Vísir - 05.12.1968, Blaðsíða 15

Vísir - 05.12.1968, Blaðsíða 15
 VISIR . Fimmtudagur 5. desember 1968. ER STÍFLAÐ? Fjarlægjum stíflur með loft og rafmagnstækjum úr vösk- um, WC og mðurföllum. — Setjum upp brunna, skipt- um um biluö rör o.fl. Sími 13647 Valur Helgason. SKOLPHREIN SUN Losa stíflur úr WC rörum vösirum ,og baðkerum, setjum upp hreinsibrunna, leggjum rör o.fl. Hef rafmagns og lofttæki. Vanir menn. Símar 81999 — 33248. LOFTPRESSUR TIL LEIGU í öll minni og stærri verk. Vanir menn. — Jakob Jakobs- son sími 17604. HÚSEIGENDUR Ef þakrennurnar og niðurföllin leka, þá lagfærum við það fljótt og vel. Borgarblikksmiðjan Múia við Suðurlands- braut. TRÉSMÍÐAÞJÓNUSTAN veitir húseigendum fullkomna viögerða og /iðhaldsþjón- ustu á tréverki húseigna þeirra ásamt breytingum á nýju og eldra húsnæði. Látið fagmenn vinna verkið. — Sími 41055. RÚSKINNSHREINSUN Hreinsum rúskinnskápur, jakka oto vesti. Sérstök með- höndlun. Efnalaugin Björg. Háaleitisbraut 58—60, simi 31380, útibú Barmahlíð 6, slmi 23337. ^ JARÐÝTUR — TRAKTORSGRÖFUR Höfum til leigu litlar og stór- ar jarðýtur, traktorsgröfur bílkrana og flutningatæki til Sf allra framkvæmda innan . sem utan borgarinnar — ! Jarðvinnslan s.f. Síðumúla 15 símar 32480 og 31080. ÁHALDALEIGAN, SÍMI 13728 LEIGIR YÐUR múrhamra með borum c fleygum múrhamra með múr- festingu, til sölu múrfestingar (% ’4 V? %i. vfbratora fyrir steypnx, vatnsdælur, steypuhrærivélar hitablásara upphitunarofna, slipirckka, rafsuduvélar útbúnað tii pianóflutn. o.f) Sent og sótt ef óskað er Áhaldaleigan j Skaftafelli við Nesveg, SaJtjamamesi — tsskápaflutningar á sama stað. Simi 13728. KLÆÐNINGAR OG VTÐGERÐIR i ails konai bólstruðum húsgögnum. Fljót og góö þjónusta Vönduð vinna. Sækjum sendum Húsgagnabólstrunin, Miðstræti 5 simar 13492 og 15581 Verkfæraleigan Hiti sf. Kársnesbraut 139 sími 4i839. Leigir hitablásara. GULL OG SILFURLITUM SKÓ Nú er rétti timinn að láta sóla skó með riffluðu snjó- sólaefni. — Skóvinnustofan Njálsgötu 25, simi 13814. GULLSKÓLITUN, — SILFUR Lita plast- og leðurské, einnig selskapsveski — Skó- verzlun og vinnustofa Sigurbjörns Þorgeirssonar Miðbæ við Háaleitisbraut. GLUGGA OG DYRAÞÉTTINGAR Þéttum opnanlega glugga úti og svalarhurðir. Varanleg þétting — næi 100% Þéttum í eitt skipti fyrir öll meö . „Slottslisten” — Ólafur Kr. Sigmundsson og Co. Simi 83215 — 38835. INNRÉTTIN G AR Smíðum eldhús- og svefnherbergisinnréttingar. Vönduö vinna. Gerum fast verðtilboð ef óskað er. Sími 18216. BÓLSTRUN Klæði og geri við Jólstruð húsgögn. Læt laga póleringu ef óskaö er. Sími 20613. Bólstrun Jóns Árnasonar Vest- urgötu 53B FJÖLRITUN — FJÖLRITUN Síminn er 2-30-75. — Árni Sigurðsson fjölritunarstofa Laugavegi 30. / i 15 NYJUNG Sprautum vinyl á toppa og mælaborð o. fl. á bílum Vinyl