Vísir - 12.11.1968, Side 13
V1SIR . Þriðjudagur 12. nóvember 1968.
SOLUSKATTUR
Drattarvextir falla á söluskatt tyrir 3. ársfjórSung 1968
svo og nýálagðar hækkanir á söluskatti eldri tímabila
hafi gjöld þessi ekki verið greidd í síöasta lagi 15. þ.m.
Dráttarvextirnir eru ll/2% fyrir hvern byrjaðan mán-
uð frá gjalddaga, sem var 15u okt. s.l., Eri’ því lægstu
vextir 3% og verða innheimtir frá og með 16. þ.m.
Hinn 16 þ.m. hefst án frekari fyrirvara stöðvun at-
vinnurekstrar þeirra, sem eigi haf þá skilað skattinum.
Reykjavík, 11. nóv. 1968.
Tollstjóraskrifstofan, Arnarhvoli.
LÖGTAK
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undangengn-
um úrskurði verða lögtökin látin fram fara án frekari
fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrg? ríkissjóðs að
átta dögum liðnum frá birtingu bessarar auglýsingar,
fyrir eftirtöldum gjöldum.
Söluskatti 3. ársfjórðungs og nýálögoum viðbótum vi<
söluskatt eldri tímabila, áföllnum og ógreiddum skemmt-
anaskatti og miðagjaldi, gjöldum af innlendum toll-
vörutegundum, matvælaeftirlitsgjaldi og gjaldi til
styrktarsjóðs fatlaðra, skipulagsgjaldi af nýbyggingum,
almennum og sérstökum útflutningsgjöldum, aflatrygg-
ingasjóðsgjöldum, svo og tryggingaiðgjöldum af skips
höfnum 4. ársfjórðungs 1968 ásamt skráningargjöld-
um.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
11. nóvember 1968.
NÝKOMIÐ FRÁ INDLANDI
■ ■
itlikið úrval at útskornum borðuiu
Jskrínum og margs konar gjafavöru
J úr tré og málmi. Otsaumaðar sam
|f kvæmistöskur Slæður og sjöl úr
J| ekta silki. Eymalokkar og báls-
íj festar úr fílabeini og málmi.
..RAMMAGERÐIN. Hafnarstræti 5.
VISIR
SmáaugEýsingar
þuría að berast auglýsingadeild blaðsins
eigi síðar en kl. 6 daginn fyrir birtingardag.
AUGLÝSINGADEILD VÍSIS er í
AÐALSTRÆTI 8
Símar; 15610 • 15099
Elns og 1956 —
-> 9. síðu.
ný tækifæri að geta skapazt til
að auka fjölbreytni útflutnings-
atvinnuveg.vina og koma á fót
vaxandi framleiðslugreinum viö
hlið sjávarútvegsins. Eigi Islend
ingar ekki að bíða varanlegan
hnekki í baráttu sinni fyrir bætt
um lífskjörum vegna þeirra efna
hagsáfalla, sem þeir hafa nú orð
ið fyrir, verður á næstu árum
að eiga sér stað mikil aukning út
fiutningsframleiðslu og gjald-
eyrisöflunar. Þótt margvísleg
tækifæri séu tvímælalaust enn
ónotuð í sjávarútveginum, er
engu að síður Ijóst að í fram-
JASMIN — SNORRABRAUT 22
Nýjar vörur komnar.
Gjafavörur í miklu úrvali. —
Sérkennileg*. austurlenzkir
listmunir. Veljið sm_kklega
gjöt sem ætíö er augnayndi
Fallegar og ódýrar tækifæris
gjafir fáið þér i JASMIN
Snorrabrauf 22 simi 11625.
Nýtízku skrifstofuhúsgögn úr stáli.
Skrifborð 206x78 cm. Skrifborð 130x78 cm. Skrifborð/
vélritunarborð 121x61 cm. Stólar m/og án arma Vönduð
vestur-þýzk vara.
Hverfisgötu 6 — 20000.
tíðinni verður í vaxandi mæli að
treysta á auknar gjaldeyris-
tekjur af annarri starfsemi. Sú
þröun, sem orðið hefur að und-
anförnu sýnir að gjaldeyrisört”n
þjóðarinnar getur ekki áfr»-'
hvílt svo að segja eingöngu á
einum atvinnuveei, sjávarútveg
inum, en flestar aðrar greina-r
notið verndar og góðra lífskjare
í skjóli hans. íslendingar standa
nú frammi fyrir þvi mikla veri'
efni að gera iðnaðarframleiðsli'
landsins samkeppnishæfa, ekk>
aðeins á innanlandsmarkaði 1
heldur einnig erlendis. Þetta
verður hins vegar aldrei gert
nema á grundvelli gengis, sem er
hagstætt innlendri framleiðslu
þannig að hún geti vaxið og dafn
að án óeðlilegrar tollvemdar
■ Vonandi ekki sundr-
ung og dýrkeyptar
deilur.
Með almennri örvun atvinnu-
starfsemi og auknu svigrúmi í
gjaldeyrismálum er þess loks að
vænta, að gengisbreytingin geti
átt mikilsverðan þátt í því að
bæta atvinnuástandið og koma
í veg fyrir samdrátt framleiðslu
og framkvæmda og þá allveru-
lega aukningu atvinnuleysis er
virðist framundan, ef ekki er að
gert. Þessi og önnur markmið
gengislækkunarinnar munu þó
því aðeins nást, að hagstæðum
áhrifum hennar á starfsemi at-
vinnuveganna verði ekki eytt
með hækkunum kaupgjalds og
innlends framleiðslukostnaðar
Hjá því verður ekki komizt.
að svo mikil gengislækkun hafi
í för með sér ýmsa erfiðleika og
komi f fyrstu við hagsmuni
margra aðila. Engu að síður
verðu'r að vona að hún valdi
ekki sundrung og dýrkeyptum
kjaradeilum, heldur verði mönn
um hvatning til þess að gera
sameiginlegt átak til þeirrar
framleiðsluaukningar og verð-
mætasköpunar, sem ein getur
búið íslenzku þjóðinni bætt lffs
kjör i framtíðinni. Gæti þá vel
svo farið, að þjóðarbúið nái sér
fyrr eftir undanfama erfiðleika
en flestir þora nú að gera sér
vonir um.
BJÓÐUM í DAG
KÓRÓNU MYNT.
HEIL SETT
(40 peningar + 2 af-
brigði)
STAKIR PENINGAR
(Flest ártöl til)
Ymis erlend mynt
BÆKUR og FRÍMERKI
Traðarkotssundi 3
Gegnt Þjóðleikhúsinu.
HUéééAH
Brauðskólanum
| Langholtsvegi 126
I Köld borð
| Smurt brauð
| Snittur
Cocktailsnittur
J Brauðtertur.
Brauðskálinn
Sími 37940
Dagblaðið
VÍSIR
700 króna mappa
Þeir áskrifendur Vfsis, sem hafa satnað „Vísi i vikulokin" frá
upphafi i óar til gerða möppu, eiga nú 160 biaðsíðna bðk, sem
er yfir 700 kr* - /irði.
Hvert viðbótareintak af „Visi í vikulokin" er 15 króna virði. —
Gætið þess því að missa ekki úr tölubirð
Aðeins áskrifendur Vfsis fá „Vísi í vikulokin" Ekki er hægt
að fá fylgibiaðið á annan hátt. Það er þvi mikils virði að vera
áskrifandi að Visi.
Gerizt áskrifendur strax, ef þé- eruð það ekki þegar