Vísir - 14.10.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 14.10.1968, Blaðsíða 11
II j V1SIR . Mánudagur 14. október 1968. 2 dag \ sí | BORGIN ■y & LÆKNAÞJÚNUSTA SLYS: Slysavarðstofan, Borgarspftalan i. um. Opin allan sólarhringinn. Að- , eins móttaka slasaðra. — Sfmi ; S1212. | SJÚKRABIFREIÐ: i Sími 11100 i Reykjavfk. I Hafn- \ arfirði I sfma 51336. V MEYÐARTILFELLI: ‘ Ef ekki næst i heimilislækni er j tekið á móti vitjanabeiðnum f ‘ síma 11510 á skrifstofutíma. — Eftir kl. 5 síðdegis I sfma 21230 1 Reykiavfk HELGARVARZLA 1 HAFNARFIRÐI: til mánudagsmorguns 14. okt.: Eiríkur Bjömsson, Austurgötu 41, sími 50235. LÆKNAVAKTIN: Sfmi 21230 Opið alla virka daga frá 17— 18 að morgni. Helga daga er opiö allan sólarhringinn. KVÖLD OG HELGI- DAGAVARZLA LYFJABÚÐA. Hoitsapótek — Laugavegs apótek. Kvöldvarzla er til kl. 21, sunnu- daga og helgidagavarzla kl. 10-21. Kópavogsapótek er opiö virka daga kl. 9-19 laugard. kl. 9-14 heiga daga k' 13 — 15. Keflavíkur-apótek er opið virka daga kl 9—19. laugarlaga kl. 9—14. helga daga kl. 13—15. NÆTURVARZLA uYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna 1 R- vU, Kópavogi og Hafnarfirði er f Stórholt' 1 Sími 23245 UTVARP Mánudagur 14. október. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veöurfregnir. íslenzk tóniist. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu bömin. 18.00 Óperettutónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn. Þáttur eftir Skúla Guðjóns- sen á Ljótunnarstöðum. Pétur Sumarliðason kennari flytur. 19.50 „Austankaldinn á oss blés“ Gömlu lögin sungin og leik- in. 20.25 Á rökstólum. Björgvin Guðmundsson viðskiptafræöingur kveöur til þrjá menn að ræöa spurn inguna: Á hiö opinbera vald að hafa afskipti af mark- aösmálum, Jón Ármann Héöinsson alþingismann, Jón Skaptason alþingis- mann og Stefán Gunnlaugs son deildarstjóra. 21.15 Píanólög eftir Oliver Messiaen. 21.45 Búnaöarþáttur. Guömundur Jósafatsson frá Brandsstöðum talar um fóöurmat og fóðurbirgðir. 22.00 Fréttir og veöurfregnir. 22.15 íþróttir. Jón Ásgeirsson segir frá. 22.30 Hljómplötusafnið f umsjá Gunnars Guðmunds sonar. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SJONVARP Mánudagur 14. október. 20.00 Fréttir. 20.35 Opið hús. Einkum fyrir unglinga. Gestir m.a.: Hljómsveitin Faxar, Þrír háir tónar og Sigríður María Gunnars- dóttir. Kynnir: Ólafur Þórö- arson. 21.15 Saga Forsyte-ættarinnar. (2. mynd). Framhaldskvik- mynd gerð eftir skáldsögu John Galsworthy. Aðalhlut- verk: Kenneth More, Eric Porter. Nyree Dawn Porter og Joseph O’Connor. Isl. ur texti: Rannveig Tryggva dóttir. 22.05 Heillaöur af Síberíu. Sovézk mynd um Síberíu, sögu landsins, náttúrufeg- urð og fólkið sem landið byggir. íslenzkur texti: Jón Thor Haraldsson. 22.55 Dagskrárlok. iBDEfil aiaaamalgr a 82120 raf vélaverkstædi s.melsteds skelfaa 5 rökurp ikkur 1 viðto nælineat MótorstíUineat " Viði’prðit 4 rafkerf’ lynamðurr op störrnrum ’ ‘takahðtrurr raf- kerfir prqhluti* *> ítnðnum '1 .i’*> SIMI 82120 r m 5 EQJ i = L ■ TILKYNNING Kvenfélag Hallgrimskirkju. Fundur í félagsheimili Hall- grímskirkju fimmtudaginn 17. okti ber kl 8.30 e.h. Rætt um vetrarstarfiö. Vísnasöngur með gítarundirleik: Ölafur Beinteins- son. Upplestur. Kaffi Félagskonur eru vinsamlega beðnar að koma með sem fiesta nýja félaga. Stjórnin. BRIDGE Fjórða umferð tvímennings- keppni Tafl- og bridgeklúbbsins var spiluð á fimmtudagskvöld og eru þá þessir efstir: 1. Júlíus og Tryggvi, 736, 2. Gísli og Gylfi, 720, 3, Edda og Guðjón, 705, 4. Bernharöur og Torfi, 695, 5. Erla og Gunnar, 687, 6. Bragi og Hjörtur, 686, 7. Inga og Sigrún, 684, 8. Andrés og Axel 683, 9. Agnar og Þor- steinn, 678. 