Vísir - 05.12.1968, Blaðsíða 4
Mildur dómur í eiturlyfjamáli
Lennons og Ono
'SaraumiEa bítilsins John Lenn-
ens til að losa sig undan áhrif-
um eiturlyfja var lýst átakanlega
Margrét á fæðingadeildina
—Danaprinsessa á von á öðru barni sinu i júni
í júni næsta árs verður ekki
um að ræða að fæða bamið
heima i Amalienborg, eins og
reynt var í maí síðastliðnum, þeg
ar Friðrik litli prins fæddist.
Margrét prinsessa er sterk sem
bjarndýr, segja menn í Dan-
mörku, og hún getur fætt 10
böm, ef hún vill, en erfiðleikam-
ir við fæðinguna síðastliðið vor
valda þvi, að ekki kemur til
greina, að hún reyni að fæða bam
sitt undir hallarþaki.
Hún mun nú hlýða á ráðlegging
ar þær, sem hún fékk, er prins-
Hinrik prins með fyrsta
barn sitt, sem kom í þenn-
an heim eftir keisaraskurð.
Vangaveltur um
hagræðingu
Það hefur löngum verið við-
kvæðið, að ríkisbáknin væru
mörg og kostuðu mlkið fé, enda
væri hið opinbera með nefið
í hvers manns koppi. Rekst-
ur alls konar opinberrar þjón-
ustu kostar orðið svo mikið fé,
að atvinnuvegimir telja sig
ekki geta staðið undir álögun-
um. Tilraunlr í þá átt að skera
niður eitthvað af þessari opin-
beru þjónustu, hafa heldur
ekki heppnazt, að þvi er séð
veröur, þó hafa verið settar á
laggimar ótal spamaðamefndir,
sem virðast þó ekki hafa getað
sparað svo mikið sem fyrir sín
um eigin rekstrarkostnaði. Enda
ef einhvers staðar á að skera
niöur opinbera þjónustu, bá er
rekið upp ramakvein úr öllum
homum.
Hagræðing gengur einnig
hægt, enda er oft erfitt að
breyta um rótgróin vinnubrögð
og taka upp önnur ný, svo
nokkru nemi. Skattiagning hef-
ur ætíð þótt óréttlát, og margur
vinnuveitandinn telur, að á ís-
landi sé ekki hægt aö safna í
sjóði, til dæmis á góðærum og
til erfiðari tima, enda séu engir
va^psjóðir til nú. Þessir sömu
aðilar telia, að svigrúm atvinnu-
rekandans tii að hagnast eðli-
inn litli fæddist: „Farðu beint á í
sjúkrahús næst. Það er auðveld- i
ara. Þegar kona hefur einu sinni ,
fætt bam eftir keisaraskurð, eru >
meiri líkur til þess, að það gerist
einnig næst.“
Benedikta prinsessa hefur þeg-
ar tekið ákvörðun í samræmi við
erfiðleika Margrétar. Hún á von
á bami í janúar og mun fæða
það á fæðingarheimili í Frank-
furt.
Yfirlýsing þeirra hjóna, Mar-
grétar og Hinriks, um hinn gleði-
lega viðburð hljóðaði eitthvað á
þessa leið: „Erfðaprinsessan og
maður hennar hafa þá ánægju að
tilkynna, að hennar konunglega
tign á von á ánægjulegum at-
burði í júní 1969.“
Þau hjónin höfðu orðið vör
sögusagna, sem gengu um Kaup-
mannahöfn um að nú færi enn
að verða aukning í fjölskyldunni.
Þau tóku ákvöröun í fiýti og stað
festu orðróminn. Síðan héldu þau
I vetrarieyfi til Parisar og víð-
ar.
Svo segir hirðmeistarinn,
Ebbe Munch, að það þurfi alls
ekki að bæta við höll Kristjáns
níunda til að fá rúm fyrir hina
vaxandi fjölskyldu, Þar er gnægð I
herbergja.
Þegar von var á Friöriki prins,
var birt yfirlýsing um það með
714 mánaðar fyrirvara. Nú er enn
hafður sá háttur á um númer
tvö. Ekki ættu að vera margir
dagar milli afmælisdaga barn-
anna. Friðrik á afmæli 26. mai,
og næsta barn er væntanlegt í
júní.
