Vísir - 01.12.1968, Blaðsíða 15

Vísir - 01.12.1968, Blaðsíða 15
V Hlutverk Eimskipafélagsins heíur frá upphafi veriö fyrst og fremst að bæta samgöngur. Eirnskipafélagið er félag alira landsmanna, hluthafar eru um 11 þúsund. Vöxtur félagsins og viðgangur er þáttur í bætíurn lífskjörum þjóðarinnar. - * / ÍíÍÍíÍÍiiiÍSÍ illiillillii Brautryðjandi íslenzkra samgöngumála. Um aldamótln kva3 Hannes Hafstetn: Sé ég í anda knör og vagna knúða krafti, sem vannst úr fossa þinna skrúða; stritandi vélar, starfsmenn glaða og prúða, stjórnfrjáisa þjóð með verziun eigin þúða. Hannes Hafstein. Þjóðdáðin snjalia, ísiendinga orkan, áfram upp hailann! Skin á tindum er. Áfram, svo mjailhvit, helköld hafisstorkan hopi að kaila og gljúpni fyrir þér. Jakob Thorarensen skáld [safold, 14. júlí 1915 Sem lútandi gestur á leigðri gnoð ei iengur vill Frónbúinn standa. Hann sjálfur vill ráða' yfir súð og voð og siglingu milli landa. Og isienzkur fáni á efstu skal stöng af Islending dreginn, við frónskan söng, þá sýna eriendum svæðum vort sækonungsbióð í æðum. Hannes S. Blöndal, skáld ísafold, 2. apríl 1913 Það er bjart yfir Eimskipafélaginu í dag. Það er bjart yfir þjóð vorri, því að þetta félag er runnið af samúð allrar þjóðarinnar. Þjóðin heflr ekkl aðeins lagt fé í fyrirtækið, hún hefir lagt það, sem meira er, hún hefir lagt vonir'sínar f það. Þetta fyrirtæki sýnir fremur öllu öðru, hvað vér getum áorkað miklu, er vér stöndum allir fast saman. Auknar samgöngur eru lykilllnn að framtið vorri. Sigurður Eggerz, ráðherra íslands, 16. april 1915. H.F. EIMSKIPAFELAG ISLANDS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.