Vísir - 11.12.1968, Side 15
flSIR . Miðvikudagur 11. uesember 1968.
KSpnwa 'Z-A.VJimki:
13
HAFNARFJÖRÐUR — NÁGRENNI
Sjónvarpsviðgerðir, uppsetning og lagfæring á loftnetum.
Sjónvarpsþjónustan s.f., Lækjargötu 12, sími 51642.
ER STÍFLAÐ?
Fjarlægjum stíflur með loft- og rafmagnstækjum úr vösk-
um, WC og niðurföllum. Setjum upp brunna, skiptum um
biluö rör o. fl. Sími 13647. — Valur Helgason.
Vinnuvélaleiga — Verktakastarfsemi
Önnumst alls konar jarðvegsframkvæmdir í tíma- eða
ákvæðisvinnu. Höfum til leigu
Ístórar og litlar jarðýtur, trakt-
arðvinnslan sf orsgröfur, bílkrana og flutninga-
tæki.
___________________Síðumúla 15, sími 32480—31080.
ER LAUST EÐA STÍFLAÐ?
Festi WC skálar, hreina frárennsli og hitaveitukerfi, set
niður brunna, geri við og legg ný frárennsli. Þétti krana og
WC kassa og ýmsar smáviðgerðir. — Sími 81692.
SKOLPHREINSUN
Losa stíflur úr WC rörum vöskum og baðkerum, setjum
upp hreinsibrunna, leggjum rör o.fl. Hef rafmagns og
lofttæki. Vanir menn. Símar 81999 — 33248.
LOFTPRES SUR TIL LEIGU
í öll minni og* stærri verk. Vanir menn. — Jakob Jakobs-
son sími 17604.
\HALDALEIGAN, SÍMI 13728
LEIGIR YÐUR
-núrhamra með boruir. c fleygum múrhamra með múr-
restingu, tii sölu múrfestingar (% V4 V2 %). víbratora
fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar hitablásara
upphitunarofna, slipirckka, rafsuduvélar. útbúnað tii
píanóflutn. o.f) Sent og sótt ef óskaö er. Áhaldaleigan
Skaftafelli viö Nesveg, SaJtjarnamesi — ísskápaflutningar
á sama stað. Sími 13728.
GULL OG SILFURLITUM SKÓ
Nú er rétti tíminn að láta sóla skó með riffluðu snjó-
sólaefni. — Skóvinnustofan Njálsgötu 25. sími 13814.
GULLSKÖLITUN, — SILFUR
Líta plast- og leðurské, einnig selskapsveski. — Skó-
verzlun og vinnustofa Sigurbjörns Þorgeirssonar Miðbæ
við Háaleitisbraut.
FJÖLRITUN — FJÖLRITUN
Síminn er 2-30-75. — Árni Sigurðsson fjölritunarstofa
Laugavegi 80.
NÝJUNG
Sprautum viny) á toppa og mælaborð o. fl. á bflum.
Vinyi lakk, lítur út sem leður og er hægt að hafa rendur
i, sem saum. Sprautum og blettum allar gerðir bfla,
heimilistækja o. fl. Greiðsluskilmálar. Stimir s.f. Duggu-
vogi 11. Inngangur frá Kænuvogi. Sími 33895.
HÚSGAGNAVIÐGERÐIR
Viðgerðir á alls kona gömlum húsgögnum, bæsuð, pól-
eruð og máluö. Vönduf, vinna. — Húsgagnaviðgerðir Knud
Salling Höföavík vro Sætún. — Sími 23912 (Var áður á
Laufásvegi 19 og Guörúnargötu 4.)
iPULAGNIR
Get bætt viö mig vinru. Uppl. i síma 42366 kl. 12—1 og
7—9 e h. Oddur Geirssó'- pípul.m
INNANHÚSSMÍÐI
'fc- - -rsCSSt
jT~ TQÉBKIDIAN
KVISi: JR
Vanti yður vandaö- ■
ar innréttingar i hí- j
oýli yðar þá leitiö
fyrst tilboða i Tré-
smiðjunni Kvisti
Súðarvogi 42. Simi
33177 — 36699.
KLÆÐI OG GERI VIÐ
BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN.
Orval áklæða Gef upp verð ef óskað er. — Bólstrunin
Alfaskeið 96 Hafnarfirði Simi 51647. Kvöldsími 51647
og um helgar.
Teppaþjónusta — WILTONTEPPI
Utvega Wilton teppi trá Álafossi. Einstæð þjónusta, kem
heim með sýnishorn. geri bindandi verðtilboð yður aö
kostnaðarlausu. Tek að mér sniö og lögn á teppum, svo
og viðgerðir. Daníei Kjartansson. simi 31283.
