Vísir - 01.10.1968, Síða 10

Vísir - 01.10.1968, Síða 10
w V í § I R , Þriðjudagur 1. oktöher 19@8, Starfskiaranefnd BSRB á fundi í morgun. Talið frá vinstri: Matthías Andrésson, Magnús Jónas- son, Ásgeir Höskuldsson, Anna Loftsdóttir, Ingimar Karlsson, Svavar Hauksson, María Björns- dóttir og Ingimundur Ólavsson. 607 notuðu sér ókeypis Ijósa- athugunfyrsta daginn Aðeins helmingurinn var með fullkomin Ijós 607 bifreiðastiórar notuðti sér tækifgerið í gær til bess að láta -> lb ilób Garðahreppi, en eieendur hans eru h'jónin Kristín Egilsdóttir og Erling . Andreassen. Tiigangur kiúbbsins með veitingu -iíkra viðurkenninga er að stuðla að aukinni garðrækt og góðri um- gengní á félagssvæðinu. Mikil upp- bygging og ör fólksfiblgun hefur átt sér stað á þessu svæði á und- anfömum árum og er þar mikið af nýium og vel hirtum görðum og greinilega mikill áhugi ibúanna fyr- ir að fegra og prýða sem bezt kring um heimili sín. athuga ljósabúnað ökutækja sinna ókeypis, en þessi ljósaat- hugun byrjaði í gær. Mánuður er nú liðinn siðan öku tæki áttu öll að hafa fengið still- ingu á liósum, en i gær kom i Ijós, Þjdfiir 8f> 1. siðu Þarf því varla að útmála fýri.r, fólki, hvað þama er i húfi, og ættu ‘ allir, sem einhvers eru. vísari um þetta mál, að snúa sér til lögregl- unnar í Kópavogi með uppiýsingar sínar, áður en þiófarnir valda ein- hverjum voða með sprengiefn- inu. ’að aðeins 343 bifreiðar þessara sex hundruð, sem komu tii athugunar, voru með fullkominn Ijósaútbúnað Af þeim 264 bifreiðum, sem at- hugasemdir voru gerðar við, var þó í langflestum tiifellum um að ræða aðeins smávægilega skekkju í stillingu ljósanna. Athugunin mun standa tii 4. okt. og gefst mönnum kostur á því að láta athuga l.iösabúnað bila sinna ó- keypis frá kl. 18 til kl. 22 á kvöid in á einum 10 verkstæðum í bæn- StarfskjaFanefetd BSRB á fundi í ntorgun 26. þing Bandalags starfs- manna ríkis og bæja hófst í gær á Hótel Sögu. 142 fulltrúar sækja þingið, sem mun aðallega fjalia um kjaramál opinberra starfs- manna, samningsmál og skipu- lag sambandsins. Kristján Thorlacius form. BSRB, setti þingið með ræðu. Þá töluðu gestir þingsins, frá Farmanna- og fiskimannasambandinu og Sam- bandi bankamanna. Þrjú ný félög sóttu um inngöngu. Þingforseti var kjörinn Teitur Þorleifsson, Sam- bandi barnakennara, og varaforset- ar Sigurður Sigurjónsson, Vest- mannaeyjum, og séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Mikrar umræður uröu um skipu- lag samtakanna. Fram kom með- al annars tillaga, sem visað var til nefndar, um verulega breytingu skipulags. I tillögunni er gert ráð <S> fyrir, að BSRB verði byggt upp af þremur meginþáttum. Samtökum félaga ríkisstarfsmanna, samtökum félaga sveitarstjórnarstarfsmanna og öðrum félögum opinberra starfs manna. Þessar félagsheildir kjósi stjórn BSRB, sem hefði fyrst og fremst með að gera hagfræðilega rannsóknarstarfsemi, sérfræðilega ráðleggingarstarfsemi, fræðslu og kynningarstarfsemi og önnur vel- ferðarmál opinbérra starfsmanna. Hin einstöku sambönd önnuðust kjaramál, hvert fyrir sig. Tillagan vakti mikla athygli. Nefndir voru kjömar í gærkvöldi, og voru þær á fundum í morgun, en þingstörfum verður haldið áfram i dag. Þinginu lýkur á morgun. Vinnuskúr óskast ti! kaups ekki minni en 35 fertn. Upplýsingar síma 32551 eftir kl. 6 í kvöld. óskast ekki yngri en 20 ára. Uppl. kl. 3 —5 i dag, ekki í sima. HAGABÚÐIN, Hjarðarhaga 47 'Laghentir menn óskast til iðnaðarstarfa. Upplýsingar í