Vísir


Vísir - 11.12.1968, Qupperneq 4

Vísir - 11.12.1968, Qupperneq 4
Ársafmæli hjartaflutninga Helmingur lifir — kostar 2-5 milljónir hver Jólagetraumn 1968 Ein mesta bylting £ skurðlækn ingum heldur hátíðlegt eins árs afmasli sitt nú í vikunni. Sam- kvæmt síðustu tölum hafa 95 hjörtu verið flutt milli manna og grædd í brjóst 93ja sjúklinga, en tveir fengu hjörtu tvisvar. Næst- um nákvæmlega helmingur hjartaþeganna er á lífi, þótt sum ir þeirra hafi fengið nýtt hjarta fyrir svo skömmu, að ekki sé unnt að meta líkindi til þess, að þeir lifi. Dauðsföll þeirra á meðal eru nánast daglegur við- buröur. Heimsmethafinn hefur lifað í ellefu mánuði. Margir skurðlæknar halda þvi fram, að mikið vanti á, að hin- ar 36 lækningastöðvar í 16 löndum hafi haft nægilegan und- irbúning fyrir þessar aðgerðir. Dr. Denton A. Cooley í Houston •••••••••••••••••••••••••••••••••••••■••••••••••• Jólasveinninn hjá Línu langsokk / hefur framkvæmt fleiri flutninga en nokkur annar. Hann minnir á reynsluna af fyrstu hjartaskurð- unum eftir 1920. „Vegna nokk- urra byrjunarörðugleika var eng- in skurðaðgerð framkvæmd inni í hjarta í tuttugu næstu árin. Þessi ár voru glötuð, og ég held, aö það hafi verið alrangt að stöðva þessar aðgerðir.** 1 dag heppnast slíkar aðgerð- ir £ 90 af hverjum eitt hundrað tilfellum. Ef til vill ná hjarta- flutningar aldrei slíkum árangri, en dr. Cooley er ánægður með það, að þeir hafa ekki verið stöðvaðir. Fyrsti hjartaþegi dr. Bamards, Louis Washkansky, lifði aðeins £ 18 daga. Honum hefði ef til vill vegnað betur, hefði honum verið gefið minna að Iyfjum ýmiss kon- ar, sem áttu að draga úr til- raunum likamans til að hafna þessu „framandi" hjarta. Þetta er þó óvfst. Síðar hafa margir hjartaþegar ekki lifað svo lengi, þótt læknavfsindin byggju yfir meiri þekkingu f þeim efnum. ) ) ) ) ) I ) I ) ) ) ) I l Óheppilegar •„stríðs“-myndir Stórathygll almennings vek- ur, þegar gistivinir lögreglunn- ar að Skólavörðustfg 9, taka sér bessaleyfi til ferðalaga, þó þeir eigi auðvitað ekki margra kosta völ um húsaskjól til lang- frama. Það er alvarlegur hlut- ur þegar hópur manna, sem aðallega hefur sett svin sinn á skálmöld þá, sem ríkt hefur í haust, gerir fangaverði hlægi- lega með því að loka þá inni og binda, og stingur síðan af. Lýsing fángavarðanna á gæzlu- aðstöðunni f fangageymsl- unni þykir nánast furðuleg, þar eð treyst er svo mjög á það, að fangamir muni ekki ’ hafa í frammi ofbeldi. Þ6 ætti öllum aö vera ljóst, að þegar upp er risin slík glæpahneigð, að of- beldismenn veigra sér ekki við að ráðast að konum á almanna- færi til að hrifsa af þeim veski þeirra, er vart við því aö búast, aö fangavöröum verði hlíft. ar, þá ætti það að umþenkjast, hvort slikt sé f rauninni heppi- legt. Er ekki þjóöfélagiö með slíku aö fara út á hættulega braut, ef það ætlar ekki að „búa til“ nýja stétt atvinnu- og yfirlýstir skolpræsamenn. Ef þjóðin vill komast hjá því að eignast stétt slíkra manna, þá má hún ekki meðhöndla þá þannig, að þeir hafi aöstöðu til að spotta þá, sem laga og réttar ^mán^Götn Þegar peyjar þessir voru fluttir að nýiu i fangageymslur, er gerð tilraun til að mynda þá, svo hægt sé að birta þá alþjóð til að frekar sé hægt að hafa þá á milli tannanna í framtíð- inni. Áður en slíkar myndasýn- ingar eru ákveðnar og heimilað- glæpamanna. Með