Vísir - 11.12.1968, Blaðsíða 12
VISIR . Miðvikudagur 11. desember isoa.
Það var eias og Houghton gæti
sér til um hugsanir hans. „Alex-
andría er ein af fjölskyldunni, hún
hefur verið alin upp i þeim sanna
fjölskylduanda ...“ Hann lækkaði
röddina. „Hvað lengi heldurðu svo
að hjónabandið endist, ef systir
mín kemst að því, að þú hafir ver-
ið að gamna þér við þessa stelpu-
drós hinum megin við fljótið?"
Þá fyrst skildi Charles aö hverju
Houghton hafði stöðugt verið að
sveigja. Það var þess vegna, sem
hann hafði beðið; þess; hótun var
rýtingurinn, sem hann hafði leynt
undir skikkjulafinu.
„Þannig liggur þá landið Char-
les ... þú hefur um tvennt að
velja. Annaö hvort gengurðu í leik
með mér og ég held hlífiskildi yfir
þér, eða þú ríst gegn mér og glatar
öllu, einnig Alexandríu. Svona ein-
falt er það, gamli minn“.
Charles reis úr sæti sínu. Hann
var stirður í bakinu og sársaukinn
í fætinum lítt bærilegur. „Ég verð
víst að svipta þig þeirri fólskulegu
ánægju, Houghton sæll“, mælti
hann furðu rólega, „þar eð ég er
á leiöinni upp til Alexandríu, stað-
ráðinn í að segja henní sannleik-
ann. Sjálfur",
Houghton sperrti upp brúnimar.
„Einmitt það? Ég leyfi mér að
draga það í efa“. Og þegar Charles
var kominn út að dyrunum. „Þú
hefur ekki hug til þess. Þú þorir
ekki að hætta á að glata öllu ...
öllu, einungis til þess að láta mig
setja ofan“.
Charles nam staðar við þrösk-
uldinn og leit um öxl. „Hvemig
sem fer á milli okkar Alexandríu,
þá selur hún ekki hlutabréfin“,
sagði hann.
Hann sá að Houghton föinaði. Sá
hann taka pípuna úr munni sér,
halda henni milli handanna og
ganga skref fram.
„Fjandinn hirði þig“, hvæsti
hann. „Þú snerir fööur mínum gegn
mér. Þú hefur engan rétt á að vera
hérna og hefur aldrei haft. Þú hef-
ur aldrei unnað Alexandríu. Það
hef ég sagt henni. Hvað eftir ann-
að....“ Hann hreytti oröunum
út milli samanbitinna tannanna.
„Ég hef sagt henni það. Þaö hef-
ur enginn unnað henni, nema ég.“
Charies starði á hann, furðu
ÝMISLEGT ÝMISLEGT
33435
rökum af ottkui nvers xonai tnurm
og sprengivinnu ! húsgrunnum og ræs
um Leigjum ú» toftpressur 09 víbr
sleða Vélaleiga Steindórs Sighvats
iOnai Alfabrekla við Suðuriands
braut aimi 10435
TEKUR ALLS KONAR KLÆÐNlNGAR
FUÓT 06 VÖNDUÐ VINNA
ClRVAL AF AKLÆÐUM
LAUCAVEð 62 - SlHI 10625 HEIHASlMI tUU
BOLSTRUN
Svefnbekklr i úrvali á verkstæðisveröi
GlSLI
JÓNSSON
AkurgerOi 31
Smi 35199.
Fjölhæt iarðvinnsluvél ann-
ast lóðastandsetningar. gref
húsgrunna, bolræsi o.O.
lostinn. Það heyrðist lágur smellur,
þegar Houghton braut pípumunn-
stykkið á milli fingranna. í þetta
skiptið fannst Charles, sem hann
væri skyndil. sviptu allri fótfestu,
og við honum gini gjá, hyldjúp og
myrk. Og hann sá Houghton —
eöa öllu heldur fann hann taka
furðulegum breytingum í þögninni.
