Vísir - 31.10.1968, Síða 10
TO
-.vsa
Mý þingskjöl:
1. Frv. um framkvæmd fyrirmæla
Öryggisráðs SÞ. Stjórnarfrv.
2. Frv. um breytingu á lögum um
aðstoð til vatnsveitna. Flutnm. Karl
Guðjónsson (Ab).
aameinað þing:
Ræddar fyrirspurnir í gær:
Frá Ólafi Jóhannessyni (F) um
lánsfé vegna jarðakaupa.
Frá Einari Ágústssjmi (F) um
starfsaðstöðu Bifreiðaeftirlits rfkis-
ins.
Frá Jónasi Árnasyni (Ab) um
iandhelgisgæzlu.
Umræða um þáltill. um löggjöf
um þjóðaratkvæði — Ólafur Jó-
iiannesson (F).
Hverfafundir —
m-> i6. síðu.
Ránargötu, Vesturgötu og fleiri
götur í nágrenninu. 5. júní 1963
var þeirri áskorun frá mæðrum
beint til borgarstjómar, að kom
ið yrði upp ömggu leiksvæði í
hverfinu og bent á nokkrar lóð-
ir, sem taka mætti á leigu í
lengri eða skemmri tíma.
Seinna var bent á þann mögu-
leika að koma upp leikvöllum
við Öldugötuskóla eða á Landa-
kotstúni. Það hefur orðið úr að
gæzluvöllur er nú starfræktur
3 mánuði' á ári við Öldugötu-
skóla, en 9 mánuði ársins er
engin úrlausn fyrir þessi börn.
Borgarstjórinn sagði, að þetta
vandamál hefði síður en svo
gleymzt, en þvi miður væri bráð
úrlausn ekki sjáanleg. Hann
hafði rakið það í framsöguræðu
sinni, að ómögulegt hefði reynzt
að fá heppilega lóð í hverfinu
undir leiksvæði. Landakotstúnið
hefði veriö talið of langt frá
þessum hverfishluta.
Annar fyrirspyrjandi benti á
þann möguleika að nýta lóöirn-
ar undir Selbúðum, sem stend-
ur nú til að rifa og sagði borg-
arstjóri að sú lausn yrði höfö
í huga og áfram reynt að bæta
úr þessum vanda.
Kvartað var um blikkportin í
Grjótaþorpinu og rúntakstur
unglinga í miðbænum. Því var
haldið fram, að iögregluþjónar
hefðu meiri áhuga á að ræða,
hvor yrði betri forseti f Banda-
ríkjunum, Nixon eða Humphrey.
Þá kom dramatísk lýsing á því,
hvernig sú hætta væri ávallt
fyrjr hendi, að einu atkvæði
fækkaði fyrir borgarstjómar-
kosningar, er viðkomandi fyrir-
spyrjandi þyrfti að fara yfir
Hringbraut við Melatorg. Var
spurt, hvort ekki mætti breyta
þessum gatnamótum í „klass-
ískar“ krossgötur. Samkv. að-
alskipulaginu eiga að vera þarna
gatnamót með ljósum eða göt-
umar á tveimur hæðum. Borg-
arstjóri fullvissaði fyrirspyrjand
ann um, að allavega væri áhugi'
fyrir hendi að vemda atkvæðið.
Lokaðar íbúðagötur virðast
vera mörgum þymir í augum.
Kom fram í því sambandi fyr-
irspum af hverju hlaðinn heföi
' verið múr fyrir endann á Kapla-
skjólsveginum. Borgarstjórinn
svaraði þvf tii að skiljanlegt
væri, að margir misskildu lokun
fbúðagatna, þar sem gatnakerf-
ið er ekki komið í endanlegt
horf.
Áskorun kom frá hópi drengja
8-13 ára, að lóðin'við Vestur-
bæjarsundlaugina verði opnuð
r ii MWlilliMH———J—
. -
VERKTAKAR - VINNUVÉLALEIGA
Loflpressur - Skurðgrölúr
Iíranar
Ijósprentaðar
_| Með Árbókum sínum rekur
Ferðafélag íslands talsvert um-
fangsmikla útgáfustarfsemi, en
þær hafa komið út á hverju ári
síðan 1928. Vegna þess að upp-
lag fyrstu árganganna hefur
gengið til þurrðar eða er á þrot-
um hefur verið gripið til þess
ráðs að Ijósprenta fyrstu bæk-
urnar.
Nýlega komu út ljósprentaöir
árgangar 1934 og ’35, en áður
höfðu sex fyrstu árgangarnir veriö
gefnir út á slíkan hátt.
