Vísir - 11.12.1968, Page 10
10
SS<!
V í SIR . Miðvikudagur 11. desember 1968.
ÍNeðri deild:
1. Tollheimta og tolleftirlit —
; stjórnarfrv.
2. Eiturefni og hættuleg efni —
stjómarfrv.
3. Ráðstafanir vegna flutninga
ildar af fjarlægum miðum —
- stjórnarfrumvarp.
4. Greiðslufrestur á skuldum
‘bænda — flutningsm. Stefán Val-
;.geirsson (F).
Efri deild:
1. Tollskrá o. fl. — stjórnarfrv.
2. Breyting á lausaskuldum iðn-
aðarins í föst lán — stjórnarfrv.
3. Heilsuvernd — flutnm. Björg-
vin Salómonsson (Ab).
4. Tekjustofnar sveitarfélaga —
'flutnm. Einar Ágústsson (F).
Yfisismg —
W—> 1. síðu.
lofti eða tæmd getur brotið af sér
nokkurn ís, þar sem hún er sett
á möstur og stög eða því um líkt.
Þetta vandamál er til gaumgæfi-
legra athugunar og vonazt er til
þess að með sameiginlegu átaki á
vettvangi Alþjóða-siglingamálastofn
unarinnar megi takast að ná nokkr-
um árangri til aukins öryggis fyrir
sjófarendur.
Tjoreicsrsvæðið
M-> 1 síðu.
„Ég er fremur viðkvæmur gagn-
vart staðnum sjáifum en húsinu.
í fyrstu fannst mér kannski önnur
starfsemi henta betur á þessum
stað en starfsemi Seðlabankans.
| Það er að segja, hvort betur hæfi
að hafa þarna rólegan stað eins
og nú er, og vafalaust verður á-
fram, þegar Seðlabankinn er ris-
inn þarna, eða þá einhverja líflegri
starfsemi. Annars finnst mér rétt-
ara að líta á tjarnarsvæðið sem
eina órofa heild, fremur en deila
um einstök hús og hvort rétt sé
að leyfa að fjarlægja þau.“
Guðmundur Kr. Guðmundsson
er 31 árs að aldri, og stundaði nám
í arkítektúr í Stuttgart í V,-
Þýzkalandi. Árið ’63 kom hann
heim frá námi og hefur starfaö hér
síðan. Fýrst með Skarphéðni Jó-
hannssyni, en tvö síðustu árin
hefur Guömundur rekið sjálfstæða
teiknistofu að Bergstaðastræti 52.
Þeir Skarphéðinn hafa áður
sigrað í verðlaunasamkeppni, t.d.
í sambandi viö leikskóla og dag-
heimili og kirkjuna í Ásprestakalli,
sem töluvert hefur verið rætt um.
ÓDÝRT
Flæktur hespulopi, hosubands- og rýabandsafgangar
selst í kílópokum í dag og næstu daga. Tilvalið fyrir
kvenfélög f bazarvörur og góðgerðargjafir.
ÁLAFOSS, Þingholtsstræti 2
ROME/BEIRUT
Chesterfield
Hin nýja Chesterfield
fer sigurför um allan
Nýtt Chesterfield Filters
Mm fuffggreiðir •
SANA-bjóristn j
O Þetta verður aðeins stundar-*
fyrirbrigði að við siáum um af-J
greiðslu fyrir Reykjavík og ná-»
grenni á framleiðsluvörum SANA.J
sagði Jón Kiartansson forstjóri Á-»
fengis- og tóbaksverzlunar ríkisins 0
í viðtali við Vísi í morgun. Gárung-J
arnir segja, aö ÁTVR hafi verið 3
beðið að sjá um dreifingu á Sana- *
bjórnum, vegna þess að hann værij
„sterkur“, en því miður verðum við *
að hryggia lesendur blaðsins. ÞaðJ
er alveg tilhæfulaust. •
O Það er skiptaráðandinn á Akur J
eyri, Ófeigur Á. Ófeigsson, bæjar-e
fógeti, sem óskaöi eftir því við *
ÁTVR að stofnunin sæi um dreif-J
inguna meðan hiutafélagið er undir «
gjaldþrotaskiptum. Var ákveðið að J
verða við þeirri beiðni, að fengnu ®
samþykki fjármáiaráðuneytisins. 0
Seðlobankinn — :
> !(■; síðu ?
