Vísir


Vísir - 31.10.1968, Qupperneq 6

Vísir - 31.10.1968, Qupperneq 6
6 V í SIR . Fimmtudagur 31. október 1968. mm 1111111*1' |»<> ý»»w»:»>;*t» «*■««««> * * « : Vvi-Í ■ ■ WÍ: ,Ben Franklin" er hin mesta völundarsmíð, endá eru Svisslendingar frægir fyrir nákvæmni í smíði alls konar vísindatækja. TONABIO (The Fortune Cookie) Víðfræg og snilldar vel gerö, ný, amerisk gamanmynd. — Myndin er gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Billy Wilder Walther Matthau fékk „Oskars-verðlaunin" fyrir leik sinn í þessari mynd. Jack Lemmon Walther Matthau. Sýnd kl. 5 og 9. NÝJA BBÓ HER' NAMSi ADIN sÉini iLin Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö yngri en 16 ára. Verðlaunagetraun Hver er maöurinn? Verðlaun 17 daga Sunnuferð tii Mallorca fyrir tvo. Hækkaö verö. HAFNARBBO Olnbogabörn Spennandi og sérstæð ný am- erísk kvikmvnd,/ meö hinum vinsælu ungu leikurum: Michael Parks og Celia Kaye. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. H ASKOL ABIO Ben Franklin kannar Golfstrauminn Fullkomnasta rannsókna-djúpfar, sem um getur, sm'iðað í Sviss það kann að láta undarlega I eyrum okkar, eybúanna, en satt er það samt, að Sviss- Iendingar eiga flota og skipa- smíðastöðvar. Og þeir hafa ekki alls fyrir Iöngu lokið við smíði skios. sem áreiðanlega á eftir að verða frægt í sögu siglinga og hafkönnunar. Áð- ur hefur verið rætt um þenn- an farkost hér í dálkunum, en nú hefur borizt nákvæm lýs- ing bæði á honum og fyrir- hugaðri ferð hans, og þótt eltthvað í henni kunni að vera endurtekning á því, sem áður er sagt, kemur það varla að sök. Þessi djúpfari, ef svo mætti kalla farkostinn, hefur nú verið gefið nafn — „Ben Franklin“, eftir Benjamín Franklin, þeim fjölhæfa prentara, sem var í senn einhver snjallasti stjóm- málamaður, rithöfundur og vfs- indamaöur sinnar samtíðar — fann upp eldingarvarann og haföi mikinn áhuga á haffræöi og siglingum. „Ben Franklin" er — eins og áður hefur verið frá skýrt — ætlað að rannsaka mesta tfatns- fall hér á jörðu, Golfstrauminn. Hann á upptök sín í Mexíkó- flóa, fellur fyrir Flóridaskaga og ber heitan sjó norður í víð- um sveig fyrir austurströnd Bandaríkjanna yfir NorÖur-At- lantshaf. Mun „Ben Franklin“ halda í kaf úti fyrir Palm Be- ach, Flórida, berast fyrir Golf- straumnum, 2400 km leið, og koma úr kafi við Cape Cod í Massashussetts, að fyrsta áfang anum loknum. Meðalrekhraöi djúpfarsins er áætlaður tveir hnútar, en djúpleiðin mismun- andi, 90 — 600 m. Formaður leið- angursins er hinn kunni, sviss- neski haffræðingur, dr. Jacques Piccard. Skipstjórinn er fyrrver- andi bandarfskur kafbátsfor- ingi, Donald Kazimir. Vélstjór- inn verður svissneskur. Auk þess taka þrír vísindamenn frá haffræðistofnun bandaríska flot ans þátt f leiöangrinum. Djúp- farið er búið fjórum rafhreyfl- um, sem stjórna meðal annars stefnu þess á rekinu, þannig aö það getur alltaf haldið sig f miöjum straumálnum. „Ben Franklin“ er að vísu ekki stórt djúpfar, samanborið við nútíma kafbáta, 15 m á lengd og 130 smálestir. En hann er eins vel búinn til djúprann- sókna og tæknin frekast leyfir. Hann er með 29 útsýniskýraug- um, utanborðs ljósmynda- og kvikmyndatökuvélum og hljóð- upptökutækjum og öll þessi tæki eiga að þola vatnsþrýst- ing 1.350 m dýpis, ef f það fer. Ofansjávarskip frá