Vísir - 11.12.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 11.12.1968, Blaðsíða 14
m TIL SOLU Vinsæl jólagjöf. Tryggið yður fallegu vöfflusaumuðu púðana í Hanzkagerðinni, Bergstaðastræti 3 áður en þeir hækka. Takmarkað efni. Einnig f síma 14693. Exacta, Exa. 111 sölu linsur 135 mm thelephoto, 35 mm gleið homa. Uppl. f síma 11740. Skfðí, skíðastafir ag skíðaskór nr. 40 til sölu. Sími 18459. Til sölu Rafha eldavélasam- stæða, Uppi. i síma 51279. Bamakojur með dýnum til sölu. Sanngjamt verð. Sími 41982. Hárgreiðslustofur. Til sölu eru tvær notaöar TACO hárþurrkur. — Seljast mjög ódýrt. Uppl. í síma — 22719. „Master“ hitablásari, 75.000.00 BTH til sölu. Verð 10.000.00 kr. Uppl, 1 sfma 18021. Tfl sölu bamavagn vel með far- in eldavél (Rafha), 6 volta miðstöð í Chevrolet. Til sölu að Skipasundi 32, kjallara. Til sölu nýir ódýrir stál-eld- húskollar. Fornverzlunin, Grettis- götu 31. — Sími 13562. Til sölu 100 w magnari lítið not- aður, 8 input. Selst ódýrt. Uppl. í síma 40157 eftir kl. 7. • --------------------- Vöfflusaumaðir púðar til sölu — Tilvaldar jólagjafir. Uppl. í síma 51015. Sem ný leikgrind (hringlaga) til sölu á kr. 1500. — Uppl. í sfma 33456. FYRIR UTAN GENGISFELL- INGU OG iARÐ- SKJÁLFTA snýst tnlið um Qandq/ þvoftavélarnar (a. m. k. hinum 930 stoltu eigendum og 9300 aðdáendum). (PFflFF ) Skólavörðustíg 1 A Simi 13725 VTSIR . Miðvíkudagur 11. desember 1968. Baraavagn tii sölu. Uppl. í síma 22439. Vil selja baðker og W.C. kassa. Uppl. á Grandavegi 31 eftir kl. 7 á kvöldin. Notað mótatimbur til sölu. 1x6, 1x4 og 2x4. Uppl. í síma 16596 eftir kl. 7 á kvöldin. Húsmæður spariö peninga. Mun ið matvörumarkaðinn við Straum- nes, allar vörur á mjög hagkvæmu verði. Verzl. Straumnes, Nesvegi 33 Notað. Bamavagnar, bamakerr- ur bama og unglingahjól buröarrúm vöggur, skautar, skíði, þotur, með fleiru handa börnum. Sími 17175. Sendum út á land, ef óskað er. — Vagnasalan, Skólavörðustíg 46, umboðssala, opið kl. 2—6, laugard. kl. 2—4. Litaðar Ijósmyndlr frá .;afirði, Suðureyri, Flateyri, Þingeyri, Bíldu dal, Patreksfiröi, Borgarf. eystra, Sauðárkróki, Blönduósi og fl. stöð- um. Tek passamyndir. Opið frá kl. l til 7. Hannes Pálsson, ljósm. Mjóuhlfð 4. Sími 23081. ÓSKAST KEYPT Tökum í umboðssölu heimilis- tæki, sjónvörp, útvörp, segulbands tæki o.fl. Raftækjabúðin á horni Snorrabrautar og Hverfisgötu. — Sími 21830. Kaupum hreinar léreftstuskur. Offsetprent Smiðjustíg 11. — Sími 15145. Gólfteppi óskast til kaups, stærð 4x4,5 m. Uppl. í síma 18021. Mótatimbur óskast. Uppl. í síma 11092 eftir kl. 7 á kvöldin. Leikgrind með neti óskast. — Jppl. í síma 82626. Kaupum notuð vel með farin húsgögn, gólfteppi o.fl. Fornverzl- unin Grettisgötu 31. Sími 13562. FATNAÐUR Til sölu falleg svört kápa með skinni, stærð 44. Kjólar nr. 42, föt Dg jakki fyrir eldri mann, Stmi — 33014. Til sölu nokkrir kjólar t.d. 2 svartir stuttir annar ónotaður, hinn lítið. Verð kr. 700 stk. Sími 36308 á kvöldin. Jól — Jól — Jðl. Amma eða mamma mega ekki gleyma beztu jólagjöfinni handa henni, það er EKTA LOÐHÚFA. Póstsendum. - Kleppsvegur 68 III hæð til vinstri, sími 30138. HÚSGÖGN Tveir djúpir stólar (eldri gerð) til sölu. Uppl, að Njálsgötu 104. Vil kaupa stoppaða stóla eða sett smíðaö hjá Búslíð hf. í tíð Ingi- mars Jónssonar (Útskorið með hornmynd á hlið). Uppl. í síma 16229, Sófasett með láusum púðum til sölu, selst ódýrt. Sími 14779. Ath — Nýlegt danskt eikarskrif- borð til sölu á Grettisgötu 77 III. hæS. ■' Svefnhefbergissett til sölu. — Uppl. í