slíkri mynd- birtingu getur þjóðfélagið búizt við því, aö það ýti þessum mönnum svo frá sér, að þeir eigi ekki marg a kosta völ í fram- tiðinni og veröi því, bæði að því er þeim sjálfum finnst og einn- ig í augum annarra, eiga að gæta, og einnig veröur meðferöin að vera þannig, að ekki gefi það tilefni til aö þjóð- félagið muni eiga í stríði við þessa menn um ókomna fram- tíð. Það ránshneigð eigi sér sálfræöileg- ar orsakir, sem geti átt rætur sínar að rekja til umhverfis eða aðstæðna. Ef svo er, þá er hyggilegra að reyna að mann- bæta þessa menn öðruvísi en gefa þeim tækifæri til „hefnd- araðgerða" við réttvisina. Og myndatökur af niöurlægingu þessara vesalings manna geta aldrei orðið mannbætandi, held ur miklu fremur stuðlaö að því, aö þjóðfélagið eignist sína föstu óvini um aldur og ævi. Það ætti aö minnsta kosti að hugsa um það í alvöru, hvort ekki væri önnur lækiring heppilegri, en sú sem raun ftef- ur orðið á. I þessu tilfelli að á hafi Blaiberg snæðir af beztu lyst Jíöt£ Þið hafiö auðvitað fylgzt með ferðum jólasveinsins f örtrööinni í jólaösinni? Hann byrjaði f gær f Kardi- mommubæ, en þeir, sem misstu af byrjuninni f gær, geta auð- veldlega orðíð sér úti um blaðiö og hafizt handa i dag. í dag er jólasveinninn okkar staddur hjá Línu langsokk á Sjónarhóli, en hún hefur gert sér lftið fyrir og jafnhattar hann, eins og ekkert sé. Honum varð nefni- lega svolítið á í umferðarregl- Asche annast heimiiið. 2. þraut □ 1. Ók hann út úr bílastæöi, gangbrautina, þegar hann án þess að líta f kringum gekk yfir götuna? sig? □ 3. Lagði hann sleðanum sfn- □ 2. Notaði hann ekki merktu um við biðstöð strætis- vagna? unum, þegar hann sté úr úr sleð- anum sínum. Krossið við rétta svarið, ef þið sjáið, hvaöa skyssu hann gerði. Geymið nú seðilinn ásamt hinum frá f gær. Sendið ekki lausnimar, fyrr en þið hafið ráðið allar 10 getraunimar. — Sjáumst aftur! Annar sjúklingur dr. Barhards, tannlæknirinn Philip Blaiberg, fékk minna af þessum lyfjum. Honum gekk vel fyrstu vikumar, og hann byrjaði nýtt lff. 1 júní skapaðist hætta. Blaiberg veiktist illa, og líkaminn tók að hafna hjartanu. Læknamir voru við- búnir og fluttu inn lyf frá Vest- ur-Þýzkalandi, „antilymphocyte globulin", eða ALG, sem hefur reynzt vel. • Æ>rt- ‘'Fhéodo re^-Cooper -1 -B anda- +1 ríkjunum telur, að ár hvert veröi t' 80 þúsundir'* ■Bándaríkjamanna „efni“ f hjartagjafa vegna eðlis sjúkdóms þeirra. Bjartsýnismenn álíta, að um 40 þúsund hjörtu muni koma til greina á ári á næstunni þar f landi. Þótt þessi tala yrði hærri, er skortur á æfð- um læknum á þessu sviði. Auk þess er kostnaðurinn við hvem hjartaflutning gífurlegur, eða 2—5 milljónir kr. fyrir hvem. í Bandaríkjunum er búizt við, að sjúklingurinn greiði 1—iy2\ millj ón sjáifur og afgangurinn verði greiddur af rfki eða velferðar- stofnun. Hvemig líður hjartaþegunum? Blaiberg ekur bifreið sinni, drekk ur bjórinn sinn, borðar vel og vinnur að sjálfsævisögu. 1 París dvelst faðir Boulogne á sjúkra- húsi, heldur messur og skrifar bók um heilagan Tómas Aquinas. William C. Carroll leikur golf og körfuknattleik. Frú Virginia Asche sinnir heimilisverkum. Þessir sjúklingar em ánægðir 'með aðgerðina, sem þeir telja að hafi að minnsta kosti lengt líf- daga þeirra. I

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.