NÝJUNG í TEPPAHREINSUN
Við hreinsum teppi án þess að þau blotni. Trygging fyrir
pví að teppin hlaupi ekki eða liti fr„ sér. Stuttur fyrirvari
Einnig teppaviögerðir. — Uppl. i verzl Axminster sími
30676.
KAUP —SALA
JÓLASVEINNINN VILL MINNA YÐUR Á
að nú er hver síðastur að senda jólaglaðning
til vina og vandamanna erlendis. Allar send-
ingar fulltryggðar. Sendum um allan heim.
Rammagerðin, Hafnarstræti 5 og 17, Hótel
Loftleiðir og Hótel Saga.
SENDUM UM ALLAN HEIM
Meira úrval en nokkru sinni fyrr af íslenzk-
um listiðnaði úr gulli, silfri, tré og hraun-
keramik. Ullar- og skinnvörur, dömupelsar,
skór, hanzkar, töskur og húfur. Einnig mikið
úrval af erlendum gjafavörum á óbreyttu
verði. — Rammagerðin, Hafnarstræti 5 og 17.
MILLIVEGGJAPLÖTUR
Munið gangstéttarhellur og milliveggjaplötur frá Hellu-
veri, skorsteinssteinar og garðtröppur. Helluver, Bústaða-
bletti 10, sími 33545.
Það sem eftir er af vörum þeim, sem
verzlunin Kotra verzlaði með, verður selt næstu daga kl.
14—18 á Vesturgötu 54A efri hæð miðbjalla. Sími 14764
Nokkrat kápur á 7—15 ára ennþá eftir og fáar loð-
úlpur og einnig síðbuxur. Sama lága verðið.
NÝJA BLIKKSMIÐJAN H.F.
Ármúla 12. Sími C1104. Fyrirliggjandi ýmsar geröir af
flutningatækjum, svo sem vagnar, hjólbörur, sekkjatrill;
ur. Einnig póstkassar o. fl. Styrkið íslenzkan iðnað.
KAFFIDÚKAR
í úrvali handbróderaðir og ofnir. Tilvalin iólagjöf, einn-
ig mikið úrval af handavinnu. Vinsamlegar gjafir. —
Hannyrðaverzlun Þ'uriðar Sigurjónsdóttur, Aðalstræti 12.
Simi 14082. _ _____
KJÓLAR, PEYSUR, KÁPUR.
Höfum’til sölu ódýrt: Odelon kjóla, dralon bamapeysur
og kyenkápur. Lindin Skúlagötu 51.
JÓLAGJAFIR
i lÚrval af keramik frá Glit, Steinunni Marteinsdóttur og
Kjarval—Lökken. Eftirprentanir af myndum úr ferðabók-
um Gaimards o.fl. Model skartgripir frá Jens Guðjónssyni
o.fl. Gærupúðar,. gæruhúfur o.fl. gæmvörar. — Stofan,
Hafnarstræti 21. simi 10987._____________
KÁPUSALAN AUGLÝSIR
Allar eldri gerðir af kápum verksmiðjunnar seldar á mjög
hagkvæmu verði. Terylenekápur, svampkápur. vendikáp-
ur, kvenkuldajakkar, furlockjakkar drengja og herra
frakkar lftil og stór númer. Einnig terylenebútar
og eldri efni i metratali- — Kápusalan, Skúlagötu 51, sími
12063.
T ÖTUSBLÓMIÐ AUGLÝSIR
Fjölbreytt úrval jólagjafa við allra hæfi, allt á gamla verð-
inu. Opið til kl. 7 alla daga nema laugardaga til kl. 4.
Lótusblómið, Skólavörðustfg 2. Simi 14270.
GÓÐAR JÓLAGJAFIR
Mikið úrval af útskornum
borðum, skrínum og
margs konar gjaftivörum
úr tré og málmi. Otsaum-
aðar samkvæmistöskur.
Slæður og sjöi úr ekta
silki. Eyrnalokkar og
háisfestar úr fílabeini og
málmi. — Rammagerðin, Hafnarstræti 5 og 17.
VOLKSWAGENEIGENDUR
Höfum fynrliggjandi: Brett' — Hurðir — Vélarlok —
Geyu.slulok á VolKswagen allflestum litum. Skiptum á
Jinum degj meö dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. —
ffeynið viðskiptin. — Bílasprrutun Garðars Sigmunds-
■ionar Skipholti 2c Simar 19099 og 20988,
NDVERSK UNDRAVERÖLD
Faliegar og vandaðar jóla-
gjafir fáið þér f JASMIN
Snorrabraut 22.
