Vísir - 26.11.1968, Page 15
í
VlSIR . Þriðjudagur 26. nóvember 1968.
/5
esmimms
0
ER STÍFLAÐ
Fjarlægjum stíflur úr baökerum. WC, niðurföllum, vöskum
meö loft- og vatnsskotum. Tökum að okkur uppsetningar
á brunnum. Skiptum um biluð rör. — Sími 13647.
^RÉSMÍÐAÞJÓNUSTAN
veitir húseigendum fullkomna viðgerða og /iðhaldsþjón-
ustu á tréverki húseigna þeirra ásamt breytingum á
nýiu og eldra húsnæöi Látið fagmenn vinna verkið. —
Sími 41055.
RLJ SKINN SHREIN SUN
Hreinsum rúskinnskápur, jakka oö vesti. Sérstök með-
höndlun. Efnalaúgin Björg. Háaleitisbraut 58—60, sfmi
31380, útibú Barmahlið 6, sími 23337.
JARÐÝTUR — TRAKTORSGRÖFUR
Höfur., ti1 leigu litlar og stór-
ar jarðýtur, traktorsgröfur
(?) bflkrana og flutningatæki til
Jarðvixmslan sf allra framkvæmda innan
sem utan borgarinnar. —
Jarðvinnslan s.f. Síðumúla 15
sfmar 32480 og 31080.
ÁHALDALEIGAN, SÍMI 13728
LEIGIR YÐUR
múrhamra með borum c fleygum múrhamra meö múr-
festingu, til sölu múrfestingar (% VA y2 %). víbratora
fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar hitablásara.
upphitunarofna, slípirokka, rafsuduvélar. útbúnaö ti)
píanóflutn. o.fl Sent og sótt ef óskaö er. Áhaldaleigan
Skaftafelli við Nesveg, SaJtjamarnesi — Isskápaflutningai
á sama stað. SímJ 13728.
KLÆÐNINGAR OG
VIÐGERÐIR
á ails konai bólstruðum húsgögnum Fljór
og góf þjónusta Vönduö vinna Sækjum
sendum. Húsgagnabólstrunin, Miðstræti 5
símar 13492 og 15581.
Verkfæraleigan Hiti sf. Kársnesbraut
sími 41839.
Leigir hitablásara.
LEIGÁN s.f.
Vinnuveiar til leigu
Litlar Steypuhrœrivélar
Múrhamrar m. borum og fleygum
Rafknúnir Steinborar
Vatnsdœlur ( rafmagn, benzín )
Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki
Víbratorar
Stauraborar
Slípirokkar
Hitablásarar
HOFDATU/JMI <4 - SÍMI 234 80
139
GULL OG SILFURLITUM SKÓ
Nú er rétti tíminn að láta sóla skó með riffluðu snjó-
sólaefni. — Skóvinnustofan Njálsgötu 25, sími 13814.
HEIMILIST ÆK J A VIÐGERÐIR
Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir
og rafmótpravindingar. Sækjum, sendum, Rafvélaverkst.
H.B. Ólason, Hringbraut 99, sími 30470, heimasími 18667.
Tppaþjónusta — WILTONTEPPI
Otvega Wilton teppi frá Álafossi. Einstæð þjónusta, kem
heim með sýnishorn. geri bindandi verðtilboö yður að
<ostnaðarlausu. Tek að mér sniö og lögn á teppum, svo
og viðgeröir. Daníej Kjartansson, sími 31283.
B Y GGIN G AMEIST ARÁR — TEIKNI-
STOFUR
Plasfbúðum ailar gerðir vinnuteikninga og korta Einnig
auglýsingaspjöld o.m.fl. opiö fr/t kt 1—3 ;.h. — Plast
núðun st Laugaveg 18 3 hæð simi 21877
HÚSBYGGJENDUR — ATHUGIÐ
Getum bætt við okkur smíöi á eldhús- og svefnherbergis-
skápum, sólbekkjum o. fl. Uppl. i síma 3a959 til kl. 8 á
kvöldin. — Trésmiðjan K. 14.
