Vísir


Vísir - 12.11.1968, Qupperneq 7

Vísir - 12.11.1968, Qupperneq 7
I VÍSIR . Þriðjudagur 12. nóvember 1968. Þjarmað að tékkneskum leiötogum og Cernik varar viö að sýna Sovétríkjunum andúö Það er óhætt að segja að þetta sé „sönn“ fjölskyídumynd, þvi að Nixon leiku. títt á píanó og syngur þá stundum við raust. Með á myndlnni eru Pat, kona hans, ög dæturnar Julie og Patricia. Julie er trúlofuð sonarsyni Eisenhowers fyrrv. forseta. • Þess s.iást mjög aukin merkí, að sovétleiðtogar leggja fast að leiðtogum í Tékkóslóvakíu, að koma í veg fyrir frekari andúð verði látin í ijós gegn Sovétrikj- unum. Cernik forsætisráðherra hefur á ný stranglega varað við afleiðing- unum, ef áframhald yrði á mót- mælaaðgerðum, og beindi aðvörun- arorðum sfnum sérstaklega að stú- ! dentum, sem taldir eru áforma mót mælaaðgerðir á Albjóða stúdenta- deginum á sunnudaginn kemur. Cernik kvað verða tekið hart á iiilum, som brjóla löyin, Tekið hefur veriö upp strangt eftirlit með feröum til útlanda. Sjö vestrænum fréttamönnum og fréttaljósmyndurum hefur veriö vís að úr landi, sex frá Vestur-Þýzka- landi og einum bandapskum, vegna lýsinga þeirm á atburöunum 7. nóvember. Bönnuö hefur veriö útkoma viku ritsins Politica, en fyrir skömmu var bönnuö útkoma annars viku- rits. Bæði hafa stutt umbótastefn- una kappsamlega og gapnrvut inn rásina barðlega. Tvö tékknesk ungmenni komu i gær til London sem laumufarþeg- ar í farangursgeymslu brezkrar flugyélar. Mál þeirra er í athugun. • Franska sendiráöíö’í Lagos hef- ur eon neitað, að Frakkar hafi sent heiíþotur og vopn til Bíafra. Segir sewfiráðið fréttir um þetta birtar í i aTgerlega tilhæftílausar. • Yfir 200 þingmenn frá löndum Norður-Atlantshafsbandalagsins koma saman til ráöstefnu í Bruss- el í dag og munu m. a. ræða við- horf eftir innrásina í Tékkósló- vakíu. 0 Portúgalski sósíalistaleiðtoginn dr. Sorez hefur veriö náðaöur og fengiö heimferðarleyfi, en hann var í útlegð á spánskri ey viö Afríku strendur. Var ákvörðunin um náð- un tekin af hinum nýja forsætisráð- herra Portúgals. Dr. Sorez var handtekinn í 13. sinn í marz s.l. og sendur í útlegð. Hann hefur títt varið fyrir rétti andstæðinga einræðisstjórnarinnar. • í frétt frá Genf segir, að í hinni árlegu skýrslu Gatt, tolla- og viöskiptasamtakanna, sé taliö lík- legt, að heimsviöskipti aukist um 8 af hundraöi á þessu ári miðað við fimm af hundraði 1967. • 1 NTB-frétt segir, að Johnson forseti muni ekki reyna að knýja Suður-Víetnam-stjórnina til þátt- töku í Parísarráðstefnunni, en sam- kvæmt fréttum frá Saígon er ekki talið vonlaust, að van Thieu forseti breyti afstöðu sinni, og veröi reynt að finna smugu, eins og það er orð- aö, til þess að þetta geti oröið. • Flokkur kaþólskra manna í Lissabon fór í kröfugöngu í fyrra- dag til þess að andmæla því, aö presti nokkrum var vikið úr emb- ætti fyrir aö gagnrýna ríkisstjórn- ina og stefnu hennar í kirkjunnar málum. □ Sovézka geimfarið Zond VI heldur áfram ferð sinni í átt- ina til tunglsins og starfa öll