Vísir - 11.12.1968, Page 16

Vísir - 11.12.1968, Page 16
VISIR Miðvikudagur 11. des. 1968. uce ■ f Uujwesi 178 - Siai 21120 Rejkjirik ^Aœlherinn óP. “ “ Sími 12388 Skóli fyrir ver'kalýðs- leiðtogana? Munu upprennandi verkalýös- leiötogar eiga þess kost aö stunda nám í grein sinni? Þrír þingmenn úr jafnmörgum flokkum flytja á Alþingi frumvarp um féiagsmála- skóla verkalýðssamtakanna. Þing- mennimir eru Hannibal Valdimars- "•on, Bragi Sigurjónsson og Pétur Sigurðsson, og hafði Hannibal orð ‘yrir þeim á Alþingi. Hannibal kvað hið opinbera sjá ■''msum stéttum fyrir skólamennt- un, svo sem bændaefnum, sjó- mönnum og véltæknifræðingum. Væri æskilegt, að þeir, er til for- sfii kæmu í verkalýðssamtökun- ■im. ættu völ á menntun í því, er 'býðusamtökin varðar, einkum ar sem gerðar væm kröfur til ■ukinnar þekkingar í samningum ■g þess háttar. Ríkið ætti að koma 1 fót slíkum skóla, enda störfuðu sir á öllum hinum Norðurlöndun- 'm. 1 frumvarpinu er gert ráð fy.rir, ð félagsmálaskóli starfi í sex etrarmánuði ár hvert ásamt styttri 'ræðslunámskeiðum. Aðalgreinar "erði íslenzk tunga, saga, einkum aga atvinnuveganna, og þjóðfé- 'gsfræði. ASÍ skipi 4 skólanefnd- menn og félagsmálaráöherra 'inn. /TTY'i f 1] frfVz ! 1 ú—7—^ -1 —p, S B nr 'A i -A4— Þannig er afstaða Seðlabankahússins við Fríkirkjuveg. SeÍlabankinn hyggur á húsbyggingu , Teikning til — Óvist um framkvæmdir □ Úrslit hafa nú verið kunngerð í samkeppni þeirri, seni Seðlabanki íslands efndi til um til- lögu að byggingu fyrir' bankann á lóðinni Frí- kirkjuvegi II. Tíu arkí- tektar voru fengnir til að skila tillögum og unnu tveir og tveir saman. Niðurstaða dómnefndar var sú, að tillaga arkítektanna Skarphéðins Jóhannsponar og Guómundar Kr. Guðmundssonar væri bezt, en samkvæmt keppnisskilmálum ber að fela þeim verkefnið til úrvinnslu. Samkeppnin hófst í janúar sl. og tvar endanlegur frestur til að skila tillögum ákveðinn 15. nóv- ember. Auk sigurvegaranna tóku eftirtaldir arkitektar þátt í samkeppninni: Gunnlaugur Halidórsson og Guðmundur Kr. Kristinsson, Helgi Hjáimarsson1 og Vilhjálmur Hjálmarsson, Jón Haraldsson og Birgir Breið- dal, Manfreð Vilhjálmsson og Þorvaldur S. Þorvaldsson. Þau skilyrði voru sett fram í upphafi, að tillagan yrði aö vera um byggingu, er félli vel inn í umhverfi Tjarnarinnar og samrýmdist varðveizlu þess <A. .Wvv.„ -»v . í ■: a./, ^. • .C'Cyv . :.-,i •i • • • Seðlabankahúsið — fallegur garður verður vjð húsið ekki síður en nú er. Fjögur þús. iítra tankur hrökk upp ur lor 9 Menn störðu á þetta í for- undran, sagði Trausti Þorláks- 13 OAGAR TIL JÓLA son, verkstjóri á dísilverkstæð- inu Vélverk inni á Bíldshöfða. Fjögur þúsund Iítra bensíntank- ur, sem notaður er sem forða- búr fyrir verkstæðið, hrökk upp úr jöríjinni í jarðhræringunum á dögunum. Tankurinn var allur grafinn í jörðu og um það bil fet riiöur á hann, en við jarðhræringarnar reis hann upp á rönd og annar endinn kom allur upp úr og tankurinn lyft- ist allur nokkuð. — jÉg held að það hljóti að hafa verið vatn undir honum, sem hef- ur hjálpað eitthvað til, sagði Trausti, annaö væri ekki einleikið. 