sima 22222. Síldin búin að fá nóg af átunni — Sildarsaltendur bjartsýnir á söltunina — Vantar bara góðar stulkur — segja þeir Mikil vandkvæði háfa veriö á síldarsöltun sfóustu dag- ana, einkum þó seinnipart vik unnar sem leið, vegna mikill- ar átu í síldinni. Virðist síld- argangan hafa farið yfir mjög áturikt svæði á suðurgöngu sinni og var síldin sem veidd- ist á tímabili í suðurrönd göngunnar, morandi af átu. Varð að hætta söltun úr sum- um skipunum, vegna þess hve illa þessi síld nýttist. Þannig var hætt við söltun úr togaran- um Víkingi og fleiri skipum, sem komu til Siglufjarðar í vik- unni sem leið. — Ekki bætti það heldur úr skák, að veður versn- aði miög og velktist sildin nokk- uð á leiði -i til lands, en hún þolir ekkert hnjask þcgar hún er full af átu. — Þessi síld var iafnvel svo viðkvæm að hún SILDARS TULK (JR Nokkrar söltunarstúlkur óskast á Söltunarstöðina Drífu h.f. Nes- kaupstað. Fríar ferdir — kauptrygging — frítt fæði Uppl. i síma 81419, Rvík eftir kl. 18 á kvöldin og i sima 64, Neskaup- stað. skemmdist við að fara í gegn um flokkunarvélarnar. Tóku sumir saltendur þvi upp það ráð að láta flokka síldina í höndum eins og í gamla daga. Visir hafði í morgun samband við Raufarhöfn, Einar Guð- mundsson, forstjóra Óðins, en á því plani hefur hvað mest verið saltað siðustu dagana. Sagði Einar að sú síld, sem verið væri að salta nú væri svo ti! átulaus. Gisli Árni hefði komið inn í morgun með 130 tonn af gullfallegi. síld. Virtist síldar- gangan því vera komin vfir átu- svæðið. Sagði Einar að síldin værl jöfn að stærð og þyrfti lítið að kasta úr henni. Hann bióst við að saita 7 — 800 tunnur úr þessum farmi og væri þá söttun úr Gisla Árna einum komin á fjórða þúsund uppsaltaðar tunn- ur frá þvi skipið kom með fyrsta farminn til stöðvarinnar 20. september. Er það frábær ár- angur, enda sagöi F.inar. að öll sild, sem skipið kæmi með væri einstaklega vel með farin. — Með þessum farmi bjóst bann við að söltun á stöðinni færi yfir 5000 tunnur. — Okkur vantar bara fleiri síldarstúlkur, sagði hann. góðar söltunarstúlkur. Annars er ég bjartsýnn á síldarsöltunina. — Jón Þ. Árnason hjá sölt- unarstöðinni Borgum sagði aö sé-r hefði virzt betra að ráða fóik til Söltunar nú en í fyrra, meira framboð væri af fullorðnu fólki. en minna um unglinga. — Þú hefur vonandi ekkerf á móti þvf að Óli og Siggi farí líka út... þeir eru líka skotnír í mér. HilHSMET Kona Fyodor Vassilet, sem uppi var í Rússlandi 1816 — 1872 er tal- in hafa átt flest börn fyrr og síðar í heiminum. Alls ól hún af sér 69 börn þar af voru 16 tvfburar, 7 þríburar og 4 fjórburar. Flest barnanna komust á fulloröinsár. Þessi frjósama kona varð fræg fyrir og var kvnnt fyrir hirð Alexanders II Rússakeisara. Þeir sem eiga enn ótekin dýr- tiðarkol, verða að vitja þeirra fjtr- ir 15. október næstkomandi. Borgarstjórinn i Reykjávik, 30. sept. 1918, Ólafur Lárusson sett- ur. VEÐRIÐ ! DAG Austan kaldi og siðar stinnings- kaldi. Hiti 4-6 stig þegar líður á dag ÍILKYNNING Frikirkjan í Reykjavík. Haustfermingarbörn eru beðin að koma i kirkjuna f kvöld kl. 30. Séra Þorsteinn Biörnsson- Kvenl'élag Kópavogs heldur fund fimmtudaginn 3. okt. kl. 20.30 í félagshcimilinu uppi. Rætt um vetrarstarfið. Frú Jöhanna Cart.es fótaaðgerðarkona mætir á fundinum. — Stjórnin. Til leigu í Hafnarfsrði I 4ra ti 15 herb, ibúö, teppalögð með sér þvottahúsi á sömu hæð. Sími ' 50655. .^wnsr

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.