Margrét prinsessa vill nú helzt
eignast dóttur.
við réttarhöldin í hinu heims-
fræga eiturlyfjamáli hans og vin-
konu hans. Þetta fór fram i Lond-
on. Lennon hlaut sektardóm, um
30 þúsund islenzkar krónur að
viðbættum fjórum þúsundum í
málskostnaö. Lögreglan hafði
fundið hash í ýmsum felustöö-
um í íbúð hans.
„Ég er sekur,“ sagði John
Lennon, og honum var sagt í
fullri alvöru, að hann mundi
hljóta árs fangelsi, næöist hann
einhvern tíma seinna fyrir slík
afbrot.
John Lennon kom til réttar-
haldanna svartklæddur og í hvítri
skyrtu og síðhæröari en nokkru
sinni fyrr. 1 för með honum var
hin japanska vinkona hans, Yoko
Ono, sem einnig lá undir á-
kæru. Hún var hins vegar sýkn-
uð af ákærunum um ólöglega
meðhöndlun eiturlyfja og að hafa
streitzt eegn handtöku. Lögfræð-
ingur Lennons benti í vamarræðu
sinni á það, að bítillinn hefði áð-
ur fyrr neytt eiturlyfja en nú
vildi hann losna undan áhrifum
þeirra og hætta slíku athæfi. Hug
leiðsla hans styddi hann í þeim
áformum. Lögfræðingurinn, Mart-
in Polden, sagði enn fremur:
„John Lennon er þekktur mað-
ur, sem nýtur mikillar virðing-
ar. Mannorð hans er óskert, og
hér stendur hann og játar að
hafa lagt hart að sér til að hætta
notkun eiturlyfja. Ég legg áherzlu
á þetta, til þess að rétturinn
geti séð málavöxtu I réttu ljósi
staðreynda. Ekki er spurt, hvort
John hafi reykt hash. Efnið
fannst í íbúð hans. Hann hafði
það með sér, er hann flutti úr
húsi sínu í Weybridge og gaf
það engum“.
Lögregluþjónn einn skýrði frá
því, að eiturlyfið hef&I fundizt
á þremur stöðum í íbúð Lennons,
í vindlingavél, sjónaukahulstri og
í dagstofunni. Nægilegt hash
fannst í 40 vindlinga.
Verjandi Lennons benti á, að
bítillinn skildi viö konu sfna
fyrr þremur vikum og væri nú i
þann veginn að hefja nýtt ham-
ingjusamt líf með Yoko Ono, sem
miklar vonir væru bundnar við.
Dómaranum fórust svo orð: ,
„Það er ekki unnt að segja, að
fundizt hafi mikið eða lítið af
eiturlyfinu. Ég verð að kveða upp
dóm, eins og dæmt er f svipuð-
um málum, en pg læt þá aðvör-
un fylgja, að dómurinn verður
strangari næst, ef til kemur.
Bítillinn og vinkona hans yfirgefa réttarsalinn.
lega sé ekki fyrir hendi. Aðrir
telja stórgróðamenn á hverju
strái, enda sé hagnazt óeðlilega
á mörgum sviðum. Almenning-
ur er tortrygginn út i þá menn,
sem hafa vinnukonuútsvar á
hverju ári, en viröast þó geta
haft ýmislegt umleikis á ólikleg
ustu sviðum. Ef þeir hafi láns-
þrátt fyrir erfiða tíma, hafa
í tungið undan einhverjum hagn
aöi. Hvemig allt þetta fer að
koma heim og saman skal ekki
fullyrt um, en augljóst er, að
aöstaðan til lifs og gæða virö-
ist vera undir ýmsu komið. Einn
ig hafa ýmsir orðiö uppvísir að
því, aö bókhald hefur ekki ver-
opinberu skrifstofu væru eið-
svarnir, eins og ég geri ráð fyr-
ir að skattalögreglan sé í starfi
sínu, hvort sem er, svo að jafn-
framt því sem bókhaldið er
fært, þá sé það löglegt, enda
löggilt á sömu skrifstofu, gagn
, vart skattalögreglu og skatt-
stofu.
l&fttubtfíGöljii
fé handa í millum, sýni það
einnig óréttlæti, því lánsfé sé
heldur ekki öllum falt.