lakk, lítur út sem leður og er hægt að hafa rendur i. sem saum Sprautum og blettum allar gerðir bila, heimilistækja o. fl. Greiðsluskilmálar. Stirnir s.f. Duggu- vogi 11. Inngangur frá Kænuvogi. Sími 33895. HÚSGAGNAVIÐGERÐIR Viðgerðir á ails kona gömlum húsgögnum, bæsuð, pól- eruð og máluð. Vönduf. vinna. — Húsgagnaviðgerðir Knud Salling Höfðavik vio Sætún - — Sími 23912 (Var áður á Laufásvegi 19 og Guðrúnargötu 4.) ______ INNRÉTTINGAR Getum bætt strax við smíði á eldhúsinnréttingum, svefn- herbergisskápum, sólbekkjum o. fl. Uppl. ’ síma 31205 PÍPULAGNIR Get bætt við mig vinnu. Uppl. í sima 42366 kl. 12—1 og 7—9 e.h. Oddur Geirsso"- pípul.m FLÍSAR OG MOSAIK Nú er rétti tíminn til að endumýja baðherbergið. — Tek að mér stærri og minn verk. Vönduð vinna, nánari uppl. í sima 52721 og 40318. Reynir Hjörleifsson. INN ANHÚ S SMÍÐI KLÆÐIOG GERIVIÐ BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN. Úrval áklæða. Gef upp verð ef óskað er. — Bólstrunin Álfaskeið- 96. Hafnarfirði. Sfmi 51647. Kvöldsími 51647 og um helgar. Vanti yður vandað- ar innréttingar 1 hi- býli yðar þá leitið fyrst tilboða i Tré- smiðjunni Kvisti Súðarvogi 42 Sími 33177 — 36699. Teppaþjjónusta — WILTONTEPPI Crtvega Wilton teppi trá Álafossi. Einstæð þjónusta, kem heim með sýnishorn geri bindandi verðtilboð yður að kostnaðarlausu Tek að mér snið og lögn á teppum, svo og viðgerðir. Danie, Kjartansson. sfmi 31283. ER LAUST EÐA STÍFLAÐ? Festi WC skálar, hre asa frárennsli og hitaveitu, set nið- ur brunna, geri við og legg ný frárennsli. Þétti krana og WC kassa. Sími 81692. NÝJUNG I TEPPAHREINSUN Við hreinsúm teppi án þess að þau blotni. Trygging fyrir þvf að teppin hjaupi ekki eða liti frá sér. Stuttur fyrirvari. Einnig teppaviðgerðir. — Uppl. í verzl Axminster sími 30676. KAUP —SALA SÖFNUÐIR FÉLÖG Orgel sem hentar i litla klrkju, sal eða stofu er til sölu. Upplýsingar í síma 98-1534. KJÓLAR, PEYSUR, KÁPUR. Höfum til sölu ódýrt: Odelon kjóla, dralon bamapeysur og kvenkápur. Lindin Skúlagötu 51. JÓLAGJAFIR itJrval af keramik frá Glit, Steinunni Marteinsdóttur og Kjarval—Lökken. Eftirprentanir af myndum úr ferðabók- um Gaimards o.fl. Model skartgripir frá Jens Guðjónssyni o.fl. Gærupúðar, gæruhúfur o.fl. gæmvörur. — Stofan, Hafnarstræti 21, sími 10987. KÁPUSALAN AUGLÝSIR AHar eldri gerðir af kápum verksmiðjunnar seldar á mjög hagkvæmu verði. Terylenekápur, svampkápur, vendikáp- ur, kvenkuldajakkar, furlockjakkar drengja og herra frakkar lítil og stór númer. Einnig terylenebútar og eldri efni i metratali. — Kápusalan, Skúlagötu 51, sími 12063. JÓLASVEINNINN VILL MINNA YÐUR Á að senda jólaglaðninginn tímanlega, þvi flug fragt kostar oft meira en innihald pakkans. Allar sendingar fullt vggðar. Sendum um allan heim. — Rammagerðin, Hafnarstræti 