Vísir - 26.11.1968, Page 14

Vísir - 26.11.1968, Page 14
I 14 V í SIR . Þriðjudagur 26. nóvember 1968. -10M SMÁAUGLÝSINGAR eru einnig á 13. síðu TIL SOLU Liíaðar ljósmyndir frá -dfirði, Suðureyri, Flateyri. Þingeyri, BíUu ,dal, Patreksfirði, Borgarf. eystra, Sauöárkróki, Blönduósi og fl. stöð- um. Tek passamyndir. Opiö frá kl. I til 7. Hannes Pálsson, ljósm. Mjóuhlíð 4. Sími 23081. Selskapspáfagaukapar til sölu. UppLísíma 42123. Til sölu notuð eldhúsinnrétting. Uppl. í síma 30084. Til sölu er barnakerra og barna- vagn, einnig er Fíat árg ’57 til sölu á sama stað. Uppl. í síma 83669 eða á Kaplaskjólsvegi 37, 1. hæö til jhægri.__________________________ Svigskíði 210 cm Kastle, með íMarker-bindingum, klossum nr. 43^ og stálstöfum notað 2svar 'óskemmt til sölu fyrir aöeins 4500 'kr. Gnoðarvogi 86, 1. h. Yashica 35 mm myndavél f 1,8 —22 tökuhraði 1—o,001 innb. ijós :og fjarlægðarmælar sjálftakara x .og m stillingu þrífæti og fram- köllunartank til sölu á aöeins kr. '4500, óskemmt aö Gnoðarvogi 86 11. hæð. Til sölu kvenskautar nr. 36 enn 'fremur lítt notaöur og nýr fatn- .‘aður á 10 til 12 ára teipu. Sími ;81108. | Góður barnavagn til sölu. Verð 'kr. 1500. Uppi. í sjma 81895. Nýlegt Luxor sjónvarpstæki 23” 'fyrir bæði kerfin með stereotón til ■sölu. Uppl. í sima 84904 eftir kl. 7 á kvöldin. Sjónvarp. Til sölu sjónvarpstæki *23” ásamt loftneti einnig ný kvik- myndatökuvél. Sérstakt tækifæris- verð. Uppl. á Bergstaðastræti 28A ■’efstu hæð._______ Vel með farin barnakerra til sölu. Uppl. í síma 32163 eða Skipa- sundi 8. Kaupum flöskur merktar ÁTVR 5 kr. stk. einnig erlendar bjór- flöskur. Flöskumiðstöðin. Skúla- götu 82. Sfmi 37718. Miðstöðvarketill. Vil kaupa mið- stöðvarketil 3 — 314 ferm. Uppl. í síma 30989. Mótatimbur óskast ca. 6000 fet l”x6”. Ágúst Gíslason. Sími 33520 eftir kl. 6 e.h. Vil kaupa stóran og góöan mið- stöðvarofn (úr potti) má vera not- aður. Uppl. í síma 32434. Óska eftir 2 ferm. miðstöðvar- katli með innbyggðum spíral og tilheyrandi hlutum. Sími 42278. Sjónvarp, Óska eftir að kaupa nýlegt sjónvarpstæki. Ekki minna en 19 tommu. Má vera sambyggt í skáp með plötuspilara eða segul- bandi. Sími 13304 eða 20629 eftir kl. 7. Miðstöðvarofnar óskast helluofn- ar eða aðrar geröir. Uppl. í síma 33833 eftir kl. 7 næstu kvöld. Miðstöðvarketill óskast. Uppl. í síma 40539. ílL Til sölu sem ný rúskinnskápa no. 44, Uppi. í síma 84594. Samkvæmiskjóll. Sfður enskur samkvæmiskjóll (tækifæris) nr. 38—40 til sölu. Sími 52497. DrenRjaföt. Vil kaupa föt á lítinn 12 ára dreng ein ' t og 7 og 15 ára drengi. Sími 52407. Fallegur síður tækifæriskjóil no ,40 til sölu. Verð kr. 3.500. Uppl. í sfma 16097 Skuldabréf. Til sölu er veltryggt skuldabréf að nafnverði kr. 100. 000,— til tæplega fimm ára. Tilboð merkt „Bólstaðarhlíð“ sendist Vísi. Lftið notaður 4 skúffu skjala- 'skápur, notaður búöarkassi og not- að skrifborð til sölu ódýrt. Uppl. í síma 36570 og 50152. ■ Til sölu lítið notuö norsk Simo ‘bamakerra kr. 3500. Uppl. í síma 13089 eftir kl. 6 á kvöldin. Ritvél Imperial í ágætu lagi til •sölu. Einnig 2 Hansakappar, ma- :hóní, nýir mjög fallegir, stór 'falleg jólasería, 2 vandaðar kjólskyrtur nr. 16 og smóking á grannan meðalmann. Sími 20643 . Qftir kl. 3. ___________ Skermkerra og kerrupoki og 'mjög ódýr en góður svalavagn til söiu. Sími 38205 eftir kl. 6 e.h. Tækifæriskaup. — Selium þessa viku rennilésakjóia o. fl. á sama verði og áöur. Klæðagerðin Elíza, Skipholti 5. Tfzkubuxur á dömur og telpur. útsniönar með breiðum streng, terylene og ull. Ódýrt. Miðtún 30. kjallara Sími 11635. 