Vísir - 01.10.1968, Síða 15
15
VlSIR . Þriðjudagur 1. október 1968.
ÞJÖNUSTA
EimaBiffli nianBnocinmiMH *
JARÐÝTUR — TRAKTORSGROFUR
Höfui til leigu litlai ot stórar
irötit'”- trakforsgröfur öfl
krana og flutningatæki ti) allra
sf framkvæmda innan sem utan
borgarinnar. —. Jarðvinnslan s.f
Síðumúla 15 Símar 32480 og
31080.
INNAMHÚSSMÍÐI
Gerum tilboð i eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa,
sólbekki, veggtdæðningar, útihurðir, bilskúrshurðir og
gluggasmíöi. Stuttur afgreiðslufrestur. Góðir greiðsluskil-
málar. Timburiðjan, sími 36710 og á kvöldin i sfma 41511.
HÚSEIGENDUR — HUSRYGGJENDUR
Steypum upp þakrennur, þétturr steypt þök og þak-
rennur, einnig sprungui i veggjum með heimsþekktum
nylon-þéttiefnum. Önnumst alls konar múrviðgerðir og
snyrtingu á húsum, öti sem inni. — Uppl. I síma 10080
ÁHALDALEIGAN, SÍMI 13728
LEIGIR YÐUR
múrhamra með borum og fleygum, múrhamra með
múrfestingu. til sölu múrfestingar (% lA Vi %) vfbra
tora fyrir steypu, .vatnsdælur. steypuhrærivélar, hita-
blásara, slípurokka, uppliitunarofna, rafsuðuvélar. út
búnað til píanóflutninga o.fl. Sent og sðtt ef óskað
er. — Áhaldaleigan Skaftafell við Nesveg, Seltjarnar-
nesi. — Isskápaflutningar á sama stað. Simi 13728.
rÖSKUVIÐGERÐIR
Skóla-. skjala- og 'nnkaupatöskuviðgerðir Höfum fyrir-
liggjandi lása og handföng. — Leðurverkstæðið Viðimel 35.
simi 1665£.
ER STÍFLAÐ?
Fjarlægjum stiflur úr baðkerum, w.c. niðurföllum. vösk-
um. Tökum að okkur uppsetningar á brunnum skiptum
um biluð rör. löfum góö tæki. Sími 13647 og 81999.
NÝ TRÉSMÍÐAÞJÓNUSTA
Trésmíðaþjónusta cil reiðu fyrir verzlanir, fyrirtæki og
einstaklinga. — Veitij fullkomna viðgerðar- og viðhalds-
Djónustu ásamt breytingum og nýsmiði. — Simi 41055
eftii kl. 7 s.d.
LOFTPRESSUR TIL LEIGU
i öll minni og stasrri verk Vanir menn. Jacob Jacobsson
Stmi 17604.
KLÆÐNINGAR - BÖLSTRUN, SÍMI 10255
Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Úrval áklæöa. Fljót
og vönduð vinna. Vinsamlega pantið með fyrirvara. Sótt
heim og sent yður að kostnaðarlausu. Svefnsófar (norsk
teg.) ölu á verkstæðisverði. Bólstrunin Barmahlíð 14.
Sími 10255.
HÚSBYGGJENDUR ATHUGIÐ
Getum bætt við okkur smíði á eldhús- og svefnherbergis-
skápum, sólbekkjum o.fl. — Uppl. í síma 34959.
LElGANsZ
Vinnuvélar tilleigu
Víbratorar
%
Stauraborar
Slípirokkar
Hitablásarar
Litlar Steypuhrœrivélar
Múrhamrar m. borum og fleygum
RafknOnir Steinborar
Vatnsdœlur (rafmagn, benzín )
Jarðvegsþjöppur Rafsuðutceki
HÖFDATUNI 4 - SiMI 234SO
Sli;
MASSEY — FERGUSON
Jafna húsalóðir, gref skurði
o.fl. /
Friðgei Hjaltalín
sfmi 34863.
PÍANÓ OG ORGEL
Stillingar og viðgerðir. — Bjarni Pálmarsson. Sími 15601.
HANDRIÐASMÍÐI
Málmiðjan s.f., Hlunnavogi 10. — Símar 83140 og 37965.
Smíoum handrið úti sem inni eftir teikningum eða eigin
gerðum, j.m;ðum einnig ýmsar geröir af stigum.
Málmiðjan s.f., Hlunnavogi 10. — Símar 83140 og 37965.
GÓLFTEPPI — TEPPAÞJÓNUSTA
lsl. Wilton gólfteppi „Vefarinn' h.f. 100% ull. Ensk Wilt-
on og Axnunster gólfteppi. Pantið gólfteppin tímanlega.
\ Greiðsluskilmálar. Sýnishorn fyrirliggjandi. Földum mott-
ur og dregla. Getjum . kögur. — GÓLFTEPPAGERÐIN hf.
Grundargerði 8, slmi 23570 (Aður Skúlagötu 51,).
LOFTPRESSUR TIL LEIGU
f öll minni og stærri verk. Vanir menn. Jakob Jakobsson,
Sími 17604.
KLÆÐNINGAR OG
VIÐGERÐIR
á alls konar bólstruðum húsgögnum. Fljót
og góö þjónusta. Vönduö vinna. Sækjum
sendum. Húsgagnabólstrunin, Miðstræti 5
slmar 13492 og 15581.
