Vísir - 11.12.1968, Page 11

Vísir - 11.12.1968, Page 11
VlSIR . Miðvikudagur 11. desember 1468. 11 4 | BORGIN j i BORGIN Siysavarðstofan, Borgarspítalan un. Öpio aflan sóiarhringinn. Að- «n»s móttaka siasaðra. — Simi 31212. SJUKRABIFREIÐ: Simi 11100 i Reykjavík. iHafn- arfirði 1 sima 51336. NEYÐARTTLFELLI: Ef ekki næst i beimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum 1 síma 11510 ð skrifstofutima. — Eftir kl. 5 síðdegis 1 sima 21230 1 Revkiavík Næturvarzla f Hafnarfirði aðfaranótt 12. des: Gunnar Þár Jónsson Móabarði 8b, sími 50973. i.ÆKNAVAKTIN: Sfmi 21230 Opið alla virka daga frá 17—18 að morgni. Helga daga er opið allan sólarhringinn. KVÖLD OG HELGl- DAGAVARZLA LVFJABÚÐA. Apótek Austurbæjar — Vestur- bæjarapótek. Kvttldvarzla er tíl kl. 21. sunnu- daga og helgidagavarzla kl. 10-21. Kópavogsapótek er opið virka daga kl 9-19 laugard. ld. 9-14 helga daga k1 13-15. Keflav.' ur-apótek er opið virka daga kl. 9—19. laugarlaga kl. 9—14. helga daga kl 13—15. NÆTURVARZLA lVFJABOÐA: Næturvarzla apótekanna t R- vf-v, Kópavogi og Hafnarfirði er i Stórholt 1 Simi 23245 ÚTVARP Miðvikudagur 11. des. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Klassisk tónlist. 16.40 Framburðarkennsla í esperanto og þýzku. 17.00 Fréttír. Lestur úr nýjum bama- bókum. 17.40 Litli bamatíminn. Gyða Ragnarsdóttir stjóm- ar þætti fyrir yngstu hlustenduma. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Sfmarabb Stefán Jónsson talar við menn hér og hvar. 20.00 Svíta úr Sisyfos eftir Karl- Birger Blomdahl. 20.20 Kvöldvaka. a. Lestur fomrita Halldór Blöndal les Víga- Glúms sögu (4). b. Sönglög eftir Evþór Stefánsson. Snæbjörg Snæ bjamardóttir og Guðmund ur Guðjónsson syngja, c. Skáid segir frá. Hallgrímur Jónasson kenn- ari talar um Sturlu Þórð- arson. d. I hendingum Sigurður Jónsson frá Hauka gili fiytur vísnaþátt. e. Þuríður sundafyllir og Þjóðólfur Ágústa Björnsdóttír fiytur þjóðsöguþátt . f. Kvæðalög. Kjartan Ólafsson kveður úr Alþingisrimum, svo og Haustkvöld eftir Stein- grim Thorsteinsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Þriðja stúlk- an“ eftir Agöthu Christie. Elias Mar les (7). 22.35 Gestur I útvarpssal. Bodil Höjsgaard frá Danmörku syngur negrasálma. Rögnvaldur Sigurjónsson leikur á píanó. 22.50 Á hvítum reitum og svört- um Guðmundur Arnlaugsson fiytur skákþátt. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SJÖNVARP Miðvikudagur 11. des. 18.00 Lassí. 18.25 Hrói höttur. 18.50 Hlé. 20.20 Fréttir. 20.30 Söngvar og dansar frá Kúbu. 20.40 Phffft. Bandarísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Judy Holli- day, Jack Lemmon, Jack Carson og Kim Novak. 22.05 Miilistríðsárin. (11. þáttur). Sumarið 1923 hemámu Frakkar Ruhr héraðið. Efnahagskerfi Þýzkalands hrundi til grunna og fyigi nasista- flokksins jókst. f Banda- ríkjunum urðu örar fram- farir í atvinnulífi, en Ku Klux Klan efidist. Þýðandi og þulur: Bergsteinn Jóns- son. 22.30 Dagskrárlok. TILKYNNINGAR Kvenfélag Flugbjörgunarsveit- arinnar, heldur jólafund miðviku- daginn 11. des. kl. 9 í félagsheim ilinu á Reykjavikurflugvelli. Sýni kennsla á jólaskreytingum. Happ drætti og fleira. Munið jólasöfnun Mæðrastyrks nefndar á Njálsgötu 3. — Sími 14349. Opið frá kl. 10-6. Gleðjið fátæka fyrir jólin. Mæðrastyrksnefnd. Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tima. Frá jólasöfnun Mæðrastyrksnefnd an Munið einstæðar mæður með böm, sjúkt fólk og gamalt. Mæðrastyrksnefnd. iBDEQg iialmiir Maður skyldi minnast þess, að ganga ekki með húsveggj- um þessa skjálfandi daga! Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 12. desember. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl. Árla dags gerist að öllum lík- indum eitthvað það, sem kann að hafa allvíðtækar afleiðingar á allar aðstæður þínar á næst- unni, fremur jákvæðar, en varla þó að öllu leyti. Nautið, 21. apríl til 21. maí. Athugaðu hvort ekki er eitthvað í sambandi við þína nánustu, sem þarfnast lagfæringar af þinni hálfu — jafnvel að þú haf- ir átt sök á því óbeint með fljötfæmi eða athugunarlevsi. Tvíburamir, 22. mai til 21 júni. Einbeittu þér eftir megni að hverju viðfangsefni, unz það er leyst, annars kemurðu Iitlu í verk, því að margt mun kalla i dag. Mikillar aðstoðar mun og vart að vænta. Krabbinn, 22. júní til 23. júll. Þú ættir ekki að ganga frá nein um afdrifaríkum breytingum í dag. Veit hver hvað hann hef- ur, en ekki hvað hann hreppir. Láttu þér nægja hversdagsleg skyldustörf í bili að minnsta kosti. Ljónið, 24. júli tii 23. ágúst. Góður dagur, en þó varla til mikilla breytinga eða róttækra aðgerða eða ákvarðana. Þér mun lánast bezt róleg yfirvegun og vandvirkni í sambandi við skyldustörf og önnur viðfangs- efni. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept. Þú ættir að geta komizt að góðum samningum i dag, ef þú beitir lagni og heldur ekki um of fram þínum sjónarmiðum. Það lítur út fyrir að kvöldið geti orðið einkar ánægjulegt. Vogin, 24. sept tíl 23. okt. Láttu ekki uppskátt um vissar fyrirætlanir þinar, þvi að enn er undir ýmsu komið, hvort þér tekst að koma þeim í fram- kvæmd. Athugaðu kostnað all an nákvæmlega fyrirfram. Drekinn, 24. okt til 22. nóv. Taktu aðsteðjandi erfiðleikum með jafnaðargeði, það dregur úr þeim innan skamms á óvæntan hátt. Þeir munu reynast þér einna bezt, sem þú hugðir sfzt, hinir sæmilega. Bogmaðurinn, 23. nðv.—21. des. Gerðu ekki ráð fyrir aðstoð eða skilningi þinna nánustu, þótt með þurfi í dag, og leitaðu frem ur til kunningja en vina um að stoð. Kvöldið ættirðu að nota til hvíldar og fhugunar. Steingeitin, 22. des tíl 20. jan. Eitthvað kann að ganga úrskeið is 1 dag, sem kemur þér mjög á óvart og f nokkur vandræði. Þó mun nokkuð rætast úr, áður en dagurinn er allur, ef þú flan ar ekki að neinu strax. Vatnsberinn, 21. jan. tí) 19 febr Segðu ekki hug þinn allan, en taktu vel eftir orðum og við- brögðum annarra. Verði álits þíns leitað, ættirðu að koma þér hjá ákveðnum svörum, sem vekja kunna andúð. Fiskamlr, 20. febr. tíl 20. marz Það er ekki óliklegt að eitthvað komi þér mjög á óvart I dag og sumt gleðilegt. Yngri kyn- slóðin á ástaláni að fagna en spumingin er hve lengi það varir. < ALLl FRÆNDI VERKTAKAR - VINNUVÉLALEIGA Loílpressiir - Skurðnröíiir líruuar Tökum að okkur alls konar framkvœmdir bœði f tíma-og ókvœðlsvlnnu Mikil reynsla í spfengingum FRIMERKI. -ýðveldið (1944-1968. svo til öll merkin til núna. notuð ónotuð og 'vrstadagsumslög Ennþá okkar sama lága verð. Bækur og Traðarkotssundi 3 Gegnt Þióðleikhúsinu. éMÉámnmhwm a 82120 a rafvélaverkstædi s.melsteds skeifan 5 rökum að okkur: ■ Motormælingar ffl Mótorstilbngar fl Viðgerðu á rafkerfi dýnamóum og störturum ^ Rakeþétturo raf- kerfið farahlutir á taðnum. ÁLAFOSS GÓLFTEPPt L er rétta undirstaöan A ALAF0SS ÞINGHO^SSJR/T TT AtM1M * MLtt i mm'

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.