Vísir - 26.11.1968, Blaðsíða 13
i'V í S1R . Þriðjudagur 26. nóvember 1968.
13
AÐVÖRUN
um stöðvun atvinnurekstTar vegna vanskila á
söluskatti.
Saankvæmt kröfu tallstjórans í Reykjavík og
heimld í lögum nr. 10, 22 marz 1960, verður
atvmnurekstur þeirra fyrirtækja hér í um-
dænrinu, sem enn skulda söluskatt 3. ársf jórð-
ungs 1968 svo og söluskatt eldri ára, stöðvað
ur, þar til þau hafa gert full skil á hinum van-
pæiddu gjöldum ásamt áföllnum dráttarvöxt-
ran og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá
stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til
tsoilstjóraskrifstofunnar, AmarhvoK.
Lögreglustjörmn í Reykjavík 22. nóv. 1968.
Sigurjón Sigurðsson.
Verzlunin VALVA
Álftnmýri 1
AUGLÝSIR: Telpnakjólar, úlpur, pils, peys-
ur. Drengja-buxur, skyrtur, úlpur, peysur og
náttföt einnig gjafavörur o. fl.
WHWBl
Ökukennsla — æfingatímar. —
Kenni á Saab station V 4. Uppl.
f sima 92-2276,
ökukennsla — 42020. Tímar
eftir samkomulagi. Otvegum öll
gögn. Nemendur geta byrjaö strax.
Guðmundur Þorsteinsson.
42020. /
Sími
Ökukennsla. Hörður Ragnarsson.
Sími 35481 og 17601. Volkswagen-
bifreið.____________________ i
ökukennsla. — Útvega öll gögn
varðandi bílpróf. Gígja Sigurjóns-
dóttir, sfmi 19015.___________
ökukennsia. Útvega öil gögn varð-
andi bílpróf. Geir P. Þormar. Sím-
ar 19806 og 21777. Ámi Sigurgeirs-
son slmi 35413. Ingólfur Ingvars-
son sfmi 40989.
ökukennsla Aðstoða við endur-
nýjun. Útvega öll gögn. FuMkomin
kennslutæki, — Reynir Karlsson.
Sfmar 20016 og 38135._________
ökukennsla — Æfingatfmar. —*
Volkswagen-bifreið. Tfmar eftir
samkomulagi. Útvega öl! gögn varð
andi bílprófið. Nemendur geta byrj
lað strax. Ólafur Hannesson. Sími
38484
Kenni á Volkswagen með full-
komnum kennslutækjum. — Kari
Olsen, sími 14869
ökukennsla. Æfingatímar, kenni
á Volkswagen 1500. Uppl. i sfma
2-3-5-?-9.
• •
OhuLennóla
Sitjmúniur Jiújurtjitrsson
Simi 32518
BLAÐ FYRIR VESTFIRÐI
NORÐUR- OG AUSTURLAND
íslenditmt
-ÍsníoM
Vestfirðingar NorðlendL jarl
og Austfirðingnr heima og|
heiman! Fvlgizt með *
„fSLÉNDINGl - ÍSAFOLD“S
Áskrift kostar aðeins 300 kr.
Áskriftarsiminn er 96-21500.f
AUGLÝSING
til innflytjenda.
Athygli er vakin á, að til þess að tolluppgjör
vara, sem höfðu verið afhentar viðtakendum
gegn tryggingu fyrir 11. nóvember 1968, megi
fara fram á eldra gengi, verður fullnaðar-
greiðsla að fara fram fyrir 1. desember 1968.
Fjármálaráðuneytið, 25. nóv. 1968.
BRAGÐBEZTA
SÍGARETTAN,
Hún er létt, hún er mild, enda búin ti
úr bragðbezta ameríska tóbakinu
Kaupið Chesterfield
Til sölu er
b.v. „GYLFI" B.A. 16
\
Skipið er byggt 1952, talið 696 smálestir og er með 1332 ha. Ruston aflvél. Flokkunarviðgerð á öllu í vélarúmi skips-
ins er ný lokið.
Tilboð óskast send Ríkisábyrgðasjóði fyrir 9. desember n.k. en allar nánari
upplýsingar geíur fulltrúi vor Bjöm Ólafs hdl.
Ríkisábyrgðasjóður