Vísir - 26.11.1968, Síða 10

Vísir - 26.11.1968, Síða 10
10 V í SIR . Þriðjudagur 26. nóvember 1968. SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS RSs. HerfJÍÍfu! íer^til Vestmannaeyja og Horna- fjarðar 28. þ.m. Vörumóttaka þriðjudag og miðvikudag. M.s. Esja .er austur um land til Seyðis- i jarðar 2. des. Vörumóttaka þriöju lag, miðvikudag og fimmtudag til I Djúpavogs, Breiödalsvikur, Stööv- arfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Reyöar- jarðar, Eskifjarðar, Noröfjarðar og Seyðisfjarðar. M.s. Herðubreið ter austur um land i hringferð 3. des. Vörumóttaka miðvikudag, fimmtudag og föstudag til Horna- fjarðar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjaröar, Þórs- j hafnar, Raufarhafnar, Kópskers, | Húsavíkur, Akureyrar, Ólafsfjaröar og Siglufjarðar. i M.s. Íaldur | fer til Snæfellness- og Breiða-1 fjarðahafna 27. þ. m. Vörumóttaka þriðjudag og miðvikudag. Iðnfyrirtæki j óskost Lítið iðnfyrirtæki óskast, margt kemur til greina, helzt vinnu- . vetlingagerð, sniðahnífur þarf 1 að fylgja. Húsnæði fyrir hendi, j staðgreiðsla. Vinnan verður að , vera fyrir kvenfólk. Sími 40265 eftir kl 5. Æflaði að ýfss bílnum of ,,sfrandstaðnum## Ölvaöur ökuþór ók með nokkr- um þjósti um götur Keflavíkur að- faranótt sunnudagsins. Endaði öku- ferð hans með árekstri við kyrr- stæöan bíl i Hafnarstræti. Skemmd i ust bílarnir báðir við þann skell, j en ökumaður var þó ekki óhressari en svo við þetta, aö hann snarað- j ist út úr bíl sínum og hugðist ýta honum af staðnum, áður en lög- reglan kæmi þangað. En bíllinn var ekki gangfær. — En í því hann var að læðast þannig burtu með bílinn á undan sér komu borðalagðir verðir laganna að hon- um og þurft; ekki að spyrja að ferðum hans eftir það. Þrír ökumt- i voru teknir undir áhrifum víns i Keflavík um helg- ina. Heimsborna milli O í herstjórnartilkynningu banda- rísku herstjórnarinnar er ját- að, að bandarísk könnunarflugvél hafi verið skotin niður yfir Víet- nam. — Þá segir í tilkynningu hennar, að í seinustu bardögum hafi 150 Norður-Víetnamar og Víetcongliðar falliö, og af liði Bandaríkjanna fimm menn. Vilja flytja — m-> í. síöu. suður-afríska sendiráösins i London. Aftur á móti sagði Brian Holt, að mikill fólksstraumur hefði komið í sendiráðið til að afla sér þessara pappíra og ýmissa upplýsinga. Hann kvaðst gizka á, að rúm lega hundraö manns hefðu kom ið þessara erinda í sendiráðið á síðustu vikum, en enginn veg- ur er að segja um, hversu marg ir af þessum fjölda hafa uppi raunverulegar ráðagerðir um að hverfa úr landi og gerast inn- flytjendur í annarri heimsálfu. Tækaisiða — m—> o. sið-.i ingi „tilraunastofu“-framkvæmd anna, að hagnýting þyngdar- leysisins geti haft hina mestu þýðingu fyrir vissar iðnaðar- framkvæmdir þegar svo sé kom ið, að sett verði á stofn iðnfyr- irtæki á braut umhverfis jörðu i því skyni. Til dæmis sé það leik ur einn, að framleiða hinar full- komnustu kúlur í alls konar legur með hagnýtingu þyngdar- Iev«' bannig að sú fram- le idi ekki kosta nema ör t af því, sem hún kosta, uú á jörðu niðri — fyrir áhrif þvngdarleysisins taki bráð inn stáldropi sjálfkrafa á sig hið fullkomnasta kúluform, sem unnt sé að hugsa sér. svo full- komið, að öll slípun eftir á, verði með öllu óþörf. Og með því að blása gastegund inn 1 bráöið stál, megi gera holkúlur af öllum stærðum, enn fullkomn ari aö