síma 17718 eftir kl. 4. HEUVULISTÆKI m Til sölu Rafha isskápur á 1500 kr Mile þvottavél á 4000, 90 1 suðu- pottur á 2500 og saumavélarmótor á 800 kr. Uppl. í síma 33269. Sem ný sjálfvirk English Electric þvottavél til sölu. Uppl. að Týs- götu 6, kjallara kl. 6 — 10 e.h. Sem nýr General Electric tau- þurrkari til sölu. Uppl. í s. 17047. BILAVIÐSKIPTI Óska eftir að kaupa bensínmið- stöð í Volkswagen. Sími 11145. Innheimtumenn, sölumenn. — Volkswagen 1300 með bensínmið- stöð og talstöð til leigu til langs tíma ca. 1—4 mán. Tilboð sendist augld. Vísis merkt ,,Volkswagen“. Tilboö óskast í óökufæran Willys jeppa árg. ’42. Er með þremur vara dekkjum. Jeppinn er á bílaverk- stæði við Reykjavíkurveg Hafnar- firði. Tilboð merkt „999“ sendist fyrir 18. des. Óska eftir að kaupa sendiferðabíl. Uppl. í sítna 17673. Willys-jeppi. Af sérstökum á- stæðum er góður nýyfirfarinn Willys-jeppi með stálhúsi til sölu. Uppl. í síma 33097 eftir kl. 7 í kvöld. Vörubíll. Ford ’59 þrjú og hálft tonn til sölu. Skipti rpöguleg. Simi 24892 eftir kl. 7. Til sölu góöur Rússajeppi árg ’56 skipti á ódýrari bíl koma til greina Uppl. 1 sima 19771. Morris Oxford árg 1949—’54 ósk ast til niðurrifs. Uppl. í síma 38357 eftir kl. 8 á kvöldin. Starf í London. Amerískur við- skiptamaður, búsettur í London vill ráða íslenzka stúlku til ráðskonu- starfa í 3—6 mánuði. Uppl. i dag, Laugavegi 96, 2. hæö. Stúlka óskast til heimilisstarfa út á land. Uppl. í síma 41649. Kona óskast til aö sjá um lítiö heimili úti á landi. Uppl. í síma 36094. ATVINNA ÓSKAST Stúlka óskar eftir atvinnu í Hafnar firði eftir áramót. Gagnfræðapróf og vélritunarkunnátta. Uppl. í síma 52387. Atvinna óskast. 27 ára gamall at- vinnubílstjóri óskar eftir vinnu strax er reglusamur og áreiðanleg- ur. Allt kemur til greina. Sími — 38133. Húsmæöur Garðahreppi. Vantar ykkur húshjálp. Uppl. í síma 51126 milli kl. 6.30 og 8 á kvöldin. TAPAЗ HUSNÆÐI í 2 herb. eldhús og bað, sér inn- gangur til leigu. Laus 15. des. — Uppl. í síma 34274. Kvengullúr tapaðist 9. des á leið j inni frá Bergstaöastræti 9 að Suð- urveri við Hamrahlíð. Finnandi vin samlegast hringi í síma 40184. Tvö herbergi og eldhús til leigu í vesturbænum, nú þegar. Uppl. í sima 18658 eftir hádegi. 4ra herbergja íbúð í háhýsi til leigu fyrir reglusamt og áreiðan- legt fólk. Tilb. merkt „■StraXn^- 4659‘,‘ sendist augld. Vísis. 4 herbergja íbúð á bezta stað í Háaleitishverfi til leigu. Fallegt út- sýni. Uppl. í síma 35693. I HÚSNÆÐI ÓSKAST 8 Danskur háskólastúdent óskar eftir herbergi með húsgögnum I 1 mánuð sem næst miðbænum. Góö greiðsla. Vinsamlegast hringið i síma 19942 eftir kl. 7 e.h. Ungan mann, sem vinnur vakta- vinnu vantar forstofuherbergi og aögang að baði í Kópavogi, austur- bæ, helzt við Álfhólsveg. Sími — 22443 eftir kl. 6 í kvöld og annaö kvöld. Húsráðendur ath. Hjón' bæöi kennarar óska eftir 2-3 herb ný- Iggri íbúð í jan. n.k. Tilboð áendist augld. Vísis merkt „Ibúð—4531“. Fullorðinn maður óskar eftir herbergi helzt í kjallara í vestur- bænum eða innan Nóatúns —Miklu brautar. Tilboð merkt „Giktarkarl" sendist áúgld. Vísis. Lítil íbúð í nýlegu húsi óskast á leigu. Tilboð merkt „EinhleypUr 4687“ sendist augld. Visis fyrir 14. des. Stórt herbergi óskast á leigu með sérinngangi og innbyggðum skápum á sama stað óskast bílskúr á leigu til æfinga*2 —3 í viku. — Uppl. í síma 22888. Vil taka á leigu húsnæði hentugt fyrir hænsni. Uppl. í síma 81397. Góð 2ja—3ja herb íbúð óskast á leigu. Uppl. í síma 14989 eftir kl. 6 e.h. Barnlaus hjón vantar 2 — 3 herb. íbúð i miðbænum, fyrirframgr. kemur til greina. Vinsamlega hring ið I síma 20661 í kvöld og annað kvöld milli kl. 7 og 9. íbúð óskast. 