Vísir - 14.10.1968, Blaðsíða 6

Vísir - 14.10.1968, Blaðsíða 6
TÓNABBÓ ISKUGGA RISANS JTTJJV mm BEKGER 'frank sinatra YULBRYNNER JOHNWAYNE (Cast a Giant Shadow) Heimsfræg og snilldar vel gerö og leikin, ný, amerísk stór- -iynd < litum og Panavision Myndin er bvggð á sannsögu legum atburðum. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Hörkuspennandi og vei gerö ný, frönsk sakamálamynd. Virna Lisi Dominique Parturel Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð bömum. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Bandalag 'islenzkra listamanna: Listdanssýning og tónleikar I kvöld kl. 20.30. Islandsklukkan Sýning þriðjudag. Puntila og Matti Sýning i. iðvikudag. Aðgöngumiöasalan opin frá kl. 13.15 tii kl. 20. Sími 11200. WKjAyíKmy LEYNIMELUR 13, þriöjudag. MAÐUR OG KONA, miövikud • HEDDA GABLER, fimmtud. Aðgöngumiöasalan i lönó er op in frá kl. 14. Simi 13191 Höfum kaupendur að Volkswagen ’64 til ’68. Landrover ’62 til ’68. Fíat 850. Látið skrá bílinn I dag. Bila- ag búvélasalan v/ð Miklaiorg Sími 23136. VIS IR . Mánudagur 14. október 1968. S—Listir -Bækur -Menningarmál- Þráinn Bertelsson skrifar: Núkynslóð lætur að sér kveða \ fimmtudagskvöld var merki- leg samkoma í Tjarnarbæ. Þar komu fram ungir höfundar og lásu úr verkum sínum. Ald- ursforsetinn var sjálft leiðar- Ijós ungra höfunda, Guðbergur Bergsson. Tilgangurinn meö þessari sam komu var fyrst og fremst sá, að kynna nýtt tímarit, sem kemur Ut á næstunni og heitir „Nú- kynslóð”. Eftir öllu aö dæma, sem fram kom á fimmtudags- kvöldið mun kenna í ritinu margra grasa, og vonandi verö- ur þetta blað langlífara heldur en hin mörgu blöð af sama tagi, sem ungir bjartsýnismenn hafa ráðizt I að gefa út, en síðan guggnað á eftir skamma hríð. Húsfyllir var í Tjarnarbæ á þessu bókmenntakvöldi, svo aö einhver áhugi virðist vera fyrir hendi á því, sem ungt fólk er að gera í bókmenntum. Upp- lestrinum var vel tekiö, og sumt vakti jafnvel fádæma hrifningu. Að vísu var ekki allt merki- legt, sem þarna kom fram, og greinilegt er, að sumt af þessu unga fölki skrifar fremur af vilja en mætti. Þroskaleysi stendur því mjög fyrir, þrifum, þvi aö í skrifum þeirra veður . lls konar barnaskapur uppi. Einkar vinsælt er hjá þeim að brúka alslags útjöskuö orö til að ná stemmningu, t. d. eilífð, haust, nótt, blóð, sprek, þjáning og þar fram eftir götunum. Af þeim sem kynntu verk sín I Tjarnarbæ voru fimm einkum thyglisveröir. Guöbergur Bergs- son, að sjálfsögðu, Ólafur Torfa- son, sem las upp fjórar smá- Um rekstur kvikmyndahúsa □ Fyrir allnokkru birt- ist í Hagtíðindum grein eða skýrsl? um rekstur kvikmyndahúsa hérlend is. Þar komu fram ýms- ar tölur, sem vægast sagt eru mjög athygiis- verðar. Þarna eru á ferð- inni niðurstöður fyrstu raunhæfu rannsóknir, sem framkvæmdar hafa verið á þessu sviði á ís- landi. AÖ sjálfsögðu voru það eink um áhugamenn um kvikmyndir, sem fögnuðu því aö fá að sjá þessar niöurstöður, sem skapa fastan grundvöll fyrir framtíð- arumræður á þessu sviði. í Kvik- myndaklúbbnum i Reykjavík er starfrækt veggblað, þar sem kvikmyndaáhugamenn eiga vett vang til aö koma skoðunum sín um á framfæri. í þessu vegg- blaði birtist eftirfarandi klausa, sem inniheldur vissulega orð í tíma töluö, svo að full ástæða er til aö leyfa henni að kom fyr ir almenningssjónir. T ágústhefti Hagtíðinda eru birtar niðurstöður af fyrstu skipulögðu athugunum á kvikm,- húsarekstri hérlendis. Þetta er sérlega gleðilegt aö sjá því und- anfarið hefur það einkum haml að vitlegum athugunum á þess- um málum sem og undirbúningi undir vitlegar tölur til úrbóta, aö ógerningur hefur veriö aö fá tölulegar heimildir frá bíóhúsa- greifum. Þetta sténdur nú greini lega til bóta og er þaö vel. Viö fvrsta augnakast er strax ýmislegt stórfróölegt