bankanum segir ennfremur: „í
sambandj viö umræður um
byggingarmál Seðlabankans að
undanförnu, hefur komið fram
sú skoðun, að æskilegt væri að
varðveita hús það, er Thor
Jensen reisti á sínum tíma á
Fríkirkjuvegi 11. Fari svo, aö
borgaryfirvöld telji varðveizlu
hússins æskilega, mundi Seöla-
bankinn vilja stuðla að henni
með því að taka að sér allan
kostnað af því að flytja húsið
á annan stað í Reykjavík og
koma því þar fyrir, þegar að
því kemur, að úr byggingar-
framkvæmdum geti oröið af
hál|u Seðlabankans. Mun mál
' þetta' verða rætt við borgar-
stjóm Reykjavíkur og kannað,
hverjar leiðir verði taldar heppi-
legastar í þessu efni.“
BELLA
Ef þaö er rauðhærður náungi með
gleraugu, sem hefur oft reynt að
komast í samband við mig og sem
ég veit ekki hvað heitir, segðu
honum, að ég sé farin.
mm
i DAG
Sunnan hvass-
viöri eða storm-
ur rigning fyrst og
síðar skúrir. Hiti
4 — 6 stig.
Afsteypur —
m—> i6. siöu.
— Ég leitaði eftir leyfi hjá J
Þjóðminjasafninu, sagði Bárður, •
til þess að gera afstevpur og •
selja og fékk það ásamt Bimi J
Th. Björnssyni, listfræðingi, •
sem velur munina ’og sér um*
kynningu á þeim með texta- J
samningi á ensku en miðaðervið •
það m.a., að útlendingar kaupij
þá sem minjagripi og hefur það »
orðið svo að salan í þessumj
minjagripum hefur orðið ágætj
og hefur skapað gjaldeyrisöfl- •
un, svo færist það í aukana að J
Islendingar kaupi gripina. Fyfir •
nokkrum ámm fór ég til Eng- •
lands til að kynna mér nýja að- J
ferð við afsteypu. Þessi aðferö •
er þannig frábmgðin gömlu J
sandsteypuaðferðinni að með J
henni er hægt að kópiera þessa ö
gömlu muni 1 þvi formi sem ?
þeir em.í á safninu, hún byggist •
á miðfióttaaflinu og nefnist *
„centrifugal casting" á erlendu ®
máli, Jú, ég vinn einnig að o
öðmm hlutum en afsteypu. Fyr
ir nokkmm árum var ég hjá
Gull og silfursmiðju Gunnlaugs
Magnússonar og teiknaði þá hjá
honum nokkrar jólaskeiðarnar.
sem orðnar eru safngrioir þessar
eldri, þá teiknaði ég líka stand-
ard-munstrið ,,Vorið“. sem
þekkt er á borðbúnaði.
Móbrúnn frakki hefir verið tek-
inn í misgripum á Resturant- ís-
land (sunnudag síðastl.) Sá sem
hefir tekið hann er vinsamlega
beðinn að skila honum á Restau-
rant Island og taka sinn.
Vísir 11. des. 1918.
TILKYNNINGAR
Kvenfélag Óháða safnaðarins.
Fundur á fimmtudagskvöld kl.
8.30 í Kirkjubæ.
Jólafundur Hallgrímskirkju.
Jólafundur verður haldinn
fimmtudaginn 12. des. kl. 8.30
i telagsheimili kirkjunnar. Fjöl-
breytt dagskrá. Hulda Emilsdótt-
ir söngkona svngur og leikur á
gítar. Kaffi. — Konur taki með
sér gesti.
Fró
Brauðskálanum
WILTON TEPPEN SEM ENDAST OG ENDAST
■ EINSTÆÐ ÞJÓNUSTA! — KEM HEIM TIL YÐAR MEÐ SÝNISHORN. — TEK MÁL OG GERI BIMDANDI VERÐTILBOÐ YÐUR AÐ KOSTNAÐARLAUSU! r 1 -t . -- '
I Daníel Kjartansson . Sími 31283
Langholtsvegi 12 6
Köld porö
Smurt brauð
Snittur
CocktaiLnittur
Brauðtertur
Brauðskálinn
Sími 37940