Vísir - 11.12.1968, Blaðsíða 5

Vísir - 11.12.1968, Blaðsíða 5
VISIR . Miðvikudagur 11. desember 1968. 5 e VÍSIR í VIKULOKIN — Efnisyfirlit 44 ./yisir í vikulokin" er nú orðlð 44 blaða safn, og er það þvi orðið talsvert verk að finna uppskriftir, sem nota á, sé minnið ekki því betra. Sýnt er, að enn má bæta 30—40 blöðum i möppuna og því langt í efnisyfirlit. Til þess að mæta óskum lesenda fengiun við inni á Kvennasíðunni með bráðabirgða-efnisyfirlit, sem á að auð- velda notkun þeirra 44 blaða, sem þegar eru komin út. Heiidar- yfirlit er svo væntanlegt, þegar mappan er orðin full. Ábætisréttir: Ananasrjómi Blað nr. 6 Bákað ávaxtasaíat 6 Bananar með karmellusósu 41 Bygggrjónabúðingur 8 Bygggrjónabúöingur m. eplum 8 Eptebomba 22 Eplahrísgrjón 10 Eplapie 3 Ferskjudraumur 6 Ferskjumjöll 6 Fylltar appelsínur 4 Fylltar ferskjuskálar 6 Hindberjabúðingur 6 Hrísgrjónabúðingur 10 Kirsuberjahrísgrjón 10 Konfaksangan 6 Möndiubúðingur 8 Ofnbakaður fs 27 Ofnbökuð epli 17 Peruhlaup 6 Rabarbaraábætir 38 Sítrónuábætir 25 Sítrónubúðingur 25 Sítrónukrem 25 Súkkuiaðibúðingur 8 Vaniilubúðingur 8 Bakstur: Apríkósutíglar 26 Eplalengja 12 Eplamót 22 Eplaterta 22 Flétta 12 Herragarðskaka 42 Hunangskökuhús 19 Hunangsterta 12 Kringlur og hvolpar 21 Möndlukransar 12 Perukaka 42 Plómukaka 42 Rósakaka 12 Rúsínuterta 26 Rúsínutíglar 26 Súkkulaðiterta 26 Sælgætisterta 2-1 Drykkir: Ananaspúns fyrir böm 17 Apríkósumjólk 37 Bananahristingur 37 Blað nr. Eggjapúns 1 Fríslandspún6 1 Glóðvín 17 Hafmeyjan 1 Hunangshristingur 37 Hunangsmjólk 37 Jarðarberjamjólk 37 Kirsuberjamjólk 37 Lfkjörpúns 1 Rifsberjadrykkur 37 Suðurhafseyjapúns 1 Súkkulaðidrykkur 37 Veiðimannapúns 1 Eggjaréttir: Baunaeggjakaka 15 Egg í sveppasósu 15 Eggjahræra með fuglakjöti 16 Eggjahræra með sveppum 16 Eggjakaka með sardínum 43 Eggjakökur með kjöthakki 16 Eggjarúllur 15 Einföld eggjakaka 15 Froðueggjakaka 15 Fyllt eggjakaka 15 Ofnbakaður eggjaréttur 15 Pönnukökur m. ávaxtamauki 16 Pönnukökuterta með ávaxta- lögum 16 Steikt egg i móti 16 Fiskréttir: Fiskkótelettur með sveppasósu 9 Fiskur f ostasvuntu 27 Lúða með bökuðum bönunum 41 (Sjá fteiri fiskrétti meðal ofn- bakaðra rétta). Forréttin Fylttir tómatar H Humarsalat f appelsfnukörfum 4 Raskjubátur 38 Silungur f hlaupi H Kartöfluréttir: Bakaðar kúmenkartöflur FyHtar kartöflur Haustsalat Kartöfhibætiogw Blað nr. Kartöflufiskbúðingur 32 Kartöfluhrúgur 32 Kartöflumauk með lauk 32 Kartöflurúllur 3 Kartöflusalat í mayonnaise 29 Kartöflusalat með eggjum 29 Kartöflusalat með skinku 29 Kartöflur í álpappír 32 Kartöflur í kjötsoði 29 Kartöflur í rauðvínssósu 13 Kartöflur í sinnepssósu 29 Kartöflur með papríkurjóma 13 Ofnbakaður kartöfluréttur 13 Ostakartöflur með gulrótum 13 Stöppuhringur 32 Sunnudagssalat 29 Kjötréttir: Appelsínukjúklingur 4 Álbakaður kjúklingur 39 Búlgarskur kjötréttur 30 Hrísgrjónakjötbollur 18 Hrísgrjónalifur 43 Indverskar kótelettur 30 Italskur hænsnakjötréttur 30 Karríkjúklingur 39 Kínverskur grillréttur 36 Kjúklingur I hrísgrjónahring 39 Lifrarsteik á teini Lifur á teini Mandarinukjúklingur Nautalundir Bordelaise Nautasteik með sveppatart; lettum og aspas Pylsnr á teini Rúmenskur kjötréttur Smábitasteik á teini Spánskar kjötbollur á teini (Sjá fleiri kjötrétti meðal bakaðra rétta). Ofnbakaðir réttir: Eggjaragout Fimmtudagur Fiskur og grænmeti í einui potti Föstudagur Hrfsgrjónafiskréttur Humareggjabúðingur Laugardagsr 18 36 11 3 Blað nr. Laukpottur 40 Makkarónufiskbúðingur 9 Makkarónupottur 43 Mánudagur 35 Miövikudagur 35 Ofnbakaður blómkálsréttur 33 Ostahringur í ofni 17 Spínathrísgrjón 10 S-amerískur bananaréttur 41 Texashringur 10 Ýsukál 43 Þriðjudagur 35 Salöt o. fl.; Ávaxtasalat 31 Bakaður laukur með sveppum 40 Blómkál með sveppasósu 33 Blómkálssalat 33 Grænmetissaiat 27 Gulróta- og ananassalat 31 Hrísgrjónahringur 2 Hvítkálssalat 31 Hvítkálssalat meö papriku 34 Hvítkálssalat með sveppum 34 Hvítkálssalat með tómötum 34 ítalskur blómkálsréttur 33 Karríbananar 11 Karríhrísgrjón 2 Kvöldsalat 1 Rauðkálssalat 34 Soðinn laukur 40 Spánskt hvítkálssalat 34 Steiktur laukur 3 Steiktur laukur 40 Sveppahrisgrjón 2 Tómatbuff 43 Tómathrísgrjón 2 Vínberjasalat 34 Blað nr. Bananasneiðar 7 Brauðkollur með humarsalati 31 Egg í tómatbikurum 31 Eggjahrærusneiðar 7 Eggjarist 23 Karri-rækjurist 23 Kavíarrist 23 Laxrist 23 Laxsnúðar 7 Með buffi og mandarínum 31 Með eggjum og kavíar 31 Með pylsusneyðum skyr- kremi 31 Með reyktum Iaxi og dill- smjöri 31 Með rækjusalati og gúrku 31 Með skinkurúllum 31 Með skinkusalati 31 Nautakjötsneiðar 7 Pylsusneiðar 7 Rjómaostsneiðar 7 Rækjurist 23 Salatsneiðar 7 Saltkex með ostakremi 31 Síldarsnúðar 7 Skinkurist 23 Skinkusnúðar 7 Tertubrauð 7 Tómatskinkusneiðar 7 38 Síldarréttir: 36 Fylltar síldar 5 30 Síld með grænum baunum 5 36 Síldarflök í eplarjómasósu 14 36 Síldarflök í rjómatómatsósu 5 ofn- Síldarpottur 14 Síldarrúliur 14 Síldarsalat Síldarsalat meö gúrkum og 5 18 35 eplum 14 Sjómannsfang 9 Soðin síld m. piparrótarsmjöri 5 [1 18 35 Steikt síld í kryddlegi 14 Steikt síldarflök 5 10 9 Smurt brauð: 35 Álarist 23 Sósur: Chantillysósa Möndlusósa Púnssósa Remúlaðisósa Rúsínusósa Súkkulaðisósa Vanillusósa Súpur: Blómkálssúpa Eplasúpa Kardínálasúpa Prinsessusúpa Soðsúpa með eggjalöðri Sælgæti: Bragðgóður broddgöltur Döðluhnúðar Helenarsælgæti Hnetubitar Jólastjömur KirsuberjarúHur Rommbitar Rósakúlur 24 24 24 24 24 24 3 33 22 11 11 9 21 19 44 44 19 44 44 44 m ••••••••••••••••••••••••••••••••••• •••••••••••••• SETBERG fíAUGU'SINGASTOFAM \mi Óla AIX)G OG BANNHELGI hefur að geyma sagnrr um fjölmarga álagastaði í öllum landshlut- um, svo og sögur, sem sýna hvernig mönnum hefnist fyrir, ef þeir ganga í berhögg við álögin. Kemur þar glögglega í Ijós, að landið er fulit af vættum, sem heimta sinn rétt og gjalda ber varhuga við að styggja. Að sjálfsögðu er hér engan veginn taamandi upptalning þessara staða né sagna, en þess er að vænta, að bók þessi megi verða til þess að rifja upp með mönnum fleiri frásagnir og glæða áhuga á þessu merkilega fyrirbæri í íslenzkri þjóðtrú. hÍÍ»**uV íiitiii- ARM ()IA < ■; \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.