tæki geimfarsins svo sem bezt verður á kosiö. Nixon, kona hans oq dætur Gomulka ver innrás- ina í Tékkóslóvakíu • Landsfundur pólska kommún ista flokksins hófst í gær og gerð ist lítið annað en að Gomulka, flokksleiðtoginn flutti langa grein argerð, fyrir stefnu flokksins. Hann varði innrásina í Tékkó- slóvakíu og gagnrýndi Kína og Júg- óslavíu. Hann sagði að frjálslynd umbóta stefna yrði ekki leyfð í Póllandi, stjórnarandstööuflokkur ekki leyfð ur, en gagnrýni innan Kommúnista i flokksins yröi ekki þögguð niður. Xuan Thuy ásakar Bandaríkin — segir þau hafa afsfóðu S.V. ad skálkaskjóli • f París hefur Xuan Thuy samn ingamaður Norður-Víetnam á ný sakað Bandatíkin um að nota það að skálkaskjóli til þess að tefja frek ari samkomulagsumleitanir, að Suð ur-Víetnam vill ekki senda fulltrúa Skipastóll heims fer ört vaxandi □ Samkvæmt nýbirtum skýrslum Lloyds í London er skipafloti Liberiu enn vaxandi og mesti skipafloti heims, eða næstum 26 millj. lesta og hefur vaxiö aö mun frá í fyrra, Bretlands næstur, 22 milljónir og hafði aukizt dálítið, en Bandaríkjanna og Grikklands minnkað. Áframhald er á mikilli aukningu skipaflota Sovétríkjanna. á Víetnamráöstefnuna. Haldi hún til streitu, að senda ekki fulltrúa, sagði Thuy, ber að halda samkomulagsumleitunum á- fram án þeirra. Bardagar harðna. Norður-Víetnamar hafa gert fyrstu sprengjuvörpuárás sína síð- an sprenguárásunum á Norður-Víet nam var hætt, og er tekið fram af hálfu herstjórnar Bandaríkjanna, að það hafi verið þegjandi sam- komulag um að slíkum árásum vrði hætt vegna þess að hætt var sprengjuárásum á Norður-Víet- I nam. j í skothríðinni biðu 4 bandarískir, ; hermenn bana, en 40 særðust. Gerðar voru loftárásir á sprengju vörpustöðvarnar og munu þær I hafa verið lagöar i rúst. sons / mikilvægum málum mmm otg soglr Víefitammálið mikilvægasf þeirra • Richard Nixon, hinn ný- kjömi forseti Bandaríkjanna, lýstí yfir f gær, að loknum við- ræðum við Johnson forseta og helztu ráðunauta hans, að hann forsetann og stjórn hans, þar til hann tekur við embættinu, um meðferð ýmissa mikilvægra mála, og yrði stefnu þeirra hald- ið áfram, eins og Johnson for- myndí hafa nána samvinnu við seti hefði markað hana. Nixon kvað þessi mál og mikil- vægari en svo, að nokkurt hlé mætti verða á því í meira en tvo mánuði, að að þeim væri unniö af kost- gæfni. Meðal þessara mála kvað hann Víetnamstyrjöldina mikilvæg- asta. Hann kvaðst sammála John- son forseta um stöðvunina á sprengjuárásum og að unniö yröi áfram að víðtækari samkomulags- umleitunum um frið. Nixon sagði, aö forsetinn talaöi ekki aðeins fyrir sig og stjórn sína þar til hann tæki við, — hann talaði fyrir hönd þjóðarinnar og þar með einnig fyrir repúblikana. Meðal annarra mála, sem þeir ræddu voru horfumar í Austur- löndum nær og sambúðin við Sov- étríkin. ----------———----------------<S> morgun útlöiid í morgun ú.tlönd í morgun lítlönd í morg-un útlönd Nixon heldur óbreyttrí stefnu John-

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.