5 og 17, Hóiol oftleiðir og Hótel Saga. ^TUSBLÓMIÐ AUGLÝSIR Fjölbreytt úrval jólagjafa við allra hæfi, allt á gamla verð- inu. Opið ti) kl. 7 alla daga nema laugardaga til kl. 4. Lótusblómið, Skólavörðustíg 2. Sími 14270. SENDUM UM ALLAN HEIM Meira úrval en nokkru smm fyrr af fslenzk- um listiðnaöi úr gulli, silfri. tré og hraunkera Æ htik. Ullar- og skinnvö ur dömupelsar, skór, hanzkar töskur og húfur Einnig mikið úr- /al af erlendum gjafavömm á ibreyttu verði Allar sendingar fullt yggöar. Rammagerðin, Hafnarstræti 5 o« 17. VOLKSWAGENEIGENDUR Höfum fyi irliggjandi. Brett’ —■ Hurðir — Vélarlok — Geyn.slulok á VoiKswag'en allflestum litum. Skiptum á einum degi meö dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð — Reynið viðskiptin. — Bflasprrutun Garðars Sigmunds- sona’- Skipholti 2 Simar 19099 og 20988 JASMIN — SN^PRABRAUT 22 IVvja' vömr romnar Gjafsvörur miklu úrvali — Sérkennilec. austurlenzkn listmunir Veljiö sm_kk)ega gjö; sem ætíö er augnayndi Fallegar og ódýrar tækifæris gjafir fáið þér ’ JASMIb’ Snorrabrau' 22 sími il625 VERZLUNIN SILKIBORG AUGLÝSIR Eigum ennþá litaúrval af köflóttum og einlitum terylene efnum í telpu og d^mukjóla, einnig köflótt ullar og dralon efni f kápur og dragtii, sokkar. nærföt og undirfatnaður. Alls kyns vörur til jólagjafa, allt á gamla verðinu. — Verzlunin Silkiborg Dalbraut 1 v/Kleppsveg. Sími 34151. L EIG A N s.f. Vinnuvélar til leigu Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum Rafknúnir Steinborar \/atnsdœlur (rafmagn, benzin ) Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki Víbratorar Stauraborar Slípirokkar Hitablásarar HDFDATIINI 4 - SIMI 23480 ATVINNA AU-PAIR i Stúlka getur komizt á gott hsimili í Leeds, Englandi, ' sem au-pair. 2 börn. Vinsamlega skrifið til Mrs. Plainer, 1 25, Sandhill Drive, Ledds 17. Yorkshire, England. BIFREIDAVIÐGERÐIR VATNSKASSAR — BENSÍNTANKAR Geri við vatnskassa og bensíntanka, smíðum einnig bensfn 4 tanka og oliutanka. Borgarblikksmiðjan Múla við Suð- < urlandsbraut. BIFREIÐAVIÐGERÐIR Ryöbæting, réttingar, nýsmíði, -.prautun, plastviðgerðir og aðrar smærri viögerðir. Tímavinna og fast verð. — . Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga viö Elliðavog. Sitni 31040. . Heimasími 82407. _ - - ■* . . - ---i-T1 - ' BÍLAVIÐGERÐIR SF. AUGLÝSIR. Gemm vjð flestar gerðir bifreiða. Mótorviögerðir, undir-, vagnsviðgerðir, gufuþvottur og ljósastillingar. Sérgrein ' Mercedes Benz. Bílaviðgerðir sf. Skúlagötu 59 sími 19556 (ekið inn frá Skúlatúni). BÍLAVIÐGERÐIR Geri við gtindur i bflum og annast alls konar jámsmlði. Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnarssonar, Sæviðarsundi 9 — Sími 34816 (Var áður á Hrisateigi 5). BEZT AÐ AUGLÝSA í VÍSI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.