GLUGGA OG DYRAÞÉTTINGAR
Þéttum opnanlega glugga úti og svalarhurðir. Varanleg
þétting — nær 100%. Þéttum í eitt skipti fyrir öll með
..Slottslisten”. — Ólafur Kr. Sigmundsson og Co. Sími
83215 — 38835,
HÚSAVIÐGERÐIR H.F.
Önnumst allar viðgerðir á húsum úti sem inni, einnig
mosaik- og flísalagnir. Helgar- og kvöldvinna á sama
gjaldi. Sími 13544—21604. Einnig tekið á móti hreingern-
ingum í sömu símum.
NÝJUNG
Sprautum vinyl á toppa og mælaborö o. fl. á bílum.
Vinyl lakk, lítur út sem leður og er hægt að hafa rendur
í, sem saum. Sprautum og blettum allar gerðir bíla,
heimilistækja o. fl. Stirnir s.f. Dugguvogi 11. Inngangur
frá Kænuvogi. Sími 33895.
INNANHÚSSMÍÐT
TBÉ8MIPIAK
.KVISTiJR
Vanti yður vandað-
ar innréttingar í hi-
býli yðar þá leitiö
fyrst tilboða I Tré-
smiðjunni Kvisti
Súðarvogi 42 Sími
33177 — 36699.
Er hitareikningurinn of hár?
Zinangra miðstöövarkatla með glerulll og málmkápu vönd
uð vinna. gerum fast verðtilboö .cgmenn vinna verkið sími
,24566 og 82649.
FATABRF.YTINGAR
Breytum fötum. Saumum úr tillögðum efnum. Ensk fata-
efni fyrirliggjandi. Hreiðar Jónsson, klæöskerí Laugavegi
10, sími 16928.
PÍPULAGNIR
Skipti hitakerfum. iMýlagnir viðgerðir, breytingar á vatns
'eiðsluro og hitakerfum — Hitaveitutengingar — Sími
17041. Hilmar J.H. Lúthersson pípulagningameistari.
FLÍSAR OG MOSAIK
Nú er -étti tíminn til að endu-nýjr baðherbergið. — Tek
að mér stærri og minm veru Vönduð vinna, nánari uppl
i síma 52721 og 4031> Reynir Hjörleifsson
MASSEY — FERGUSON
Jaina húslóöir, gref skurði
o.fl.
Friðgeir V Hjaltalin
simi 34863.
I.OFTPRESSUR TIL LEIGU
i öll minni og stæm verk Vanir menn Jakob Jakobsson
Sími 17604.
HÚSGAGNAVIÐGERÐIR
Viðgerðir á alls kona gömlum húsgögnum, bæsuð, pól-
eruö og máluð. Vönduð vinna. — Húsgagnaviðgerðir Knud
Salling Höfðavík við Sætún — Sími 23912 (Var áður á
Laufásvegi 19 og Guðrúnargötu 4.)
INNRETTINGAR
Getum bætt strax við smíði á eldhúsinnréttingum, svefn-
herbergisskápum, sólbekkjum o. fl. Uppl. í síma 31205.
PÍPULAGNIR
Get bætt viö mig vinru. Uppl. f síma 42366 kl 12—1 og
7—9 e h. Oddur Geirssó’" pípul.m
GULLSKÓLITUN, — SILFUR
Lita plast- og leöurskó, einnig selskapsveski — Skó-
verzlun og vinnustofa Sigurbjörns Þorgeirssonar Miðbæ
við Háaleitisbraut.
KLÆÐI OG GERI VIÐ
BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN.
Urva) áklæða Gef i.pp verð ef óskað er. — Bólstrunin
Álfaskeið 96 Hafnarfirði Simi 51647. Kvöldsími 51647
og um heigar.
INNHEIMTUMENN — SÖLUMENN
Volkswagen 1300 meö bensínmiðstöð og talstöð til leigu
til langs tíma ca. 1—4 mán. Tilboð sendist augld. Vísis
merkt „298“.