allri gerð og lögun, en nú sé unnt með allri þeirri tækni, sem jarðneskar verk- smiðjur hafa yfir að ráða og meö hlægilega litlu broti úr þeim tilkostnaði — en slíkar holkúlur eru mikið nofaðar viö hverfisnúning á radarskálum, meðal annars í geimrannsókna- stöðvum, og í sambandi viö hreyfla og vængfestingar á þeim risaþotnm, sem nú er ver ið aö smíöa. Og tæknisérfræðingarnir láta ekki þar staðar numið heldur segja þeir, að þess kunnj að verða skemmra að bíða en nokk urn óri fyrir nú, aö mikill hluti málmiðnaöar og efnaiönaðar flytjist í verksmiðjur, sem kom- ið veröi upp á braut umhverfis jörðu, úti í geimnum, og færa að því margvísleg rök. Hvað Sir Lowell við Jodrell Banns stofn- unina segir um þá hluti, er svo annað mál, en þeir, sem að Appolo-áætluninni standa, hafa þegar lýst yfir því, að þeir taki ekki allt of mkið mark á hon- um. BRIDGE Aö sextán umferðum loknum í tvímenningskeppni Bridgefélags Reykjavíkur eru þessir efstir: I A-riðli: 1. Símon og Þorgeir 228, 2. Jón og Siguröur 183, 3. Einar og Jakob 182, 4. Hjalti og Þórir 134, Alfreð og Guðmundur 128, 6. Benedikt og Jóhann 123, 7. Jón og Örn 107, 8. Óli Már og Páll, 9. Eggert og Stefán 62, 10 Karl og Jón 56. í B-riðli: 1. Ása og Lilja 223, 2. Arnar og Jakob 151, 3. Svavar óg Orri 135, 4. Bragi og Ríkarður 129, 5. Þórhallur og Jón 119. y .-'BIUÍUieAN IMÍLWIBP RAUÐARARSTiG 31 SiMI 23022 Hafið þér áhuga á að kynnast bókmenntum Norðurlanda 1968? 4 NORFÆNA HUSIÐ POHJOLAN TALO NORDENS HUS NORRÆNA BÓKASÝNINGIN 1968 verður opnuð fimmtudaginn 28. nóvember kl. 20 og verður opin daglega frá kl. 10-22 • Yður er boðið að velja 10 fallegustu bækur Norðurlanda 1968. Veitt verða góð bókaverðlaun (fyrir alls kr. 43.000) eftir eigin vali. • Aðgangur að sýningunni er ókeypis. Sýningarskrá með bókalista og getrauna- seðli verður til sölu við innganginn. • Hver 50. kaupandi að bókaskrá fær bókagjöf. • Sérstök bókaget- raun verður fyri: börn. • Komið og sjáið fyrstu sýninguna á norrænum bókum frá sama ári. Hér eru sýndar allar tegundir bóka, samtals um 2000 eint. © Kaffistofan er opin allan daginn. • Verið velkomin! NORRÆNA HýSIÐ WILT0N TEPPIN SEM EKSAST 0G ENDAST 20424 - 14120 2ja herb. íbúð við Óðinsgötu. 3ja herb. íbúð í Kópavogi útb. kr. 200 þús. 3ja herb. íbúð við Lokastíg í steinhúsi, mjög góð íbúð. 3ja herb. íbúð í Laugames- hverif góðir greiðsluskilmálar. Ný 3ja herb. íbúð á jarðhæð við Skólageröi, mjög falleg íbúð. Ný 4ra herb. íbúö I Kópavogi. Nýtt glæsilegt einbýlishús í Árbæjarhverfi, skipti á minni íbúð koma til greina. Fokhelt einbýlishús meö 2 bíl- skúrum í Arnarnesi, húsið selst í því ástandi sem kaupandi ósk- ar. / Fokheld 6 herb. sérhæð með bílskúr í Kópavogi, útb. kr. 200 þús. Hef ávallt íbúðir sem skipti koma til greina með. Fasteigna- niidstöðin Ausfurstræti 12 Simar 20424 - 14120 heiu. 83974. » Magnús E. Baldvlnsson laugavcgi 12 - Síml 22804 |Hafið þér |athugað! í að gengísbreytingin 21 sí heEnr breytt •á verðmætí eigna yöar • | Mianið eftir að HÆKKA I vátryggingarupphæð $ til samræmis við ^raunverulegt verðmæti Of Iftgt v&tryggt-of lágar bœtur í I 4ÍÍ EINSTÆÐ ÞJÓNUSTA! — KEM HEIM TIL YÐAR MEÐ SÝNISHORN YEK AI OG GERI BINDANDI VERÐTILBOÐ YÐUR KOSTNAT)AP» ATTSU! Daníe. Kjartansson . Sími 31283. Minjin TRYGGINGAR HF. PÓSTHÚSSTRi I SlMI 17700 ETI 9 I

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.