Vísir - 11.12.1968, Page 13

Vísir - 11.12.1968, Page 13
VlSIR . Miðvjkudagur 11. desember 1968. 73 Viðtal dagsins — 9. síöu. grunnsins. Það má því líta á Jgeasar mælingar, sem einn lið I jarðfrasöilegri athugun á því bergi, sem landið er myndað úr. Það iiefur komið í ljós, að á eldgosabeltinu á Reykjanes- skaga er segulsviðið óvenju sterkt, en veikt báðum megin við það. Svipaö háttaiag á sér stað í hafinu suðvestur af land- inu, á Reykjaneshryggnum svo- kallaöa, gildir raunar um alla úthafshryggi, sem , liggja um flest úthöf. Hér er um að ræða fyrirbæri, sem hefur einhverjar djúpstæöar orsakir, sem ekki era vel þekktar, enda erfitt um vik að rannsaka berggrunn út- hafanna. Meö þvi að rannsaka þessi fyrirbæri hér á landj gefst ef til vill færi á að leysa gátuna. Þegar hér er komið stendur Þhrbjöm upp og gengur með undirrituðum að segulsviðskort inu, en þegar er búið að kort- leggja töluvert svæði á suövest urhluta landsins. Svæðið hefur verið kortlagt með hinum ýmsu litum eftir styrkleika segulsviös ins á hverjum stað. Seguisviðið hefur ekki verið kortlagt vegna þess að við búumst endilega við að eitthvað hagnýtt komi úr þessum mælingum. En þegar kortið hefur verið gert koma ýmsir sérkennilegir hlutir í ljós, sem við kunnum enga skýringu á. Við nánari athugun kann aö koma í Ijós að sum þessara sér- kenna standi í sambandi við jarðhita, önnur í sambandi við sérstök jarðefni (hann bendir m.a. á tvo mjög sterka bletti og neitar þvi ekki aö þarna gæti verið járngrýti, þó að hann telji það heldur ósennilegt) og enn önnur geta staðið í sambandi við heildarmynd af uppbygg- ingu landsins. Þessar segulmælingar og kort lagningin er einmitt gott dæmi um undirstöðurannsóknir. Það er rennt nokkum veginn blint i sjóinn og hagnýt not koma ekki i ljós fyrr en við rannsóknina. Ef til vill verða engin hagnýt not af rannsókninni, nema mannsandinn hafi bætt ein- hverju' við þekkingarforöa sinn. Ný gerð fjarlægðarmælis Eitt af þvi, sem við höfum unnið að undanfarið eru tilraun ir með nýja gerð af fjarlægðar- mælum, segir Þorbjörn. Þetta er elektróniskur mælir, þ.e. mælir sem byggist á útvarpsbylgjum. Ef vel tekst til er hugmyndin sú að nota hann við staðsetningu flugvélarinnar, þegar segulmæl- ingar eru f gangi. Tækið á að gefa frá sér tón, sem breytist með f jarlægðinni í móttakarann. Með þessu vonumst viö til að fá nákvæmari staðsetningu fyrir mælingarnar. Tækið myndi bæta úr brýnni þörf, því að sannast sagna em tæki, sem not uð em nú við staðsetningu varla nægjanlega nákyæm. Það er bezt að taka það’fram, að tillaunirnar eru ekki það langt á veg komnar, að hægt sé að fullyrða um hvort tækið stenzt kröfurnar. — Það má taka það fram í lokin, ef einhver skyldi halda að fá einkaleyfi á tæki, sem ■ m ^ þessu, að það verður að sjálf- 11 I d sögðu gert, enda væri þama um merka nýjung að ræða, ef vel að vísindamenn nútímans séu tekst til. svo utan við sig, að þeir gleymi —vj— Seljum bruna- og annað fyllingarefni á mjög hagstæðu verði. Gerum tilboð í jarðvegsskipt- ingar og alla flutninga. ÞUNGAFLUTNINGAR H/F Sími 34635 Pósthólf 741 Atvinnuflugmenn Aðalfundur F.Í.A. 1968 verður haldinn að Hótel Sögu (hliðarsal) fimmtudaginn 12. des. kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. S tj órnin Atvinna Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í apóteki. Eiginhandarumsókn, er tilgreini aldur, mennt- un og fyrri störf, sendist augl.d. Vísis merkt „Framtíðarstárf — 987“. , .. „ •• ’IUiTfvV. v 7/7 sölu Dodge-Weapon árg. ’53 með 12—14 manna húsi og diesel Perking vél. Bílasala Matthíasar, Höfðatúni 2, sími 24541 raitœkjavinnustofan TENGILL Ódýrar útiljósaseríur samþykktar af raffanga- prófun rfkisins. SÓLVALLAGÖTU 72- Reykjavík. Sími 22530. Heima 38009 ANDRI H.F., HAFNARSTRÆTI 19, SIMI 23955 Jólafundur HVATAR Hvöt félag sjálfstfeðiskvenna heldur jólafund sinn miðvikudaginn 11. þ.m. kl. 8.30 í Sjálf- stæðishúsinu. Skemmtiatriði: 1. Blandaður kvartett syngur jólalög. Sigurveig Hjaltested, Margrét Eggertsdótt- ir, Sverrir Kjartansson, Hjálmar Kjartansson, Ruth Little Magnússon annast undirleik. 2. Jólahugvekja. Séra Ólafur Skúlason. 3. Kaffidrykkja 4. Jólahappdrætti. 100 vinningár. 5. Sýning frá íslenzkum heimilisiðnaði. Sýnd- ur verður margvíslegur handunninn ísl. fatn- aður. Félagskonur og fleiri sýna. Félagskonur f jölmennið og takið með ykkur gesti. STJÓRNIN Ryðverjum bílinn FIAT Látið okkur gufuþvo mótor bifreiðarinnar! Við ryðverjum með því efni sem þér Látið okkur gufubotnþvo bifreiðina! sjálfir óskið, Hringið og spyrjið hvað Látið okkur botnryðverja bifreiðina! það kostar, áður en þér ákveðið yður. Látið okkur alryðverja bifreiðina! FIAT-umboðið Laugavegi 178. Sími 3-12-40. TRESMIÐJAN VIÐIR H.F. AUGLYSIR CUPA-sjónvörpin komin aftur. — Munið: 3ja ára ábyrgð fylgir hverju sjónvarpi. Trésmiðjan Víðir hf. Laugavegi 166. Sími — 22222 —22229 t&SðSiM

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.