Vegna landlægs óheiðarleika
í framtölum, og vegna þess, að
talið er að aðilum sé mismunað
í þjóðfélaginu á ýmsan hátt með
lánsfé, með hagnaöarvon og
á öðrum sviöum, þá er spum-
ing, hvemig breyta megi um,
svo þessi tortryggni eyðist.
Til dæmis er talið að um ó-
eðlilegan milliliðagróða sé aö
ræða hjá ýmsum báttum verzl-
unarlnnar, en hins vegar er það
staðreynd að ýmsir þættir verzl
unar standast alls ekki erfiða
tíma og hafa ekki nægan hagn-
að, ekki nægilegt rekstrarfé og
lenda þó í fangbrögðum við
skattalögreglo og virðast þá,
ið í nógu góðu lagi, þannig að
þeir hafa ekki haft aöstöðu til
að greiöa skatta sína og skyld-
ur eftir nægilega góðu bókhaldi,
og telja ýmsir, að þeir hafi ekki
nógu góðu starfsliöi á að skipa
til þess að hafa bækur sinar í
nægilega góðu lagi. Og slíkt
starfslið er bá ekki á hverju
strái, sérstaklega ekki falt fyr-
ir minni atvinnurekendur.
Spumingin er því sú, hvort
ekki sé hægt að sameina marga
þætti ríkisrekstrarins með því
að sameina í eina skrifstofu eða
eina stofnun, sem mest af bók-
haldi og endurskoðun. ÖIl þau
fyrirtæki, sem þess óskuðu
fengju hina opinberu bókhalds-
skrifstofu til að annast um bók-
hald sitt. Bókhaldarar hinnar
Hagræöing á bókhaldi fyr-
ir eiganda fyrirtækis er
því ekki möguleg, og held-
ur ætti ekki að vera þörf á
endurúttekt af skattalögreglu,
því slíkt væri allt undir einum
hatti. Bókhaldsuppgjör gagn-
vart skattlagningu gengi þvi
fyrir sig sjálfkrafa um leið og
uppgjör væri tilbúið frá hendi
hinnar opinberu skrifstofu.
Með slíkri hagræðingu væri
hægt að tileinka sér miklu meiri
vélakost, sem minni fyrirtæki
hefðu annars engan kost á. Bók
haldsskyldir aðilar þyrftu því
ekki að vera i neinum blóð-
tappa-spreng um hver áramót
að ljúka uppgjöri eða eltast við
að fá einhverja endurskoðend-
ur eða lögfræðinga til að gera
upp eða hagræða uppgjömm
sínum á síðustu stundu eftir
hver áramót.
Bókhald, endurskoðun og upp
gjör til skatts og skattaálagning
færi allt fram á sama stað og
sérstakt skattaeftirlit óþarft
varðandi þau fyrirtæki, sem
hefðu allar sínar bækur á þess-
um eina stað.
Þetta ætti að geta verið mik-
1 ið hagræði og betta fyrirkomu-
lag mundi eyða mikilli tor-
tryggni stétta í garð hverrar
annarrar. Þegar um vinnudeilur
eða umræður um kaup og kjör
væri að ræöa, eða þegar verið
væri að meta aðstöðu hins mis-
munandi rekstrar. eða þjónustu
í landinu, þá væri miklu betri
heildaryfirsýn yfir afkomu
hinna mismunandi atvinnu-
greina.
Það væri miklu auðveldara
að gera sér grein fyrir, ef at-
vinnuvegunum er gert mishátt
undir höfði, til dæmis með órétt
látri skattlagningu, eða einni
grein atvinnulífsins væri gert
að greiða hærra kaup en hún
gæti borið. Einnig ættu lána-
sjóðir auðveldara með að gera
sér grein fyrir eðlilegri láns-
þörf, án bess að láta fara fram
sérstakar kostnaðarsamar athug
anir.
Framhald á morgun.
Þrándur í Götu.