Vísir - 12.11.1968, Side 6

Vísir - 12.11.1968, Side 6
V í S IR . Þriðjudagur 12. nóvember 1968. [HUSáR^WTOP*"11 i-f,wnP-• •.‘■■um' »m*w TONABIO Víðfræg og snilldar vel gerð, ný, amerísk gamanmynd. — Myndin er gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Billy Wilder Walther Matthau fékk „Oskars-verðlaunin" fyrir leik sinn i þessari mynd. Jack Lemmon Walther Matthau. Sýnd kl. 5 og 9. NÝJA BIÓ 4. vikn HER nams: RIN 8EINNI HLVTI .... ómetanleg heimild .. stór kostlega skemmtileg. ... Mbl. ... Beztu atriði myndarinnar sýna ^ureign hersins við grimmdarstórleik náttúrunnar í landinu. ... Þjóöviljinn. Verðlaunagetraun Hver er maðurinn? Verðlaun 17 daga Sunnuferð til Mallorca fyrir tvo. Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd ki. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÓ Demantaránið mikla Hörkuspennandi, ný litmynd um ný ævintýri lögreglumanns ins Jerry Colton, með George Nader Silvie Solar íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AliLA BIO WINNER OF 6 ACADEMY AWARDSI 1 UETROGatMNMAyER nnnn ACARLOPONT)Pf?OOUCnON DAVID LEAN'S FILM Of BORIS PASTfRNAKS ÐOCTOR __ ZHilAGO 'N AfÉlwícÖíoft**10 Sýnd kl. 5 og 8.30. AUSTQRBÆJARBÍÓ Njósnari á yztu n'óf Mjög spennandi ný amerísk kvikmynd í litum og cinema scope. íslenzkur texti. Frank Sinatra. 1 Bönnuð innan 12 árar. Sýnd kl. 5 og 9. 55 SKOKK“ LENGIR LÍFIÐ! Hófleg hreyfing er vörn gegn æðahörðnun og hjartabilun 'YT'ísindamenn taka staðreyndir ~ því aðeins sem góöa og gilda vöru, að þeir viti óve- fengjanlega hvað liggur þeim til grundvallar. Og einmitt það get- ur vafizt fyrir, enda þótt stað- reyndimar tali sinu máli. Fom-Grikkir álitu reglu- bundna líkamsþjálfun undir stöðuatriði heilbrigði og hreysti. Þeir byggðu þar á Iangri reynslu og létu það duga. Nútímamenn telja þetta einnig til staðreynda að minnsta kosti í orði kveðnu, en annað mál er svo það, hvort þeir lifa samkvæmt þvf. Og nú á þessum síðustu og verstu tfm um skrifstofumennsku og vél- væðingar, þegar hjartabilun og æðastffla ætlar alla að drepa — er það viðurkennd staðreynd, að hófleg, reglubundin lfkamshreyf- ing sé hvað öruggasta vömin gegn fjanda. En vfsindamennirnir gera sig ekki ánægða með það, þeir vilja vita hvers vegna. Þeir vita þegar að það er víst efni í blóðinu, svo nefnt cholesterol, sem veldur æðastfflu, en þetta er fituefni, sem einkum fyrirfinnst f mjólk og mjólkurafurðum, eggjum og dýrafitu. Auk þess framleiðir líkaminn sjálfur cholesterol úr ýmissi annarri fæðu. Það er og vitað, að mikið cholesterolmagn í blóðinu veldur æðastíflu — eða æðahörðnun — sem siðan getur valdið hjartabilun. Viss hópur vísindamanna í Bandarfkjunum hefur tekið sér fyrir hendur að rannsaka það hvort reglubundin líkamshreyf- ing geti í rauninni dregið úr chol esterolmagni blóðsins, og ef svo reynist, þá hvers vegna. Dr. Mal inow heitir sá sem stjómar þess ari rannsókn, sem kostuð er af Heilbrigðismálastofnun Banda- rfkjanna. Hann og aðstoðarmenn hans hófu tilraunir með rottur, 38 talsins, dældu geislavirku cholesterol í blóð þeirra, en 22 þeirra var séð fyrir reglubund- inni hreyfingu, hinar látnar halda kyrru fyrir. Þessi tilraun leiddi f ljós tvennt sem f raun- inni gerði bæði að renna stoðum undir þá kenningu að reglubund in líkamshrevfing væri vöm gegn æðahörðnun — og hvers vegna Cholesterolið eyddist úr blóðinu í þeim rottum, sem hafð ar vom á hreyfingu, en ekki úr