hafrann- sóknastöð flotans fylgist með djúpfarinu og stendur í stöðugu sambandi við áhöfnina — ann- ast . meöal annars alla leiðar- miðun Auk þess munu vísinda- mennitnir senda holar kúlur með alls konar sýnishornum og vísindalegum upplýsingum. Að sjálfsögðu er það fjölda- margt sem vfsindaleiðangri þess um er ætlaö að athuga og rann- saka. Aðalviöfangsefnið verða djúpsviflögin — en það eru stór ar torfur af örsmáu svifi, sem halda sig djúpt á daginn, en grynnka nokkuð á sér á nótt- W7i Misheppnuð málfærsla (Trial and Error) Snilldarleg gamanmynd frá M.G.M. Leikstjóri James Hill. Aðaihlutverk: Poter Sefers Richard Attenborough. íslenzkur texti . Sýnd kl. 5, 7 og 9. , SÆJARBÍÓ 41985 Den dansKB farvBfinn .37 lande nar ventet pa ■n fcvmd" 3AMLA BÍÓ IWINNER OF 6 ACAPEMY AWARDSI MEIRóGatWVNMAYER mmm ACAR10P0NT1FR00UCTI0N DAVID LEAN'S FILM Of BORS raSIERNAKS DOCIOR _ INPANAVÍSION’ÁNÚ ÆJJrlIwi«JI^J, METROCOtOfl Sýnd kl. 5 og 8.30. Sala hefst kl. 3. AUSTURBÆJARBIO Taningafjör Nakta léreftið Óvenju djörf kvikmynd. Helztu Wkararnir eru: ílorst Buchnolz Caíhrine Spaak Bette Davis Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. FIIMENDER VISERHVAD ANORE Ég er kona II Ovenju djört og sDennandi. ný dc isk titmynd gerö eftir sam- nefndri sögu Siv Holms. Sýnd ’ 5.15 og 9 Bönnuð bömum innan 16 ára. HEDDA GABLER í kvöld Síðasta sinn. MAÐUR OG KONA föstudag. LEYNIMELUR 13 laugardag Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Bráðskemmtileg og fjörug ný amerísk söngvamynd í litum og cinemascope. Roddy Mc Dowall Gil Peterson Sýnd kl. 5 og 9. IAUGARÁSB ÍÓ Vesalings kýrin (Poor Cow) Hörkuspennandi ný, ensk úr- valsmynd í Iitum. Terence Stamp og Carol •’/hite. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum. í HS }J unni, og eru oft svo þéttar, að þær mynda „falskan“ botn við bergmálslóðningu og villa um fyrir sjófarendum. Þá verða og t gerðar mælingar á hita og seltu- J magni á mismunandi dýpi. Loks er leiðangurinn farinn í því skyni að athuga nákvæmlega stefnu Golfstraumsins, sem menn þekkja ekki enn til hlft- ar, enda þótt athuganir á hon- um hafi farið fram í nærri tvær aldir. Þar eð djúpfarið rekur fyrir straumnum verðui för þess al- gerlega hljóðlaus. Fyrir bragðið gefst óviðjafnanlegt tækifæri til að rannsaka hljómburð og bergmálseiginleika hafdjúpanna. Þá verður og mun auðveldara að athuga allar lffverar niöri þar, þegar engin styggð kemur að þeim. Þess ber að geta, sem gert er — það era Grumman-flug- vélaverksmiöjumar í Bandaríkj- unum, sem standa straum af öllum kostnaði við leiðangur- inn. Og þegar honum er lokið og unnið hefur verið úr gögn- um þeim og heimildum, sem hann hefur flutt upp á yfirborð- ið, er þess að vænta, að haf- fræðingar verði mun fróðari um hafdjúpin og þó sér í lagi Golf- strauminn. Slík þekking er manninum nauðsynleg, ef hann á að geta hagnýtt sér hin miklu auðæfi hafdjúpanna til hlítar, án þess þó að um rányrkju verði að ræða. ÞJODLEIKHUSIÐ Hunangsilmur Sýning f kvöld kl. 20 Vér morðingjar Sýning föstudag kl. 20 Fáar sýningar eftír. Puntila og Matti Sýning laugardag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. [ 13.15 til 20. Sími 1-1200. STJORNUBBO Ég e> forvitin blé Ný sænsb kvikmvnd Stranglega oönnuð mnan 16 ára.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.