Einar Guðjohnsen framkvæmda-
stjórf Ferðafélagsins tjáði Vísi, aö
aftur. 80 börn myndu vilja leika
sér þar vetur og sumar. Borgar-
stjórinn sagðist ekki geta annað
en bráðnað, þegar hann fengi
slíka áskorun og lofaði að at-
huga málið.
Spurt var um þrýsting á kalda
vatninu (þarna á ég ekki við
heita vatnið í kuldaköstunum,
sagði fyrirspyrjandi). Spurt var
um hvenær hitaveitan yrði lögð
í Skildinganesið, sem verður
ekki fyrr en byggðin hefur þétzt
þar.
Atvinna —
nú væri verið að undirbúa útgáfu
Árbókarinnar 1969, en hún mun
fjalla um Suður-Þingeyjarsýslu
vestanverða, það er að segja sex
vestustu hreppana. Sá sem tekur
saman bókina er Jóhann Skapta-
son sýslumaður
Einar Guðjohnsen sagði, að venja
væri, að Árbókin kæmi út í apríi
eða maí ár hvert, en var bjart-
sýnn á, að Árbók næsta árs yrði
fyrr á ferðinni.
Árbókin er gefin út í um 7500
eintökum, en hún er ekki seld á
almennum markaði, heldur aðeins
■end félagsmönnum, þar sem hún
ar innifalin í því 200 kr. árgjaldi,
sem þeir greiöa. Á næsta ári mun
árgjaldiö trúlega hækka í 250 kr.
K.F.U.M.
A.D.
Aðaldeildarfundur í húsi félags-
ins við Amtmannsstíg í kvöld kl.
8.30. Þórður Möller, yfirlæknir,
flytur erindi: „Heimur-í hillingum“.
Allir karlmönn velkomnir.
BELLA
Ég var að enda við aö taka tll
hanzkahólfinu.
LOFTORKA SF,
SlMAR: 21450 & 30190
V 1 S I R . Fimmtudagur 31. október 1968.
Margrét Jónsdóttir.
Tökum að okkur alls konar
ftamkvœmdir
bœði í tíma-og ókvœðisvinnu
Mikil reynsla í sprengingum
Sjómenn komið! skoðið! Hvert
einasta mannsbarn á Islandi þekk
ir Gefjunarfataefni en ekki nærri
því allir vita að trollarabuxur og
doppur vandlega saumaðar og ó-
dýrar úr hinu viðurkenda ágæta
efni, fást hjá O. Ellingsen.
Heldur sýningu
á kdkunum sínum
□ Ekki eru allir, sem halda
1 sýningar á listaverkum sín-
I um, því 50 tegundir af kökum
I verða á sýningu frú Margrét-'
ar Jónsdóttur að Hallveigar-
1 stöðum á laugardag. Lýkur |
| Margrét 43 ára starfsferli við
i kökubakstur með þessari sýn 1
ingu.
Kökusýningin er opin frá kl.1
12 til 23 á laugardag, en eftir I
1 sýninguna verða kökurnar seld- |
ar á hálfvirði eða rétt fyrir efn- .
I iskostnaöi.
Margrét hélt fyrir 11 árum
i kökusýningu og var aðsóknin
góð að henni, um 400 manns
sóttu þá sýningu. Sú sýning var
haldin um leið og bókin „Kökur
Margrétar" kom út í fyrsta sinn.
í fyrra kom „Kökur Margrétar
út í annarri útgáfu en hin fyrri
var uppseld, og verður hún seld
i á sýningunni.
Visir 31. okt. 1918.
33 *
!!
í. i
H ’
BRIDGE
Að Ioknum fjórum umferðum í
tvímenningskeppni Bridgefélags
Reykjavíkur, sem höfst í Domus
Medica í gærkvöldi, eru þessir
efstir:
í A-riðli: 1, Alfreö og Guðmund-
ur 417, 2. Jón og Sigurður 413,
3. Eggert og Stefán 411, 4. Hall-
dór og Óskar 404, 5. Þorgeir og
Símon 388, 6. Jón og Örn 379.
í B-riðli: 1. Páll og Guðión 410,
2. Árni og Margrét 409, 3. Árni
og Guðmundía 405.
Ódýrir bílar:
Skoda ct. árg. 1961
Renault árg. 1964
Zephyr árg. 1962
Consul 315 árg. 1962
Benz árg. 1955
Dýrari bílar:
Gloria (japansk.)