Margar tegundir af reykels-
LEIGAN s.f.
Vinnuvélar til leigu
Litlar Steypuhrœrivélar
Múrhamrar m. borum og fleygum
Rafknúnir Steinborar
Vatnsdœlur (rafmagn, benzín )
Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki
Víbratorar
Stauraborar
Slípirokkar
Hitablásarar
HOFDATUNI 4 -
SÍMI23480
BIFRilÐAVIÐGERÐIR
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
Ryðbæting, réttingar, nýsmíði, -.prautun, plastviðgerðir
og aðrar smærri viðgerðir. Tímavinna og fast verð. —
Jón J Jakobsson, Gelgjutanga við Elliöavog. Sími 31040.
Heimasimi 82407.
BÍLAVIÐGERÐIR SF. AUGLÝSIR.
Geram við flestar gerðir bifreiða. Mótorviðgerðir, undir-
vagnsviðgeröir, gufuþvottur og ljósastillingar. Sérgrein
Mercedes Benz. Bílaviðgerðír sf. Skúlagötu 59 sfmi 19556
(ekið inn frá Skúlatúni).
BÍLAVIÐGERÐIR
Geri við grindur i bílum og annast alls konar jámsmíði.
Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnarssonar, Sæviðarsundi 9 —
Sími 34816 (Var áður á Hrísateigi 5).
ATVINNA
KONA ÓSKAST
til að sjá um létt heimili nokkra daga í viku í fjarveru
húsmóður. Öll þægindi. Umsókn sendist Vísi merkt „öll
þægindi“ með nafni og símanúmeri.
nrrmnTfi
SÖLUTURN ÓSKAST
til leigu eða kaups. Tilboð merkt „Söluturn — 344“ send-
ist augl.d. VJsis fyrir 14. des.
HREINGERNINGAR
Hreingerningar, gluggahreinsun.
Vanir menn. Fljót og góð vinna.
Sími 13549.
ÞRIF. — Hreingerningar, vél-
hreingemingar og gólfteppahreins-
un. Vanir menn og vönduö vinna.
ÞRIF. Símar 82635 og 33049. —
Haukur og Bjarni.
Jólin blessuð nálgast brátt
með birtu sína og hlýju.
Hreinsum bæði stórt og smátt,
sími tuttu -u fjórir nfutfu og nfu
Valdimar. sfmi 20499
Hreingerningar, Geram hreinai
íbúðir, stigaganga, sali, stofnanir.
höfum ábreiður á teppi og hús-
gögn. Tökum einnig hreingemingar
á Suðurnesjum, Hveragerði og Sel-
fossi. Ath. kvöldvinna á sama
gjaldi. Sfmi 19154. y
Hreingerningar, Einnig teppa og
núsgagnahreinsun. Vönduð vinna.
Sími 22841, Magnús.
Hreingemingar, vanir menn, fljót
afgreiðsla, útvegum einnig menn 1
málningarvinnu Tökum einnig að
okkur hreingemingar f Keflavfk
Sandgerði og Grindavík. — Sfmi
12158. Bjami
Nýjung f teppahreinsun. — Við
þurrhreinsum gólfteppi. Reynsla
fyrir þvf að teppin hlaupa ekki eða
lita frá sér. Erum einnig enn með
hinar vinsælu véla og handhrein-
gerningar. Ema og Þorsteinn. —
Sími 20888.
Hreingerningar. Vélhreingeming
ar, gólfteppa- og húsgagnahreins-
un. Fljótt og vel af hendi leyst.
Sfmi 83362,
Vélahreingerning. Gólfteppa- og
húsgagnahreinsun. Vanir og vand-
virkir menn. Ódýr og örugg þjón-
usta. — Þvegillinn. Sfmi 42181
Hreingemingar (ekki vél). Gerum
nreinar fbúðir, stigaganga o. fl. höf
um ábreiður yfir teppi og húsgögn
Vanir og vandvirkir menn. Sama
gjald hvaða tíma sólarhringsins sem
er. Sími 32772.
Önnumst jólahreingemingar eins
og fyrr. Sími 52584.
GÓLFTEPPALAGNIR
GÓLFTEPPAHREINSUN
HÚSGAGNAHREINSUN
SöluumboS fyrir:
VEFARANN
TEPPAHREINSUNIN
SOLHOLTI t
Sfmar: 3540?. 4123? - 34005