Vísir - 12.11.1968, Side 4

Vísir - 12.11.1968, Side 4
 FLESTIR KARLAR FEIMNIR Hin ljóshærða, Janet Cord (19 ára) ekur upp að bensínstöðinni. Þegar hún stígur út úr bifreið sinni, sér bensínafgreiðslumaður- inn sér til mikillar furðu, að hún er kviknakin. Hvað er á seyöi? Einhver ljós- mvndabrella? „Vissulega!“ segir þýzki leik- stjórinn, Helmut Pagel, sem um þessar mundir vinnur að upp- töku fyrir sjónvarp í Múnchen. Hann vill festa á filmu viðbrögð karlmanna, þegar þeir skyndilega og óvænt sjá naktar konur. Fyrirfram eru þeir allir vissir um, hvað þeir mundu gera, eða hvernig þeir myndu bregðast viö, en reyndin er sú, að þeim verður öðruvlsi við en þeir ætla. Flestir verða mjög feimnir. Vnntar yður bensín frú .. • • eðn olíu? Kunnu loftið í hjólbörðunum? eðu kunnski lufði Godivu vildi heldur. • • uð hesturinn hennur yrði júrnuður? Bezta uppgötvun Itala a Allt frá þvi Claudia Cardin- ale kom til Hollvwood til þess að leika i myndinni „Blindingja- leikur“ með Rock Hudson hefur hún verið augasteinn Hollywood- búa. Að vísu hafði hún leikið í ein- um 25 kvikmyndum öðrum og þar á meðal í Bleika pardusnum með David Niven, en það var ekki fyrr en sýningar hófust á Blind- ingjaleiknum, sem augu Amerí- Verzlunin VALVA ÁKtnmýri 1 AUGLÝSIR: Telpnclijólar, úipur, pils, peys- ur. Drengja-buxur, skyrtur, úlpur, peysur og náttföt einnig gjafavörur o. fl. kananna opnuðust fyrir henni. Hvar sem hún á leið um Holly- wood, snúa menn sér viö og stara. Fari hún yfir Sunset Boule- vard verður umferöarhnútur. Þeir eru þó ekki óvanir kvik- myndadísum þar. Claudia er eins fögur í dag og hún var fyrir 11 árum, þegar hún í veizlu í ítalska sendiráð- inu í Túnis var kjörin sú fegursta og vann sér ferð á kvikmynda- hátíðina í Feneyjum. David Niven hefur sagt um hana að hún sé bezta upp- götvun ítala, síðan spaghetti var fundið upp. Á frjálsum fiskmarkaði. Ég átti þess kost í síöustu viku, að koma til ensku hafnar- borgarinnar Grimsby, en eins og kunnugt er, þá fer þar fram mikil löndun úr fiskiskipum, meðal annars selja þar mörg islenzk skip afla sinn. Ég lét ekki hjá liöa aö fylgjast með löndun skipanna og hvernig sölu er háttað á þessum mikla fiskimarkaöi. S..mtímis var landað úr tutt- ugu og þremur skipum stórum og smáum þessa nótt, en land- anir fara fram á nóttunni, og parf iönduninni að vera lokiö, þegar upnboðiö eða salan fer fram, en salan hefst klukkan hálf-átta hvem morgun. Fiskin- um er landað f körfum, sem mest með handafli, en síðan er fiskurinn flokkaður og vigtaður í aluminíumkassa. Hver tegund og stæröarflokkur er hafður út af fyrir sig og þannig, að mjög auðvelt er fyrir væntanlega kaupendur að kanna gæði fisks- ins. Þetta er fjörleg söluaöferö og þrungin spennu, en hún hefur það í för meö sér, aö þeir sem mestan hafa aflann og beztan, Claudia Cardinale. Það var fróölegt aö fylgjast meö því, hvemig fiskisala fer fram á þessum slóðum því svo gjörólíkt er það, því sem viö eig um aö venjast. Hérlendis hefur það lengstum verið fiskverð fyr ir hvert kíló, sem ráöið hefur afkoounni, en gæöamatið hefur vinnubragöa aö nokkru, sem sum hinna íslenzku fiskiskipa fá ekki hæsta verö fyrir afla sinn, þegar samkeppnin er hörö og mikið berst af úrvalsvöru. Þó eru sem betur fer ágætar undantekningar, áhafnir, sem alltaf standa sig. Jt£$fíiiÞ&iGðúi græða stórt, en hinir fá því stærri skell, sem ekki hafa gætt að vanda vinnubrögð sín. Tveir islenzkir bátar, stór og glæsi- leg skip, seldu á markaðinum þennan dag. Afli þeirra var á- Iíka mikiil að magninu til, en salan var mjög misjöfn, því annar þeirra var meö skemmd- an afla, um þriöjung magnsins. ekki ráðið mestu. Þannig er lítill verömismunur á til dæmis lægsta netafiski og úrvals línu- fiski. Þetta hefur kannski átt sinn bátt í því, aö tiltölulega lítill hluti mikils afla er hæfur til þeirrar framleiðslu sem mest gefur af sér og er nauðsynleg- ust. Það er vegna óvandaðra Þaö er ekki ólíklegt, að sú þróun eigi eftir að verða staö- reynd, aö við þaö að við þok- umst inn í hin stóru markaðs- bandalög, þá verður auðveld- ara að landa beint ferskum fiski úr fiskiskioum, tollalaust jafn- vel eöa alla vega kvaöaminna á hina stóru neyziumarkaði Evr- ópu. En á þessum stóru fiski- mörkuöum fæst oft töluvert meira verð fyrir fiskinn „meö haus og hala“, heldur en bein- lausan og frystan, og í dýrum umbúðum. En þá burfa auövit- að aðrar atvinnugreinar að geta ásamt fiskiðnaðinum tekið við vinnuaflinu. En auðvitaö, ef íslenzk fiski- skip munu í auknum mæli landa afla sínum beint á er- lenda markaöi, þá barf að vanda handtökin, annars munum viö ekki standast öðrum þjóðupj snúning í harðri samkeppnt, Þetta verða sjómenn og auðvit- að aðrar stéttir, eins og til dæmis iðnaðarmenn, að gera sér grein fyrir um leið og opn ast stærri markaðir, Við mun- um því aðeins geta talað um stóra markaði, að við gætum þess að bjóða boðlrgar vörur. Þrándur í Götu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.