Hvemig hann virtist allt í einu
koma auga á pípubrotin, snúa sér
undan eins og hann vissi ekki, hvern
ig hann ætti að bregðast við athæfi
sínu og leggja brotin loks gætilega
á öskubakkann.
„Góða nótt, Charles", mælti
hann svo lágt, að nálgaðist hvfsl.
„Ég vona að þú segir henni aflt.
Það veit guð, ég vona það“.
Charles svaraði engu, en hélt
fram í anddyrið og síðan upp stig-
ann, hægum skrefum: Þessu atriði
var lokið. Það, sem hann hafði
komizt að raun um annars vegar
og fengið gmn um hins vegar, kom
honum ekki að neinu gagni. Sú
tilfinningaflækja, sem lá bak við
framkomu Houghtons, var honum
ofviða. Hið eina, sem hann greindi
ljóst og sárt, var hin hræðilega
og myrka átakaflækja mannlegra
tilfinninga. Hann fann til vaxandi
samúðar — ekki einungis gagnvart
Charles hinum, heldur þeim öllum,
undantekningarlaust. Hafði Charles
hinn einnig fundið þetta — var
þessi tilfinning ef til vill eitt af því,
sem honum hafði að sWustu orðið
ofraun og stuðlað þannig að minnís
hvarfj hans? Hann gat ekki orð-
ið þeim að neinu iiöi, engu þeirra
... þvert á móti var hann til neydd
ur að valda enn meiri sársauka
og þjáningum. Það hefði farið bet-
ur að hann væri enn í New York
á stefnulausu rangli um götur og
stræti.
Þegar hann kom að svefnher-
bergisdyrunum nam hann ósjálf-
rátt staðar og svipaðist um. Dym-
ar að herbergi Austin Parsons, fyr-
ir enda gangsins stóðu í hálfa gátt.'
Án þess að hann vissi sjálfur
hvers vegna, hélt hann þangað.
Ljós logaði á lágum lampa þar
inni. Miðaldra, feitlagin hjúkrunar-
kona, sem sat og las í ódýru tíma-
riti, leit gremjulega á hann, reis
ekki úr sæti sínu, svaraði ekki
þegar hann bauð henni gott kvöld
lágum rómi.
Austin Parson lá undir hvítri
ábreiðu, báðar hendurnar ofan á
henni. Hann var með opin augun.
Sá hann Charles standa þama? Það
varð ekki á neinu séð. Hann lá
þarna eins og lík, sem átti það
eitt eftir að skilja formlega við.
Svo gersamlega einn, að óumræði-
legri einmanaleika var ekki unnt að
hugsa sér.
Og Charles var í þann veginn að
hverfa aftur á brott, þegar hann
sá vísifingurinn á hægri hönd Aust
in Parsons lyftast eilítið — og
hnfga sfðan máttvana niður aftur.
Charles hrökk við — var þetta
ímyndun hans, eða gát það átt
sér stað. Hann beið. Hreyfingin
endurtók sig ekki, en hann beið
samt.
Ef fingurinn hafði í raun og
veru hreyfzt?
Þannig leið mínúta, tvær minút-
ur, þrjár. Charles langaði til að
athuga andlit og augnatillit Par-
sons, en þorði ekki að hafa augun
af hægri hönd hans.
Og skyndilega var eins og hann
fengi svar við spurningu sinni,
svar, sem tók af allan vafa. Vísi-
fingurinn lyftist aftur, örlítið, hneig
svo máttvana niður.
í þetta skiptið var hann viss.
Hann fann hjartað berjast ákaft
á barmi sér. Skvndilega vaknaði
með honum heit von. Hafði Austin
Parson séð að hann starði á hægri
hönd hans? Var hann að reyna að
koma á eins konar sambandi við
hann?
Sem betur fer getur þú ekki haft
áhrif á hann framar, hafði Hough-
ton sagt fyrir skammri stundu.
