Vísir - 25.09.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 25.09.1968, Blaðsíða 11
V1SIR . Mlðvikudagur 25. september 1968. n -í BORGIN \sí | 9 LÆKNAÞJÚNUSTA SLYS: Slysavaröstofan, Borgarspítalan um. Opin allan sóíarhringinn. Að- eins móttaka slasaðra. — Sími 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Sími 11100 t Reykjavík. 1 Hafn- arfirði f síma 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst f heimilislækni er tekið á móti vitjanabeíðnum i síma 11510 á skrifstofuttma. — Eftir kl. 5 síödegis 1 síma 21230 i Reykjavík. Næturvarzla í Hafnarfirði: Að- Ifaranótt 26. sept.: Eiríkur Bjöms- son, Austurgötu 41, sími 50235. LÆKNAVAKTIN: Sími 21230. Opið alla virka daga frá 17—18 að morgni. Helga daga er opið allan sólarhringinn. KVÖLD OG HELGl- DAGVARZLA LYFJABÚÐA. Apótek Austurbæjar — Vest- urbæjarapótek. — Opið virka daga kl. 9—19. — laugardaga 9—14, helga daga kl. 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna f R- vfk, Kópavogi og Hafnarfirði er i Stórholti 1. Sími 23245. Keflavikur-apótek er opið virka daga kl. 9—19, laugarlaga kl. 9—14, helga daga kl. 13—15. IÍTVARP Mlðvikudagur 25. sept. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Islenzk tónlist. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist 17.45 Lestrarstund fyrir litlu bömin. 18.00 Danshljómsveitir leika. Tilkynriingar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Baldur Jónsson lektor flytur þáttinn. 19.35 Spunahljóð. Þáttur í umsjá Davíðs Odds- sonar og Hrafns Gunnlaugs- sonar. 20.05 Píanóleikur í útvarpssal: Beatrice Berg frá Dan- mörku leikur. 20.30 Hlutverkaskipan f þjóð- félaginu. Siguröur A. Magnússon rit- stjóri stjómar umræöufundi í útvarpssal. Þátttakendur: Ásdfs Skúladóttir kennari, Margrét Margeirsdóttir félagsráögjafi, Guömundur Ágústsson hagfræðingur og Stefán Ólafur Jónsson. námsstjóri. 21.30 Lög úr óperettum. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Nótt á kross- götum“ eftir Georges Simen on. Jökull Jakobsson les. 22.40 Djassþáttur. Ólafur Stephensen kynnir. 23.10 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SJÚNVARP Miövikudagur 25. sept. 20.00 Fréttir. 20.30 Grallaraspóarnir. Islenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 20.55 Stálskipasmíði á Islandi. Umsjón: Hjálmar Bárðarson skipaskoöunars t j óri. 21.15 Kölduflog. Bandarisk kvikmynd gerð fyrir sjónvarp. Aðalhlutverk William Shatner, Pippa Scott, John Cassavetes og Wilfrid Hyde-White. ís- lenzkur textj: Ingibjörg Jónsdóttir. 22.00 Jazz. Firehouse 5 plus 2 leikur dixfland músik. Kynnir er Oscar Brown jr. 22.25 Dagskrárlok. TILKYNNINGAR A-A samtökin: — Fundir eru sem hér segir: 1 félagsheimilinu — Portúgalar vildu heldur skipta um Salazar sjálfan, en aö skipta um hjarta í honum!! Tjarnargötu 3C, miðvikudaga kl. 21, föstudaga kl. 21. — Langholts deild í safnaðarheimili Langholts kirkju laugardaga kl. 14. Hvað ungur aemur — gamall temur. Foreldrar, sýnið bömum yðar fagurt fordæmi i umgengni. SÖFNIN \ Þjóðminjasafnið er opið 1. sept. til 31 mal. þriðjudaga, fimmtu- daga. laugardaga og sunnudaga frá kl. 1-30 til 4. Opnunartimi Borgarbókasafns ReyV' ;kur er sem hér segir Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A Sfmi 12308 Otlánadeild og lestrai salur Frá 1. mai - 30 sept Opif kl. 9—12 og 13—22 Á laugardög um kl 9—12 og 13—16 Lokað á sunnudögum Otibúiö Hólmgarði 34, Otlána deild