Vísir - 12.11.1968, Page 10
V1SIR . Þrlðjudagur 12. nóvember 1968.
fO
úá
STÓRAR FJARHÆÐIR I SUGINN
VEGNA SKORTS Á RANNSÓKNUM
— segir / ályktun verkfræðinema og
starfandi verkfræbinga
Rannsóknir og und- þess vegna, segir i álykt-
unum ráöstefnu, sem
verkfræðinemar og starf
andi verkfræðingar
héldu meö sér s.l. haust.
irbúningsvinna eru geig-
væniega lítill þáttur í
verklegum framkvæmd-
um á íslandi og fara stór
ar fjárhæðir í súginn
I ályktuninni er skorað 'á
alla íslenzka tæknivísindamenn
að rísa gegn glundroöa og
flaustri í umfangsmiklum fram-
kvæmdum hérlendis með opin-
berri málefnalegri gagnrýni.
Vakin er athygli á þeirri stað
reynd, að erlend fyrirtæki hafa
verið látin annast allar meiri
háttar undirbúningsrannsóknir
að framkvæmdum á íslandi, svo
sem vegna Búrfellsvirkjunar. í
þessu efni, svo og m. a. í skipa-
smíðaiðnaði, höfum við beinlín-
is staðið undir fjárfestingum
hinna erlendu fyrirtækja, : sama
tíma og hægt væri að byggja
hér upp hliðstæða starfsemi
með næg verkefni um fyrirsjá-
anlega framtíð og með lítið
meiri tilkostnaði, segir í álykt-
uninni.
Þá segir að það megi teljast
fráleitt, að íslenzkir námsmenn
séu hvattir til tæknivísinda-
náms á sama tíma og lítið virð
ist notuð kunnátta þeirra sér-
fræðinga, sem þegar eru komn-
ir heim frá námi.
Rvíkur
flugvelli bilaður
— Vangaveltur út af 10 jbús. kr. viógerð
Á Reykjavíkurflugvelli er
nú þrefað um hvort hefjast
eigi handa um viðgerð á rad-
ar vallarins, en ætla má, að
varahlutir, sem til viðgerðar-
innar þarf, kostl um tíu þús-
und krónur.
Radar flugvallarins er öryggis-
æki, sem flýtir fyrir og auðveld-
ar aðflug véla við lélegar aðstæður.
Að sjálfsögðu eru mælitæki í flug-
.élunum sjálfum, en radarinn er
íiauðsynlegur til þess að flugum-
ierðarstjórar geti fylgzt með þeim
vélum, sem þurfa að lenda á vell-
inum.
Varahlutirnir í radarinn eru til
á lager, en til að viögerð geti far-
ið fram, er nauðsynlegt að fá þá
þaðan og skrá verögildið á rekst-
urskostnað — og þar stendur hníf
urinn í kúnni. Re.ksturskostnaður
mun vera orðinn allhár, svo aö það
kostar miklar vangaveltur að bæta
við tíu þúsund krónum til viögerð
ar á þessu nauðsynlega öryggis-
tæki.
Gengislækkun —
»-> 16. síöu.
áriö 1968 verið 112, en 118
1967. Á fyrri árum hefði hún
verið þannig: 1959 106, 1960
100, 1961 111, 1962 111,7, 1963
111,9, 1964 118, 1965 131, 1966
BÍLAKAUP - BÍLASKIPTI
Skoðið bílana, gerið góð kaup — Óvenju glæsilegt úrvnl
Vel með fornir bílar
i rúmgóðum sýningarsal.
Umboðssala
Við tökum velútlítandi
bíta í umboðssölu.
Höfum bilana tryggða
gegn þjófnaði og bruna.
SYNINGARSALUiUNN
SVEINN EGILSSON H.F.
LAUGAVEG 105 SlMI 22466
131. Verölag á útflutningi væri
því betra en það var að með-
altali árin 1958—1964. Afla-
brögð væru á þessu ári iíkust
því, sem menn eiga að venjast.
Þá vildi Eysteinn taka upp
bann á innflutningi sumra vara,
er framleiða mætti hér og koma
á heildarstjórn fjárfestingar. Ey-
steinn kvað barlóm ríkisstjórn-
arinnar minna á, er sagt var:
„Kúgildin segist prestur hafa
upp étið.“
Lúðvík leggur
fram tillögur
Lúðvík Jósefsson hafði það
umfram Eystein, að hann lagði
fram tillögur, sem hann taldi
mundu leysa vandann að mestu
án gengislækkunar. Sem almenn
ar ráðstafanir til Iausnar efna-
hagsvandanum taldi hann upp
eftirfarandi:
1. Stjórn fjárfestingarmála.
2. Gjaldeyrisstjórn,
3. Öflugt verðlagseftirlit.
4. Breytt skattheimta. Aukið
skattaeftirlit, lækkun sölu-
skatts á nauðsynjavörum en
en hækkun hans á lúxusvör-
um. Söluskattur yrði hækk-
aður í heildsölu og tolli en
lækkaður í smásölu.
5. Lækkun ríkisútgjalda um
5—8%, þannig að sumar
beinar fjárfestingafram-
kvæmdir yrðu gerðar fyrir
lánsfé í stað þess að setja
þær á rekstur.