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
Ryðbæting. réttingar, nýsmíði, rprautun, plastviðgerðir
og aðrar smærri viðgerðir. Tímavinna og fast verð. —-
Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga viö Elliðavog. Simi 31040.
Heimasími 82407.
BIFREIÐAEIGENÐUR
Tökum að okkur réttingar, ryðbætingar, rúðuísetningar
o.fl. Tímavinna eða fast verötilboö Opið á kvöldin og um
helgar. Reynið viöskiptin. — Péttingaverkstæði Kópavogs
Borga-holtsbraut 39, simi 41755.
GFRUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA
svo sem startara oc dínamóa. Stillingar. Vindum allar
stærðir og gerðir rafmótora.
Skúlatún 4. Sími 23621.
BÍLAVIÐGERÐIR
Geri viö grindur í bílum og annast alls konar jámsmiði.
Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnarssonar, Sæviöarsundi 9 —
Sími 34816 (Var áður á Hrísateigi 5).
KAUP — SALA
LÓTUSBLÓMIÐ AUGLÝSIR
Fjölbreytt úrval jólagjafa við allra hæfi, allt á gamla verð-
inu. Opið til kl. 7 alla daga nema laugardaga til kl. 4.
Lótusblómiö, Skólavörðustig 2. Sími 14270.
JÓLASVEINNINN VILL MINNA YÐUR Á
að senda jólaglaðninginn tímanlega, því flug
frágt kostar oft meira en innihald pakkans.
Allar sendingar fulll 'vggðar. Sendum um
allan heim. — Rammagerðin. Hafnarstræti
5 og 17, HóloI ift.leiðir og Hótel Saga.
SENDUM UM ALLAN HEIM
Meira úrval en nokkru smni fyrr af íslenzk-
um listiðnaöi úr gulli, silfri. tré og hraunkera
mik. Ullar- og skinnvö -ur dömupelsar, skór,
O/^ O/r- 7>CS.s tiiirv. vjiicii ug sruiiiivL, ui uuuiupciaai, oivui,
hanzkar töskur og húfur. Einnig mikiö úr-
val af erlendum gjafavörum á óbreyttu veröi.
Allar sendingar fulit’ yggöar. Rammageröin,
Hafnarstræti 5 o° 17.
V OLKS W A GENEIGEND ÚR
Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok —
Geyu.slulok á Volkswagen allflestum litum. Skiptum á
einum degi meö dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. —
Reynið viðskiptin. — Bílasprrutun Garöars Sigmunds-:
sonar Skipholti 2i. Símar 19099 og 20988.
MILLIVEGGJAPLÖTUR
Munið gangstéttarhellur og milliveggjaplötur frá Hellu-
veii, skorsteinssteinar og garðtröppur. Helluver, Bústaða-
bletti 10, sími 33545.
ÍASMIN — SNORRABRAUT 22
Mýjar vörur komnar.
Gjafavörui • miklu úrvali. —
Sérkqnniie.. austurlenzkir
listmunir Veljiö smukklega
gjöí sero ætíð er augnayndi
Fallenar o<> ódýrar tækifæris
gjafir fáið þér i JASMTb'
Snorrabrau* 22 sfmi 11625
VERZLUNIN SILKIBORG AUGLÝSIR
Eigum ennþá litaúrval af köflóttum og einlitum terylene.
efnum í telpu og dömukjóla, einnig köflótt ullar og dralon
efni í kápur og dragtir, sokkar, nærföt og undirfatnaður.
Alls kyns vörur til jólagjafa, allt á gamla verðinu. —
Verzlunin Silkiborg Dalbraut 1 v/Kleppsveg. Sími 34151.
HUSNÆÐI
LAGERPLÁSS ÓSKAST
60—100 ferm. gott lagarpláss óskast til leigu fyrir mat-
vöru. TilboÖ sendist augl.d. Vísis merkt „Lagerpláss 296“. ,
I