f rit fullorðna: Opið mánudaga kl. 16—21. aðra virka daga nema laugardaga kl 16-19 Otibúið viö Sólheima 17 Simi 36814 Otlánadeild fyrir fullorðna Opið alla virka daga, nema laugar daga. kl 14—21 Lesstofa o- útlánadeild fyrir börn: Opið alla virka daga. nema laugardaga kl 16—19 Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 26. sept. .Irúturinn, 21. marz—20. apríl. Taktu sem ninnst tillit til þess þótt rekið veröi á eftir þér f sambandi við störf eða ákvarð- anir. Taktu þér nægan tfma til nauðsynlegrar umhugsunar. Nautið. 21. aprfl—21. mal. Þú verður sennilega ekki öfunds verður af að eiga að tjónka við gagnstæöa kynið í dag. Tals verð hætta virðist á einhverjum misskilningi í því sambandi. Tvfburarnir. 22 mal—21 iúnl Það lítur út fyrir, að miklar kröf ur verði gerðar til þín í dag, ef til vill svo ósanngjarnar, aö þess sé engin von að þú getir upp- fyllt þær nema að litlu leyti. Krabbinn, 22. júni—23. júlL Gagnstæða kynið vef lur þér ein- hverjum vandræðum, og er satt bezt að segja hætt við að þú snúist við þeim á þann hátt sem sízt bætir úr skák. Ljónið, 24. júlí— 23. ágúst. Varla neinir stóratburðir í dag, nema einhver hætta virðist á nokkurri misklíð innan fjöl- skyldunnar, sem ekki er þó víst að taki beinlínis til þín. Meyjan, 24. ágúst—23 sept. Hagaðu orðum þfnum gætilega, einkum í návist gagnstæöa kyns ins, og vertu á verði gagnvart því aálþau geti verið rangtúlkuð eða valdiö misskilningi. Vogin, 24. sept.—23. okt. Taktu mark á hugboði þinu i sambandi við visst mál eða vissa atburði f dag. Fjárhagsmálin kunna að valda nokkrum áhyggj um en þó draga nokkuð úr, þeg- ar á dag líður. Dreklnn, 24 okt. — 22. nóv. Taktu ekki hart á tiltölulega smávægilegri yfirsjón kunningja þfns, mundu að enginn er full- kominn. Hyggilegast að þú látir sem þú vitir ekki að neitt hafi gerzt. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des Vertu hlynntur allji málamiölun í dag, en varastu að styðja ein- strengingslegar kröfur eða sjón- armið. Settu skoðanir þínar fram skýrt og skilmerkilega. Steingeitin, 22. des.—20 jan Taktu ekki mark á upplýsingum sem nokkru máli skipta, nema þú vitir fyrir þeim öruggar heim ildir. Afstaða fjölskyldunnar 1 einhverju máli kann að valda þér áhyggjum. Vatnsberinn, 21 ian.—19 febr Taktu fréttum með varúð, eink- um ef þær snerta á neikvæðan hátt einhvem, sem þú þekkir náið. Þar getur eitthvað búið undir, sem ekki er gott að átta sig á. ^iskarnir, 20 febr. — 20 marz. Einhver af gagnstæða kyninu kann að gera þér nokkum ó- greiða f dag, og að öllum Ifkind- um ekki fyrir neinn misgáning. Þú kemst að raun um það, áður en langt um líöur. KALLI FRÆNDI Hagstæðustu verð. Greiðsluskilmálar. Verndið verkefni íslenzkra handa. FJÖLIÐJAN HF. Sími 21195 Ægisgötu 7 Rvk. Róðið hitanum sjálf með mm Með ÖRAUKMANN hitasfillt á hverjum ofni getið per sjálf ákveð- ið hitastig hvers nerbergis — 8RAUKMANN sjálfvirkan hitastilli át nægt jö setja oeint á ofninn eða hvar sem er a vegg i 2ja m. rjarlægð trá ofni Sparið hitakostnað og aukið vel- liðan yðai BRAUKMANN er sérstaklega hent- ugur á hitaveitusvæði -------------— SIGHVATUR EINARSSON&CO SlMI 24133 SKIPHOLT 15 rafvélaverkstædi s.melstetfs skeifan 5 Tökum að ukkur: 1 VTóto. nælinyar MótorRtillinf>ar Vifluerðir S rafkerfi dýnamóum og störturum 3 Rakaþéttum raf- kerfifl 'arahlutir á staðnum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.