Vísir - 16.11.1968, Blaðsíða 12

Vísir - 16.11.1968, Blaðsíða 12
V1SIR . Laugardagur 16. növember 1968. OG'FVRIRHBFN íasteigna- miðstöðin Austurstræti 12 Símai 20424 - 14120 heinic. S3974. 'BUAUWAN raudarárstíg 3i sín/n 22022 l Hef kaupendur aö 5—6 herb. . Ííbúöum í Reykjavík og Kóþa- vogi útb. kr. 550 þús til kr. 900 bús Het kaupanda að fokheldu rað húsi eða lengra komnu í Foss- vogi. BoBholti 6 SÍfií 8 21 43 BolhoBti 6 Bolholti 6 Bolholti 6 HF Bolholfi 6 Bolholti 6 flóknara. Auðvitað er Parsons-nafn- ið mikil stoð — en ég hef þegar notað það til hins ýtrasta. Og svo koma spæjararnir frá tryggingafé- lögunum til skjalanna ...“ „Ekki kemur til greina að fara að krefjast bóta fyrir bílskrattann", sagði Houghton. „Hann er að vísu gerónýtur, en það borgar sig betur aö taka skaðann ... og þaö verður Charles að láta sér lynda, þótt slæmt sé“. Það var ekki laust viö, að eins konar ánægju gætti f rödd inni. „Þvi rniður", bætti hann við. Þolinmæði lögfræðingsins var ber sýnilega á þrotum og taugar Chari- esar geröust óþægilega spenntar. Ef stúlkan skyldi deyja . .. spurði hann sjálfan sig. „Nei, ég get ekki verndað þig fyrir spurningum, Charles, aðeins reynt að búa þig undir þær“ sagði Lawrence og virti Charles gaum- gæfilega fyrir sér. ,,Þú ert ekki sjálf um þér líkur. Ef svo væri, mundir þú spyrja ...“ Lögfræðingurinn virti hann fyrir sér og hleypti brúnum ,,Þú ert enn haldinn losti, ef mér skjátlast ekki“, sagöi hann. Þessi orö lögfræöingsins róuðu hann mjög. Lost af völdum slyss- ins, og ef til vill átti ölvun sinn þátt í því. Var þá skýringin á minn- ishvarfinu svona einföld? „Harla líklegt", svaraði hann og tók sér sæti í einum leðurdregna hægindastólnum. „Hamingjan góða. .“ hrópaöi Houghton. „Heldurðu að þú getir skotið þér undan allri ábyrgð með svo auðveldu móti?“ Conway varð fyrir svörum. „Það er mitt hlutverk að hjálpa skjól- stæðingi m'- 'm Houghton. I ' hef- ur líka sjálfur farið þess á leit við mig. Viltu. að ég geri það — eða viltu það ekki?“ „Ég vil, aö þú hjálpir honum. En ekki hans vegna, heldur ein-- göngu vegna fjölskyldunnar „Grá augu hans urðu k^ld af hatri, og Charies hefði gjarna viljað vita orsök bess. „Mér stendur fjandann á sama um, hvort þessi stelpa lifir eöa deyr. Á stundum óska ég þess jafnvel, aö hún hrökkvi upp af. Þá yröi þetta opinbert hneyksli, Hættiö, ég ætla ekki aS skaða ykkur. A-ha. Sá Iaglegi halaiausi er ráða- Þeir eru í of miklum bardagahug til góður. að hlusta á mig. Það er betra fyrir mig að komast burtu héðan. 20424 - /4/20 Hef kaupendur að 2ja herb. ibúðum í Reykjavík og Kópavogi útb. kr. 250 þús. til kr. 500 þús. Hef kaupendur að 3ja herb. íbúðum í Reykjavik og Kópa- vogi útb. kr. 350 þús. til kr. B00 þús. Hef kaupendur aö 4ra herb. iíbúðum í Reykjavík og Kópa- jvogi útb. kr. 450 þús. til kr. (700 þús. Lawrence Conway sneri sér að Houghton. „Mig langar til að kom- ast aö raun um, hvað viö getum gert í málinu á ekki lengri tíma en Við höfum fyrir okkur, ef þú hef- Ur ekki neitt sérstakt við það að athuga, Houghton", sagði hann. Houghton bandaöi reiöilega með nendinni. „Ætli þú farir ekki nærri am, hvaða þýðingu þetta hefur fyr- lr mig“, svaraði hann gremjulega. „Ég gari mér fulla grein fyrir því, aö málið snertir þig. Ykkur BIl. Samt sem áður ..Hann dró lítinn vindil upp úr vasa sinum, braut af enda hans með nöglinni. „En þaö er þetta, hvers vegna þú yfirga: slysstaöinn, Charles .. var þaö vegna þess, aö þú værir drukkinn, þeir spyrja þess alltaf fyrst. Það er afbrot í sjálfu sér aö yfirgefa slysstaðinn, en hafir þú hins vegar verið drukkinn, er það afsakanlegt. En þá kemur þetta ... “ Hann stakk vindlinum milli vara sér. „Þá hefurðu ekið drukk- inn, og það gerir illt verra. Þetta er því eins konar vítahringur, er ekki svo?