1 Jól — Jól — Jól. Amma eða i mamma mega ekki gleyma beztu ; jólagjöfinni handa henni, það er j EKTA LOÐHÚFA. Póstsendum. — ! Kleppsvegur 68 III hæö til vinstri, j sími 30138. Notað. Barnavagnar, barnakerr- ur barna og unglingaiifól burðarrúm vöggur, skautar, skíði, þotur, með fleiru handa börnum. Sími 17175. Sendum úf á land, ef óskað er. — Vagnasalan, Skóiavörðustfg 46, umboðssala, opið kl. 2—6, laugard. kl 2—4. Sekkjatrillur, hjólbörur, allar stærðir, alls konar flutningatæki. Nýja blikksmiöjan h.f. Ármúla 12. Simi 81104. Stvðiið fsl. iðnað OSKAST KEYPT Óska eftir að kaupa nýlegt út- varp og segulband. Uppl. í síma 52505 eftir kl. 5 í dag. Spónaplötur, mega vera gallaðar einnig notaðar hurðir, óskast til !kaups. Sími 12826 eftir kl. 7 og kl. 12—1. Umboðssala. Tökum I umboös- sölu nýjan unglinga- og kvenfatn að. t’erzlunin Kilja, Snorrabraut 22 Sími 23118. WBEEMEMM Kaupumíiotuð, vel með farin hús gögn, gólfteppi o. fl. Fomverzlunin Grettisgötu 31, sími 13562. Til sölu jvefnstóll 2 karimanns- frakkar, síður samkvæmiskjóll og annar stuttur. Uppl. í símd1 11786. Til sölu Westinghouse ísskápur, 12 kúbikfet (brúnn). Uppl. í síma 33483 eftir kl. 7 á kvöltíin. Tii söiu er ca 100 1 þvottapott- ur. Uppl. í síma 37810. ísskápur Index til sölu, einnig gítar að Ljósvallagötu 32 (port- megin). Til sölu sem ný Köhler sauma- vél í eikarskáp. Uppl. í síma 36198 BILA.yiPSKIPTI Bedford 1963 — góður dísilvöru- bíll til sölu. Er með vökvastýri og góðum járnpalli og sturtum. Uppl. í síma 33041 og (11660 Birgir.) Til sölu Fiat 1400 árg. 1958 á góðum snjódekkjum. Uppl. í síma 37478. Fíat 1100 árg. ’57 til söiu er ó- gangfær. Verð kr. 6,000. Uppl' í síma 81507. Chevrolet pic-up ’53 til sölu, er gangfær, en þarfnast viðgerðar. — Uppl. f sfma 12586. Til leigu 1. des. tvö herb. og aö- gangur að eldhúsi og baði. 7ilb. merkt: „Fossvogur“ sendist augl. Vfsis fyrir mánudagskvöld. Herbergi til leigu í miöbænum. Uppl. í síma 16666. 2ja herb. íbúð í Kópavogi til leigu. Uppi. f síma 23162. Einhleypur maður getur fengið leigt gott herbergi með húsgögnum má vera útlendingur. Algjör reglu- semi áskilin. Tilboð merkt „Vestur- bær“ sendist augld. Vísis sem fyrst. 2ja—3ja herb. íbúð óskast. Reglu semi. Sími 21865. Einhleypur maður óskar eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi. Tilboð merkt „íbúð 3914“ sendist augld. Vísissem fyrst. Ungan mann vantar 3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 12330 kl. 3—5 á daginn. ATVINNA OSKAST Ábyggileg kona óskar eftir því, að fá vinnu við hreingerningar einu sinni eða tvisvar i viku, á skrifstofum eða á heimilum. Tilboð sendist afgreiöslu Vísis merkt „Ábyggileg 3864‘‘ fyrir 1. desem- ber. Atvinna óskast. 18 ára stúlka ut- an af landi óskar eftir atvinnu, vist kemur til greina. Uppl. í síma 10734. Stúlka vill taka að sér húsverk og snúninga fyrir eldri konur eða njón. Tilboð sendist afgr. Vísis fyr- ir hádegi á föstudag merkt: „Hús- hjáip 3891“. Ung stúlka óskar eftir vinnu, er vön afgreiðslustörfum, margt, ann að kemur til greina. Uppl. í síma 52594. Ung, ábyggileg kona, óskar eftir atvinnu, helzt hálfan daginn. Uppl. í síma 19874 eftir kl. 16. ÞJÓNUSTA Breytum kæliskápum í frysti- skápa. Kaupum einnig vel með fama gamla kæliskápa. Uppl. í síma 52073. Hýsgagnaþjónusta. Tökum að okk ur Hdðgerðir á húsgögnum, póler- um, bæsum og olíuslípum. Vönd- ' uð vinna. Uppi, f sima 36825. Til leigu f Túnunum góð 2ja herb, íbúð, allt sér. Uppl. f síma 41773. ______ | Kringstigar. Smíðum hringstiga | o. fl. geröir af járnstigum. Vél- ! smiðjan Ký '.dill, Súðarvogi 34. — 1 Sími 32778. Gott herbergi til leigu fyrir reglu saman mann. Uppi. f síma 33919. Til leigu er sólrík stofa að Laugavegi 28 c. (bakhús). Uppl. á staðnum eftir kl. 5. Herbergi til leigu. Sfmi 32123. Innrömmun Hofteigi 28. Myndir rammar, málverk. — Fljót og góð yinna. - Opið 9-12 miövikud., íimmtud. til kl. 3 og á kvöldin. Efri hæð og ris, 5 herb. íbúö til leigu frá 1. des. Reglusemi áskil- in. Uppl. í síma 13857 frá kl. 7—9 í kvöld. Bílabónun og hreinsun. Tek að mér að vaxbóna og hreinsa bíla á kvöldin og um helgar. Sæki og sendi, ef óskað er. Hvassaleiti 27. Sími 33948, Máláravinna alls konar, eínnig hreingemingar, — Fagmenn. Sími 34779. • wmx Til sölu. Þjóðsögur Jóns Árna- sonar, vatteraður morgunsloppur,- nýr, no 44—6, brúnn hártoppur, nýlegur, snyrtiborð og gamaldags ljósakróna, ódýrt. Sími 41079. — Vil kaupa lítið borð, undir sauma- vél. TAPAÐ — FUNDIÐ Perlufesti tapaðist síðastiiðið laugardagskvöld á leiðinni frá Hótel Sögu niður Dunhaga. Finn- andi vinsaml. hringi í sfma 21371.. Fundarlaun,' Karlmannsúr með dökkbrúnni. leðuról tapaðist í austurbænum síðastliðinn laugardag. Finnandi hringi vinsamlega í síma 37665. I síðustu viku tapaðist brún pen- ingabudda pieð tæpl. 1.000 kr. í, skaftgreiöa og lok af Parker-penna í Hlíðunum. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 35507. Sigrún Sigurð- ardóttir. HREINGERNINGAR Vélhreingerningar. Sérstök vél- hreingerning (með skolun) Einnig handhreingerning. Kvöldvinna kem ur til greina. Algjörri vandvirkni heitið. Sími 20888 Þorsteinn og Erna. , Hreingerningar (ekki vél). Gerum hreinar íbúðir, stigaganga o. fl. höf um ábreiöur yfir teppi og húsgögn. Vanir og vandvirkir menn. Sama gjald hvaða tíma sólarhringsins sem er. Sími 32772. ÞRIF. — Hreingemingar, vél- hreingerningar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF. Símar 82635 og 33049. — Haukur og Bjami. Hreingerningar. Einnig teppa og húsgagnahreinsun. Vönduð vinna. Sfmi 22841, Magnús. Vélal. eingerning. Gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Ódýr og örugg þjón- . usta. — Þvegiilinn. Sími 42181. Gólfteppahreinsun. Hreinsum • teppi og húsgögn með vélum,. vönduð vinna. Tökum einnig hrein- gerningar. Fljót og góð afgreiðsla. Sími 37434. 