Samt sem áður hafði Charles heyrt
Houghton hvísla í símann ... slíkt
hneyksli mundi ríða föður mínum
að fullu. Hvernig mátti hneyksli
hafa áhrif á sjúkleika Parsons, ef
hann hefði ekki minnstu hugmynd
um hvað fór fram í kringum
hann. Var þaö hugsanlegt að
Houghton hefði grun um að ef til
vill væri faðir hans ekki gersvipt-
ur allri skynjun og skilningi?
„Sefur hann ekki?“ spurði Charl-
es hjúkrunarkonuna lágt. „Hvers
vegna er hann ekki sofnaður?”
Hjúkrunarkonan leit á hann og
hirti ekki um að leyna gremju
sinni yfir þessari truflun á lestr-
inum „Kemur þaö elcki út á eitt,
hvort hann sefur eða ekki? Hann
gerir ekki neitt, og þreytist því
ekki, svo það er ekki við því að
búast að hann sofi“.
„Hafið þér ekki undir höndum
einhver lyf til að gefa honum, svo
hann geti sofnað?"
Sparið
peningana
Gerið sjálf við bflinn.
Fagmaöur aðstoðar.
NÝJA BlLAÞJÓNUSTAN
Sfml 42530
Hreinn bíll. — Fallegur bfll
Þvottur, bónun, ryksugun
NÝJA BlLAÞJÓNUSTAN
Sfmi 42530
Rafgeymaþjónusta
Rafgeymar 1 alla bíla
NÝJA BlLAÞJÓNUSTAN
Sfmi 42530
Varahlutir t bflinn
Platínur, kerti, háspennu-
kefll, ljósasamlokur, perur,
frostlögur, bremsuvökvl,
olíur o.fl o.fl
NÝJA BlLAÞJÓNUSTAN
Hafnarbraut 17.
Simi 42530
Svissnesk úr.
Þórður Kristófersson úrsm.
Sala og viðgerðaþjónusta
Hrfsateig 14 (Hornið við Sondlangaveg.)
Sími 83616 Pósthóif 558 • Reykjavík.
' STOPHIM! ÞONT
LÆT H/M RBACH THE
Tarzan, þaöer ég, Kórak.
Kórak, sonur minn... hér í Pal-ul-don,
Stöðvið hann. Látið hann ekki ná haia-
eða er þetta tilraun til að leika á mig? lausa guðnum.
Ibúðir
til sölu
2ja herb. íbúð viö Óöinsgötu.
3ja herb. íbúð f Kópavogi útb.
kr. 200 þús.
3ja herb. íbúð við Lokastfg 1
steinhúsi, mjög gðð íbúð.
3ja herb. ibúð í Laugames-
nverfi góöir greiösluskilmálar.
Ný 3ja herb. íbúð á jarðhæð
við Skólagerði, mjög falleg fbúð.
Ný 4ra herb. íbúð í Kópavogi.
Nýtt glæsilegt einbýlishús í \
Árbæjarhverfi, skipti á minni 1
íbúð koma til greina.
Fokhelt einbýlishús með 2 bfl-
skúrum í Amamesi, húsið seilst
f þvf ástandi sem kaupandi ósk-
ar.
Fokheld 6 herb. sérfiæð með
bílskúr í Kópavogi, útb. kr. 200
þús.
Hef ávallt íbúöir sem skipti
koma til greina með.
Fosteipo-
miðstöðin
Austurstræfi 12
Síroar 20424 - 14120
heini. 83974.
/^K Velj«m
Wislenzkt
til fölagjafa
ÍAxS/V'
RAUDARÁRSTiG 31 SáUH 23022
ÍsUmdingiit
ísnioU
I Vestfirðingar Norðlendú-ga
og Austfirðingar heima oj
heiman! Fylgizt með «
.fSLENDINGI - fSAFOLD“
• Áskrift kostar aðeins 300 kr.
Áskriftarsíminn er 96-21500.
BLAÐ FYRIR VESTFBRÐl
NORÐUR- OG AUSTURLAND