Vísir - 25.09.1968, Blaðsíða 6
V í SIR . Miðvikudagur 25. september 1968.
TONABIO
fslenzkur texti.
Heimsfræg og snilldar vel gerð
og leikin, ný amerísk-ensk stór
mynd i litum og Panavision
Myndin er gerð eftir sannsögu
legum atburðum.
Charlton Heston
Laurenee Olivler
Sýnd kl. 5 ogf 9.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Þrumubraut
(Thunder Alley)
Hörkuspennandi og mjöíf*vel
gerð ný, amerísk mynd í Iitum
og Panavision. — íslenzkur
texti.
Fabian
Annette Funicello
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð bömum innan 12 ára.
LAUGARÁSBÍÓ
Flóttinn frá Texas
(Texas across the river)
Sprenghlægileg skopmynd 1
Technicolor.
Aðalhlutverk.
Dean Martin
Alain Delon.
Sýnd kl 5. 7 og 9.
!slon-''„r texti.
ÞJODLEIKHUSIÐ
Fyrirheitið
Þriðja sýning fimmtudag kl. 20.
eftir Guðmund Kaniban
Sýning föstudag kl. 20
I tilefni 40 ára afmælis Banda-
lags íslenzkra listamanna.
Obernkirchen
barnakórinn
Söngstjóri: Edith Möller
Söngskemmtun sunnudag kl.
20.
Fastir frumsýningargestir hafa
ekki forkaupsrétt aö aögöngu-
miðum.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til kl. 20. Sími 11200.
Eru til öreindir sem fara mun hrað-
ara en Ijósið?
Reynist svo, verður unnt að leysa margar
eðlisfræðilegar ráðgátur
Tjað hefur hvað eftir annað
sýnt sig að vissara sé að
fullyrða ekki neitt, þegar vis-
indalegar kenningar eða staö-
reyndir eru annars vegar. Þar
hefur þráfaldlega sannazt, ekki
hvað sízt á síðustu áratugum,
að það, sem kann að vera tal-
ið skrök í dag getur veriö orð-
in bjargföst staðreynd á morg-
un. Engu að síður kemur það all-
oft fyrir að hálærðir og reyndir
vísindamenn flaska á þessu. —
Það er t.d. ekki ýkjalangt síö-
an einn úr þeirra hópi af-
greiddi allar getgátur um hugs-
anaflutning og fjarskynjanir
sem móðursýkisbábyljur á
þeirri forsendu, að ekkert það
væri til, sem farið gæti hraðara
en hljóðið og engin sendiorka
fyrirfyndist, sem ekki hlyti ó-
hjákvæmilega að koma fram á
þeim mælitækjum, sem tækni og
vísindi heföu þegar yfir að ráða.
Byggði hann fyrri fullyrðingu
sína á kenningu ekki ómerkari
vísindamanns en dr. Alberts
Einsteins, sem komst þannig að
orði, að hreyfing sem færi hrað-
ara en Ijósið, væri óhugsandi.
En jafnvel Einstein gat hafa
skjátlazt, þótt hann verði allt-
af talinn óumdeilanlegur faðir
þeirra kenninga, sem mestum
byltingum hafa valdiö p eðlis-:
fræöilegum visindum á isíðustu
áratugum og lagt grundvöllinn
að þeirri kenningu, sem meöal
aimars hefur gert mönnum kleift
oeizla kjarnorkuna — að
liverju sem sá sigur kann svo að
verða manninum þegar fram í
sækir. Og nú hefur einn kunn-
ur og mikilhæfur stærðfræðing-
ur, þýzkur að uppruna en starf-
andi prófessor við Kolumbía há-
skólann, dr. Gerald Feinberg,
komið fram með þá byltingar-
kenndu kenningu, að alheimur-
inn sé mettaður öreindum, sem
fari mun hraöara en ljósiö, eöa
með því sem næst 297,600 km
hraða á sekúndu — og til þess
aö bæta gráu ofan á svart, sann-
ar hann — eða að minnsta kosti
rökstyöur þá kenningu meö
stæröfræöilegum jöfnum, sem
hann byggir á kenningum Ein-
steins.