blóði þeirra, sem héldu kyrru fyr ir. Um leið kom í ljós, að kol- sýrumagnið f útöndun þeirra, sem vom á hreyfingu var mun meira en f útöndun hinna — með öðmm orðum kolsýran var ef svo mætti segja, reykurinn af cholesterolinu, sem eyddist úr blóðinu við það aukna súrefnis- magn, sem hreyfingin krafðist. Telur dr. Malinow að cholester- olið eyðist allt að þvf fjómm sinnum fyrr en ella fyrir hóflega hreyfingu. En hvað er hófleg hreyfing? Þar kemur enn nokkurt vanda- mál til greina, þegar þannig er f pottinn búið, að miðaldra kyrr setumenn þurfa á likamshreyf- ingu að halda til vamar cholest- erolmynduinni. Ef þeir taka upp þjálfun, sem yngri mönn- um mundi einungis holl og hóf- leg áreynsla, bjóða þeir ef til viH annarri hættu heim — ofreynsl- unni, sem einnig getur haft skað leg áhrif á hjarta og æðakerfi. Þeir verða að láta sér nægja mun ,,hóflegri“ árevnslu, ef til- ganginum á að verða náð. Fyrir það hafa sérfróðir menn á þessu sviði hvatt miðaldra kyrrsetu- menn til að taka upp hrevfingu, sem liggur einhvers staðar á milli gangs og hlaupa — mætti kannski kalla það „skokk" á ís- lenzku. Skokkið er mun fremur alhliða hreyfing en gangur, en ólíkt minni áreynsla en hlaup. Og það er ekki að því að spyrja, að „skokkið" er þegar orðið tízkufyrirbæri vestur Þar, svo að nú kippa menn sér ekki upp við það að mæta háttsettum emb ættismönnum á „skokki" á leið til vinnu sinnar. Þeir eru ekki hálfir í neinu vestur þar — t.d. kvað það eiga sér stað að prest- ar skokki til kirkju sinnar á helgidögum, og allur söfnuður- inn kemur skokkandi á eftir, konur sem karlar. Og kannski á „skokkið" eftir að verða tfzkufyrirbæri hér líka Það verður að minnsta kosti ekki sagt, að það væri lakara en ýmislegt annað, sem við höf- um flutt inn af tízku að undan- fömu. Bandaríski öldungadeildarþingmaðurinn William Proxmire skokkar á leið til skrifstofu sinnar. BÆJARBÍÓ Sigurvegararnir Stórfengleg, ensk amerfsk stór mynd frá heimsstyrjöldinni sfð ari, eftir sögu Alexander Bar- on. — Aðalhlutverk: George Hamilton George Peppard Melina Mercouri Sýnd kl. 9. — Bönnuð bömum innai, 14 ára. Miðasala frá kl. 4. HÁSKÓLABÍÓ Endalaus barátta Stórhrotin og vel leikin lit- mynd frá Rank. Myndin ger- ist á Indlandi, byggð á skáld- sögu eftir Ranveer Singh. Aöalhlutverk:, Vul Brynner Trevor Howard lslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. IAUGARASBI0 Vesalings kýrin (Poor Cow) Hörkuspennandi ný, ensk úr- valsmynd i litum. Terence Stamp og Caro) White. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum. STJÓRNUBÍÓ Harðskeytti ofurstinn fslenzkur textl Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. MAÐUR OG KONA miðvikudag Uppselt. WONNE fimmtudag LEVNIMELUR 13 föstudag MAÐUR OG KONA laugardag Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er opin frá kL 14. Sími 13191. fevindB 1 n Sl FILMEN VISERHVAD ANORE SKJULER Eg er kona /í Ovenju djörf og spennandi, ný dcisk litmynd gerð eftir sam- nefndn sögu Siv Holms. Sýnd ’ 5.15 ok 9 Bönnuð bömum innan 16 ára. rjwrtswKgatga-,. jfii.'þ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Puntila og Matti Sýning íaiðvikudag kl. 20. Islandsklukkan Sýning fimmtudag kl. 20 Aðgöngumiðasaian opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Leskfélogið GRIMA .,Velkominn til Dallas, mr Kennedv" Sýning í kvöld kl. 9. Síöasta sinn.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.