vísir - 25.09.1968, Side 1
W»^^^^M>^A^AAAAAAAAAAAAAAAAAAAA^SA/SAA^>AAAA^AAAAAA<WWVVAAAA^ Skildu daginn eftir giftingu ,Nettóhagnaður" um 190 jbús. kr. Vfsir hefur fregnað af heldur óvenjulegri giftingu f sumar. — Ungum sjómanni, sem var orö- inn óþolinmóöur eftir aö fá greiddan skylduspamaðinn sinn hugkvæmdist óbrigðult ráð til að bæta þar Ur. Hann samdi við unga konu, sem hann hitti á fömum vegi, að giftast sér gegn ákveöinni þóknun. Sjómaö- urinn mun hafa átt um 200 þús. krónur f sparimerkjum og mun hafa greitt „eiginkonu" sinni 10 þús. krónur fyrir ómakið. Hann hafði því um 190 þús. krónur út úr krafsinu. Þegar unga parið hafði gengið frá öllum málum, gerðu þau ráðstafanir til skilnaðar og eru þau nú skilin að borði og sæng viö bezta samkomulag. Búizt við stanzlausri söltun á ann- an sólarhring — Hjá Óðni á Raufarhöfn — Flogið austur með sildarstúlkur i dag Klukkan fimm í morgun byrj- uðu 60 konur söltun hjá söltun- arstöðinni Óðni á Raufarhöfn ob er búizt við að þær verði að salta f allan dag og alla næstu Hér á landi er nú staddur briðji leiðangur franskra vísinda manna, sem vinna að hálofta- ••annsóknum. Fara rannsóknim- ar fram með loftbelgjum og eru qerðar röntgengeislamælingar á Norðurljósasvæðinu. f fyrra hafði franski leiðangurinn aðsetur við Vík í Mýrdal og árinu áður á Reykjavíkurflugvelli eins og • í frétt Vísis f gær um salt- fiskinn var rætt um að ræðismað- ur Islendinga á Italíu hefði svikiö lit og gerzt umboðsmaöur fyrir Fær eyinga. Til að firra misskilningi vill blaðið taka það fram að þarna er ekki átt við aðalræðismann íslend- inga á Ítalíu, Hálfdán Bjamason í Genóva, heldur einn kjörræðismann inn. Vísir hefur raunar fregnað nú að slitnaö hafi upp úr samstarfi hans við Færeyinga og sé hann ekki lengur umboðsmaöur þeirra. Fregnin um saltfiskssölumálin vakti mikla athygli í gær að von- um. Margir virtust hafa misskil- ið fréttina á þá lund að söluerfið- leikar á saltfiski væru úr sögunni vegna möguleika á því að selja aukið magn saltfisks til Ítalíu, en í fréttinni er jagt að erfiðleikarnir séu úr sögunni vegna góðs útlits í Brazilíu og Portúgal. Það kom ein- mitt fram, að ítali, sem er staddur hér getur ekki fengið saltfisk keypt an, hversu feginn, sem hann vildi og þó að hann bjóði 10 doilurum meira fyrir tonnið, en það hefur ver ið selt til Ítalíu að undanförnu. nött. Síldin er úr Gisla Árna, 320 tonn. — Þetta mun verða lengsta söltunartömin til þessa í sumar. Talsvert er komið af aðkomu- nú. Leiðangursstjóri er Bidau, sem var einnig í leiðangrinum í fyrra, en alls eru fimm vísindamenn í leið- angrinum. Komu þeir 2. sept. og dvelja hér til 10.—16. okt. Stofnað er til leiðangursins af CNES, Centre Nationale d’Etudes Spatiales, eða geimrannsóknastofnuninni frönsku, en fyrir CER, Centre Des Faibles Radioactivites í Frakklandi. Mikið er byggt í Breiðholtshverfi og ris þar nú hvert fjölbýlishús- ið á fætur öðru. Þó er mjög illa frá mörgum ibúðum gengið og vant ar mlkið á að viðunandi geti tal- izt, Á það jafnt við um lóðimar sem eru nokkrar eins og forar- svað. Og ekki er allt sem sýnist, því nýlega var gengið frá einni Ióð- inni við Grýtubakká, íbúunum til mikillar ánægju. Var búið að tyrfa lóðina að miklu leyti og malbika gangbrautir. En fólki til Raufarhafnar og í dag fiýgur flugvél frá Flugfélaginu aust ur á' „Raufina" með um 40 síldar stúlkur héðan að sunnan. — Auk þess mun margt síldarfólk fljúga í dag til Egilsstaða á leið til Aust- fjarða og búizt er viö nokkrum fólksflutningi af Norðurlandi aust- ur í sildina næstu daga. Mörg skip eru nú á landleið með afla. Nítján skip eru með afla eft ir síðasta sólarhring og lögðu tólf þeirra af stað til lands í nótt, en önnur eiga skammt eftir ófarið