Dr. Feinberg hefur gefiö þess
um öreindum heitið „tachýón-
ur“, og er það tekið úr grísku
og þýöir „skjótur". Allmargir
starfsbræður hans, þeir sem
komnir eru manna Iengst á sviði
„theoritiskrar" eðlisfræði, telja
þessa kenningu hans mjög senni
lega, og fari svo að hún sann-
ist sé þar fengin skýring á ýms-
um eðlisfræðilegum fyrirbærum
sem hingað til hafi verið vís-
indunum óleysanleg ráðgáta.
Samkvæmt þessari kenningu
hafa þegar verið gerðar til-
raunir til að sanna tiivist
„tachýóna“ á eðlisfræðilegan
hátt. Þær tilraunir hafa að vísu
ekki enn borið tilætlaöan árang-
ur, en dr. Feinberg og skoð-
anabræður hans telja það samt
ekki neina afsönnun, þar eð
eins geti átt sér stað að öreindir
—lo siöa
Þótt tæki það, sem sýnt er hér á myndinni, láti ekki mikið yfir sér, er það engu að sfður
nýtt á sinu sviði og hið gagnlegasta. Þetta er sem sagt vatnhreinsunartæki, sem starfar sam-
kvæmt nýrri aðferð, hristir öll óhreinindi eða aðra mengun úr vatninu, og gerir það drykkjar-
hæft. Það vegur aðeins 25 kg með bensínhreyflinum, sem knýi það, en einnig er það fram-
leitt með rafmagnshreyfli. Afköst þess eru um 40C lítrar af drykkjarhæfu vatni á dag. Það
er framleitt af „Gulf General Atomic“ í San Diego í Kaliforníu, og er talið að það muni
koma í mjög góðar þarfir á flóðasvæðum, í leiðangursferðum um svæði, þar sem Iítið er
um ferskt vatn og eins fyrir sjómenn, sem lenda í hrakningum.
STJÖRNUBÍÓ
Cat Ballou
Islenzkur texti.
Ný kvikmynd: — Lee Marvin,
Jane Fonda. — Sýnd kl. 5, 7 og
9.
Djl OH
Hedda Gabler
Sýning í kvöld kl 20.30
Aðeins fáar sýn:r eftir.
Maður og *ona
Sýning fimmtudag kl. 20.30
UPPSELT
Fjóröa sýning laugardag kl.
20.30.
Rauð áskriftarkort gilda..
Næsta sýning sunnudag. ,
Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er op
in frá kl. 14. Sími 13191.
BÆJARBÍÓ
Blinda konan
Frábær, amerísk úrvals kvík-
mynd. um istir og hatur.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 9.
NÝJA BBÓ
Mennirnit minir 6
(Whar a Wav to go)
islenzkur texti.
Viðurkennd eir af allra beztu
aam;>nm''n') serr teröat hate
verið síðustu árin
Shirlev McLain
Dean Martin o. fl.
Sýnd kl 5 og 9
HÁSKÓLABÍÓ AUSTURBÆJARBÍÓ
Hin heimsfræga mynd: Sound ot music endursýnd kl. 5 og 8,30 en aðeins t ‘á skipti Daisy Clover Mjög skemrntileg ný amerisk kvikmynd i titum og cinema- scope — tslen- text Natalie Wood. Christonher Piummer Sýnd kl. 5 og 9.
HAFNARBÍÓ
GAMLA BÍÓ
t PERSONA HÍn fræga mynd Bergmans. verðlaunuð víða um heim og talin ein hezta mynd sem sýnd var hér á 'andi Nsíðasta ár. fslen- texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 7 og 9. — Aðeins fáar sVningar —
Frændi apans (The monkey's uncle) Sp-^nr.hiægileg Disney gaman- mynd. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5. 7 o 9.