3—5 herbergja íbúð óskast á leigu. Drengjahjól óskast til kaups á sama stað. Uppl. í síma 17874. Ljósbrúnt seðlaveski tapaðist sl. laugardag (fyrir hádegi) sennilega á Klapparstíg á móts við Hamborg eða við Raforku á Grandagarði. — Skilvís finnandi vinsamlegast hringi í síma 35481 eftir kl. 5. Gleraugu töpuðust á Snorrabraut sl. mánudag. — Skilvís finnandi hringi I sima 24829. Skellinöðrunnl R-25 var stolið frá Iðnskólanurá föstudaginn 6. des. Þeir sem gætu gefið einhverj ar upplýsingar vinsamlegast láti lögregluna vita eða hringja í síma 19747. Óskilahross. Jarpur hestur ó- markaður tekinn í misgripum í Mos fellssveit. Uppl. í síma 17212 kl. 7—8 á kvöldin. Gyllt kvenúr tapaðist síðastl. sunnudag sennilega í Tjamarbúö (á basar Styrktarfél. vangefinna) eða i nánd viö húsið. Skilvís finn- andi hringi í síma 21826 e. kl. 17.30 e.h. Fundarlaun. ÞIÓNUSTA Hringstigar. Smíðum hringstiga o. fl. geröir af járnstigum. Vél- smiöjan Kyndill, Súðarvogi 34. — Sími 32778. Útbeina allt kjöt fyri rheimili og mötuneyti. Hamfletti svartfugl og~l rjúpu, salta kjöt til geymslu. Kem: þegar kallað er í mig. Látið út- beina reykta framparta og læri sem fyrst, það þarf að vefja. Er við frá 8—12 eða 4—7 í síma 20996. (Geymið auglýsinguna). Tökum að okkur flísalagnir og i alls konar múrviðgerðir. Uppl. í ' síma 33598 og 52806. Tek að mér bókhald fyrir smærri fyrirtæki. Sími 22769 eftir kl. 7 á kvöldin. SnyrtiStofan íris, Hverfisgötu 42, sími 13645. Opið frá kl. 9 f.hT Fótsnyrting, handsnyrting, augna- brúnalitun. Tek einnig tlma eftir kl. 6 á kvöldin. Guðrún Þorvalds- dóttir. Húsaþjónustan s.f. Málningar- minna úti og inni. Iagfærum ým- islegt, s.s. pípul. gólfdúka, flisa- lögn, mósaik, brotnar rúður o. fl. þéttum steinsteypt þök. Gerum föst og bindandi tilboö ef óskað er. Símar 40258 og 83327. Innrömmun Hofteigi 28. Myndir rammar, málverk. — Fljót og góð ' vinna. — Opið 9-12 miðvikud., j fimmtud. til kl. 3 og á kvöldin. Allar myndatökur fáið þið hjá okkur. Endumýjum gamlar myndir 1 og stækkum. Ljósmyndastofa Sig- , urðar c iðmundssonar, Skólavörðu stíg 30. r i 11980. Ökukennsla — Æflngatimar. — Volkswagen-bifreið. Útvega öll gögn varðandi bílpróf. Tímar eftir samkomulagi. Nemendur geta byrjað strax. Ólafur Hannesson — Sími 3-84-84. Ökukennsla. Hörður Ragnarsson Sími 35481 og 17601. Volkswagen bifreið. ökukennsla. Kenni á Volkswag en 1500. Tímar eftir samkomulagi Jón Pétursson. Uppl. i sima 23579. Ökukennsla — æfingatimar. — Kenni á Taunus, timar eftir sam- komulagi. nemendur geta byrjað strax. Útvega öll gögn varðandi bflpróf. Jóel B. Jacobsson. — Sím-~ ar -30841 og 14534. Kenni á Volkswagen með full- komnum kennslutækjum. — Karl Olsen, simi 14869______________ Ökukennsla. Útvega 011 gögn varð- andi bflpróf. Geir P. Þormar. Sím- ar 19896 og 21777. Ami Sigurgeirs son sími 35413. Ingólfur Ingvars- son sfmi 40989. Áfengis- og tóbaks- verzlun ríkisins tilkynnir Frá og með 10. des. höfum vér tekið að oss samkvæmt beiðni skiptaráðanda á Akureyri, dreifingu á framleiðsluvörum SANA h.f. Vér höfum nú á lager Thule lageröl og síðar í vikunni, maltöl og vallash. Kaupmenn — kaupfélög og veitingahús, vörupöntunum veitt móttaka í sríha 2 42 80, afgreiðslan er í Borgartúni 7. Reykjavík, 10. des. 1968 ÁFENGIS- OG TÓBAKSVERZLUN RÍKISINS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.