6. Almenn vaxtalækkun.
7. Innflutningshöft á sumum
varningi, sem hægt væri að
framleiða innan lands.
Þá vildi Lúðvik kaupa mörg
skip og báta, meðal annars 10-
12 skuttogara.
Auk framangreindra úrræða,
vaxtaiækkunar og lækkuna;
söluskatts, þyrfti að styrkja
útveginn með iengingu láns-
tíma !ána ti! hans, nýju vá-
tryggingaksrfi og r.ýrri skip-
an olíumála.
Gróusögur —
■»)»—>■ 1. síðu.
En orðstír þessarar stéttar hef-
ur beðið töluverðan hnekki, vegna
liðugrar tungunotkunar slúöurber-
anna, sem sí og æ kynda undir
gróusögunum.
„Það þarf ekki annað en far-
þegar eða einhverjir aðrir í af-
greiðslunni sjái einhvern böggul tek
inn af einstaklingi til rannsóknar,
þá er sagan tekin að fæðast," sagði
Kristján blaðamanni Vísis, en að-
staða tollgæzlunnar er þannig vax-
ih á Keflavíkurflugvelli, að þar
verður vart neitt aðhafzt án þess að
fjöldi fólks sé vitni að því. Verða
því óþægindi áhafnanna og farþeg-
anna enn tilfinnanlegri, þegar toll-
gæzlan þarf skyldu sinnar vegna aö
rannsaka föggur eða fatnað þeirra,
sem leið eiga þarna f gegn.
Ræningjurnir —
»—> 16 síðu
framin, en vissi hins vegar af
þeim eftir á.
í þetta sinn tókst vel til, þar
sem hlutverk fórnarlambsins og
árásarmannanna snerust við, en
menn ættu að varast betur slík
gylliboð, sem ókunnugir bjóða
þeim á götu. íslendingar eru ó-
þarflega hrekklausir gagnvart vina-
látum ókunnugra manna, sem svo
hyggja flátt.
Slík atvik sem þessi geta auð-
veldlega snúizt upp í alvarlegri at-
burði, því ómögulegt er að sjá fyr-
ir, hvernig afbrotamenn snúast við,
þegar þeir finna að taflið er að
snúast í höndum þeirra. Mörg
j moröanna erlendis eru framin í
' örvæntingaræði ofsahræddra mis-
| indismanna.
lólasvemsirifir —
■■■> 16. siðu.
Að lokum sagði Haukur, að
Rammagerðín sendi hvað sem
er til, útlanda og sé hver sending
fulltryggð, þar til hún kemst á
áfangastað.
Nýjar gerðir nf sporöskjulöguðum og hringluga horðstefiihnrðum
Kaupið 1. flokks borðstofuhúsgögn fyrir uðeins kr. 27.91 S. —«
AFBORGUNARSKILMÁLAR
Húsgagnaverzlun
KRISTIÁNS SIGGIIRSSONAR
Ég hefði eíarnan viljað vera
hér viku í viðbót ... ég hefði.
lika haft efni á því hefði ég ekki
hitt þig.
VEÐRIP
I DAG
Austan stinnings-
kaldi, eða all-
hvasst. Rigning
öðru hverju. Hiti
6-Q stie.
HBM
í apríl árið 1964 var skýrt frá
því, að frú Patrica Stanley í
Bandarikjunum væri fær um að •
greina á milli lita með fingrunum ‘
einum saman.
TILKYNNSNGAR
Kvenfélag Bústaöasóknar. —
Aðalfundur félagsins er í Réttar
holtsskóla á mánudagskvöld 11
nóv. kl. 8.30.
Xirkjunefnd Dómkirkjunnar,
(kvenna). K1 2.30 hefur kirkju-
nefnd kvenna basar og kaffisölu i
Tjarnarbúð (Oddfellowhúsið).
Kvcnfélag Bústaðasóknar hefur
hafið fótaaðgerðir fyrir aldraða.
í Safnaðarheimili Langholtssókn
ar, alla fimmtudaga frá kl. 8.30
til 11.30 f.h Pantanir teknar ■
síma 12924
Áfengisvarnarnefnd Hafnar
fjarðar rfnir til samkomu i Hafn
arfjarðarkirkiu sunnudaginn 10
nóvember kl 17, i tilefni bind
indisdagsins Séra Biörn Jónsson
flvtur ræðu, sérá Garðar Þor
steinsson flytur ávarp og ritning '
aroró. Þörunn Ólafsdóttir svngur
einsöng, Páll Kr Pálsson leikur
á orgel og kirkjukórinn syngur
-i;i|íi.IHWiWÍI|1| 11,1'HI. IIWWWSWJHUWMUfiU,1 w>
BLAÐ FYRIR VESTFIRÖI
,’ObÐUR OG AU5TURLAWD
9 Vestfirðingar, Norðlendingar
og Austfirðingar, heima og
heiman! Fylgizt með í
„fSLENDINGI— fSAFOLD".
9 Áskrift kostar aðelns 300
krónur. Áskriftarsíminn er
96-21500.
I
SJfflP?,-: