Vísir - 11.12.1968, Blaðsíða 7
7
VlSIR . Miðvikudagur 11. desember 1968.
morgun
útlöiid í morgun útlönd 1 raorgun 'a útlönd 1 morgun
útlönd
Tillögur um breytt verðlag
á mjólkurafurBum ræddar
Stórkostleg aukning
herútgjalda í Sovét-
ríkjunum
— einktim miðað við minnkaða smjörframleiðslu
EBE-landa
• Brussel: Á ráðherrafundi í I um breytt verðlag á landbúnaðar-
Brussei komu ðvænt fram tillögur I vörum, — og er miðað aö því að
Vestur-þýzk hjálpar-
flugvél ferst í Bíafra
Genf: Óttazt er, aö DC-7 flugvél
S leið til Bíafra með birgðir til
Bíafra hafi farizt og með henni
f jögurra manna áhöfn. Flugvélin för
frá portúgölsku eynni Sao Tome
og hefur veriö saknað síðan á laug-
ardag.
Talsmaður Alþjóða kirkjuráðsms
sagði í fyrradag, aö hann hefði
fengið fregnir um það frá Bíafra,
Manescu í heimsókn
í Austur-Berlin
Utanríkisráðherra Rúmeníu, Corn-
elíus Maneseu, kom í gær í fjögurra
daga opinbera heimsókn tH Aust-
ur-Berlínar-
Utanríkisráðherra Anstur-Berlfn-
ar, Otto Winze, tók á möti honum.
' Þetta er í fyrsta skipti á sjö árum,
sem Manescu heimsækir Austur-
vÞýzkaíand. Aðalviðræðuefni í heim-
sókmmti munu verða: Alþjóðahorf-
ur og sambúðin milli Rúmeníu og
AastHr-Þýzkalands.
Nýjar
til að
friði í
London: Nýjar tilraunir er veriö
að gera, sem miða að friði í Nígeríu.
Brezkur ráðherra er farinn til
Addis Abeba í því skyni og mun
hann ræða við Haile Selassie keis-
ara og aðra helztu menn Einingar-
samtaka Afríku, sem að undan-
að flugvélin hefði hrapað um 5 km
frá flugvellinum, þar sem hún átti
að lenda. Þetta var næturflugferö.
Flugmennirnir voru ekki Norður-
landamenn. Velgerðarfélög mótmæl
enda og kaþólskra í Vestur-Þýzka-
landi áttu flugvélina.
Ohagstæður
greiðslujöfnuður
Frukku
París: Óhagstæður greiðslu-
jöfnuður í Frakklandi varð í nóv-
ember 30 sinnum meiri en í októ-
ber og stafar þaö af tilræði spá-
kaupmanna við frankann. Nam ó-
hagstæður greiðslujöfnuður sem
svarar til 85 miiljónum sterlings-
punda.
í Frakklandi hefir verið gripið til
víðtækra ráðstafana til þess aö
koma í veg fyrir ofbeldisverknaöi,
og er þess skemmst að minnast,
að um seinustu helgi var sprengj-
um komið fyrir á nokkrum stöðum.
tilraunir
koma á
Nígeríu
fömu hafa þreifað fyrir sér um
leiðir til lausnar deilunni. Tekið er
fram af brezkri hálfu, að tilgang-
urinn sé ekki að taka frumkvæöið
úr höndum Einingarsamtakanna.
Annar brezkur ráðherra er í Lagos
í sama tiigangi
draga úr smjörframleiðslunni og
auka framleiðslu á nautakjöti. Bú-
izt er við að tillögurnar sæti gagn-
rýni í löndum Efnahagsbandalags-
ins (EBE), einkum Iandbúnaðar-
stofnana.
Samkvæmt tillögunum mun
smjörverð til bænda lækka um 30
af hundraöi og mundi af þessu leiða
árlegan tekjumissi bænda í þessum
löndum svo nemi er svarar til 700
miiljóna dollara, en hér vegur tals-
vert á móti, að lagt er til að hækka
verð á þurrmjólk um 80 af hundr-
aöi. Ekki eru lagðar til neinar breyt
ingar á nautakjöti og fleski.
Bakhjarl tillagnanna er offram-
leiðsla á mjólkurafurðum, einkum
smjöri.
VinsæBdir de Guulle
og de Murville
minnkundi
París: Fyrsta skoðanakönnun, .
sem fram hefur farið í Frakklandi
eftir að gripið var til haftanna á
dögunum til stuðnings frankanum,
leiðir í ijós, að vinsældir de Gaull-
es og Couvé de Murvilles forsætis-
ráðherra hafa minnkað.
Úrslitin sýna, að 56 af hundraði
eru ánægðir með de Gaulle (59 í
fyrra mánuðí og 43 af hundraði
ánægðir með forsætisráðherran (48
í fyrra mánuði). Skoðanakönnunin
fór fram fyrir viku og voru úrslitin
birt í gærkvöldi í „France Soir“.
Rofar til
á Bretlandi?
London: Flugufr.egnir um breyt-
ingar-á brezku stjórninni voru enn
á sveimi í gær, en þær hafa verið
lýstar staðhæfulausar sem fyrr hef-
ur verið getið, en þess sáust merki
í gær, að betur horfði fyrir stjórn-
inni. Staöa sterlingspunds á mark-
aðnum batnaði og ríkisskuldabréf
hækkuðu, og einnig var orörómur
um, að tölur sem birtar veröa á
morgun (fimmtudag) um greiðslu-
jöfnuð, verði hagstæðari en búizt
hafði verið við.
Síðari fregn hermir, að í skýrslu
Englandsbanka fyrir þriðja árs-
fjórðung segi, að búast megi við
greiðsluhalla eftir árið.
London: Sovétríkin auka hem-
aðarútgjöld sín á næsta fjárhags-
ári um sex af hundraði eöa 1
milljarð rúblna og svarar það til
1700 milljaröa ísl. króna og er þetta
mesta aukning sem um getur á
friöartíma í Sovétríkjunum. Fram-
lög til landbúnaöar og til fram-
London: Brezka stjórnin hafnaði
í gær sovézkri mótmælaorösend-
ingu þess efnis, að hún hefið haft
atburöina i Tékkóslóvakíu að
skálkaskjóli til þess aö spilla
brezk-sovézku samstarfi.
1 orösendingu brezku stjórnar-
innar var minnt á, að hún hefði fyr-
Prag: í gær komst allt í uppnám
í byggingu í Ostrava, en þar er til
húsa ferðaskrifstofa. Þarna var að-
allega ungt fólk. Mikið tjón var unn
ið á byggingunnj í uppþotinu.
Blaöið „Lidova Demokracie“ vík
ur að þessum atburði og hvetur
til þess að dregið verði úr hömlum
þeim á ferðafrelsi, sem nýlega voru
settar.
í Prag hafa menn beðið í löngum
rööum fyrir utan „feröaskrifstofu
æskulýösins" og er þetta fólk sem
vil! komast til vestrænna landa. —
Um 200 ungmenni sem höföu
svefnpoka meðferöis komu sér fyr
ir utan byggingarinnar til þess aö
komast sem fyrst að er opnað yrði
á mánudagsmorgun.
„Lidova Demokracie" leggur á-
herzlu á að sérhver borgari hafi
rétt til ferðafrelsis — og bezt væri
leiðslu á nauösynjum, m. a. heim-
ilistækjum eru aukin.
Framlög til aöstoöar Afriku-
ríkjum og öðrum erlendum ríkjum
hafa ekki verið aukin, enda
hefir framleiðni ekki aukizt
í Sovétríkjunum og er miðað að
því, að bæta úr því.
ir innrásina varað viö afleiðngum
slfks skrefs. Þá tekur brezka
stjórnin fram, að Bretland hafi
fullt frelsi til þess að láta skoðanir
sínar í ljós, og endurtekur að stefna
hennar um góða sambúð Bretlands
og Sovétríkjanna sé óbreytt, en að
vísu komin undir verkum sovét-
stjórnar og framkomu.
að afnema hömlurnar með öllu sem •
fyrst. Sumir vilja komast til ann-
arra socialistiskra landa, einkum
Rúmeníu og Júgólsavfu.
Landskjálfti
á Sikiley
Patti, Sikiley: Fólk flýði héðan í ■
gær skelfingu Iostið vegna land-
skjálfta. Mörg hús löskuðust. —
Patti er skammt frá Messina,
Fólk í háhýsi neitaði að flytja *
i aftur inn í íbúðir sínar af ótta við .
að byggingin myndi hrynja.
Ekkert tjón varð á vesturhluta <
eyjarinnar, en þar biðu 272 menn
bana af völdum iandskjálfta £ jan-
úar síðastliðnum.
fíóttmu frá
Tékkósfóvaktu
Ungt fólk biður i r'óðum i von um vegabréfs■
áritun — Uppþot i ferðaskrifstofu i Ostrava
Skorinort svar Breta
til sovétstjórnarinnar
John leCarré: LAUNRAÐ um LAGNÆTTI
JOHN LE CARRÉ sýnir enn einu sinni í þessari bók, að hann er
snillingur, og George Smiley mun sannfœra lesendur um það
enn einu sinni, að hann er með slyngustu söguhetjum, sem unnt
er að kynnast.
JOHN LE CARRÉ er höfundur metsölubókanna: NJÓSNARINN, SEM KOM
INN ÚR KIULDANUM og NJÓSNARINN í ÞOKUNNI.
Bókaútgáfan VÖRÐÖFELL