Vísir - 11.12.1968, Síða 1
VÍSIR
58. árg. — Miðvikudagur 11. desember 1968. - 281
Tilraunir v/ðo um lönd
gegn yfirísingu fiskiskipa
Hjálmar R. Bárðarson kjörinn formaður
sérnefndar IMCO
■ Guðmundur Kr. Guðmunds-, taka ýmiss skipulagsákvæði meö
son var annar þeirra arkítekta,! í reikninginn, einkum í sambandi
er báru sigur úr býtum i sam- við hæð hússins. t>aö leystum við
keppni Seðlabankans um ný- meö þvi að hafa þriðju og efstu
byggingu á lóðinni að Fríkirkiu- hæðina dálítið inndregna og önnur
vegi 11, en hann tók þátt í keppn hæð gengur út fyrir þá fyrstu, svo
inni í samstarfi við Skarphéðin að neðan úr garöinum séð lítur
Jóhannsson arkftekt. húsið í rauninni aðeins út fyrir
Vísir hafði samband við hann til að vera tvær hæöir.“
að ræða um keppnina. „Hvernig leystuð þið vandamál-
„Þetta var mikil vinna,“ sagði ið í sambandi við bílastæði?"
Guðmundur. „Allt varðandi skipu- „Bílastæðin eru neðanjarðar.
lag á þessu tjarnarsvæði er mikið Garðinn mátti ekki skemma, en
viökvæmnismál, og við þurftum að viss ákvæöi gilda um ákveðinn
Árni Helgason aðal-
ræðismaður iátinn
Ámi Helgason, aöalræðismaður
' dands í Chicago, lézt í gær vestra.
Ámi Helgason var fæddur 16.
marz 1891 í Hafnarfirði, sonur
Heiga Sigurðssonar, sjómanns, og
Sigríðar Jónsdóttur. Stundaði nám
í Flensborgarskóla. Fór til Kanada
1912 og þaðan til Bandaríkjanna
og átti þar heima síðan. Árni var
í her Bandaríkjanna í fyrri heims-
styrjöldinni, þar af níu mánuði í
Frakklandi.
1913—44 stundaðj hann nám við
Valparaiso háskólann í Indiana og
|
síðan í öörum háskólum, Tók MS-
próf i rafmagnsverkfræði frá há-
skólanum í Wisconsin 1925.
Hann gerðist verkfræðingur í
Chicago og tók þátt í stofnun
hlutafélags þar í borg og var um
tuttugu ára skeið framkvæmda-
stjóri þess. Starfsmenn fyrirtækis-
ins voru um 2600.
Árni Helgason varö ræðisrhaöur
íslands í Chicago frá 1942 og aðal-
ræðismaöur til dauðadags. Kvæntur
var hann Christina Johannson.
' □ Ising á fiskiskipumvar eittaf
fjöldamörgum atriðum um
j stöðugleika fiskiskipa, sem raédd
i voru á fundi sérnefndar Alþjóða-
I siglingamálastofnunar IMCO í
London í byrjun síðasta mán-
j aðar. Þátttakfendur í nefndinni
’ eru frá 17 löndum. Hjálmar R.
V,3árðarson, skipaskoðunarstjóri,
!,sótti fundinn fyrir íslands hönd.
Hann var endurkjörinn formað-
■?fr nefndarinnar.
Á ísing á fiskiskipum er mikiðogfjöl
þætt vandamál. Ýmsar tilraunir og
■ rannsóknir eru nú gerðar víða um
lönd, og í vetur verða ýmsar rann-
■ sóknir á notkun tækjabúnaðar í
'skiskipum reyndar, til að reyna
•hæfni hans ýmist til að hindra
ísmyndun eða til að fjarlægja ís
,af skipum.