12—1500 lítrar voru í tanknum, þegar hann hreyfðist. Jarðhrær- ihgar fundust mjög greinilega þar inni á Ártúnshöfðanum og komu meðal annars smásprungur i veggi húsa. almenningsgarðs, sem þar er nú. í dómnefndinni áttu sæti Eiríkur Einarsson, arkítekt, og Þorvaldur Kristmundsson, arkí- tekt, af hálfu Arkítektafélags íslands, en Erik Möller, arkítekt frá Danmörku, Birgir Kjaran, bankaráösformaður, og Jóhann- es Nordal, seðlabankastjóri, af hálfu Seðlabankans. Engar ákvarðanir hafa verið teknar um, hvenær hafizt verður handa við nýbyggingu fyrir Seðlabankann, og má gera ráð fyrir, að sú ákvörðun dragist enn um alllangt skeið. Þó hlýt- ur til þess að koma fyrr eða síðar, þar sem Seðlabankinn býr um þessar mundir við mikil þrengsli. 1 fréttatilkynningu frá Seðla- 10. slöa. íslenzkt sjónvarpsefni tekið til skoðunar á Norðurlöndum • Allmörg íslenzk sjónvarps- efni hafa verið valin af sjón- vörpum hinna Noröurlandanna til skoðunar. Var það eftir ráð- stefnu, sem haldin var um miðj- an okt. s.l., þar sem lögð var fram skrá yfir sjónvarpsefni allra Norðurlandanna. Valdi ís- Ienzka sjónvarpið sér þá einnig efni og byrjar útsendingar á því í þessum mánuði. Talaði blaöið viö Lúðvík Alberts- son hjá Sjónvarpinu, sem skýrði frá þessu og sagði um hvaða ís- Afsfeypur gerður of ýmsunt hlutum í Þjóðminjiasafni „ÚRNESNÆLAN“ var fyrsti gripurinn, sem var gerður og kom á markaðinn fyrir þrem árum. Síðan þá hafa tvö stykki komið á ári og hef ég samning við Þjóðminjasafnið upp á það. Blaðið haföi tal af Bárði Jó- hannessyni, Hafnarstræti 7, sem gerir afsteypur af ýmsum skrautmunum fornum, sem geymdir eru í Þjóðminjasafn- inu. Nú hafa fimm gripir verið gerðir alls. „Úrnesnælan“, sem er silfurnæla frá 11. öld og sýnir goðsagnaveru, sem fléttast sam an viö tvo höggorma. Er það táfcn fyrir baráttuna milli góðs og ills. Kinir gripirnir eru af- steypa af Þórshamrinum frá 10. var borinn í hálsfesti sem trúar tákn, þá er það silfumæla, sem talin er vera frá 17. öld, en teikningin frá 13. öld og fannst að Þórisholti í Mýrdal, einn hlut anna er krosslaga silfurnæla, sem talin er vera frá 10. öld og síðasti hluturinn, sem afsteypa var gerö af er „Þríbrotið gull“, sem fannst árið 1870 að Hruna og er gert bæði úr gulli og silfri. Innan á hringnum er grafiö nafn eigandans Haldor(a) jons dotter. 10 síða lenzka efnið væri að ræða. Það er 10 mín. jazzþáttur, þar sem fram koma Árni Egils, Ámi Scheving, Kristján Magnússon og Guðmundur Steingrímsson, þáttur með Helgu Ingólfsdóttur, sembalista, kvik- myndin Andrés — róið á trillu frá Patreksfirði, Öræfamynd, Þverár- rétt — hrossaréttir, Valdimar Vík- ingur, teiknimynd eftir Ragnar Lár, „Mynd úr leir“, gerð í Myndlistar- skólanum, Óðmenn og Píanókons- ert, þeir Stefán Edelstein og Gísli Magnússon leika.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.