að sjá: Árið 1965 hafa veriö sýndar hér 433 kvikmyndir, þar af 258 ndarískar, 168 Vesturevrópsk- ar og 7 frá öörum veraldarhlut- um. Fyrir árið 1966 (en yfir þessi tvö ár nær skýrslan) eru samsvarandi tölur. Alls: 416, bandarískar 246, Vesturevrópsk- ar 151 og 9 frá öðrum hlutum veraldarinnar. Ef við höfum þaö I huga, aö utan Bandaríkjanna og Vestur-Evrópu eru gerðar jafnbeztu kvikmyndir veraldar- frámleiöslunnar (Tékkóslóvakía, Pólland, Japan, Indland og sum Suður-Ameríkuríki) er þetta nokkuö athyglisverð staðreynd. Heildartala sýningargesta á öllu landinu árið 1966 er 2.496.117. Þetta svarar til þess að hver land-búi hafi á því ári fariö 12,5 sinnum í kvikmynda- hús að meöáltali. Samsvarandi CAMLA BÍÓ 1 WINNER OF 6 ACADEMY AWARDS! MEIRO-GaCWYNMAYER ACARLOPONTIPROOUCTION DAVID LEAN'S FILM OF BOBIS PASIERNAKS DOCTOR ZHHAGO 'N MENIfl0C0t0RANI’ Sýnd kl. 5 og 8.30. Sala hefst kl. 3. H AFNARBBO Mannrán '/ Caracas Hörkuspennandi ný Cinema scope litmvnd með George Ardisson Pascale Audret. Islenzkui texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bórn óveðursins (A High Wind in Jamaica) Mjög spennandi og atburða- hröð amerísk litmynd. Anthony Quinn (sem lék Zorba) Lila Kedrova • (sem lék Búbúlínu f Zorba) James Coburn (sem lék ofurmennið Flint) Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Á öldum hafsins Ný, amerísk gamanmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÉÓ LAUGARÁSBÍÓ Gunpoint G~ysispennandi. ný amerísk kú rekamynd i litum og með ís- lenzkum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. I syndafjötrum (Verdamt zur Siinde) Ný, þýzk úrvalsmynd með ensku tali, eftir metsölubók Hennry Jagers (Die festing). Aðalhlutverk: Martin Held Hildegard Knef Else Knott Christa Linder Sýnd kl, 9 — Bönnuð börnum innan 16 ára. — Miðasala frá kl. 7. cögur, sem kannski minna einna helzt á stíl danska höfundarins Panduros, Sigurður Guðmundar- son og Þórarinn Eldjárn, sem komu fram meö einkar skemmti- legar hugmyndir, og megas (sem mun vera Magnús Þór Jónsson), en hann mætti gjarnan láta heyra meira frá sér. Þegar öllu er á botninn hvolft er full ástæða til þess, að fleiri samkomur svipaðar þessari verði haldnar, þar sem ungt fólk getur komið verkum sínum á framfæri. tölur þaö ár fyrir önnur lönd eru þessar: Danmörk 7,1, Finnl. 3,7, Noregur 4,8, Svíþjóð 4,8. Þannig erum við langbíósækn- asta fólk á Noröurlöndum og nærfelt helmingi bíósæknari en Danir sem næstir okkur koma í þessum efnum. Vægt reiknaö er skemmtana skattshlutinn af hverjum bíó- miða 10 til 15 krónur. Þannig hefur ríkisyaldið fengiö til ráð stöíunar 25 til 37 milljónir króna vegna bíóferða okkar. Hverju hefur þaö variö til efl- ingar innlendrar kvikmyndagerð ar? Ekki einum eyri af þessu fé (í Danmörku rennur samsvar- andi fé óskipt til styrktar dönsk um kvikmyndum). Segjum nú að tíundi hluti þessa fjármagns hefði runnið til aö styrkja ís- knzka kv!kmyndagerö. Hvað heföi mátt gera? Fjármagna a.m. k. þjár langar, leiknar myndir þaö mikið aSr afgangurinn hefði oröið barnaleikur. Værum við enn dönsk nýlenda og undir dönskum kvikmvndafélögum hefði þó mátt kosta þessar myndir allar að fullu og meira til. Hvenær vakna stjórnvöldin til meðvitundar um þaö aö þau stjórna þjóð, sem hefur meiri á- huga á kvikmyndum en aðrar Norðurlandaþjóöir?" Guðbergur Bergsson. Þórarinn Eldjárn. Ólafur Torfason. STIÖRNUBÍÓ AUSTURBÆJARBÍÓ Austan Edens Hin heimsfræga ameríska verð- launamynd litum. Islenzkur texti. James Dean Julie Harris. Sýnd kl. 5 og 9. hAskólabíó Lestarránið mikla (The great St. Trinians train Robbery) Galsafengnasta. brezk gaman- mvnd í lit 'm. sem hér hefur lengi sézt Islenzkur trxti. Aöalhlutverk: Frankie Howerd Dora Bryan Sýnd kl. 5, 7 o.g 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.