Vísir - 06.12.1968, Side 5

Vísir - 06.12.1968, Side 5
V1 SIR . Föstudagur 6. desember 1968. 5 Sænsk jólakaffiborð 7 l1/^ dl rjómi (gjaman súr), 2 1 tsk. negull, 1 msk. kanilí, 2 i tsk. engifer, ca. 750 g. hveiti, 2 t tsk. natron, 75 gr. möndlur. / Hraeriö saman síróp, sykur og 1 smjör. Blandið natroni í ofur- lítið af hveitinu. Þeytið rjóm- ann og bætið honum í deigið og hnoðið þar til það verður fast og fletjið hluta af því á t borðið. Bakið prufuköku við lág l an hita (175-200°). Ef kakan / flýtur út verður að hnoða meiru 1 hveiti í deigið. Hálf mandla er I lögð á miðju hverrar köku, (kak í an er pensluö með dálitlum / rjóma) og bakið. / Jólastjömur. 1 200 gr. smjör eða smjörlíki, \ 1 dl sykur, % egg, 300 gr. i hveiti, iy2 egg, % dl. saxað- / ar möndlur, % molasykur. ) Smjörinu er sáidrað saman 1 við hveitið og sykurinn og deig I ið hnoðað létt á borði með egg- Iinu. Deigið látið bíða. Kalt deig iö er fiatt út í þunnt lag og búnar til stjörnur eftir móti. ið hnoðað létt á boröi með egg og dýft í blöndu af möndlum og muldum molasykri. Bakaðar við góðan hita. I)r þessari uppskrift létt og látið bíða. Deigið er flatt út eða sett í smurð lftil mót. Kökumar eru bakaðar við góðan hita og látnar kólna ofur- lítið, áður en þær em teknar úr mótunum Ensk kúrennukaka. 200 gr. smjör eða smjörlfki, 2 dl sykur, 4 egg, 2 tsk. kaniH, rifið hýði af einni sítrónu, 5 rifnar beizkar möndlur, 4 dl (200 gr.) hveiti, 1 tsk. lyftiduft, 200 gr. kúrennur, 200 gr. rúsfn ur, % dl konfak. Smjör og sykur er hært sam an þar tii það verður ljóst. Bæt ið smámsaman eggjum við, eánu og einu í senn og hrærið vel. Slíolið kúrennur og rúsínur, lát- ið þoma ofurlitið af þeim og blandið saman við ögn af hveit inu. Bætið binu við rúsínumar og kúrennumar. Sfðast er konf- akinu hellt saman við. Deigið jafnað út í smurt, aflangt köku mót, sem raspi hefur verið stráð innan í og kakan bökuð við lág an hita (150—175°) f um það bil klukkustund. Helzt á að búa kökuna ta 4—5 dögum áður en á að boröa hana og hún helzt sem ný f a.m.k. mánuð. ffiálákafliskeiif Magnús E. Baldvlnsson Laueavcgl 11 - Stml 1210* Bílar qf öllum gerðum til sýnis og sölu í giæsilegum sýningarskóla okkar að Suðurlandsbraut 2 (við Hallarmúla). Gerið góð bílakaup — Hagstæð greiðslukjör — Bílaskipti. Tökum vel með famo blla í um- boðssölu. Innanhúss eðo utan .MEST ÚRVAL—MESTIR MÖGULEIKAR fást ca. 60 kökur. Möndlustengur. 1 dl sykur, 200 gr. smjör eða smjörlíki, y2 egg, 6 dl (300 gr.) hveiti, 25 gr. saxaðar möndlur, gulur ávaxtalitur. Deigið er hnoðaö og ef vill litað með ávaxtalitnum. Deig- þvi sfðan sprautað ems og stöng um á plötuna. Bakað við góðan hita. 40—50 stykki fást með þessari uppskrift. Kókoskræklingar. 40 stk: 1 dl sykur, 200 gr. smjör eða smjörlíki, y2 egg, 1 dl kókosmjöl, 5 rH (250 gr.) hveiti. Sykur og smjör brært saman, egginu bætt við, kókosmjöiinu og hveitinu. Deigið er hnoðað Aðstoðarlæknir Staða aðstoðarlæknis við lyflækningadeild Borgarspítalans er laus til umsóknar. Upplýs- ingar varðandi stöðuna veitir yfirlæknir deild- arinnar. Laun samkvæmt samningi Læknafé- lags Reykjavíkur við Reykjavíkurborg. Staðan veitist í 6 mánuði frá 1. marz ’69. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavík ur fyrir 10. jan. n.k. Reykjavík, 2. 12. 1968. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Reglugerð um, að fjárhæð krafna og reikninga skuli greind með heilum tug aura. 1. gr. Frá og með 1. janúar 1969 skal fjárhæð sér- hverrar kröfu eða reiknings greind með heil- um tug aura, þannig að hálfum tug aura eða lægri fjárhæð skal sleppt, en hærri fjárhæð í aurum hækkuð í heilan tug aura. 2. gr. Enginn er skyldugur til að greiða fjárhæð, er reiknast í hálfum tug aura eða lægri. Hins veg- ar eru allir skyldugir til að hlíta því að greiða fjárhæð, er reiknast hærri en í hálfum tug aura, með heilum tug aura. 3. gr. Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heim- ild í 8. gr. laga nr. 22 frá 23. apríl, öðlast gildi 1. janúar 1969. Viðskiptamálaráðuneytið 3. des. 1968. Gylfi Þ. Gíslason (sign.) /Þórhallur Ásgeirsson (sign.) ® I. KRISTJÁNSSON H.F II M 0 {1 II I fl SUDURLANDSBRAUT 2, VID HALLARMÚLA U III 0 U U 111. s(MAfj 35300 (35301 — 35302). ^^SKÁUNN iVú fer að llða að jólabakstr- ^ inum, og hvaö eru jólin án ilmsins af nýbökuðum jóla- kökum, kleinum, vanilluhringj- um, gyðingakökum, hálfmánum og öðrum kökutegundum. Sér- hver húsmóðir hefur sinar sér- stöku kökuuppskriftir sem hún bakar fyrir jólin og hafa orðið að hefð í jólaundirbúningnum. Hún bakar þær e. t. v. vegna þess að móðir hennar bakaöi þessar tegundir. En allar lang- ar okkur tii að breyta til annað veifið og þess vegna komum viö með uppskriftir að kökutegund- unum, sem skreyta hefðbundið sænskt jólakaffiborð, á síðunni . í dag. Tvær uppskriftanna tök- I um viö samt ekki með vegna J þess að í þær er notað pressu- | ger, sem erfitt er að fá. Það eru jólabollur og sykurhringir. En hinar tegundimar eru: Brún kökuhjörtu. 125—150 stk. 1 y2 dl síróp, 2 y2 dl sykur, 150 gr smjör eða smjörlfki, START ENGINE STARTING FLUID Start vökvi Gangsetningarvökvi sem aoöveldar gangsetningu, einkum í frostum og köldum veðrum. •ll,. ''Mllllllc FÆST OLLUM ANDRI H.F., HAFNARSTRÆTI 19, SIMI 23955

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.