3ja herb. íbúð á 1. hæð sér inn- gangur, sér hiti, laup nú þegar, til leigu. Mánaðarleiga: fer eftir því hve mikiö er greitt fyrirfram. — Uppl. ísíma 32303. HÚSNÆÐI OSKAST Ung hjón utan af landi vantar 1—2 herbergja íbúð frá 1. des. — Uppl. í sfma 16095._______________ Tekk borðstofuborð sem nýtt einnig stórt grænt eldhúsborð (haröplast) til sölu. Uppl. í síma 13669. Ung hjón óska eftir 2ja herb. íbúð. E'nhver húshjálp kæmi til greina. Uppl. í sfma 42327,________ 2 sjúkraliðar óska eftir rúmgóöu herbergi. Sfmi 82384 eftir kl. 5. _ Reglusöm óska eftir 2ja herb. íbúð. Sími 18908 eftir kl. 6 f kvöld og næstu kvöld.__ Hansa skrifborö, skápur og spegiil til sölu. Sími 34903. Til sölu skrifborð úr tekki og stálvaskur. Uppl. í síma 50912. FASTEIGNIR Til sölu er verzlunarhúsnæði í miðbænum 50 ferm eignar.lóð. — Verð 550 þúsund. Otborgun sam- komulag. F.r í góðri leigu ef vill. Sími 16557. Fullo:5in hjón óska eftir 1 — 2 herb. og eldhúsi. Uppi. í síma 41364 milli kl. 3 og 6.____________ Reglusöm stúlka óskar eftir lít- illi íbúð í Hlíðahverfi eða næsta nágrenni. Þarf ekki að losna fyrr en um áramót. Fyrirframgreiösla ef óskað er. Uppl. í síma 31030. Góð 5—6 herb. íbúð óskast 1 austurbænum, helzt í Hlíöa- eða Háaleitishverfi. Uppl, f sima 40066. 2—3 herb. íbúð óskast á leigu. Örugg nánaðargreiösia. Uppl. í síma 42314. Húseigendur. Tek aö mér gier- ísetningar. tvöfalda og kítta upp Uppl. f síma 34799 eftir kl. 7 á kvöidin. Gevmið augiýsinguna. Allar myndatökur fáið þið hjá okkur. Endurnýjum gamlar mynd- ir og stækkum. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skóla- vörðustfg 30. Sfmi 11980. Tek að mér að siípa og Saidtn parketgólf gömu! og ný, einnig kork. Uppl i síma 36825. Húsaþjónustan st. Máin-sgs? vjnna úti og inni. Lögum ýmisf. svt. tem pfpulagnir, góifdúka, flfsaiögn mósaik, brotnar rúöur o.fl. Þéttum steinsteypt þök Gerum föst og binr. andi tilboð ef ðskac er. Sfmar — 10258 og 83327. Tek að mér bréfaskriftir og þýð- ingar f ensku, þýzku og frönsku. Sími 17335 Klapparstíg 16, 2. hæð til vinstri-________________________ Kennsla. Stúlka með BA-próf tek ur í einkatíma byrjendur i ensku, frönsku og dönsku. Uppl. í herb. 61, Nýja Garði. Sfmi 14789. BARNAGÆZLA Óska eftir konu til að gæta 2ja barna í Kleppsholti frá kl. 12.30 — 16.30. Uppl. í síma 40336. Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofn- | anir. Fljót og góð afgreiösla. Vand ' virkir menn. Engin óþrif. Otvegum rplastábreiður á teppi og húsgögn., | Ath. kvöldvinna á sama gjaldi. — | Pantið tímanlega í s.ma 19154. Hreingemingar. Vélhreingeming- ! ar, gólfteppa og húsgagnahreinsun. S Fljótt og vel af hendi leyst Sími j 83362.___________________________• i “ < i Jólin blessuð nálgast brátt með birtu sína og Mýju. ' Hreinsum bæði stórt og smátt, I sími tuttusu fjórir níutfu og nfu. * _______. Valdimar, sfmi 20499. Hreinger íingar. Höfum nýtízku' véi, gluggaþvottur, fagmaður i i hverju starfi. Sími 35797 og 51875. Þórður Geir. Hreingemingar, vanir menn, ftjót, afgreiðsla, útvegum einnig menn i málningarvin,.u. Simi 12158. — ‘ Biarni _______' GÓLFTEPPALAGNIR GÓLFTEPPAHREINSUN HÚSGAGNAHREINSUN Söluumboð fyrir: VEFARANN TEPPAHREINSUNIN BOLHOLTI 6 Símar: 35607 ■ 41239 • 34005

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.