Vísir


Vísir - 12.11.1968, Qupperneq 2

Vísir - 12.11.1968, Qupperneq 2
Ferðlúnir töpuðum við fyrir Vest- ur-Þjóðverjum síðust — Hvað gerist í Laugardal um næstu helgi? ■ Enn stöndum við frammi fyrir landsleik í Laugardal, — og í gær tilkynnti stjóm HSÍ um valið á landsliði íslands, sem leika á um næstu helgi við V-Þjóðverja, en íþróttahúsið þar hafa áhorfendur allt of oft yf- irgefið með heldur súrt bros á vör eftir að ísland tapaði með örlitlum mun. Ekki verður annað sagt en að landslið okkar sé leikreynt lið, fimm helztu menn liðsins eru með meira en 20 leiki hver, Gunnlaugur Hjálmarsson er með 44 leiki, en Ingólfur Óskarsson, fyrirliði landsliðsins er með 26 leiki. Liðið er annars þannig skipað (landsleikjafjöldi í sviga): -----------------------------® Keppt í júdó Á fimmtudaginn, 14. þ. m., fer fram keppni í Judo hjá Judofélagi 'Reykjavíkur. Keppt verður í gráðu- flokkum. Keppnin fer fram I æf- ingasal félagsins á Kirkjusandi, og hefst kl. 8.30 síðd. Þorsteinn Björnsson, Fram (25) , Hjalti Einarsson, FH (24), Ingólfur Óskarsson, Fram (26) , fyrirliði, Geir Hallsteinsson, FH (15), Örn Hallsteinsson, FH (22), Jón Magnússon, Vík., (11), Einar Magnússon, Vík. (7), Auðunn Óskarsson, FH (7), Sigurbergur Sigsteinsson, Fram (3), Björgvin Björgvinsson, Fram (3), Gunnlaugur Hjálmarsson, Fram (44), Ólafur H. Jónsson, Valur (0). Um lið Vestur-Þjóðverja að þessu si-- er fátt vitað, en liðið er okkur ekki með öllu ó- þekkt, því að í fyrra fór íslenzka liðið í keppnisför til V.-Þýzka- lands, kom þaðan eftir erfitt ferðalag um Rúmeníu, þar sem liðið lék tvisvar. Fyrri leikurinn í Þýzkalandi var í Augsburg og lauk með þýzkum sigri 23:20, en seinni leikurinn fór fram í Bremen og lauk einnig með heimasigrj 22:16. Á laugardaginn er dæminu snúið við, við leikum á heima- velli. Lið okkar er óþreytt og hefur ekki löng ferðalög að baki eins og þá. Áhorfendurnir ættu að vera okkur hliðhollir. En eru leikmenn i ákjósanlegri æfingu? Það er spumingin, sem menn velta fyrir sér. Því miður hafa landsliðsæfingar af ein- hverjum ástæðum farið fyrir ofan garð og neðan hjá anzi mörgum, en vonandi bætir góð- ur liðsandi það sem á kann að skorta. Ekki er að efa aö landsliðs- nefnd hefur gert rétt í aö velja sterka leikmenn gegn hinum aflmiklu Þjóðverjum, sem leika ekki samskonar handknattleik og A.-Evrópuþjóðirnar gera. Leikimir fara fram á laug- ardag og sunnudag, fyrri leik- urinn hefst kl. 15.30, sá siðari kl. 16. Á undan báðum leikjun- um fara fram leikir unglingaliða, sem unglingalandsliðsnefnd hef- ur valið. Forsala aðgöngumiða er hafin hjá Lárusi Blöndal í Vestur- veri og við Skólavörðustíg. Dómarar verða Carl-Olov Nilsson og Rolf Andreasson, báðir frá Svíþjóð, ritari verður Óli Olsen og timavörður Bjami Björnsson. Lið Þjóðverja er þannig skip- aó. (Merkt er við þá £r hingað. komu 1966, en þá má telja að- aluppistöðu liðsins og í svigum eru tölur um landsleikjafjölda þeirra): Meier, Wilfried (3) Pohl, Lothar (4) Ahrendsen, Herwig (0) Bucher, Peter (1) x Feldhoff, Jochen (19) Gröning, Burkhard (5) x Hönnige, Herbert (31) x Liibking, Herbert (77) x Munck, Bem (46) Muller, Max (9) Möller, Heiner (0) Neuhaus, Peter (10) x Schmidt, Hans (19). Islendingar í landsleik í fyrra. LEIGAN s.f. Vinnuvélar til leigu Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum Rafknúnir Steinborar Vatnsdœlur (rafmagn, benzín ) Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki Vlbratorar Stauraborar Slípirokkar Hitablásarar HÖFDATUNI U- SiMI 2324-80 P0LAR CUP skiluði 3jtús. króuum í hugnuð — en auglýsingin og samheldni körfuknatt- leiksmanna var mesti ávinningurinn ■ Bogi Þorsteinsson ákvað að verða við áskorun um að gefa aftur kost á sér sem formaður KKl á aðalfundinum um síðustu helgi. Hann kvað það hafa haft lokaáhrif á sig, þegar Kolb.einn Pálsson, fyrirliði Iandsliðsins, af henti honum blómvönd með á- skorun Polar-Cup-liðsins um að hann gæfi kost á sér aftur. Tvær breytingar urðu á stjórn Körfuknattleikssambandsins, Þrá- k ■; ■ ■............................' ' '■...................■ VITIÐ ÞÉR ★ að glæsilegasta og mesta úrval landsins af svefnherbergishús- gögnum er hjá okkur. ★ ag verðið er lægst hjá okkur. ★ að kjörin eru bezt hjá okkur. Leitið ekki langt yfir skammt. r->ca l->öí íir» i i » 1 Simi-22900 Laugaveg 26 inn Scheving og Gunnar Petersen . báðust undan - endurkosningu, en i t þeirra stað komu Hólmsteinn Sig- urðsson og Guðmundur Þorsteins- son, landsliðsþjálfarinn. Auk þess- ■ ara tveggja em í stjóminni: Magn- ús Bjömsson, Jón Eysteinsson, Helgi Sigurðsson og Magnús Sig- 1 urðsson. Polar Cup-keppnin fór fram í . Reykjavík um síðustu páska og er mönnum í fersku minni hve glæsi- lega keppnin gekk fyrir sig. Þrátt ■ fyrir mikinn kostnað við keppnina voru þó 3000 krónur eftir í kassa gjaldkera, þegar öll1 gjöld voru greidd. Það sem körfuknattleiks-, menn telja þó mikilvægast, og meira en peninga virði, var sú aue-. lýsing sem iþróttin fékk, og það . hve þessi framkvæmd sameinaði . krafta körfuknattleiksmanna. Á næstunni mun frægt lið koma hingaö frá Tékkóslóvakiu, Spartak Prag, sem er tékkneskur meistari, en Tékkar em ein fremsta körfu- knattleiksþjóð F.vrópa. L<?ika þeir hér laugardaginn 14. desember og verða þá á leið til Ameríku. Mögu- leiki er á aö þeir komi við í baka- leiðinni. Á þinginu var Gunnar Petersen sæmdur gullmerki KKl fyrir góð störf í 6 ár. Meðal tillagna sem samþykktar voru, var tillaga um að stuðlað verði að 'breiðslu „Mini-basket“, körfuknattleik, sem hefur sérstak- ar reglur fyrir böm.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.