KLÆÐI OG GERI VIÐ
BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN
Úrval áklæða. Gef upp verð ef óskað er. — Bólstrunin
Álfaskeiði 96. Hafnarfirði. Sími 51647.
PÍPULAGNIR
Get bætt við mig vinnu. Uppl ’ síma 42366 kl. 12—1 og
7—9 e.h. Oddur Geirsson pípul.m.
HREINGERNINGAR
Gerum hreint með vélum, íbúðir stigaganga og teppi.
Vanir menn, vönduð vinna. Valdimar. Sfmi 20499.
HÚSAVIÐGERDIR
Tökum að okkur alla viðgeið á húsi, úti og inni. einfalt og
tvöfalt gler, skiptum nm, lögum og málum þöik, þétt-
um og lögum sprungur. Leggjum flfsar og mosaim. Simi
21696.
PÍPULAGNIR
Skipti hi - kerfúm. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns-
leiðslum og hitakerfum. - Hitaveitutengingar. Sfmi
17041. Hilmar J. H. Lúthersson pípu'.agningameistari.
œd> HÚSNÆÐI
IÚSRÁÐENDUR
Látið okkur leigja. Það kostai yður ekki neitt —
Leigumiðstöðin, Laugavegi 33. bakhús. Sfmi 10059
KENNSLA
ÞÚ LÆRIR MÁLIÐ i MÍMI
Fjölbreytt og skemmtilegt aám Tímar við allra hæfi
Málaskólinn Mimir. Brautarholti 4. sími 10004 og 11109
Dpið kL 1—7 e. h.
ATVINNA
VERZLUNARMAÐUR ÓSKAST
i kjöt- og nýlenduvöruverzlun. Verzlunin Jónsval, Blöndu-
hlíð 2, sími 16086.
SENDIFERÐIR
Piltur eða stúlka óskast nú þegar, til sendiferða hálfan
eða allan daginn. — Ludvig Storr, Laugavegi 15.
KAUP-SALA
KAPUSALAN trKULAGÖTU 51
Odýrar terylene kvenkápur, ýmsai eldn geröhf. Einnig
terylene svampkápur. Ódýrir terylem jakkar með loö
fóðn. Ódýrir rerra- og drengjafrak'--r. eldri g-'öir, og
aokkrir pielsar óseldii. Ýmis kor.r gerðir af efnum seljast
ódýrt.
BRAUÐOG SNITTUR
Laugalæk 3. — Simi 34060. — Sendum heim.
JASMIN — Snorrabraut 22.
Úrva' austurlenzkra skrautmuna til
tækifærisgjafa. Sérkennilegir og falleg-
ir munir. Einnig margar teg ndir af
reykelsum. Gjöfina, sem veitir varan-
lega ánægju fáið þér í JASMIN Snorra-
braut 22. —; Sími 11625.
LOTUSRLÖMIÐ — AUGLÝSIR
Höfum fengið kinverska lampa af mörgum gerðum. —
Mocca bolla með skelplötuhúð. veggskild’ úr kopar og
postulfni Amager-hillur margar gerðir, postulínsstyttur í
fjölbreyttu úrvali. Einnig árstiðirnar: — Lotusblómið.
Skólavörðustíg 2, sfmi 14270.
Þórður Kristófersson úrsm.
Sala og viðgerðaþjónusta
Hrísateig 14 (Hornið við Sundlaugaveg.)
Sími 83616 - Pósthólf 558 - Reykjavflc.
GANGSTÉTTAHELLUR
Munið gangstéttahellu og milliveggjaplötur frá Helluveri,
Helluver, Bústaðabletti 10, sfmi 33545.
TAKIÐ EFTIR — TAKIÐ EFTIR —
Hausta tekur i efnahagslífi þjóðarinnar. Þess vegna skai
engu fleygt en allt nýtL Taliö við okkur. viö kaupum alls
konar eldri gerðir húsgagna og húsmuna þó þau þurfi
viðgerðar við. Leigumiöstöðin Laugavegi 33 bakhúsiö. Sími
10C59. — Gevmið auglýsinguna.
BING & GRÖNDAHL POSTULÍN —
ÓBREYTT VERÐ.
Matar- og kaffistell: Mávur, Fallandi
lauf, Jólarós, Kornbióm, Sadolin og
Venus. — Auk þess sex skreytingar
af kaffistellum. — Mikiö úrval af vös-
um og styttum. Aðeins fyrsti flokkur
Rammagerðin, Hafnarstræti 17 og 5.
TRADER SENDIFERÐABILL ’63
til sölu, stöðvarpláss getur fylgt. Uppl. í síma 22832, eftir
kl. 7 á kvöldin.
I'
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
BILAVIÐGERÐIR
Geri við grindur i oflum og annast alls konar járnsmfði.
Vélsmiðja Sigurðai V. Gunnarssonar, Sæviðarsundi 9
Sími 34816. (Var áöui á Hrísateigi 5).
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
Ryðbæt g, réttingar, nýsmíði, sprautun, plastvið-
gerðir og aðrar smærri viðgerðir. Tímavinna og fast
verö. - Jón J 'akobsson, Gelgjutanga við Elliða-
vog. Simi 31040. Keimasimi 82407.
GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA
svo sem startara og dlnamóa. Stillingar. Vindum allar
stærðir og geröir rafmótora.
Skúlatúm 4. Simi 23621.
BEZT AÐ AUGLÝSA B VISB