árg. 1967
Rambler Classic árg. 1963
Chevy II árg. 1965
Rambler Classic árg. 1965
Scout jeppi árg. 1967
Rambler Classic árg. 1966
•Rambler Amer. árg. 1966
Rambler Amer. árg. 1967
Dodge Dart árg. 1966
Wi'IIys jeppi (nýr)
árg. 1968
BÍLAR NÝKOMNIR Á
SÖLUSKRÁ:
Vauxhail Victor árg. 1966
Rambler Classic árg. 1966
Rambler Classic árg. 1965
Verzlið þar sem úrvaliö
er mest og kjörin bezt.
Rambler-
umboðið
JON - b- •• |
ILOFTSSON HF.
Iblringbraut 121 -• 10600
\/EÐRIÐ
OAG
Hægviðri eða
norðaustan gola.
Léttskýjað. Frost
4—7 stig í dag
8—10 í nótt.
flLKYNNINGAR
Kristindómur og spíritismi.
nefnast erindi, sem þeir séra Arn-
grímur Jónsson og séra Sigurður
Haukur Guðiónsson flytja í safn-
aðarheimili Neskirkju sunnudag-
inn 3. nóvember kl. 5. Þar sem
vitað er að þessir kennimenn eru
ekki á einu máli um ræðuefnið,
verður athyglisvert að heyra mál-
flutning þeirra og munu menn ó-
efað fara fróðari af þeim fundi.
en þeir komu. — Allir velkomnii,
Bræðrafélag Nessóknar. ,
Kristniboðsfélag kvenna hefur sitt
árlega fjáröflunarkvöl'1 í Betaníu
laugardaginn 2. nóv. kl. 8.30. Dag-
skrá: Ræða, Birgir Albertss. kenn-
ari. Kristniboðsþáttur, tvísöngur
og fleira. A'llir velkomnir.
Hlutavelta Kvennadeildar Slysa
varnafélagsins í Reykjavík verður
sunnudaginn 3 nóv. í nýju Iðn
skólabyggingunni á Skólavörðu
holti og hefst ki. 2. Við heitum á
félagskonur og alla velunnara að
gefa muni á hlutaveltuna, og
koma þeim í Slysavarnahúsið á
Grandagarði eða hringja í síma
20360.
Bjöm Friðriksson, skýrði frá því,
að atvinnuástand væri svipað og
undanfarin ár nema að því leyti
að byggingarvinna hefði dregizt
saman. Um 100 manns hafi at-
vinnu af byggingarvinnu og fyr-
irsjáanlegt að mjö,g lítil at-
vinna verði í þeirri grein í vetur.
„Við erum þvl svolítið uggandi
um veturinn." Einnig sagði
Björn að tekjur hafi lækkað,
þar sem nú væri ekki nein um-
framvinna. Ef ekki kæmi hafís
ætti að verða atvinna við sjóinn
en 30% bæjarbúa hafi atvinnu
sína af honum annað hvort með
sjósókn eða vinnu í frystihúsi.
Guðmundur Magnússon, odd-
viti á Egilsstöðum, segir aö at-
vinnuástandið þar sé eins tví-
sýnt eins og veðrið. Ástandið sé
ekki mjög slæmt eins og er, en
geti orðið það eftir hátíðar í vet-
ur. Atvinna hafij dregizt saman á
verkstæðum og í verzluninni.
Guðmundur bjóst við svipaðri
þróun á Egilsstöðum og annars
staðar.
Bæjarstjórinn á Seyöisfirði
sagði:
„Undanfarin ár hefur allt
byggzt á síldinni, og bíðum við
eftir henni." Kvað hann ástand-
ið vera ákaflega dauft og jaðraði
við atvinnuleysi, ef ástandið
batnaði ekki fljótlega yrði at-
vinnuleysi. Sagði hann Seyðfirð-
inga verða að hugsa til einhverr- i
ar nýsköpúnar og sé nú mikill j
áhugi á að nýta hin góðu rækju- i
miö, sem fundust þar fyrir j
skömmu. Kvað hann mest vera
byggjandi á tveim frystihúsum,
sem væru þar og á útgerðinni.
Ástandið er víða slæmt á Suð-
urlandsundirlendinu, en þess
gætir ekki á Hvolsvelli, þar sem
enginn maður er atvinnulaus,
allir eru þar í föstu starfi.
Bæjarstjórinn í Keflavík sagði j
að atvinnuleysi væri þar ekki j
verulegt ennþá sem komið værí j
Breyting hefði orðið frá fyrri ár
um á tekjum manna, yfirvinnr
og aukavinna hafi minnkað og
tekjur þannig lækkað.
Vinnuskúr óskasf
Upplýsingar i síma 30420.