10. Kristín og Jón, 670. 24. þ. m. hefst hraðsveitar- keppni hjá klúbbnum og verður hún 5 umferðir, en þá verður skift í flokka innan félagsins fyrir sveitarkeppnina, sem hefst í janúar. Hraökenp.ii sem þessi, er upp 'gó fyrir spilafólk, sem lítið hef- ur spilað keppnisbridge, en hefur áhuga á þessari dægradvöl. Nýir félagar eru velkomnir. — Þátttaka tilkynnist í síma 21865. Hagstæðusíu verð. Greiðsluskilmálar. Verndið verkefni íslenzkra handa. FJÖLIÐJAN HF. Sími 21195 Ægisgötu 7 Rvk. immrn hnyiMl Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 15. okt. Hrúturinn, 21 marz — 20. apríl Það lítur út fyrir að þú verðir í góðu skapi í dag og margt leiki í lyndi. Einkum á þetta við þá af yngri kynslóöinni, sem enn eru 1 sir og liöugir. Nautið 21 aprí) — 21 mal. Flestum verður ykkur þetta skemmtilegur og gagnlegur dag- ur, en hvað nokkra snertir, er hætt við að einhver kvlði senni lega ekki vegna peningamála, dragi úr ánægjunni. Tvíburarnir, 22 mal — 21 iúnl Dálítiö undarlegur dagur. Margt i! *2* ^spa gengur betur en þú býst viö, annað miöur, sem þú gerðir þér meiri vonir um. En gagnlegur dagur, þegar á allt er litið. Krabbinn, 22 iúnt — 23 júli Það lítur út fyrir að í mörgu verði að snúast, en afköstin þó minni en þú vildir. Gættu skaps munanna, það gerir einungis illt verra að sleppa taumhaldi á þeim. Ljónið 24. iúlí—23 ágúsL Það virðist létt yfir þér í dag, störfin munu yfirleitt ganga vel, nema um .jein verzlunarviðskipti sé að ræða. Þá þarftu að fara gætilega aö öllu. Meyjan, 24 ágúst — 23 sept Skemmtilegur dagur yfirleitt, sem gagnstæða kynið mun mjög setja svip sinn á. En viðskipti, kaup og sölur, þurfa talsverðrar aðgæzlu viö, einkum fyrri hluta dags. Vogin, 24 sept — 23. okt. Dagurinn getur orðið ánægjuleg- ur, en einhver hætta virðist á að þú finnir til nokkurrar þreytu þegar liður á. Þú ættir að taka kvöldið snemma og njóta góðrar hvíldar. Drekinn 24 okt — 22 nóv Ekki skaltu taka mark á öllu sem þú heyrir — eða jafnvel sérð — f kringum- þig f dag. Treystu dómgreind þinni ekki um of, en allt skýrist þetta er frá líður. 3ogmaðurinn, 23 nóv —21 des Þú getur komið miklu í verk í dag, en um leið verðurðu að gæta þess að vanda störf þín sem zt. Það getur haft mikla þýðingu fvrir þig seinna, þegar þú þarft nokkurs við. Steingeitin, 22 des 20 jan Þú virðist eiga í einhverju stríði við sjálfan þig, annars verður þetta gagnlegur dagur og aö nörgu leyti ánægjulegur Taktu 3amt ekki bindandi ákvarðanir. Vatnsberinn 2i tan 19 tebr Farðu gætilega i dómum um aöra, og gættu þess að láta ekki hafa nneitt neikvætt eftir þér um bá sem þú umgengst daglega, samstarfsmenn eða þí.ia nánustu. Fiskamir. 20 tehr — 20 marz Legðu ekki sem mesta áherzlu á að græða fé þaö er ýmislegt annað sem þér mun reynast gagnlegra f dag. T. d. að þú fáir þaö fyrir peningana, sem þeirra er virði. <ALLI FRÆNDI r U y Með dRAUKMANN hltastilli ó hverjum ofni getifl per sjólf ákveð- ið hitastig hvers nerbergis - 8RAUKMANN ijálfvirkan hitastilli ji nægi jö »etjo ooint a ofninn eða hvai >en. er a vegg • 2|a m. fjarlægð rrá ofni Sparið hitakostnað og jukið vel- líðan fðai BRAUKMANN er sérstaklega hent* ugur á hitaveitusvæði SIGHVATUR ÉINARSSON&CO SÍMI'24133 SKIPHOLl 15 i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.