Vísir - 12.11.1968, Síða 11

Vísir - 12.11.1968, Síða 11
VISIR . Þriðjudagur 12. nóvember 1968. 11 4 | yí eL&cj | BORGIN LÆKNAÞJÖNUSTA SLYS: Slysavaröstofan, Borgarspítalan um. Opin allati 'ólarhringinn. AS- eins móttaka slasaðra. — Slmi 51212. SJÚKRABIFREIÐ: Sími 11100 i Reykjavík. I Hafn- arfiröi 1 slma 51336. ÍVEYÐARTILFEI.LI: Ef ekki næst i heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum 1 sima 11510 á skrifstofutima. — Eftir kl 5 síðdegis i sima 21230 1 Revkiavtk NÆTURVARZLA I HAFNARFIRÐI Aðfaranótt 13. nóv. Gunnar Þór Jónsson, Móabarði 8b, simi 50973 og 83149. LÆKNAVAKTTN: Simi 21230 Opiö alla virka daga frá 17—18 að morgni. Helga daga er opið ailan sólarhringinn. KVÖLD OG HELGl- DAGAVARZLA LYFJABÚÐA Háaleitisapótek — Laugavegs apótek. Kvöldvarzla er til kl. 21, sunnu- daga og helgidagavarzla kl. 10-21. Kópavogsapóteb er opið virka daga kl 9-19 laugard. kl. 9-14 helga daga k’ 13—15. Kefk.v.' ur-apótek er opið virka daga kl. 9—19. laugarlaga kl. 9—14. helga daga kl 13—15. NÆTURVARZLA uYFJABUÐA: Næturvarzla apótekanna i R- vf.v, Kópavogi og Hafnarfirði er 1 Stórholt 1 Slmi 23245. ÚTVARP Þriðjudagur 12. nóvember. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Óperutónlist. 16.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 17.00 Fréttir. Endurtekið tónlist- arefni: 17.40 Otvarpssaga barnanna: „Á hættuslóðum í ísrae]“ eftir Káre Holt. Sigurður Gunn arsson les eigin þýðingu (5). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Baldur Jóns- son lektor flytur þáttinn. 19.35 Þáttur um atvinnumál í umsjá Eggerts Jónssonar hagfra:öings. 20.00 Lög unga fólksins. ,20.50 Korn á ferli kynslóðanna. Gísli Kristjánsson ritstjóri flytur annaö erindi sitt: Frá sáningu til uppskeru. 21.15 Sönglög eftir Hallgrím, Helgason, tónskáld mán- aðarins. 21.30 Útvarpssagan: „Jarteikn“ eftir ,reru Henriksen. Guð- jón Guðjónsson les eigin þýðingu (9). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir íþróttir. Jón Ásgeirsson segir frá 22.30 Djassþáttur. Ólafur Steph- ensen kynnir. 23.00 Á hljóðbergi Bjöm Th. Bjömsson, listfræðingur velur efnið og kynnir. 23.40 Fréttir í stuttu máli. — ______Dagskrárlok,_____________ SJÚNVARP Þriðjudagur 12. nóvember. 20.00 Fréttir. 20.30 Á öndverðum meiði. Um- sjón: Gunnar G. Schram. 21.00 Grín úr gömlum myndum. Bob Monkhouse kynnir. ísl. texti. Ingibjörg Jóns- dóttir. 21.25 Ganges, fljótið helga. — Hér getur að líta svipmynd ir af hinu iðandi, fjölskrúð- uga man .afi, sem Indland byggir, Fljótið er lifæð byggöanna á bökkum þess og er snar þáttur f lífi trúaðra Hindúa. Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson. 22.15 Melissa. Síðasti hluti saka- málamyndar Francis Dur- bridge. Aðalhlutverk: Tony Britton. Isl. texti: Dóra Haf- steinsdóttir. 22.40 Dagskrárlok TILKYNNINGAR Zu Ehren und zum Gedenken der Gefallenen und Toten be: ’ar Weltkriege wird die Botschaft der Bundesrepublik Deutschland in Reykjavik an der deutschen Kriegsgraberstátte auf dem Fried- hof in Reykjavík, Fossvogi am Volkstrauertag, Sonntag, dem 17. 11. 1968 um 11 Uhr eine Kranz- niederlegung verbunden mit einer Andacht veranstalten. e Botschaft wáre fiir eine rege Beteiligung der deutschen und ' utschstámmigen Personen, die zur Zeit in Reykjavik und Umgebung leben, dankbar. Fermingarbörn séra Garðars Svavarssonar eru beðin að koma til viðtals í Laugameskirkju f kvöld kl. 6. Kvenfélag Kópavogs heldur námskeið i tauþrykki. Upplýsing- ar . síma 41545 (Sigurbjörg) og 40044 (Jóhanna). Kvenfélag Neskirkju. 