til lands með afla frá í gær, en nú risastóra Vísindamennirnir hafa þegar sett níu belgi á loft, en hver loftbelg- ur getur oröið 15 þús. rúmmetrar og komast þeir í allt að 35 þús. metra hæð. Eftir er að senda upp 20 loftbelgi til viðbótar. Athugan- irnar hafa gengið vel fram að þessu og gætt lítilla veðurtruflana eftir því sem Bidau leiðangursstjóri sagði í viðtali við Vísi í gær. Sagði hann ennfremur, að háloftaathuganirnar nú væru mjög svipaðar þeim, sem á undan eru gengnar. Loftbelgirnir eru venjulega settir upp kl. átta að kvöldlagi, þar sem þá er bezti tím- inn fyrir athuganirnar, þegar lygn- ir. Eftir að loftbelgirnir eru komnir í loftið senda þeir frá sér merki úr tækjum, í allt að sólarhring. Þegar loftbelgurinn er á leið niður eyði- leggst hann í vissri hæð af eyðilegg- ingastöð, sem er komið fyrir á hon- um. Frönsku vísindamennimir færa fram þakkir sínar til ríkisstjómar- innar fyrir góða liðveizlu .ennfrem- ur til Raunvísindastofnunar H.í. og annarra þeirra aðila, sem hafa annazt fyrirgreiðslu fyrir þá. þaö var stutt gaman, en skemmti- legt! Þessi gangbraut var ekki gerö fyr- ir rigningar heldur sólskinsdaga, en því miður þekkjum viö slika daga allt of sjaldan á vetruni, Verkfræð- ingum og öörum til mikillar gremju kom rigning úr lofti fyrir skömmu. Hafði þá ekki verið eert ráö fyrir frárennsli, þannig að forarsvaöiö er nú leikvöllur barnanna. í Mynd- sjá i dag er farið í skoðunarferð i Breiðholtshverfi oe litið þar á íbúðir og lóöir. Siá nánar bls. 3. „er aðeins rösklega sólarhringsstím af miðunum til lands. Flest skipanna ísa afla sinn um borð, en nokkur eru ennþá við sölt un og fara ekki i land fyrr en þau eru búin með tunnurnar. Flutningaskip eru ennþá á miðun- um. Dagstjarnan frá Bolungavík kom í sína fyrstu ferð á miöin nú á dögunum, Síldin er að lésta þar og Haförninn er á leið á miðin. — Fer alltaf reitingur af aflanum um borð í þessi skip og í bræöslu. — Síldin færist stöðugt sunnar og var í morgun komin syðst á 69° 30‘ N br. Síldaraflinn síðasta sólarhring var samtals 2060 lestir og skiptist þannig: Akurey 80 lestir, Héðinn 110, Guð- rún 110, Gjafar 115, Guöbjörg ÍS 110, Gullberg 115, Helgi Flóvents- son 120, ísleifur IV. 150, Halkion 150, Súlan 20, Náttfari 10, Sigurö- ur Jónsson 50, Faxi 150, Huginn II. 30, Hagnús 170, Bjartur 200, Bjarmi II. 100, Hannes Hafstein 60. Berg- ur 30. Búrfellsframkvæmdir i sumar: Meira vinnufram- boð og meiri ofköst • Framkvæmdir við Búrfeli. hafa gengið eftir áætlun í sum- ar að því er yfirverkfræðingar Fosskraft sögðu í viðtali við blaðamann Vísis, sem var aust- ur við Búrfell fyrir helgina. — Hefðu sumir hlutar verksins jafn vel farið heldur fram úr áætlun. Ástæðuna fyrir því að verkið hef- ur gengið svo miklu betur í sum- ar en i fyrrasumar, telja þeir fyrst og fremst þá, aö nægjanlegt fram- boð hefur verið á vinnukrafti, en tvö hundruð manns voru á biðlista eftir vinnu viö Búrfell í vor, og auk þess eru menn orðnir mun þjálfaðri við slíkar framkvæmdir, „komnir inn í ryþmann". — Á ní- unda hundraö manns vinna austur í Búrfelli fram undir jól, en búizt er við aö um fimm hundruð manns vinni þar eftir áramótin óg fram á vorið. Straumi á 1. áfanga virkjun- arinnar verður hleypt á 1. septem- ber næstkomandi og veröur þá verk inu lokið að miklu leyti. Á bls. 9 í dag segir nánar frá Búrfellsfram- kvæmdum. Ekki gert ráð fyrir frárennsli Myndsjá Visis heimsækir Breiðholtshverfib í einni íbúðinni, ^em nýlega hefur verið flutt inn í, mátti sjá hvern- ig fiísar höfðu dottið af baðherbergisvegg. Er þetta þróunin í byggingarmálum? Frakkar enn við háloftarannsóknir hér: Senda upp 29 loftbelgi Ekki aðal- ræðismaðurinn

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.