Engin fullnaðarlausn gegn yfir-
ísingu hefur enn fundizt. Þó eru
orðin augljós ýmis atriði, sem greini
iega minnka ísmyndun. Má þar
nefna meira fríborð, minna af rekk-
verki og stögum, sem binda mjög
mikinn ís. Hitun kemur aðeins að
gagni til að auðvelda losun á ís,
ekki til að bræöa hann af. Til þess
er ekki nóg orka um borð. Gúmmí-
hosa, sem er ýmist blásin út með
10. síöa.
— þotan stendur tilbúin
til
morgun
Farþegamir ganga út í bílinn
flugs, -
Keflavíkur.
•Efnisyfirlit „Vísis:
: í vikulokin17 :
. • •
> • Á kvennasíðu blaðsins í dag, J
I • á bls. 5, er greinargott efnisyf ir •
| J lit „Vísis í vikulokin”. Þar eru:
< • allar mataruppskriftir, sem hafa J
s^birzt í „Vísi £ vikulokin“ fráa
• öndverðu eða í þeim 44 tölublöð J
• um, sem þegar eru komin út. •
' J Þetta efnisyfirlit birtist til hag- *
• ræðis fyrir lesendur þar sem J
• „Vísir i vikulokin‘‘ er orðiö all-e
Jviðamikið blaö. Síðar meir verð-|
• ur gert annað efnisyfirlit sem •
> ^ fylgir „Visi í vikulokin“. Eins •
• og kunnugt er fá áskrifendur J
• Vísis þetta aukablað annan e
Jhvern laugardag ókeypis með:
• blaöinu. Verðmæti „Vísis í viku •
^ lokin“ í möppu er nú orðið kr. ■
Varaflugvöllur áfram í Reykjavík
Farþegar fóru frá Reykjavikurflugvelli með
áætlunarbil i morgun, enda bótt botan
stæði á hlaðinu
„Farþegar með þotuflugi
Fí 230 til Glasgow og
Kaupmannahafnar gjöri
svo vel að ganga út í
lendinga og-flugtaksbann hefur
veriö sett á þotuna á Reykja-
víkurflugvelli með farþega. Það
er samgöngumálaráðuneytið,
sem ákveðiö hefur að flugvöllur
inn í Revkjavík skuli ekki notaö
ur meðan hluti brautanna hefur
ekki nægjanlegt burðarþol aö
áiiti sérfræðinganna.
Farþegar og starfsmenn Flug-
félagsins og fleiri létu megna ó-
ánægju í ljós með þetta auka-
feröalag í morgun. Áætlunar-
bílstjórinn hefur eflaust veriö
sá eini, sem ekki hafði neinar
vangaveltur vegna þess arna.
Eftir aö farþegar höfðu lagt
af stað suður til Keflavíkur í
slagviðrinu flaug þotan tii Kefla
víkur og lenti þar og tók farþeg t
ana. 1
Sú breyting hefur orðiö frá ;
því að Vísir birti fréttina í gær '
um lendingabann þotunnar meö 1
farþega, að samgöngumálaráöu-
neytið hefur heimilað að Reykja
vfkurfiugvöllur verði áfram ^
varaflugvöllur þotunnar, en .
ekki Akureyri, eins og staðið j
mun hafa tii.
bílinn við dyr númer tvö.
ema
anna, sem sigruðu i samkeppni Seðlabankans
a tjarnar-
heild"
að
Góða ferð!“ Þessi tilkynn
ing var lesin í morgun
suður á Reykjavíkurflug
velli laust eftir hálfátta.
Einhverjum varð að orði: „Nú
en þotan stendur hérna fyrir ut-
an dymar". Ástæöan fyrir því
að farþegar þurftu að fara bíl-
veginn til Keflavíkur er eins
og blaöið skýrði frá í gær, aö
„Rétt
líta
svæðið sem
segir Guðm. Kr. Guðmundsson annar arkitekt-
fjölda bilastæöa miöað við fer-
metrafjölda hússins."
„Nú er það mikið hitamál, hvort
leyfá eigi að rífa hús Thors Jen-
sens þama á staðnum, hver er þín
persónulega afstaða?"
i. síöa.