4.1drað fólk i sókninni getur fengiö fótaaðgerðir l félagsheim- ilinu á miðvikudögum kl. 9—12 fyrir hádegi, Tímapantanir f slma 14755. Kvennadeild Flugbjörgunar- sveitarinnar. Munið aðalfundinn miðvikudaginn 13. tóv. kl. 9. Ásprestakall — Fermingarbörn ársins 1969 komi til viðtals I Fé- lagsheimilið Hólsvegi 17, miðviku daginn 13. nóv. Drengir kl. 5. Stúlkur kl. 6. ’ívenfélag Hallgrímskirkju held ur fund n.k, fimmtudag kl. 8.30 í félagsheimili kirkjunnar. Vetrar- hugleiðing, kvikmynd. Stjórnin. Spáin gildir fyrir miðviku- daginn 13. nóvember. rirúturinn, 21. marz — 20. apríl Allgóður dagur til ýmissa fram kvæmda, en nokkur óvissa ríkj- ondi I peningamálum. Athugaðu því þá hlið vel áður en þú tek- ur endanlega ákvarðanir. Nautiö, 21 apríl — 21 maí. Það eru miklar líkur til að dag- urinn geti orðið þér kostnaðar samur, nema þú hafir sérstaka gát á öllu, sem peningum við kemur. Sér í lagi á þetta við kvöldið. Tvíburarnir, 22. mai — 21. júní Lánaðu ekki kunningjum þínum fé, nema að þú vitir að nauð- syn beri til, og þó ekki háar upphæöir. Og gerðu viðkom-. anda þegar ljóst, að þú ætl- ist til endurgreiðslu. Krabbinn, 22. iúnl - 23. júli. Góður dagur hvað starfið snert ir, og allt útlit fyrir að þú náir þar góðum árangri. Stilltu samt kappi þínu I hóf og gerðu ekki ósanngjamar kröfur til annarra. Ljónið, 24 iúli — 23 ágúst. Ekki er ólíklegt að þetta verði þér heppnisdagur. Ekki þarf þar þó endilega að vera um pen- inga að ræða, öllu sennilegra að það verði einmitt á öðru sviði. Meyjan, 24. ágúst — 23 sept. Varastu aö trúa lausafréttum, sem snerta þá, er þú umgengst, og þó einkum aö bera þær út. Jafn 'e' þótt sannar væru, gæti það hitt þig ónotalega seinna meir. Vogin, 24. sept — 23. okt. Góöur dagur til athafna, dálítiö varasamur I peningamálum. Ef til einhverra samninga kemur skaltu athuga þá vandlega áður en þú samþykkir þá eða undir- ritar. Trekinn, 24. okt. — 22 nóv. Varaðu þig á skyndikynnum og trúðu varlega þeim, sem beita málskrúði og spara hvergi lof- orð. Hugboð þitt mun gera þér viðvart, ef þú veitir því athygli. Bogmaðurinn. 23 nóv - 21 des Gættu þess vandlega að þú gefir ekkert tilefni til afbrýði- semi eða slúðursagna. Það er ekki ólíklegt, að setið verði um þig i þvi skyni þegar líður á daginn, Steingeitin, 22. des. — “3. jan. Góður dagur til alls konar fram kvæmda, sem þú ættir að not- færa 1 ’r. Það er ekki ólíklegt að þér bjóðist gott tækifæri til að sanna hugkvæmni þína. Vatnsberinn. 21 jan - 19 febr Það fer varla hjá því, að þér gangi margt í haginn i dag. Engu að síður máttu gera ráð fyrir annríki og talsverðu erfiði — en árangurinn veröur líka góður. Fiskarnir, 20 febr — 20. marz. Þú nærö góðum árangri I dag, en þvi aðeins, aö þú leggir þig allan fram. Það munu verða geröar kröfur til þín og mikils um vert fyrir þig aö uppfylla þær. KALL! FRÆNDI 1ÖRUGG TRYGGING VERÐS OG GÆÐA HEKLA 20424 - 14120 2ja herb. íbúð i kjallara i Norð urmýri, útb. kr 200 þús. 3ja herb. íbúð í Laugarneshverfi góðir greiösluskilmálar. 3ja herb. jarðhæö i Hlíðunum, mjög jott verö. Ný 4ra herb. fbúð í Kópavogi, lítil útborgun. 5 herb sérhæð og bílskúrsrétt- ur 1 Hlíðunum, mjög gott verö Ný 6 herb. íbúð í Kópavogi, útb. kr. 600 þúsund, 0 S smiðBam Einbýlishús meö tveim bílskúr- um í Arnarnesi, húsið selst í því ástandi sem kaupandi. óskar Tokheid 6 herb. sérhæð með bíl-1 skúr i Kópavogi, lítil útb. Fullgerð 5 herb, hæð í tvíbýlisl húsi með bílskúr, í Reykjavík. f Mjög gott verð. Fasteigna- miðstöðin Austuritræti 12 Símar 20424 - 14120 heima 83974. Tökum að okkur alls konar framkvœmdir bœði í tíma-og ákvœðisvinnu Mikil reynsla í sprengingum VERKTAKAR - - VINNUVÉLALEIGA L»ílliressur*r Skurðgnifur fcrni lírauar LÖFTORKA SF, SlMftR: 21450 & 30190 RAUÐARARSTiG 31 SÍMI 22022

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.