Vísir - 01.10.1968, Page 3
VÍSIR . Þriðjudagur 1. október 1968,
Þessi mynd er im.i við þvottalaugarnar gömlu, til aö minna á þær
sómakonur, sem þvoðu þvott sinn þar, áður en sjálfvirknin kom til
sögunnar.
„Einar Benediktsson“ á Mikla-
túni, og að baki honum gnæfir
tákn skáldanna.
Fyrir utan Hallveigarstaði stend-
ur „Fýkur yfir hæðir“. Ásmund-
ur segir, að hún mætti vera
stærri.
„Vatnsberinn“ var á sínum tíma
umdeilt verk, og kannski hafa
þær deilur tkki hjaðnað að fullu
í tilefni þess, að enn ein mynd
Ásmundar hefur bætzt í hóp
þeirra, sem fyrir voru, brá Mynd
sjáin sér í ferö um borgina til
að rifja upp kunningskapinn við
eldri myndirnar, sem hvíla á
stöJIum sínum á víð og dreif í
borgarlandinu.
okkar, og almenningur lætur
sig skipta f]est það, er að
myndunum,iýtur. Til dæmis eru
flestir fáanlegir til að þvarga
um það tímunum saman hvort
Bertil Thorvaldsen hafi verið ís-
Ienzkur maður ellegar danskur,
og það er sjaldgæft, að menn
hafi ekki á reiðum höndum á-
kveðna skoðun á „Vatnsberan-
um“ — sem ýmsir telja af-
skræmislegt hrúgald, en aðrir á-
líta hið hedegasta meistaraverk.
Ásmundur Sveinsson mun að
líkindum vera þekktastur ís-
lenzkra myndhöggvara, og nú
eftir margra ára listferii hans er
svo komið, að myndir hans eru
uppi viða í Reykjavík. Síðast
núna við Hamrahlíð, „Öldugjálf-
ur“, nýtízkulegt verk, sem að
undanförnu hefur gert víð-
reist og jafnvel verið til sýnis í
öðrum heimsálfum.
Verk Ásmundar eru dreifð um
borgina, sum í einkaeign og
önnur í eigu borgarinnar. Þau
eru orðin hluti af' umhverfi
Reykvíkingsins, gamlir kunn-
um í þau — önnur heföbundnari.
ÖJl eru þau að vissu marki
leikur að formum, virðast
kannski einföld i sniðum og auð
veld smíð, en þegar betur er að
gætt býr að baki þeim djúp hugs
un og ströng sjálfsögun alvar-
legs listamanns.
Tj’itt af sjö furðuverkum forn-
aldar var risinn á Rodos,
svo feiknlegur að stærö, að sög-
ur af mikilleika hans flugu um
öll lönd. Hér á íslandi tuttug-
ustu aldar eigum við nú senni-
lega enga höggmynd jafnmikla
þessari, sem trónaöi fyrir ár-
þúsundum á hinni fomfrægu
eyju í egíska hafinu. Engu
að síður eigum viö fjölmargar
höggmyndir, sem prýða borgina
ingjar, sem maður mundi sakna
ef þau væru horfin einn góðan
veðurdag.
Þau eru misjöfn að efni og stíl
— sum svo framúrstefnuleg, að
hinum ráðsettari mönnum renn-
ur kalt .vatn milli skinns og
hörunds, þegar þeir reka aug-
MYNDSJA
,Járnsmiöurinn‘
"
„Öldugjálfur“ heitir þessi mynd, sem nú um helg ina var setf upp við Menntaskólann við Hamrahlíö.
„Það hlýtur að vera óskadraumur hvers myndhöggvara, að verk hans komi fyrir almenningssjón-
ir“, sagði Ármundur og ’ék á als oddi. (Ljósm. V ísis Bfagi Guð..iundsson).
■
„Gegnum hljóðmúrinn” er falleg mynd, sem sómir sér vel fyrir
utan Hótel Loftleiðir.
Inni í Laugardal er „Móöir Jörð'
i
I