“ Hann kveikti aö svo mæltu . vindlinum. Þessi setning varö til þess, að Charles lét hugann reika inn í „Ég ætla sannarlega að vona það, að þú gerir ekki ráð fyrir neinu, ef til þess kemur, að þú verðir leidd ur fram í vitnastúku", sagði lög- fræðingurinn vingjarnlega. „Jafn- vel þótt þú segir það satt, álíta all ir það sanna sekt þína. Hafir þú orð iö fyrir losti O" yfirgefið slysstaö- inn þess vegna, bendir það til þess, að þú hafir ekiö ölvaður ... Ég hef brotið heilann um allar hugsanleg- ar leiðir út úr þessum ógöngum, jafnvel að þú gæfir þig sjálfur fram viö lögregluna og skýrðir henni frá öllu. Hvert fórstu svo á eftir?" „Til New York“, svaraöi Hought on. „Þú sóar aðeins tímanum meö þessum spurningum, Lawrence, enda vissirðu þetta sjálfur, þar sem þú varst staddur hérna, þegar hann hringdi". „Því ekki að láta Charles sjálf- an svara, Houghton?" varð Lawr- ence að oröi. „Ég er einungis að búa hann undir þær spurningar, sem fastlega má gera ráð fyrir. aö lagöar veröi fyrir hann“. „Hver leggur þær spurningar fyr ir hann? Þér ætti að minnsta kosti Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 12 — Sími 22804 svefnherbergið uppi á loftinu. Hvaöa afleiðingar gat þetta haft fyrir hjónaband hans? Hafði Charl- es hinn aldrei spurt sjálfan sig að því? „Þaö gleður mig, aö þú hefur slíka ánægju af þessu máli, Lawrence“, mælti Houghton vonzkulega. „Saztu sjálfur undir stýri?“ spurði Lawrence allt í einu. „Ég geri ráö fyrir því“, svaraði Charles. og Alexandría yrði að viðurkenna hvers konar maður það væri, sem hún er gift...“ En allt 1 einu breytt ist svipurinn, röddin varð kank- vís og augnatillitið glettnislegt. „Þaö mundi einungis sanna, að ég hafði alltaf rétt fyrir mér varðandi það, hvem mann þú hefðir að geyma gamli rninn". gpg 82120 M rafvélaverkstædi s.melsteds skeifan 5 Tökum að okkur: ■ Mótormælingar gg Mótorstillingar S Viðgerðir á rafkerfi dýnamóum og störturum. (S Rakaþéttum raf- kerfið vfarahlutir á staðnum. ÝMISLEGT YMISLEGT l'ökum aC. oKkui nvers sonai ruurrw og sprengivtnnu i núsgrunnum og ræs um Leigjum ú» loftpressui ip ribr sleða Vélaleiga Stemdórs Sighvats áonai Alfatirekki vif Suðurlands braut »Im< 10435 TEKUR ALLS KONAR KLÆÐNlNGAR FLJÓT OG VÖNDUÐ VINNA ÚRVAL AF ÁKLÆÐUM LAUGAVEG 62 - SlM116323 HEIMASIMI 33634 OLSTRUN Svefnbekkir i úrvali á verkstæðisverði GISLI JÓNSSON Akurgerði 31 Smí 35199 Fjölhæt larðvinnsluvé) ann- ast lóðastandsetningar. gref húsgrunna, holræsi o.f). aö veitast auðvelt að sjá svo um, að fréttasnápar Tylers láti hann í friði". „Adam Tyler ræður einungis yfir þeim tveim dagblöðum, sem gefin eru út hér í borginni. Hann sá um aö ,,Heraid“. minntist ekki á neitt í dag en þaö er ógerlegt að vita, hvernig fer á mcreun, ef hann hleyp ír sér í ham“. „Tengdafaðir þinn, áttu við?“ „Fyrrverandi tengdafaðir", leið- rétti lögfræðingurinn og brosti. — „Þetta verður stöðugt erfiöara við að fást, maöur verður að setja undir allan hugsanlegan leka og troða upp í öll gægjugöt. Og ef stúlkan skyldi deyja ..“ „Mútaðu öllum viðkomandi og sendu Charles svo reikninginn", mælti Houghton hranalega. Lawrence renndi feitum fingrun- um um stuttklippt hárið og tuggði vindiiinn. „Maður getur ekki þess háttar nema að vissu marki“ sagöi hann. „Og þaö eru ekki fyrst og fremst peningarnir sem gilda. held- ur alls konar aðstaða og annað þess háttar, sem gerir þetta allt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.